Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 2
2
Flugumferöarstjórar á Akureyri
í yfirvinnubann:
Flogið i
staðinn til
Sauðárkróks
— og farþegum ekið i
rútu til Akureyrar
Kás —Um helgina neituöu flug-
umferöarstjórar á Akureyri, sem
eru þrir aö tölu, aö vinna yfir-
vinnu, meö þeim afleiöingum aö
siöasta flug, þ.e. kvöldflugiö til
Akureyrar, féll niöur.
Flugleiöir leystu máliö meö þvi
aö láta flugvél fljúga til Sauöár-
króks og flytja siöan farþegana
meö rútu þaöan, til og frá Akur-
eyri. Veröur sá háttur haföur á
þangaö til flugumferöarstjórar
láta af yfirvinnubanni sinu.
Aö sögn Sveins Sæmundssonar,
blaöafulltrúa Flugleiöa, hefur
þetta yfirvinnubann, feikilegan
kostnaö i för meö sér fyrir fyrir-
tækiö auk alls þess óhagræöis
sem þvi fylgir fyrir farþegana.
Fyrir stuttu var undirritaöur
samningur á milli Félags flugum-
feröarstjóra og rikisins um
greiöslu yfirvinnu um sumartim-
ann, I kjölfar atkvæöagreiöslu
flugumferöarstjóra, þar sem
stefnu stjórnarinnar var hafnaö
um aö allir flugumferöastjórar
hvar sem þeir eru búsettir á land-
inu ættu aö hafa sömu laun fyrir
sömu yfirvinnu.
Hvalfjarðarstrandarhreppur:
Nýtt félags-
heimíli
Siöastliöinn sunnudag var vigt
nýtt félagsheimili I Hvalfjaröar-
strandarhreppi. Vigsluhátiöin
hófst meö guösþjónustu i Hall-
grimskirkju I Saurbæ, þar sem
Friöjón Þóröarson, dóms- og
kirkjumálaráöherra predikaöi.
Agústa Agústsdóttir söng ein-
söng, og Manuela Wiesler og
Helga Ingólfsdóttir léku saman á
flautu og sembal.
Aö lokinni guösþjónustunni
hófst veislufagnaöur I nýja fé-
lagsheimilinu, en þar flutti odd-
viti hreppsins, Guömundur
Brynjólfsson ávarp, en séra Jón
Einarsson, formaöur bygginga-
nefndar hélt ræöu. Manuela
Wiesler og Helga Ingólfsdóttir
léku á flautu og sembal, og Þor-
geröur Ingólfsdóttir söng þjóölög.
Nokkrirgesta fluttu ávörp, þ.á.m.
Birgir Thorlacíus f.h. mennta-
málaráöherra, Alexander
Stefánsson alþingismaöur, og
Rúnar Guöjónsson sýslumaöur.
vígt
Aö lokum flutti Jörundur Guö-
mundsson skemmtiþátt.
Félagsheimiliö, sem stendur i
landi Saurbæjar, hefur veriö i
byggingu i rúm fjögur ár, en hluti
þess var tekinn i notkun fyrir
tveimur árum. Félagsheimiliö er
eign Hvalfjaröarstrandarhrepps
og kemur i staö þess sem brann
haustiö 1974. Húsiö er 620 fer-
metrar, en kostnaöur viö bygg-
ingu þess er 110 milljónir króna.
Formaöur bygginganefndar er
séra Jón Einarsson, sóknarprest-
ur I Saurbæ, og hefur hann einnig
haft meö höndum fjárhald og
framkvæmdastjórn vegna bygg-
ingarinnar. Aörir i bygginga-
nefnd eru: Guöni ólafsson, bóndi
á Þórisstööum, og Sigurjón Guö-
mundsson, bóndi á Bjarteyjar-
sandi.
Ollum núverandi og fyrrver-
andi Ibúum Hvalfjaröarstrandar-
hrepps var boöiö aö vigsluhátiö-
inni á sunnudag.
Banaslys á Hafnarfjarðarvegi:
Ók framhjá
kyrrstæðum
bu á tvær
konur
Kás — .17 ara gömui kona lést I
umferftarslysi aft kvöidi sl.
laugardags, þegar ekift var á
hana á Hafnarfjaröarvegi,
skammt fyrir sunnan Digranes-
brú i Kópavogi á móts vift Kópa-
vogsbraut. önnur kona um sext-
ugt slasaftist alvarlega og var
flutt á gjörgæsludeild Borgar-
spltalans.
Slysift bar aö meö þeim hætti
aö bifreiö sem var á suöurleiö
staönæmdist á hægri akrein á
fyrrgreindum staö til aft hleypa
konunum yfir. i sömu svifum ók
bifreift á vinstri akrein fram úr
þeirri sem kyrrstæft var, og
lenti á konunum, meft fyrr-
greindum afieiftingum.
Konan sem lést hét Hólmfrift-
ur Hákonardóttir, 37 ára gömul.
tii heimilis aft Neftstutröft 6 i
Kópavogi.
Um helgina sýndi erlendur iþróttamaftur listir sinar á Nauthólsvik-
inni á svokölluftu seglbretti, en þau hafa notift mikilla vinsælda er-
lendis, og eru tslendingum kunn frá verum sinum á erlendum baft-
ströndum. Sjórinn hér er kaldari en þar sem seglbrettin njóta
mestra vinsælda, þ.e. I sufturhöfum, þannig aft nauftsynlegt er aft
klæftast froskmannabúningi ef ekki á aft hljótast verra af.
Tlmamyndir: Róbert.
Viðræður hefjast i Brussell 15. júli:
ÞrÍOjudagur 8. júll 1980.
Alþýðuleikhúsið
á ferð um Vestur-
og Norðurland
Alþýöuleikhúsið hefur að
undanförnu sýnt hinn viðfræga
gamanleik Við borgum ekki — við
borgum ekki eftir Dario Fo á
Vestfjörðum við gifurlega aðsókn
og miklar vinsældir. Er nú ferö-
inni heitið til Norðurlands og
verður sýnt þar fram undir 20.
júli, en leikferðinni lýkur með
sýningum i Hrisey og Grimsey.
Sýningará Viðborgum ekki... eru
núorðnar töluvert á annað hundr-
að,en leikurinn var frumsýndur i
janúar 1979.
Myndin hér að ofan er úr einu
atriði leiksins.
Flug-
menn
sam-
þykktu
Kás — A félagsfundum I gær-
kveldi samþykktu flugmenn sam-
komulag þaft sem náftist á milli
Félags Loftleiftaflugmanna og
Félags islenskra atvinnuflug-
manna og Flugleifta aftfaranótt
sunnudagsins um aft flugmenn
fyrirtækisins gangi fyrir um störf
i þess þágu.
Flugleiðir munu einnig
samþykkja samkomulagiö, aö
sögn Sveins Sæmundssonar,
blaöafulltrúa Flugleiöa.
Er þar meö endir bundinn á þá
deilu sem staöiö hefur undan-
farna daga um verkefnadreifingu
til flugmanna. Verkfalli þvi sem
flugmenn höföu boöaö til 12. júli
n.k. hefur veriö aflýst.
I samkomulaginu feist þaö, aö
flugmenn Flugleiöa ganga fyrir
um störf vegna leiguflugs á veg-
um fyrirtækisins. Komi til sam-
dráttar þannig aö segja þurfi
flugmönnum upp störfum vegna
verkefnaskorts, veröur sá sam-
dráttur fyrst látinn bitna á
erlendum flugmönnum sem
starfa hjá Air Bahama, en Flug-
leiöir eiga meirihluta i Air
Bahama. Veröur þá Islenskum
flugmönnum gefinn kostur á stöö-
um þeirra hjá Air Bahama, ef til
kemur.
I ljósi þessa samkomulags er
flugmönnum og Flugleiðum ekk-
ert aö vanbúnaði aö halda áfram
viöræöum sinum um sameigin-
legan starfsaldurslista flug-
manna.
ísland og EBE ræða
fiskveiðar við Grænland
Kás — Eftir nákvæmlega viku
hefjast viöræöur á milli Islands
og Efnahagsbandalags Evrópu
um sameiginlega hagsmuni þess-
ara aöila um fiskveiðar á svoköll-
uðu Grænlandssvæði. Viðræðurn-
ar fara framaðósk Islendinga, og
hefjast i Brussell 15. júli nk.
Fjögurra manna islensk sendi-
nefnd fer héöan utan til að ræða
þessimál við forsvarsmenn EBE.
Eru þetta allt embættismenn.
Hannes Hafstein, skrifstofustjóri
utanrikisráöuneytisins, er til-
nefndur af þess hálfu i þessar við-
ræður, en auk hans fara Jón L.
Arnalds, ráðuneytisstjóri i
sjávarútvegsráðuneytinu, Már
Elisson, fiskimálastjóri og Jakob
Magnússon, fiskifræðingur.
Aðalumræðuefnið i þessum við-
ræðum veröur sjálfsagt þaö veiöi-
magn, sem EBE hefur hugsað sér
að veiða á Grænlandssvæöinu á
næstu mánuöum. Efnahags-
bandalagið hefur t.d. hugsað sér
aöveiða um 35þús. lestir af karfa
viö Græniand á þessu ári, sem er
þrefalt meira magn en veitt
hefur veriö af þessari tegund á
þessu svæöi áður, a.m.k. miðað
við tölur um veiðimagn sl. 10 ár.
Einnig hefur Efnahagsbandalag-
ið ákveðið sér veiðikvóta á grá-
lúðu við Grænland, sem er jafn
mikill að magni og
Norður-Atlandshafsfiskveiöi-
nefndin leggur til að veitt verði á
öllu umsjónarsvæöi sinu á þessu
ári.
Auk þessa rekast á hagsmunir
EBE og Islands aö þvi er varöar
veiðar á rækju og loðnu, og þá
sérstaklega siöarnefndu teg-
undarinnar.