Tíminn - 03.08.1980, Page 3
Sunnudagur 3. ágúst 1980.
3
Upplýsingamiðstöð umversl
unarmannahelgina
Aö venju starfrækja Um-
feröarráð og lögreglan um allt
land upplýsingamiöstöö um
helgina. Veröur þar safnaö upp-
lýsingum um hina ýmsu þætti
umferðarinnar, og ööru sem
ætla má aö geti oröið feröafólki
aö gagni. Má þar nefna: ástand
vega, veöur, hvar vegaþjón-
ustubilar FIB eru staddir
hverju sinni og umferð frá hin-
um ýmsu stööum.
I sima 27666 veröur reynt aö
miöla upplýsingum eftir þvi
sem tök eru á, en búast má viö
talsveröu álagi á þann sima og
er fólk beöiö um aö hafa það i
huga.
Úpplýsingamiðstöðin veröur
starfrækt sem hér segir:
Föstudaginn 1. ágúst kl. 13.00-
22.00.
Laugardaginn 2. ágúst kl. 09.00-
22.00.
Sunnudaginn 3. ágúst kl. 13.00-
18.00.
Mánudaginn 4. ágúst kl. 10.00-
24.00.
Þessa sömu daga verður beint
útvarp frá upplýsingamiðstöð-
inni og mun Öli H. Þóröarson
annast útsendingar. Fólk sem
hefur útvarp i bil sinum, er
hvatttil aö hlusta á þessar út-
sendingar, þvi aldrei er aö vita,
nema þar komi eitthvaö það
fram, sem gæti orðiö feröafólki
til glöggvunar og fróöleiks. M.a.
veröur umferöargetraun i gangi
um helgina sem kynnt verður
nánar i þessum útvarpsútsend-
ingum. Fyrsta atriði þeirrar
getraunar byggist á þvi aö fólk
þarf aö geta sagt frá og fara
eftir þremur býrjunaratriöum
vel heppnaörar féröar.
1. BILLINN 1 LAGI.
2. BILBELTIN SPENNT.
3. BÖRNIN I AFTURSÆTINU.
Um verslunarmannahelgina,
má búast við mikilli umferð um
allt land og eru þvi vegfarendur
hvattir til sérstakrar árverkni,
tillitssemi og varkárni um þessa
mestu ferðahelgi ársins. An
þess aö ætla sér á nokkurn hátt
aö hafa áhrif á hvert fólk fer um
þessa helgi, má minna á, aö
langt feröalag er ekki i öllum
tilfellum nauösyn. Fallegir
staöir og góö tjaldaöstaöa er oft
rétt viö bæjardyr fólks og þvi
ástæðulaust aö leita langt yfir
skammt.
Um leiö og Umferöarráö
óskar öllum landsmönnum
góörar ferðar hvort heldur þeir
feröast stutt eöa langt, minnir
þaö góöfúslega áaö gagnkvæm
tillitssemi er likleg til þess aö
gera góöa ferö betri og notkun
bilbelta getur haft örlagarik
áhrif á ánægju feröalags.
STEFNUM OLL AÐ SLYSA-
LAUSRI VERSLUNAR-
MANNAHELGI.
Vega-
þjónusta
FlB
um verslunarmanna-
helgina:
FI.B. 2 I Húnavatnssýslu
F.I.B. 3 Frá Reykjavik um
Hvalfjörö
F.I.B. 4. Frá Reykjavik um
Þingvelli og Grimsnes
F.I.B. 5 I Borgarfirði
F.I.B. 6 I Eyjafiröi vestur úr
F.l.B. 7 Frá Hornafirði um
Austfiröi
F.I.B. 8 Frá Vik i Mýrdal til
austurs og vesturs
F.l.B. 9 Frá Akureyri austur
úr.
F.I.B. 10 Frá Reykjavík um
Hverageröi, Selfoss aö Hvols-
velli
Aöstoðarbeiönum er hæ g-t að
koma á framfæri I gegnum
eftirtalin radio:
Gufunesradio simi 91-22384
Akureyrar radio simi 96-11004
Brúarradio simi 95-11111
Hornarf jaröar radio simi97-
8212
Seyöisfjaröar radio simi97-
2108
Nesradio simi 97-7200
Isafjarðar radio simi94-
3065/3111
Siglufjaröarradio simi96-
71102/71104
Aö auki er hægt að koma
boöum meö aöstoö talstöðva-
bifreiöa úr hjálparsveit F.l.B.
og F.R. sem auökenndar eru
meö merkinu T i fram- og
afturrúöu.
Þeir sem æskja aöstoöar
vegaþjónustubifreiöa skulu
gefa upp skrásetningarnúmer
og tegund bifreiöar svo og
staðsetningu. Nauðsynlegt er
aö fá staðfest hvort vegaþjón-
ustubill fæst á staöinn.
Efirfarandi bifreiöaverk-
stæöi eru opin um verslunar-
mannahelgina I samvinnu viö
F.Í.B.:
Selfoss: Verkstæöi Bilaleig-
unnar Arnberg, simi 99-8188
Höfn Hornaf.: Smurstöð BP
allan laugard. og kl. 13-16
sunnud. og mánud.
Húsavik: Bifreiðaverkstæöið
Foss h.f. simi 90-41345
Siglufjöröur: Neisti vélaverk-
stæöi, simi 96-71303. Smurstöö
Esso, simi 96-71158. Bifreiöa-
verkst. Ragnars Guömunds-
sonar, Dekkjaverkstæði, simi
96-71769, Birgir Björnsson,
simi 96-71539
A-Hún.: Vélaverkstæöiö Viöir
i Viöigerði, simi um 02
Blönduós: Vélsmiöja Hún-
vetninga, simi 95-4128
Snæfellsnes: Bifreiðaverkst.
Holt v/Vegamót. Bilaver
Stykkishólmi.
Akranes: Bllaverkst. Jóns
Þorgrimssonar, simi 93-2480
Símsvari F.I.B. 45999 er i
gangi um helgina.
Heyvinnuvélar
WM 20 sláttuþyrlan með 165 cm. vinnu-
breidd, er hljöðlát, létt, lipur og af-
kastamikil. Engar reimar, en girdrif
svo aflþörf er i lágmarki.
W 450 heyþyrlan hefur 450 cm. vinnu-
breidd, en W 540 540 cm. vinnubreidd.
Báðar eru vélarnar með fjórum stjörn-
um og dragtengdar.
Margra ára reynsla af CLAAS heyvinnuvélum hér á landi hefur sannað
ágœti þeirra við islenzkar aðstæður.
Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. A fgreiðsla af lager
WSDS 280 stjömumúgavél með 280 cm.
vinnubreidd. Snúningsöxull gerir auð-
velt að vinna með vélinni við þröngar
aðstæður.
AR 4 hjólmúgavél, lyftutengd. Vinnu-
breidd 230 cm. Með þvi að bæta við 5.
hjóli verður vinnubreiddin 280 cm.
Aukið
öryggi -
Meiri
DluadbkWwéJbaA, hf
• SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVIK • SIMA 86500 •