Tíminn - 08.07.1980, Page 3
Þriöjudagur 8. júli 1980.
3
Atvinnuaukning í dreifbýlið
— í stað þess að bændafólkið hrekist á mölina
Fundur farandverkafólks í Vestmannaeyjum:
Tóku verbúð Vinnslustöðvarinnar herskildi
HEI — Um 60 manns sóttu al-
mennan fund um málefni
farandverkafdlks er haldinn var
I Vestmannaeyjum s.l. laugar-
dag. Tilefni fundarins var m.a.
a& nd erliöiö ár frá þvi aö þessi
barátta hófst svo og aö ræöa
fjöldauppsagnir sem nú eru
sagöar dynja yfir verkafólk i
sjávardtvegi, aö þvi er sagöi i
frétt frá hópnum. Um 60 manns
eru sagöir hafa komiö á fund-
inn.
Þá er greint frá mótmælaaö-
geröum hluta ibúa Vinnslu-
stöövarinnar kvöldiö áöur. En
þær heföu veriö i þvi fólgnar aö
verbúöin var tekin herskildi og
henni haldiö til næsta morguns.
Astæöa mótmælanna hafi bæöi
veriö aö árlöng barátta farand-
verkafólks heföi ekki ennþá
skilaö sér i launaumslögum
fólks, né bættum aöbúnaöi. En
jafnframt vegna óhróöurs er
húsvöröur verbúöarinnar hafi
látiö hafa eftir sér i grein i
„Sjávarfréttum” i mai s.l. auk
þess aö hleypa ljósmyndara inn
i herbergi verkafólksins meöan
þaö var fjarverandi. Jafnframt
er sagt aö Vinnslustööin noti
verbúöarloftiö sem skreiöar-
geymslu og maökur úr skreiö-
inni hafi veriö farinn aö skriöa
eftir sprungum og götum niöur i
herbergi ibúanna. Allt þetta hafi
leitt til ákvöröunar lbúanna um
að taka lyklavöldin af húsverö-
inum og halda þeim til næsta
dags.
Lysti fundurinn yfir eindregn-
um stuöningi viö þessar mót-
mælaaögeröir farandverkafólks
I Vinnslustööinni, segir I ályktun
fundarins.
Þá mótmælti fundurinn seina-
gangi Verkalýöshreyfingar-
innar um málefni farandverka-
fólks, og fordæmdi andstöðu at-
vinnurekenda viö kröfur ASl um
réttarbætur þvi tii handa.
Jafnframt var fjöldauppsögn-
um verkafólks f sjávarútvegi
mótmælt harðlega.
Okkar fólki óviðkomandi
— sagði forstjóri Vinnslustöðvarinnar
HEI — I þessu sambandi vil ég
fyrst og fremst taka fram, að
þaö ber aö varast aö blanda ver-
búöaribúum okkar i þetta mál.
Þaö var þvi algerlega óviökom-
andi, enda býr ákaflega stillt,
prútt og gott fólk i verbúö
Vinnslustöövarinnar. Þar eru
núna aðallega heimamenn sem
hafa búiö þarna lengi. Farand-
verkafólk í verbúöinni mætti
sennilega telja á fingrum ann-
arrar handar, sagöi Stefán
Runólfsson, framkvæmdastjóri
Vinnslustöövarinnar um töku
verbúöarinnar s.l. föstudags-
kvöld.
Þeir sem aö þessu stóöu væri
hópur farandverkamanna úr
Reykjavik, sem komiö heföi til
Eyja áhangandi hljómsveitinni
„Utangarösmenn” og Bubba
Mortens og siöan ruöst
drukknir og vitlausir inn I ver-
búöina eftir dansleik um leiö og
húsvöröurinn hefði veriö aö
hleypa inn stúlku sem þar býr.
Þeir heföu tekiö lyklavöldin af
húsveröinum og ekki hleypt
honumf sima tilkl.aö ganga nfu
um morguninn. Sagöist Stefán
hafa beðiö um lögreglurannsókn
á þessu mál i og aö ööru leyti vfsa
til hennar. En varla sagöist
hanntrúa þvi aö þessar aögerö-
ir yröu farandverkafólki til
framdráttar i baráttu sinni.
Ekkisagöist hann geta svaraö
fyrir hvaö þetta fólk ætti sökótt
viö húsvöröinn, enda sér og
Vinnslustöðinni óviökomandi.
En ef þetta heföi átt aö beinast
að þeim er rætt heföi viö Sjávar-
fréttir heföi veriö skotiö yfir
markiö, þvf annar maöur heföi
séö um húsvörsluna þessu sinni.
HEI — „Jú viö höfum haft aug-
unopin fyrir þeim möguleika og
erum aö vinna aö könnunum og
áætlunum um hvernig foröast
megi aö sveitafólk flosni upp frá
heimilum sinum”, svaraði
Bjarni Einarsson hjá byggða-
deild Framkvæmdastofnunar,
er Timinn ræddi viö hann um
hættuna á því aö bændur flosn-
uðu upp og flyttust á mölina
vegna afleiöinga kvótakerfis og
kjarnfóöurgjalds.
Bjarni sagöi þetta fyrst og
fremst hafa veriö unniö út frá
tveim sjónarhornum. Annars-
vegar betri skipulagningu I
landbúnaði eftir landshlutum,
þ.e. aö framleiða sem mest af
mjólkinni næst markaösstað og
kjötiö þá frekar þar sem af-
skektara væri, þannig aö bú-
skapurinn væri svolftiö hag-
kvæmari m.a. vegna minnkaðs
flutningskostnaöar.
Hinsvegar væru athuganir á
uppbyggingu annarra atvinnu-
greina f sveitum, m.a. meö þaö I
huga, aö þótt menn vildu hættá
búskap, þyrftu þeir ekki aö
flytja af heimilum sfnum,
heldur gætu leitað sér atvinnu f
nágrenninu. Þeir gætu þá búiö
áfram í eigin húsi og annaö-
hvort leigt túnin,
heyaö þau og selt Norömönnum,
eöa þá haft sjálfir nokkrar kind-
ur á fóörum, meöfram sinu
starfi.
Fyrir bændur, sem byggju t.d.
innanu.þ.b. 15 km frá þéttbýlis-
stööum þar sem þróttmikiö at-
vinnulíf væri til staöar, gætu
kannski vegabætur dugað til aö
gera mönnum kleift aö stunda
atvinnu utan heimilis aö miklu
eða öllu leyti. Auk þess væri
fjöldi lítilla þéttbýlisstööva, þar
sem hægt væri aö stuöla aö at-
vinnuuppbyggingu fyrir sveita-
fólk I nágrenninu.
Ef hægt yröi aö standa nógu
vel aö skipulagi f þessa átt taldi
Bjarni aö sveitafólk ætti ekki aö
þurfa aö flytjast á mölina i stór-
um stfl, jafnvel þótt þaö kysi eöa
neyddist til aö bregöa búskap.
En aö sjálfsögöu yröu menn aö
vera raunsæir i þessum mál-
um, og vinna af itrustu skyn-
semi. Þaö þýddi ekki aö dreifa
nýjum fyrirtækjum tvist og
bast, eöa ræöa um aö setja upp
fabrikkur* á einstökum sveita-
bæjum. Ný fyrirtæki yröi aö
byggja upp þar sem þau væru
vel i sveit sett og aöstæöur hag-
stæðar, t.d. þar sem jaröhiti
væri til staöar og sómasamleg
lega viösamgöngum og þvi um
likt. Þetta yröu aö vera aröbær
fyrirtæki, annaö þýddi einfald-
lega nýja niöurgreiöslu- eöa
uppbótabylgju.
Til þess aö finna atvinnutæki-
færi sem geta hentað okkur og
þá jafnframt meö tilliti til inn-
lendra náttúruauölinda, sagöi
Bjarni stofnunina nú vera i
tengslum viö Iöntæknistofnun
og ýmsa erlenda aöila. Ýmis-
legt væri I athug>jn.
Olgerð Egils
Skallagrimssonar:
Nýtt
brugg-
hús
— ris i Borgarmýriimi
Kás — ölgerð Egils Skalla-
grímssonar hefur nú hafið
byggingu nýs ölgerðarhúss
í Borgarmýrinni rétt sunn-
an við Vesturlandsveg.
Það eina sem stendur enn
upp úr grunninum eru tveir
forláta steinbogar, eins og
sjá má hér á myndinni.
Hvaða tilgangi þeir eiga að
þjóna er okkur enn hulin
ráðgáta, en vafalaust á
mjöðurinn eftir að smakk-
ast betur þegar i nýja húsið
kemur.