Tíminn - 09.07.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.07.1980, Blaðsíða 2
2 MiCvikudagur 9. jlili 1980. Stóru Armót I Hraungeröishreppi Búnaðarsamband Suðurlands: Hafist verði handa um framtíðarupp- byggingu Stóru-Armóta Jan Mayen victorv for ■ ■ B ■ Iceland „Höggdofa fiskimenn f Noregi fordæma samning, sem færir þeim 200 milna fiskveiöilögsögu, en undra litla veiöi innan hennar,” segir I undirfyrirsögn greinar Fishing News International um Jan Mayen samning- Fishing News International: Stunned Norweqian fishermen condemn treaty that pives them an exclusive 200-mile zone but precious little in it to catch Stjas, Vorsabæ/FRI —Aöalfund- ur bUnaöarsambands Suöurlands var haldinn i félagsheimilinu Ar- nesi 2. jUli s.l. 1 upphafi fundar var Utbýtt ársriti bUnaðarsam- bandsins. Er þaö 150 bls. aö stærö og greinir frá starfsemi sam- bandsins á s.l. ári. A forsiöu er mynd af Stóra-Armóti I Hraun- geröishreppi en á siöasta ári fékk sambandiö jöröina aö gjöf og er þess getið I gjafarbréfi aö rann- sóknar- og tilraunastörf I þágu landbUnaöarins fari þar fram. A fundinum kom Ut fyrsta bindi af byggöasögu búnaöarsam- bandsins en allt ritverkiö mun veröa 6 bindi og fjallar þaö um búskaparaöstööu allra lögbýla á Suöurlandi og greinir frá mann- lifsþróun i hverju sveitarfélagi I fjóröungnum. Fjöldi mynda er i fyrsta bindinu en þaö fjallar um Biskupstungur.Skeiö, Gnúpverja- hrepp ög Hrunamannahrepp. Páll Lýösson bóndi I Litlu Sand- vik bjó bókina undir prentun en þriggja manna nefnd hefur séö um útgáfuna aö ööru leyti og for- maöur nefndarinnar er Oddgeir Guöjónsson bóndi i Tungu I Fljótshliö. A fundinum flutti Arni Jónas- son erindreki stéttarsambands bænda erindi um markaös- og framleiöslumál. Þá voru á fund- inum afhent verölaun, áletraöir silfurbikarar til þriggja kirkna á Suöurlandi sem fegrunarnefnd búnaöarsambandsins þótti skara framúr hvaö snyrtilega umhiröu snertir. Þessar kirkjur eru Kot- strandarkirkja i Olfusi, Skarös- kirkja i Landssveit og prest- bakkakirkja á Siöu. Einn mektarbóndi, Eggert Olafsson á Þorvaldseyri, var geröur aö heiöursfélaga sam- bandsins en hann hefur setiö i stjórn þess f um 30 ár og lét ný- lega af störfum þar. Stóru Ármót Fundurinn geröi ýmsar sam- „RUV-o-vision” söngvakeppni í undirbúningi Sjónvarpiö vinnur nú aö undir- búningi islenskrar söngvakeppni, sem áætlaö er aö sjónvarpa I 5 þáttum. I hverjum fjögurra fyrstu þáttanna yröi valið á milli 6 laga, en keppt til úrslita I þeim fimmta. Sjónvarpið auglýsir eftir lögum i keppni þessa Skulu þau vera frumsamin og ekki hafa birst áö- ur, og meö þeim söngtexti. Lögin ber aö senda Lista- og Skemmti- deild Sjónvarpsins, Laugavegi 1976, merkt Söngvakeppni, fyrir 10. ágúst n.k. Þau þurfa aö vera skrifuö á nótur eöa spiluö inn á snældur, merkt einkennisnafni höfundar, en rétt nafn fylgi i lok- uöu umslagi. Tekiö skal fram, aö val og út- sending laganna er háö endan- legriákvöröun um gerö þáttanna. þykktir og fól íundurinn m.a. stjórn búnaöarsambandsins aö hefja nú þegar framtiöarupp- byggingu á Stóra Armóti i sam- ráöi viö stjórnvöld og ráöamenn rannsóknarstofu landbúnaöarins. Skoraö var á framleiösluráö aö heröa innheimtu búnaðarmála- sjóösgjalda frá þvi sem veriö hef- ur aö undanförnu. Þá var þvi beint til bænda og búaliös á Suöurlandi aö stuöla aö skjól- beltarækt viö hús og ræktarlönd. Fundurinn taldi eölilegt aö skjól- beltagerö og fiskirækt nyti fjár- hagsaöstoöar frá hinu opinbera I svipuöu formi og aðrar styrkhæf- ar framkvæmdir landbúnaöarins. Þá var þvi beint til sveitar- stjórna og forystumanna hreppa- búnaöarfélaganna aö efla aukabúgreinar I sveitum og byggöaþróun i dreifbýli. Fram kom á fundinum aö sambandiö hefur ráöiö tvo menn til vinnu hjá bændum á Suöurlandi samkvæmt lögum um afleysinga- og forfalla- þjónustu I sveitum. Fleiri menn veröa ráönir slöar en þessi þjón- usta starfar frá 1. júli s.l. Endurkjörinn i stjórn búnaöar- sambandsins var Júlfus Jónsson frá Noröur Hjáleigu. Jan Mayen-sigur Islendinga Fishing News International gerir samningi íslendinga og Norömanna vegna Jan Mayen rækileg skil I siöasta tölublaöi undir fyrirsögninni „Jan Mayen sigur tslendinga.”. Segir I upphafi aö Norömenn undir forystu Frydenlunds hafi meö litlum árangri reynt aö telgja kröfur Islendinga til sér I hag i viöræöunum I Osló. Arangur þeirra hafi ekki oröiö annar en samningur, sem for- dæmdur hafi veriö af öllum aöil- um I norskum sjávarútvegi. Þá sé samningurinn þvi einkenni- lega marki brenndur af fisk- veiöasamningi aö vera, aö fiski- málaráöherrann, Eyvind Bolle, sem sjálfur tók þátt I viöræöun- um, telur hann alls ófullnægj- andi fyrir hönd fiskimanna, en nauösynlegan þó vegna utanrik- ishagsmuna. Blaöið rekur helstu efnisþætti samningsins, svo sem þá aö lsland heldur 200 milunum óskertum, en Noregur ekki, veiöihlutfall, sem sé Noregi mjög I óhag og hámarksafla ákvaröaöan af Islendingum, og hafi allt þetta veriö i nákvæmu samræmi viö islensku kröfurn- ar. Þó er bent á aö ákvæöiö um rétt Noregs til þess aö beita neitunarvaldi gegn islensku hámarksákvöröuninni, hafi valdiö deilum I Reykjavik og aö enn sé ekki samiö um hugs- anlegar auölindir á hafsbotni, svo sem málma. „Þessi samningur getur kom- iö út á manni tárunum,” hefur Fishing News eftir norskum leiötoga sjómanna, sem segir samninginn sniöinn eftir fyrir- mælum utanrikisráöuneytisins, sem vildi semja fyrir hvern mun. Bent er á aö sjómenn á útilegubátum telji samninginn ganga I berhögg viö allar heföir i norskri fiskveiöapólitik. Enn er lýst ótta Norömanna viö for- dæmisgildi þaö sem samningur- inn hafi i samningum viö Dani fyrir hönd Grænlands og gagn- vart Rússum og kröfum þeirra á Barentshafi. Aö endingu telur blaöiö aö Islendingar hafi skákaö I þvi skjólinu viö samningaboröiö aö Norömenn heföu ekki bolmagn til þess aö halda uppi landhelg- isgæslu sem skyldi á svæöinu og aö þeir hafi vitaö aö Norömenn mundu aldrei láta koma til beinna átaka viö frændur sina á hafinu. A vegum Reykjavikurborgar veröa gróöursettar I borgarlandinu um 70 þús. trjápiontur i tilefni At s trésins. Skógræktarfélag Reykjavíkur: Starfsemin stendur í miklum blóma Kás— Starfsemi Skógræktar- félags Reykjavikur stóö i miklum blóma á siðasta ári. 1 Skógræktar stööinni i Fossvogi var sáning, dreifsetning og umhiröa plantna meö svipuöum hætti og áöur, og til framræktunar voru gróöur- settar 330 þúsund plöntur. Rekst- ur stöövarinnar og félagsins hef- ur aldrei veriö jafn-hagkvæmur og áriö 1979. Hagnaöur aö frá- dregnum fyrningum varö 5.9 millj. kr. og var honum variö til uppbyggingar og endurbóta. Heildarvelta var 108 millj. Framlag Reykjavikurborgar til Heiömerkur var 37.7 millj. Af- hentar voru úr Skógræktarstöö- inni 135 þds. skógarplöntur og 97 þús. garöplöntur af ýmsum stæröum. 1 Rauöavatnsstöö og Oskjuhliö var gróöursett, grisjaö, lagöir göngustigar og hreinsaö. Reykjavikurborg lagöi fram um 35 milij. króna til gróöursetn- ingar I Breiöholtshvarf og þar gróöursettu unglingar um 35 þús. trjáplöntur. Gróöursettar voru I Heiömörk um 90 þús. plöntur 1979. Mikiö var unniö þar aö endurbótum girö- inga, vega, grisjun og lagfæringu trjágróöurs. A þessum stöðum unnu um 370 unglingar I 2 mánuði. Mikil vinna var lögö I aö undir- búa Ár trésins. Fólst hún m.a. I undirbúningi og aöstoö viö sjón- varpsþætti, skipulagningu sjálf- boðavinnu I Reykjavik, allt i ná- inni samvinnu viö samstarfs- nefnd um Ar trésins. A vegum Reykjavikurborgar veröa gróð- ursettar i borgarlandinu um 70 þús. trjáplöntur i tilefni Árs trés- Fræöslustarf er vaxandi þáttur I störfum Skógræktarfélags Reykjavikur, og voru haldnir margir fræöslufundir á þess veg- um, en auk þess barst þvi fjöldi fyrirspuma, og stööugt fjölgar heimsóknum I skógræktarstöö- ina. Dómarafélag íslands: Málþing um starfshætti dómara Kás — Fyrir ekki alls löngu gekkst Dómarafélag Islands fyrir málþingi i félagsheimilinu Fólk- vangi á Kjalarnesi um starfs- hætti dómara, starfsskilyrði, starfsþjálfun, menntun og endur- menntun þeirra. Málþingiö sóttu dómarar og dómarafulltrúar hvaöanæva aö af landinu, og voru þátttakendur samtals 30. Formaöur félagsins dr. Ar- mann Snævarr hæstaréttardóm- ari setti málþingiö kl. 10 árdegis og fól siöan Hrafni Bragasyni borgardómara stjórnina. Fyrstur frummælenda var dr. Armann Snævarr, sem flutti yfir- litserindi um viðfangsefnið i heild. Aörir frummælendur voru Garöar Gislason borgardómari sem f jallaöi um dómhús I Reykja- vik, Steingrimur Gautur Kristjánsson borgardómari um aöbúnaö dómstóla landsins, Haraldur Henrýsson sakadómari um starfsþjálfun dómara og hreyfanleika i störfum, Már Pétursson héraösdómari um menntun og endurmenntun dóm- ara og Friögeir Björnsson borgardómari sem talaði um skipun I dómaraembætti og skil- yröi til aö gegna þeim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.