Tíminn - 08.07.1980, Qupperneq 8
8
Þriöjudagur 8. jiili 1980.
Minning:
Ragnheiður Kjartansdóttir
1 dag veröur til moldar borin
Ragnheiöur Kjartansdóttir. Hún
var fædd aö Búöum á Snæfells-
nesi þann 13. júli 1897, dóttir hjón-
anna Kjartans Þorkelssonar,
Eyjólfssonar prests aö Staöarstaö
og Sigrlöar Kristjánsdóttur, en
hún var dótturdóttir Þorleifs I
Bjarnarhöfn. Þau systkini voru 9,
en aöeins 4 komust til fulloröins-
ára. Var hún þeirra yngst, en eftir
lifir fóstursystir hennar Elisabet
Kristófersdóttir, sem nú dvelur á
Dvalarheimili aldraöra I Borgar-
nesi.
Ragnheiöur fór ung til Reykja-
víkur og stundaöi fyrst nám i
kvennaskóla en síöan i Yfirsetu-
kvennaskólanum i Reykjavik og
lauk þaöan prófi áriö 1923, en þá
var sá skóli undir stjórn Guö-
mundar heitins Björnssonar
landlæknis. Starfaöi hún um tima
sem ljósmóöir I Borgarnesi en fór
siöan til Húsavikur og starfaöi
þar sem ljósmóöir I tlö hins góö-
kunna læknis Björns Jósefssonar.
Bjó hún á heimili hans I u.þ.b. 2
ár, en þá var ekki annaö sjúkra-
hús á Húsavlk en sjúkradeild,
sem rekin var á neöri hæö heim-
ilis Björns Jósefssonar. Talaöi
Ragnheiöur ávallt meö mikilli
vinsemd og viröingu um Björn og
Fólksbíll Station
A FERÐ UM LANDIÐ
Sýnum og kynnum Wartburg á
eftirtöldum stöðum:
Stykkishólmi:
Við kaupfélagið þriðjudaginn 8. júli kl. 9-10
Borgarnesi:
Við kaupfélagið þriðjudaginn 8. júlí kl. 16-18
Notið tækifærið og kynnist þessum
Austur-Pýzka lúxusbíl
TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ
Vonorlondi v/Sogoveg — Slmor 30560-37710
hans fólk og ræktu sumir afkom-
enda hans vináttu viö hana til
hinstu stundar.
A Húsavik kynntist Ragnheiöur
Hallsteini Karlssyni, ágætis
manni, og gengu þau I hjónaband
áriö 1926. En svo skeöi þaö áriö
1935 aö Ragnheiöur smitaöist af
berklum og varö aö leggjast inn á
Vlfilsstaöahæli. Uppfrá þvf sett-
ust þau Hallsteinn og Ragnheiöur
aö I Reykjavlk, þó aö helst heföu
þau kosiö aö búa áfram á Húsa-
vlk. Stundaöi Hallsteinn versl-
unarstörf, en áriö 1941 veiktist
hann og náöi aldrei heilsu aftur en
lést áriö 1954. Dvaldi hann á
sjúkrahúsi öll þessi ár, en þeir
voru ekki margir dagarnir sem
Ragnheiöur heimsótti ekki mann
sinn, enda var mjög kært meö
þeim hjónum.
Ragnheiöur var ákveöin I
skoöunum og haföi mikla samúö
meö þeim sem minna máttu sin I
lifinu. Hún var einlæglega trúuö
kona og fór I kirkju á hverjum
sunnudegi meöan heilsa hennar
leyföi. Hún trúöi á annaö llf og
var viss um aö Hallsteinn biöi sin
á ströndinni hinum megin. Von-
andi veröur henni aö trú sinni.
BUKKVER
Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040.
GRJOTHLIFAR
fyrir alla bíla
SILSALISTAR
úrl
BLIKKVER
SELFOSSI
Hrísmýri 2A - 802Selfoss - Sími: 99-2040.
Fari hún I friöi, guös blessun fylgi
henni.
— 0 —
Ragnheiöur dvaldi 9 slöustu ár
ævi sinnar á Elli- og hjúkrunar-
heimilinu Grund I Reykjavlk og
var hún mjög ánægö meö, og
þakklát fyrir þá umönnun sem
hún þar fékk.
S.G.
Langþráö hvild er fengin
ævi langri frá,
ljósmóöir er gengin
i Ijósi guös nú hjá.
í birtu lif sitt byggöi
treysti guö sinn á,
þó margt á gleöi skyggöi
þaö hún ei lét á sig fá.
M.B.
Minning:
Haukur
Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Fæddur 29. desember 1921.
Dáinn 29. júni 1980.
Haukur Jónsson fæddist aö
Hafrafelli i Skutulsfiröi 29.
desember 1921. Hann var næst-
elstur þriggja systkina. Hin eru
Guömundur f. 2. júli 1917, fulltrúi
hjá Félagsmálastofnun Reykja-
vlkurborgar, kvæntur Sigrlöi
Pálsdóttur Iþróttakennara frá
Hömrum I Eyrarsveit, og Kristln
læknir, f. 28. janúar 1927, gift
Eliasi Davíössyni kerfisfræöingi,
ættuöum frá Israel.
Jón faðir Hauks var ættaður af
Ströndum, f. 10. september 1888,
d. 8. september 1962, sonur Guö-
mundar bónda á Skaröi I
Bjarnarfiröi, síöar á Gautshamri
I Steingrlmsfirði, Jónssonar og
seinni konu hans Sigrlöar Hall-
dórsdóttur, sem ættuö var úr
Reykhólasveit.
Móöir Hauks var Kristin
Eleónóra Guömundsdóttir kenn-
ari, f. 14. ágúst 1889, d. 7. júll 1972.
Hún var af Arnardalsætt, dóttir
Guömundar bónda á Hafrafelli
Oddssonar, bónda s.st. Tyrfings-
sonar og konu hans ólafar
Sveinsdóttur frá Tungu I Skutuls-
firöi Sölvasonar. Bræöur
Guömundar Oddssonar voru
Pétur útgeröarmaöur og kaup-
maöur og Oddur skipstjóri, báöir
I Bolungarvik, landskunnir at-
hafnamenn.
Foreldrar Hauks bjuggu aö
Hafrafelli viö Skutulsfjörö
1917—1945, en fluttust þá til Akra-
ness og slöar til Reykjavlkur, þar
sem þau bjuggu siöustu æviárin.
Haukur settist i 3. bekk
Menntaskólans i Reykjavik
haustiö 1938 og lauk stúdentsprófi
12. júni 1942. Þá um haustið hóf
hann nám I lagadeild Háskóla Is
lands og lauk embættisprófi 28.
mal 1948. Frá miöjum júni til
septemberloka sama ár var hann
fulltrúi viö sakadómaraembættiö
I Reykjavik og aftur þrjá mánuöi
snemma á árinu 1950. Hann var
fulltrúi á skrifstofu Siguröar E.
Ólafssonar hæstaréttarlögmanns
frá hausti 1948 til ársins 1954, en
stofnaði þá málflutningsskrif-
stofu meö Asgeiri Péturssyni, nú
bæjarfógeta i Kópavogi. Þeir
ráku skrifstofuna I félagi stuttan
tima, en siöan rak Haukur stof-
una einn. Haukur fékk leyfi til
málflutnings fyrir héraösdómi 2.
janúar 1950 og fyrir Hæstarétti 9.
mars 1961. Frá 1948 vann Haukur
jafnframt hjá Tryggva ófeigs-
syni útgeröarmanni.
Leiöir okkar Hauks lágu saman
i 3. bekk Menntaskólans i Reykja-
vik haustiö 1938. 1 bekkjardeild
okkar voru 25 piltar á aldrinum
14—18 ára, ættaöir úr öllum
landsfjóröungum, flestir þó úr
Reykjavlk, háværir og ærsla-
fullir.eins og hæfir þessum aldri.
Valdimar Sveinbjörnsson leik-
fimikennari sagöi einu sinni viö
okkur: ,,Þaö er einkennilegt,
hvaöþiö eruö ágætir einn og einn,
en snarvitlausir, þegar þiö komiö
saman.”
Haukur var hár og grannur,
teinréttur og skarpleitur dálitiö
gustmikill og stikaöi stórum á
götu. 1 skapi var hann seintekinn,
dulur og hlédrægur, þannig aö
ókunnugum gat fundist hann frá-
hrindandi og stuttur I spuna.
Þegar Haukur settist I 3. bekk
kynntist hann mörgum okkar I
fyrsta sinn. Þaö tók hann þvi dá-
litinn tima aö átta sig á þessum
ærslabelgjum, sem flestir þekkt-
ust áöur, en fljótlega kom I ljós,
aö hann gaf öörum ekkert eftir I
skringilegum uppátækjum.
Haukur var ágætur náms-
maður og tók námiö alvarlega.
Hann haföi einstakt lag á aö nálg-
ast námsefniö þannig, aö festist I
minni, og kom þar klmnigáfa
hans aö góöu haldi. Þab var
meira aö segja mjög eftirminni-
leg skemmtun aö lesa meö honum
þýsku og latinu, aö ég nú tali ekki
um goösögúrnar.
1 upplestrarfriinu undir
stúdentspróf var ég svo heppinn
aö fá Hauk til aö lesa meö mér
tungumálin, og þaö brást ekki, ab
hann var mættur kl. 7 á morgn-
ana, og þá var nú ekki verið aö
slóra.
Aö loknu stúdentsprófi 1942
settumst viö ásamt mörgum öör
um bekkjarbræðrum I lagadeild.
Þá var heimsstyrjöldin siöari I al-
gleymingi og aðeins á fárra færi
aö fara utan til háskólanáms og
þá aöeins til Amerlku.
Háskólaárin voru okkur bábum
ánægjuleg og minnisstæö, og aö
loknu kandldatsprófi vorið 1948
lágu leiðir okkar enn saman. Viö
uröum samstarfsmenn og and-
stæðingar i fjölda mála. Haukur
var samvinnuþýbur og laginn aö
leysa mál og fljótur að greina
aöalatriöi frá aukaatriöum. 1
málflutningi var hann hreinskipt-
inn, drengilegur og málefnalegur
og reyndi aldrei að flækja mál né
setja i hnút. Fyrir þetta var hann
vinsæll og vel þokkaður af starfs-
bræörum sinum.
Nú þegar Haukur er kvaddur,
rifjast upp margt, sem vert væri
aö minnast. £g nefni aöeins eitt
dæmi, sem lýsir honum betur en
langt mál. Fyrir 10 árum varö ég
fyrir slysi og var frá vinnu i 6
vikur. Þá kom Haukur til hjálpar
og leysti fyrir mig þau mál, sem
þoldu ekki biö, án þess aö hafa um
það mörg orö eöa hiröa um
endurgjald.
Hinn 14. júni 1952 gekk Haukur
aö eiga eftirlifandi konu sina
Guðrúnu Lilju Þórólfsdóttur, f.
17. ágúst 1924, dóttur Þórólfs
Jónssonar bónda I Litlu Avik,
Strandasýslu, og konu hans Guö-
bjargar Jónsdóttur. Synir þeirra
eru Kristinn Heimirf. 22. ágúst
1952, tölvufræöingur, búsettur I
Edinborg.Ragnarf. 5. ágúst 1957,
vib nám I heimspekideild Háskóla
Islands, I islensku og þýsku, og
Jón Haukur f. 10. júni 1959, viö
nám I dýralækningum I Edinborg.
Ég og fjölskylda mln sendum
þeim innilegar samúöarkveöjur.
Slguröur Baldursson
Otför Hauks fer fram I dag frá
Fossvogskapellu.