Tíminn - 03.08.1980, Síða 2

Tíminn - 03.08.1980, Síða 2
2 Sunnudagur 3. ágúst 1980 Gerist Island aðili að Al- þjóðaorku- stofnuninni? HEI — „Rikisstjórnin hefur fengiö itarlega skýrslu um Alþjóöaorkustofnunina, sem er nú I athugun. Eg vil ekki fullyröa á þessu stigi málsins hvort tekin veröurákvöröun um aöild tslands aö stofnuninni, en tel nauösynlegt aö íslendingar kynni sér allar hliöar þessa máls meö tilliti til þeirrar orkukreppu sem nú tröll- riöur heiminum”, sagöi Tómas Arnason, viöskiptaráöherra er hann var spuröur um gang þessa máls. Þaö var I september 1 fyrra, sem Oiiuviöskiptanefndin undir formennsku Jóhannesar Norö- dals geröi i skýrslu til rikis- stjórnarinnar almenna grein fyrir stofnuninni, skipulagi, starfi og aöildarskilmálum og mælti þá meö þvi aö tsland óskaöi aöildar aö henni. Aö visu haföi einn nefndarmanna fyrirvara um þá afstöðu. Rikisstjórnin ákvaö siöan i októberlok, aö efna til könnunar- viöræöna viö fulltrúa Aiþjóöa- orkustofnunarinnar um hugsan- lega aöild tslands. t janúar s.l. ákvaö stjórnin aö skipa nefnd til aö kanna málefni stofnunarinnar náiö. Nefndin var skipuö þeim Jóni önundi Þormóössyni, deildarstjóra i viöskiptaráöu- neytinu, Páli Flygenring, ráöu- neytisstj. i iðnaöarráðuneytinu, Guömundi Eirikssyni, þjóöréttar- fræöingi og Geir H. Haarde, ritara Oliuviöskiptanefndar. Nefndin hefur nú kannaö málið itarlega og skilaö skýrslu, sem fyrr segir. Alþjóöaorkustofnunin er sjálf- stæö stofnun innan vébanda OECD i Paris, sem Island er aöili aö. Henni var komiö á fót meö ákvöröun OECD-ráösins i nóv. áriö 1974 og <greiddi fulltrúi tslands i ráöinu atkvæöi með þeirri ákvöröun. Litlu siöar var undirritaöur samningur um al- þjóöa orkuáætlun, sem starfsemi stofnuna: innar hefur grund- vallast á siöan. Sá samningur var undirritaöur af 16 af 24 aöildar- rikjum OECD og var tsland ekki i þeirra hóp. BSRsagt upp hluta aðstöðu sínnar? Kás— Fyrir borgarráöi liggur nú tillaga um aö segja upp BSR, Bif- reiöastöö Reykjavikur, hluta af leigusamningi vegna aöstööu stöövarinnar viö Lækjargötu. Er þaö vegna fyrirhugaös deiliskipu- lags á svæöinu, og m.a. byggingu bilageymslu á lóöunum Pósthús- stræti 13 og Lækjargötu 8. Sá hluti aöstööunnar sem tillaga er um aö segja upp er innkeyrslan frá Skólabrú. Leigusamningur. BSRogborg- arinnar rennur út I nóvember nk. Ljóst er aö BSR veröur ekki sagt upp allri aöétöðu sinni fyrr en nauösynlegt er af skipulags- ástæöum, en ennþá á eftir aö fá deiliskipulagið staöfest. Tillögunni sem aö framan er getiö, var visaö til umferöar- nefndar til nánari athugunar. Síðustu orðurnar JSG — Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, sæmdi i gær Skúla Skúlason ritstjóra i Nes- byen i Noregi, stórriddarakrossi fyrir störf aö blaðamennsku, og Snorra Pál Snorrason lækni, stór- riddarakrossi fyrir læknisstörf. Þetta munu veröa siöustu oröu- veitingar dr. Kristjáns, þvi eftir daginn I dag veröur hann ekki lengur forseti tslands. Varla á máltækið „Hvaö ungur nemur gamall temur” viö hér Tlmamynd Tryggvi Vestur-íslendingar í heimsókn Eftirtaldir Vestur-lslendingar og skylduliö þeirra kom til ts- lands 30. júli s J. og dvelur hér á landi til 20. ágúst: Anderson Helga S. Winnipeg, Arnason Marjorie Gimli, Asgeirson Kathleen, Winnipeg Bessason Haraldur, Winnipeg Berg John E. Winnipeg. Bjarnarson Lillian, Baldur Bjornsson Aldis S. Frazerwood, Man. Bjornson Tracy, Winnipeg. Borgford Skapti, Winnipeg, Man. Borgford Hrefna, Winnipeg. Bristow Ellen, Prince George, B.C. Broderick Jeannette, Saskatoon. Byrne Annie, Appleton Wisc. Christianson Howard, Auburn Washingfon Christianson Vernita, Auburn Washington USA Czarkowski Oiga, Winnipeg, Man. Dryden Colleen, Selkirk Man. Westdal Marga, Winnipeg Man. Einarson Inga B. Swan River, Man. Einarson Jonena, Gimli, Man. Einarson Lloyd S. Brandon, Man. Einarsson Sveinida, Yorkton, Saks Emilson Jonina, Vogar, Mani- toba. Emilson Siggi, Vogar, Manitoba. Eymundsson Barney Flatbush, Alberta. Eymundson Shana, Flatbush, Al- berta Finnbogason Emil, Winnipeg, Man. Finnabogason Thomas, Ó Winni- peg, Man. Finnson Hildibrandur, Arborg, Man. Finnson Kristin H. Arborg, Man. Freeman Freda K. Vogar, Man. Freeman Grettir, Vogar, Man. Garbut Olivia, Winnipeg, Man. Gibson Anna Marie, Winnipeg, Man. Gillard Luella L. Wynyard, Sask. Gudmundson Barbara Dr. Minneapolis Minn, USA Gudmundson David, Arborg, Man. Gudmundson Victoria B, Grand Forks, N.D. Gudmundsson Gudmundur Moosomin Sask. Gudmundsson Jon Moosomin, Sask Gunderson Laura, Selkirk, Man. Guttormson Irena, Lundar, Manitoba. Hainsworth Barbara, Winnipeg, Man. Harris Clifford, Clarkleigh Man. Harris Laufey, Clarklágh, Man. Harris Candice P. Winnipeg, Man. Hanna Eleanor, Saskatoon Sask. Helgason Fey, Winnipeg, Man. Higgs Julia M. Winnipeg, Man. Hill Ardath Valdys, Circle, London Ontari. Hill Kerry Alan, Circle London Ontari. Hjartarson Mary, Steep Rock, Man. Hjartarson Oli, Steeprock, Man. Hjartarson Philip, Steep Rock, Man. Hydman Hattie, Ottawa, Ontario Herron Marie, Winnipeg, Man. Ingibergsson Asgeir, Bawlf, Al- berta. Ingibergsson Ragnar, Bawlf, Al- berta Jefferson Christine, Selkirk Johnson Beatrice, Sechelt B.C. Johnson Stanley, Sechelt B.C. Johnson ArchibaldLanruth, Man. Johnson Sveina, Langruth, Man. Johnson Leslie, Sayward, B.C. Johnson Jean Sayward, B.C. Johnson Valdine, Winnipeg, Man Johnson Wilajalmina, Selkirk, Man. Johnstone Stefanie, Winnipeg, Man. Johannsson Eli, Edmonton, Al- berta. Johannsson Judith, Edmonton, Alberta. Johannsson Luke Edmonton, Al- berta. Johannsson Matthew, Edmonton, Alberta. Johannsson Magnus, Edmonton Alberta. Jonasson Herdis, Winnipeg Man. Jonasson Skuli, Winnipeg, Man. Jonasson Bjorn Dr. Swan River, Manitoba. Jonasson Hans Winnipeg, Man. Jonsson Haukur, Regina, Sask. Jonsson Jon Regina, Sask. Jonsson Gudrun Mjoll, Regina Sask. Kemaghan Thora, Canoe B.C. Lundal William, Winnipeg, Man. MacDonald Ingibjorg, Roose Jaw, Sask. McDowell Laufey, Winnipeg, Man. McMaster Dagmar, Westboume Man. Marvin Johanna, Edmonton, Al- berta. McKitrick Elin, Calgary, Al- berta. Moorhouse Cecil, Cochrane, Al- berta Moorhouse Tyra, Cochrane Al- berta Mutala Pat, Portage-la-Prairie Manitoba. Mutala Heather, Portage-la- Prairie, Manitoba. Magnusson Hallfridur, Arborg, Man. Olson Arnljotur, Lundar, Man. Olson Violet, Lundar, Man. Osinski Emily, Transcona, Man Palsson Helgi, Arborg, Man. Palmer Emily, Waskada, Mani- toba. Peiluck Sylvia May, Gimli, Man. Peiluck Tony, Gimli, Man Peiluck Tony, Gimli Man. Peiluck Margrose Gimli Man. Parker June St. Albert, Alberta. PooreDiane, Cambridge, Ontario Remick Kristin I. Comox, B.C. Renshaw Eileen Burnaby, B.C. Renshaw Glen, Burnaby, B.C. Reykdal Anna Vogar, Man. Scribner Franklin Dr. Gimli, Man. Scribner Margaret Gimli Man. Schappert Laura, Winnipeg, Man. Sigtryggsdottir Vigdis, Mooso- min, Sask Sigurdson Beatrice Winnipeg, Man. Westdals S. Winnipeg. Sigurdson Gerry Surrey B.C. Sigurdson Olaf Surrey B.C. Sigurdson Trausti, SanLeandro, Calf. Swaninson Bergthora Winnipeg, Man Sins Elna, Saskatoon, Sask. Stanley Lxjrne Winnipeg, Man. Stubson Marion, Bumaby, BC. Thorlacius Asthildur, Winnipeg Man. Thorlacius Sigurveig, Ashern, Manitoba. Thorlakson Ellert, Winnipeg, Man. Thorlakson Aldis Winnipeg, Man. Thorlakson Laura Winnipeg, Manitoba. Thorlakson Bamey, Edmonton, Alberta. Thorlakson Jean Edmonton, Al- berta. Thorlakson Marlena Edmonton, Alberta Thorsteinson Gudmn, West- bourne Manitoba. Thorsteinson Eyolfur, West- bourne, Manitoba. Thorarinson Thorarin Riverton, Manitoba. Thompson Brent, Winnipeg, Man. Thompson Jean, Winnipeg Mani- toba. Thompson Peter, Winnipeg, Manitoba. Thompson Lorna, Winnipeg, Manitoba. Thompson Brenda Winnipeg, Man. Tobin Margaret Winnipeg, Man. Tobin Mosie Winnipeg Man. Tomasson Wilfrid Winnipeg, Man. Vidal Haraldur, Manitoba. Westford Victor, Seattle Wash USA Westford Regarda, Seattle Wash USA Westford Grimes Poltock Pines California USA Wonko Ernest, Winnipeg, Man. Wonko Halldora, Winnipeg, Man. Bardal Patricia, Fort Nelson B..C. Bardal Gestur Fort Nelson, B C.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.