Tíminn - 08.07.1980, Side 15
15
flokksstarfið
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna.
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið að
Hallormsstað dagana 29.—31. ágúst n.k.
A þvi er vakin sérstök athygli að tillögur um lagabreytingar skulu
hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siðasta lagi mánuð fyrir
setningardag sambandsþingsins.
Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar siðar.
S.U.F.
Leiðarþing á
Austurlandi
Tómas Arnason, viðskiptaráðherra, Halldór Asgrimsson, alþingis-
maður og Guðmundur Gislason varaþingmaður, halda almenn
leiðarþing á eftirtöldum stöðum:
Djúpavogi, miðvikudaginn 9. júli kl. 20.
Eskifirði. fimmtudaginn 10. júli kl. 20.
Stöðvarfirði, föstudaginn 11. júli kl. 20.
Staðarborg, Breiðdal, laugardaginn 12. júli kl. 15.
Allir velkomnir.
Stjórnir Framsóknarfélaganna.
Sumarferð
Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður að þessu
sinni farin i Þórsmörk sunnudaginn 27. júli.
Nánari upplýsingar verða auglýstar siðar. Tekið á móti pönt-
unum að Rauðarárstig 18 og i sima 24480.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavík.
Norðurland Eystra
Skrifstofa Framsóknarflokksins á Akureyri verður lokuð vegna
sumarleyfis frá og með 8. júli.
Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason
verða til viðtals á skrifstofunni og verða þeir viðtalstimar aug-
lýstir siðar.
Nánari upplýsingar i sima 22414 e.h.
Vöruhappdrætti Framsóknarflokksins 1980
Vinningaskrá:
Vinningaskrá:
1. Sólarlandaferð f. kr. 750 þús. Nr. 5842.
2 WORLD CARPET gólfteppi f. kr. 700 þús. Nr. 13210.
3.-4.GRÖHEblöndunartækikr. 400 þús. hvor v. Nr. 7509 og 17779.
5.-7. METABO rafmagnshandverkfæri kr. 200 þús. hver v Nr
7144, 2818 Og 9601.
8.-14. SEIKO armbandsúr kr. 100 þús. hver v. Nr. 2221 3577
4874, 7346, 20021, 7086 og 21443.
15.-16. Heimsmeistaraeinvlgið 1972 kr. 100 þús. hvor v. Nr. 17933
og 20503.
17.-18. Veiðivörur i Sportval, kr. 100 þús. hvor v. Nr. 17945 og
10855.
Vinningsmiðum skal framvisa til Skrifstofu Framsóknarflokks-
ins Rauðarárstig 18, Reykjavik.
Ný rakarastofa í Mosfellssveit
Nýlega var opnuö I Mosfells-
veit Rakarastofan Cleó og er
hún staðsett i verslunarmið-
stööinni. Boðið er upp á alla
almenna snyrtiþjónustu fyrir
dömur, herra og börn. Þegar
við litum við á Rakarastofunni
voru þar fvrir Sæunn Geirs-
dóttir og Sigrún Guðmunds-
dóttir með viðskiptavini,.
Opnunartimi Rakarastofunn-
ar Cleó er frá kl. 4 r. alla virka
daga og laugardj4 Trá 10-12.
Timainyiid Tryggvi.
íþróttir
býður yður
bjarta og vist-
^ lega veitinga-
K. sali, vinstúku og ^
y fundaherbergi. A
r[nón<LKKAj^
býður yður á- i
vallt velkomin. T,
Litið við i hinni \
w glæsilegu mat- ^
p stofu Súlna-, 4
r^ukk ua *££)
pari fékk tvo punkta og sá sem
lék holu á einu höggi yfir pari
fékk einn punkt. Sigurvegarar
mótsins urðu siðan það par sem
flestum punktum náði. Var
keppnin æsispennandi allt til
siðastahöggs sem ekki varslegið
fyrren seint á sunnudagskvöldið.
Þá var ljóst að þau systkin,
Steinunn og Oskar höfðu náð
flestum punktum allra eða 87 en i
öðru sæti urðu þeir bræður
Ragnar og Kristinn Ólafssynir
með 85 punkta.
Eins og áður sagði voru verð-
laun þau sem veitt voru til
keppninnar mörg hver stórglæsi-
leg og til mikils að vinna fyrir þá
kylfinga sem þátt tóku i mótinu.
Þrátt fyrir að bifreiðin, sem að
sjálfsögðu stóð hæst allra
vinninga mótsins hafi ekki gengið
út voru það margir mjög ánægðir
kylfingar sem yfirgáfu golfskál-
ann seint á sunnudagskvöldið.
Fyrstu verðlaun hlutu eins og
áður sagði þau Steinunn
Sæmundsdóttir og Óskar
Sæmundsson. Verðlaunin voru
tvær sólarlandaíerðir á vegum
ferðaskrifstofunnar Úrvals.
önnur verðlaun sem komu i
hlut Ragnars og Kristins voru
flugíerð Reykjavik — London —
Reykjavik.
1 þriðja sæti urðu þeir Kolbeinn
Kristinsson og Ingólfur Sigurðs-
son og hlutu þeir golísett fyrir
frammistöðu sina.
Yfirvinnubann O
banns sem hefst sem fvrr segir
21. júli nk.. og búist er við að félög
loftskeytamanna og bryta fylgi
þar einnig á eftir sem samþykkt-
um i stjórnum i þessari viku.
Félag skipstjóra mun iiafa af-
ráöið að taka ekki þátt i þessum
aðgerðum.
Akveöiö hefur verið aö yfir-
vinnubannið standi yfir i um hálf-
an mánuð. Hafi enginn árangur
þá náðst I samningaviöræðum
meö þeim aögerðum stendur til
að þyngja róöurinn með harðari
aögeröum, að sögn I-ngólfs
Ingólfssonar, formanns Vél-
stjórafélagsins.
Aðeins þrir samningafundir
hafa farið fram milli FFSI og
vinnuveitenda siöan aö þeir fyrr-
nefndu lögöu fram kröfur sinar i
mars sl. Telja vinnuveitendur að i
kröfum þeirra felist um 60-70%
launahækkun, ef að þeim yrði
gengiö.
Yfirvinnubann félaga yfir-
manna á kaupskipunum veröur
boöað sem hver önnur verkfalls-
aögerö, meö löglegum fyrirvara
o.s.frv., enda var yfirvinnubann
þessara sömu félaga dæmt ólög-
mætt 8. ágúst i fyrra af Félags-
dómi, þar sem formskilyrðum
haföi ekki verið fullnægt. Hafa
verður I huga, aö þá voru einnig I
gildi lög nr. 70/1979 sem bönnuöu
verkföll yfirmanna á kaupskipun-
um til áramóta 1979-80.
I y * •a. r o ,
OFN
/ likingu
við þennan
á myndinni
óskast
Upplýsingar i sima
13835 eða 11630.
Vélaleina E.G.
Höfum jufnan til leigu:
Traktnrsnröfur, múrhrjnta,
hnrvétur. hjnlsauir. vihratnru.
sllpirnkku, steypuhrarivclar,
rafsuiiuvctar, jttöara. jnn)-
vi’Ksþjnppur n.ft.
Vélaleigan
Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson
— Simi 39150
FÓÐUR kjanóður
FÓÐURSÖLT
OG BÆTIEFNI
Stewartsalt
Vifoskal
Cocura
KÖGGLAÐ
MAGNÍUMSALT
Hjartanlega þakka ég öllu skylduliði minu
og öðrum góðum vinum, sem glöddu mig á
fimmtugsaímæli minu 13. júni með heilla-
óskum, heimsóknum og góðum gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Ingólfur Ingvarsson,
Hofsstöðum.
t
Móöir, fósturmóöir, tengdamóöir, amma og langamma
okkar
GÓÐ VÖRN
GEGN GRASDOÐA j
MJOLKURFELAG
REYKJAVIKUR
A'gieiðsia Lauga»»gi '64 SimilivSog -
Foðumo-ualgreiðsla Suodah.-*n Smv 8222S
Elinbjörg Jónsdóttir,
lést i sjúkrahúsi Stykkishólms laugardaginn 5. júll.
Fyrir hönd aðstandenda.
Steinþór Viggó Þorvaröarson.
---------------------1_____________________________I