Tíminn - 09.07.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.07.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafélag WÚmm AAiðvikudagur 9. júlí 1980 A fgreiðslutimi 1 tii 2 sól- arhringar StÍIHpiagerÖ Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími_ 11640 Nýja fasteignasalan Ármúla 1. Sími 39-400 Tvöföldun innflutnings á kexi, kökum og brauði: UNDIRBOÐ Á ERLENDUM KÖKUM? HEI —„Það ætla sér margir að verða rikir á innflutningi á brauði og kökum núna” sagði einn forystumanna bakara- meistara fyrir nokkru. Nýjustu hagtiðindi fræða okk- ur einnig á þvi, að flútt hafa ver- ið inn um 640 tonn af kexi, kök- um og brauðvörum fyrstu fimm mánuði þessa árs miðað við 335 tonn á sama tima i fyrra. Timamaður rakst á þýskt brauö i verslun einni i Reykja vik. Pakkinn sem viktaði um 450 gr. kostaði rétt tæpar 1000 krón- ur. Samsvarandi þung korn- brauð frá islenskum bökurum kosta milli 500 og 600 krónur og blessuðu visitölubrauðin svo- kölluðu jafnvel undir 300 krón- ur. En hvers vegna kaupir fólk nokkra vikna gömul útlend brauð á margföldu verði, þegar hægt er aö fá úrval af ný- bökuöum brauðum?, spurð- um við Jóhannes bakara- meistara i Suðurveri. „Það skiljum við bara ekki”, svar- aöi Jóhannes. Hann sagöist hafa séö stafla af erlendu brauði i búðum og þeir bakarar hefðu einstaka sinnum keypt sliktbrauð til að smakka. Sann- ast sagna hefðu þau verið orðir svo gömul, að þau hefðu tæpasi verið söluhæf. Hinsvegar væri kannski eðlilegt að kaupmenn vildu frekar selja erlendu brauðin þvi á þeim mætti vera 38% smásöluálagning en ekki nema 17% á islenskum brauð- um. Þvi væri eðlilegt aö erlendu brauðin fengju kannski rúm i þeim hillum sem meira væru áberandi. Þannig væri Það lika með innfluttu kökurnar, sem þeir bakarar vildu meina að væru seldar hér á „dumping” verði. Það yrði næsta skref Eru bakarar i útlöndum svona miklum mun færari en Islenskir?. Eöahver getur ástæöan verið fyrir þvi aö hér er hægt aö selja nokk- urra vikna gömul útlend brauð á allt að 1000 kr. þegar hægt er aö fá islensk brauö beint úr ofninum fyrir 270 til 600 krónur stykkiö. Timamynd Tryggvi. samtaka bakarameistara að sanna að svo væri. Framkvæmdastjóri Lands- sambands bakarameistara tók i sama streng. Þessar innfluttu kökurværu afbrigðilega ódýrar. Miðað við 38% smásöluálagn- ingu kannski 10% heildsölu- álagningu, 24% vörugjald, 6% aðlögunargjald og jöfnunar- gjald og siðan flutningskostnað auk þess að vera i vönduðum umbúöum, þá sýndist ákaflega litiö vera eftir af verðinu handa framleiðandanum af köku sem hér væri kannski seld á innan við 1000 krónur. Þeir væru þvi sannfærðir um að verið væri að selja þessar kökur hér undir kostnaðarverði. ÞAÐ ÍSLENSKA AÐ VINNA Á AFTUR HEI — „Það er ekki mikiö sem viö seljum af útlendu brauöi” sagöi verslunarstjórinn I Glæsi- bæ. Sérstakt heilkornsbrauö, sem ekki væri bakað hér á landi heföi þó veriö seit þar I litlum mæli f nokkur ár. Varöandi aukningu nú eftir aö ailt hefur veriö gefiö frjálst, sagöi hann, aö þeir heföu tekið eina send- ingu af ýmisskonar brauöi. En þaö heföi alls ekki gefist vel og yröi ekki keypt aftur. Sjálfsagt væri þaö þó rétt hermt hjá bökurum aö margir heföu ætlaö séi aö veröa rikir á brauöi og kökum eftir aö inn- fiutningur var gefinn frjáls. Sumir heföu átt margra tonna sendingar á hafnarbakkanum þegar höftin voru afnumin. Llk- iegayrðiþó minna úr gróöanum hiá vmsum en til stóö, þvi fólk virtist ekki eins ginnkeypt fyr- ir þessu og sumir innflytjendur heföu haldiö. Þaö sama væri aö koma I ljós meö erlenda sælgæt- iö. Þar væru margar tegundir aö detta úr. Hinsvegar heföi frjáls innflutningur þess veriö til mikillar blessunar, þvl þaö heföi ýtt viö innlendu framleiö- endunum meö meiri vöruvönd- un og skemmtilegri umbúöir. Spáöi verslunarstjórinn þvl aö þetta ætti allt eftir aö komast I jafnvægi aftur, þegar nýja- brumið væri fariö af þvl er- ienda. Kaupmannasamtökin vara við óvönduðum farandsölum: ..Ákveðnir aðilar halda hlifiskildi vfir þeim,, — segir Magnús Finnsson, framkvæmdastjóri KÍ Reykjahlíð: isskápurinn áreiðanlegur skjálftamælir Fólk i Mývatnssveit er löngu hætt aö kippa sér upp viö öll lætin sem löngum eru á skjálftasvæöinu viö Kröflu og þaö veröur oft áþreifanlega vart viö. Sprungur liggja þvers og kruss um sveitina og sum ibúöahúsin þar liggja oft viöeöa á sumum sprungunum þannig aö stundum er hægt aö sjá á innanstokksmunum hve- nær einhverjir atburöir eru i vændum. Tlminn hefur frétt af þvi að Isskápur einnar frúarinnar i Reykjahlið sé áreiðanlegur skjálftamælir að þvi marki að æ erfiöara verður að halda honum lokuðum eftir þvi sem landið þarna ris meir. Þannig er svo komið nú að setja verð- ur stól fyrir dyrnar á honum til að halda honum lokuðum enda hefur landið nú risið hærra þarna en nokkurn tim- ann áöur. Kás — Að marggefnu tilefni hafa Kaupmannasamtök Islands nú varað kaupmenn við óvönduö- um farandsölum, sem reyna með ýmsum ráöum að selja kaup- mönnum lélegan, eða jafnvel ó- seljanlegan og ónýtan varning, oft meö góðum kjörum gegn greiðslu meö vixlum. „Þessir ósvifnu prangarar kalla sig gjarnan heildsala og bjóöa vöru og varning I nafni fyrirtækja, sem hvergi eru skráö og hvergi eru til, nema á fölsuð- um nótnaheftum, sem þeir hafa látið prenta. Þessir falsarar eru oftast með „sýnishorn” meö sér og bjóða góð kjör gegn greiðslu með vixlum. Þegar vörusending- in kemur er svo um allt aðra vöru að ræða, en þá sem sýnishorniö gaf til kynna”, segir I nýjasta hefti Vezlunartiðinda, sem Kaup- mannasamtökin gefa út. Þar segir ennfremur: „Einnig eru dæmi um það að var.a sem kaupandi var búinn að samþykkja vixla fyrir, hafi aldrei komist I hans hendur, þótt vixl- arnir hafi verið innheimtir með hörku. Þegar vixill hefur verið samþykktur sem greiðsla i slik- um viðskiptum er mjög erfitt aö rifta kaupunum.” „Ástæðan fyrir þvi að við birt- um þetta”, sagöi Magnús Finns- son, framkvæmdastjóri Kaup- mannasamtakanna, „er sú að okkar félagsmenn hafa orðið var- ir við, að til þeirra hafa komið JSG — Ferðakostnaðarnefnd, hefur ákveðiö aö rikisstarfsmenn sem eru á feröalagi innanlands vegnastarfs sins skuli frá og með 1. jUlI siðast liönum fá greiddar kr. 20.200 á sólarhring til kaupa á mennsem hafa leikið óvenjulegar kúnstir I viöskiptaháttum, ef svo má aö orði komast. Það vita allir hvaða menn þetta eru”, sagði Magnús, „en það viröist svo sem að ákveönir aöilar i þjdðfélaginu haldi hlifiskildi yfir þeim.” Sagði Magnús, aö þaö væri erfitt að ganga aö þessum mönn- um þvi yfirleitt ættu þeir ekki neitt, nema þá það viöskipta- gistingu og fæði. Til kaupa á gist- ingu I einn sólarhring skulu greiddar kr. 8.600, og tii kaupa á fæöikr. 11.600. Þá verða greiddar kr. 5.800 til kaupa á fæði i hálfan dag. traust að geta selt vixla sina, og fengið fyrir þá peninga og vörur. I framhaldi af þvi sem sagt hefurveriðhér, má bæta þvi við, að nú stendur yfir hjá Rannsóknarlögreglu rikisins rannsokn á máli tveggja manna, sem grunaðir eru um að hafa stundað óvandaða farandsölu, m.a. með þvi að láta menn samþykkja vixla fyrir vörum sem þeir aldrei fengu. gistingu 1 sumar munu Edduhótelin um allt land veita rikisstarfsmönnum 10% staðgreiösluafslátt að öllum viðskiptum við þau, en 20% af- slátt dveljist þeir þrjá sólar- hringa eða lengur á sama stað. Rikisstarfsmenn á ferðalagi: 20 þúsund í fæði og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.