Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 16
A fgreiðslutimi 1 til 2 sól- arhringar StÍIHpíagfirð Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Þriðjudagur 8. júlí 1980, 147. tölublað 64. árgangur. Tveir menn úrskurðaðir i gæsluvarðhald og geðrannsókn: Svaraði smáauglýsingu og var nauðgað Kás — Aöfararnótt sunnudags kæröi 22 ára gömul stúlka til lögregiunnar aö henni heföi ver- iö nauögaö af tveimur karl- mönnum f ákveönu húsi i Reykjavik. Frumrannsókn málsins fór fram á sunnudag og i framhaldi af henni voru menn- irnir tveir, sem ákæröir voru um nauögunina, úrskuröaöir i gæsluvaröhald og sætt aö gang- ast undir geörannsókn. Aödragandi þessa atburöar var sá, aö mennirnir tveir sem um er rætt, settu fyrir helgi augiýsingu i einkamáladálk dagblaös þar sem þeir óskuöu eftir aö kynnast konum á ákveönum aldri. Fyrir forvitnis sakir mun stúikan sem kæröi nauögunina hafa svaraö auglýs- ingunni, og i framhaldi af þvi heimsótt þá félagana meö fyrr- greindum afleiöingum. Munu þeir báöir hafa beitt stúlkuna valdi, meöan aö annar þeirra kom fram vilja sinum viö hana, gegn vilja hennar. Aöeins annar þeirra kom fram vilja sinum viö hana, en báöir beittu þeir hana ofbeldi, sem fyrr seg- ir. Ekki liggur fyrir bein játning sakborninga i þessu máli, en fyrst dómari tók beiöni um geö- rannsókn til greina er hægt aö slá þvi föstu aö einhver játning liggur fyrir, þótt ekki liggi hún fyrir i smáatriöum. Mennirnir tveir sem úrskurö- aöir voru i gæsluvaröhald eru báöir liölega þrftugir. Glæsilegt fjórðungsmót Glæsilegt f jóröungsmót hestamannafélaganna á Vest- urlandi var haldiö um siöustu helgi á Káldármelum I Hnappadalssýslu. Um 4000 manns sóttu mótíö og á þriöja þúsund hestar. Mótiö tókst mjög vel I hvivetna og hegöun fólks hin besta. Enginn lands- met fuku á mótinu en Þorkell Bjarnason, hrossaræktar- ráöunautur rfkisins var sér- staklega heiöraöur fyrir tutt- ugu ára þrotlaust starf i þágu hestamennskunnar. Myndin sýnir hina fjölmennu hópreiö félaganna á Vesturlandi á sunnudag inná mótssvæöiö aö vera viö helgistund og hlýöa á ávarp Asgeirs Bjarnasonar, formanns Búnaöarfélags islands. Nánar á morgun. G.T.K. Slysavarnafélaginu tilkynnt um skip í nauðum: Neyðarmerkið reyndist vera gabb — frá ölvuðum ökumanni sem sat fastur i bifreið sinni Kás —Vegaeftirlitsmenn frá lög-i reglunni sem leiö óttu um Borg- arfjörö um helgina, uröu varir viö' þaö i gegnum talstöö bifreiöar- innar aö kallaö var án afláts al- þjóölega neyöarmerkiö „may- day-mayday”, sem þýöir aö skip eöa flugvél er i nauöum. Var Slysavarnafélaginu til- kynnt um þetta I gegnum Gufu- Hvalstöðin: 172 hvalir á land JSS — I gær höföu veiöst samtals 172 hvalir i Hvalstööinni. Þar af voru 170 langreyöar og 2 búrhval- ir. Slæmt veiöiveöur var á miöun- um I fyrrinótt og mjög lélegt skyggni. Eini báturinn sem kom inn meö afla var Hvalur 6. sem kom meö þrjá hvali f gærmorgun. Hvalur 8. var svo væntanlegur inn I gærkvöld meö einn hval. 1 gærdag var heldur fariö aö rofa til á miöunum, og var búist viö aö ágætt veiöiveöur yröi kom- iömeökvöldinu. Þess má geta, aö á svipuöum tlma i fyrra höföu veiöst 123 hvalir, en þá hófust veiöar ekki fyrr en 10. júni I staö 1. júnl nú. nesradió, og álitiö i fyrstu aö skip væri I nauöum einhvers staöar utan viö strendur landsins. Stuttu seinna var neyöarkalliö endurtekiö, og nú á Islensku. Var ekki hægt aö skilja annaö en aö bátur ætti I erfiöleikum út á veiöi- vatni þar i nágrenninu. Lögreglu- menn fóru á staöinn og kom þá i ljós aö neyöarkalliö átti ekki viö neinar staöreyndir aö styöjast, og kannaöist enginn viö aö bátur væri i óskilum. Viö nánari eftirgrennslanir Vestmannaeyjar kom i ljós, aö upptök neyöarkall- anna áttu rót sina aö rekja til bif- reiöar sem sat föst upp á steini hinu meginn viö vatniö, og ölvaös ökumanns sem þar sat i henni. Brugöu nú lögreglumennirnir skjótt viö og fjarlægöu manninn, svo hann geröi ekki meiri óskunda af sér. Þess má geta, aö vegna hagstæöra skilyröa I há- loftunum, heyröust neyöarköll hans alla íeiö til ltaliu, og komu fyrirspurnir þaöan um alþjóölega neyöarkalliö. Banaslys í svífdrekaflugi Kás — Banaslys varö i Vest- mannaeyjum á laugardag þegar tuttugu og tveggja ára gamall Vestmannaey ingur,-, Rúnar Bjarnason, hrapaöi er svifdreki, sem hann flaug, brotnaöi i sund- ur. Slysiö átti sér staö á laugar- dagskvöldiö, þegar veriö var aö draga drekann á loft meö bifreiö af flugvellinum I Vestmannaeyj- um. Var hann kominn 1 30 metra hæö þegar hann brotnaöi. Féll Rúnav heitinn þá niöur, og er taliö aö hann hafi látist nær samstund- is. Rúnar var þaulvanur svif- drekaflugmaöur. Tveir í gæsluvarð- haldi vegna fjársvikamálsins: Rann- sókn lýkur í þessarí viku Kás — Búist er viö aö rann- sókn ljúki í þessari viku á svo- kölluöu fjársvikamáli sem Rannsóknarlögregla rikisins hefur unniö aö undanfarnar tvær vikur. Fyrir helgi var karlmaöur úrskuröaöur i viku gæsluvaröhald vegna þessa máls, eru þvi þeir orönir tveir sem sitja inni vegna rann- sóknar þess. Sá maöur sem úrskuröaöur var I gæsluvaröhald fyrir siö- ustu helgi er grunaöur um aö vera viöriöinn fyrri kærur sem lagöar hafa veriö fram i mál- inu, auk þess sem borist hafa sjálfstæöar kærur á hann. Hefur rannsókn leitt i ljós aö fyrrgreindir menn sem sitja i gæsluvaröhaldi hafa stundaö saman viöskipti. Viöskipti þau sem kært er vegna, munu nema tugum milljóna króna, og flestar ganga út á þaö, aö kæröu hafi svikiö fé út úr kærendum, meö þvi aö fá þá til aö samþykkja víxla á sviksamlegan hátt. Mikil öivun um helgina: 26 teknir undir stýri Kás — Eins og venja er um fyrstu helgi I hverjum mánuöi var mikil ölvun I höfuöborg- inni, og viöar, um siöustu helgi. Tuttugu og sex einstakl- ingar voru teknir af Reykja- vikur lögreglunni frá föstu- dagskvöldi fram á sunnudag grunaöir um ölvun viö akstur. Þaö sem meira var, aö þrlr eöa fjórir þeirra höfnuöu á ljósastaurum, og enduöu þar ökuferö sina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.