Tíminn - 03.08.1980, Síða 7
Þórarinn Þórarinsson
Hvers krafðist Jón Sigurðs-
son af alþingismönnum?
Fjærstir
réttum vegi
Hinn 20. mai 1840 fól Kristján
kóngur áttundi Islenzkri em-
bættismannanefnd aö athuga,
hvort ráölegt væri aö efna til
ráögjafaþings á Islandi. Þetta
var tilefni þess, aö Jón Sigurös-
son sem var þá 29 ára, hófst
handa um útgáfu Nýrra félags-
rita og birti I þeim á næsta ári
(1841) eina frábærustu stjórn-
málaritgerö, sem samin hefur
veriö af Islendingi, Um Alþingi
á íslandi.
Ari slöar, þegar nefndin haföi
skilað áliti slnu, birti Jón
Sigurðsson aðra ritgerö i Nýjum
félagsritum (1842): Um Alþingi.
1 ritgerö þessari kemur Jón
Sigurösson vlöa viö og þykir rétt
aö rifja upp nokkur sjónarmið
hans hér, m.a. þau sem varðar
þaö, hvernig þingmenn eigi aö
vera. Áður hefur hann vikið
nokkuö aö viöhorfi almennings
til væntanlegs þings. Hann segir
þar m.a.:
„Hvort sem nú þeir eru flestir
eöa ekki, sem þykir aö alþing
komi sér alls ekki viö, þá svara
eg þeim fyrst, því þeir eru
fjærstir réttum vegi. Þaö er, þvl
miöur, og hefir lengstan aldur
verið heimskulig meining
manna, að einum mætti standa
á sama hvernig öörum liöi,
einkum ef hann var I ööru
héraöi eða annarri stétt. Ein
stéttin hefir hugsað hún heföi
gagn af þvi sem hún drægi frá
annarri, og þaö er ekki lángt
slöan, já, þaö er enn, og sýnir
sig ljóst á viöskiptum Danmerk-
ur og Islands, aö eitt landiö
Imyndar sér aö þaö ábatist ein-
mitt svo mikið sem hitt missir.
En þessu er ekki þannig variö,
sem betur fer, þvl ef svo væri,
þá væri öll boð kristinnar trúar
um mannelsku og aöstoöarsemi
ekki nema hégómi og eintómur
misskilningur. 011 óregla og
ógæfa bæöi manna og þjóöa er
komin af þvl aö menn hafa ekki
gætt nema aö sjálfum sér, og
einmitt meö þvi gætt allra sizt
aö sjálfum sér, þvl þeir hafa
raskaö réttri reglu skynseminn-
ar, og óregla sú, sem þaraf hefir
risið, hefir slöan fært meö sér
fordjörfun og niöurdrep ein-
stakra manna og landa og
lýöa”.
Eftir aö Jón Sigurösson hefur
fært nokkur dæmi þessari
skoðun til sönnunar, kemst hann
þannig aö oröi:
„Þessi dæmi, sem hér eru til
færð, sanna að minni hyggju
ljósliga,aö kjör manna stétta og
þjóöa eru svo samtvinnuö, aö
eins gagn er I rauninni allra
gagn, og eins skaöi allra skaöi:
en þó þvl sé þannig variö þá eru
menn jafnan svo skammsýnir,
aö þeir llta alloptast einúngis á
sjálfa sig”.
Þegar allir
þegja
Jón Sigurösson vlkur þessu
næst aö annarri mótbáru gegn
þinginu og segir:
„Nú eru næstir þeir, sem ekki
vilja skipta sér af þínginu,
vegna þess þaö muni ekki veröa
I þvi horfi, sem þeir óskuöu eöa
Imynduöu sér, og má þaö vera
annaöhvort meö tilliti til þlngs-
ins sjálfs, eöa ýmisligs sem þvl
viövíkur annars, t.a.m. staöar
þess sem á aö halda þaö á,
o.s.frv. Þessum er rétt svaraö
nú þegar, aö þeir mega kenna
sjálfum sér það sem aflaga hef-
ir farið, ef nokkuö er; heföi þeir
ekki veriö doöaligir og hiröu-
lausir þegar tlmi var til, og
tekiö sig þá saman aö rita
nefndinni bænarskrár um allt
þaö, sem þeir vildu hún skyldi
taka til greina þessu máli viö-
vlkjandi, hvort heldur um
staöinn eöa annaö, og slöan sett
henni ástæöur sinar fyrir sjónir,
þá er ég viss um, svo framarliga
sem ástæöurnar heföi veriö
nokkurs veröar og settar fram
af nógu mörgum, aö nefndin
heföi fylgt þeim, en nú, þegar
allir þegja, er ekki von aö
nefndin fari aö ööru enn þvi,
sem er flestra meinlng I þeirra
hóp að réttast sé, og þó þeir
vissi, aö meining alþýöu væri
önnurlýmsum málum, þá meta
þeir hana aö engu, sem von er,
þegar hún er ekki sterkari enn
svo, að hún kemst á varirnar
lengst en enginn hefirkjark til
aö bera hana fram og mæla
fyrir henni”.
Ekki kominn
timi til
Þá vlkur Jón Sigurösson aö
þriöju mótbárunni gegn þinginu
og segir:
„Nú eru enn nokkrir, sem aö
visu vilja styrkja til að alþíng
veröi oss bæöi til gagns og
sóma, en þeim þykir annaö-
hvort ekki kominn tlmi til aö
fara aö taka sig fram um þaö,
eöa þeim þykir allur dagur til
stefnu.
Þeim þykir ekki kominn tlmi
til aö taka sig fram um þaö — og
hversvegna? — fyrir þvl að al-
þýöa sé ekki vöknuö enn. Til
hvers er, segja þeir, aö mæöa
sig á alþýöu á íslandi? hefir
ekki Eggert Ólafsson reynt til
aö kveða þá upp meö friömálum
og ógnaroröum, og hafa þeir
ekki grúft sem gyltur eptir sem
áöur? eta þeir ekki eins enn
„akarn viö rætur eikarstúfa”,
einsog meöan Eggert var aö
ljóöa á þá? Hverju launuöu þeir
Ólafi ólafssyni, aö hann vildi
kenna þeim aö hagnýta búnyt
slna betur enn þá og nú, meö
ostagjörö og ýmsum öörum til-
búnaöi? — Þeir ortu um hann
níð, og kölluöu Ólaf ost! —-
Hverju launuðu þeir Jóni Ei-
rlkssyni alla þá umhyggju, sem
hann vakinn og sofinn bar fyrir
þeim og velgengni þeirra, bæði
andligri og llkamligri? Þeir
vanþökkuöu honum, og hverr
veit nema ergi yfir því hafi ollaö
aö hann vildi ekki lifa. Hversu
launuöu þeir Magnúsi Stephen-
sen starfa þann, sem hann haföi
til aö fræöa þá um svo marga
hluti sem hann átti kost á, bæöi
um búskap og mart annað? Þeir
kváöu um hann nlö og færöu
flest sem hann gjöröi bezt á
verra veg. Til hvers er, segja
þeir, aö etja viö þetta fólk? Þaö
er margreynt, aö þeir sem
leggja sig nokkuö fram fyrir
þess hönd ávinna sér þaö eina,
aö þeir baka sjálfum sér
armæöu og ógæfu.
— Slikar hugleiölngar eru
bæöi smáskitligar og heimsku-
ligar, og þaraðauki bygöar á
rángri Imyndun. Er þaö nokkur
maöur sem ekki þolir niöstökur
óhlutvandra manna, og sllkra
sem flokk þeirra vilja fylla,
þegar hann framfylgir þvl sem
hann veit sannast og réttast?
Hverra nafn mun lengur uppi
vera, Ólafs Ólafssonar eöa
þeirra sem ortu um hann nlö, og
hverjum mun sú frásaga veröa
til meiri sæmdar á öllum
Jón Sigurösson. Eftir málverki Wegeners nál. 1844.
ókomnum öldum, þeim sem
gjöröu eöa honum sem fyrir
varö? Þannig mun fara fyrir
hverjum einum, þegar sann-
leikur og föðurlandsást er hans
megin, en aulaháttur og sér-
vizka hinumegin”.
Skyldur
kjósenda
Þá vlkur Jón Sigurösson aö
þvi aö mikiö velti á kjósendum
(kosningamönnum) hvernig
valið tekst á þingmönnum, en
eftir þvi fari starf þingsins.
Hann segir:
„Þaö rlöur I vissu tilliti eins-
mikiö á kosningarmanninum
einsog fulltrúanum, þvi svo má
kalla sem hverr kosnlngar-
maöur ráöi fyrir hverr fulltrúi
skal veröa: fyrir einþykkni hans
eður heimsku getur svo farið, aö
sá veröi fulltrúi sem verst
mundi gegna, og margur er sá
kosningarmaöur, sem meö for-
sjá sinni og skynsamligri aöferö
hefir komið þvl fram, aö þeir
menn hafa orðið fulltrúar sem
slöan hafa bægt vandræöum og
lýst þjóöinni sem blys I myrkri.
Þaö riður þvl á, aö sem flestir af
kosnlngarmönnum hafi greind
til aö sjá hvaö einna helzt liggur
fyrir aö framkvæma og hverjir
helzt muni vera færir um að
koma þvi fram meö skynsam-
ligri og sköruligri alúö, og þegar
slikir menn eru fyrir hendi, þá
rlður á, aö menn hvorki láti
mannótta né fortölur tæla sig
frá aö kjósa sllkan mann til full-
trúa”.
Mikilvægi
þekkingarinnar
Þá kemur aö þeim kafla I máli
Jóns Sigurössonar, hvernig al-
menn og málefni
þingismenn eigi aö vera.
Þar nefnir hann i fyrstu aö
þingmaöur þurfi aö hafa
„sanna, brennandi og óhvikula
fööurlandsást”, en hún sé fólgin
I þvl, aö gera sér jafnljósa kosti
og annmarka lands og þjóöar og
haga störfum sinum I samræmi
viö þaö. Þetta byggist ööru
fremur á þekkingu. Jón
Sigurösson segir:
„Kunnugleiki á landinu og
ástandi þess I öllu tilliti: án þess
að hafa þennan kost getur eng-
inn, hvorki fulltrúi né nokkurr
embættismaöur, né yfirhöfuö
nokkurr sá veriö sem ætlar eöa
vill skipta sér af þvi sem fóstur-
jöröinni kemur viö. Eg meina
hér ekki þesskonar kunnug-
leika, aö rata bæ frá bæ i land-
inu, eöa þekkja hvern bæ og
hvern mann meö nafni o.s.frv.,
þó þetta sé fróölegt, þvl maöur
getur veriö eins ókunugur land-
inu eptir mlnum skilnlngi þar-
fyrir. Eg meina þann kunnug-
leika, aö maður þekki og geti
matið rétt alla andliga og
likamliga krapta, sem I landinu
eru (eöa I einstökum pörtun
þess), og sagt hve mikiö I þeim
getur legiö til framfara á hverj-
um tlma”.
Jón Sigurðsson segir enn-
. fremur:
„Þessi kunnugleiki á landi og
þjóö veröur ekki fenginn nema
meö margri annarri þekkingu
þvi hver grein þekkingar-
innar skorðar og styöur aöra,
svo að engrar má án vera ef
bezt ætti að fara. Þaö sem þó
riöur mest á, er þekking á
sögu landsins og þjóöarinnar,
þvinæst noröurlanda, þá
Norðurálfunnar, þá mannkyns-
ins. Mannkynssagan eöur ver-
aldarsagan er ótæmandi upp
spretta lærdóms og reynslu og
setur manni fyrir sjónir dæmi,
sem betur sanna enn nokkr
ar fortölur hve opt litlir karpt-
ar vel hagnýttir hafa hrundiö
miklu ofurefli, hve mart
land hefur umskapazt á fá-
um árum frá eyöimörku til
ánægjusamasta heimkynnis,
frá sultarkima til nægtabúrs.
Engin visindagrein kennir
manni eins ljósliga einsog ver-
aldarsagan aö dæma rétt um
ástand lands sins, án hleypi-
dóma, án frekju og hræðslu, eg
tek hana þvl til fremur öörum,
en auövitaö er, aö jafnframt
henni þarf fulltrúinn aö vita
grein á landstjórnarfræöi (Poli-
tik), bústjórnarf ræöi
(Oeconomie) einkum þjóöa og
rlkja (Statsoeconomie), landa-
skipunarfræöi o.s.frv., en fram-
yfir allt þarf hann aö hafa virö-
Ingu fyrir visindum, aö svo
miklu leyti sem þeim veröur
variö til nytsemdar mannkyn-
inu, en ekki til gorts og sérvizku,
hann veröur aö hafa stööugliga
fyrir augum, aö visindi og kunn-
átta eru lykill aö allri framför
manna og hagsældum”.
Að reiðast
ekki mótmælum
Jón Sigurösson leggur þar
mest áherzlu á, aö þingmaöur-
inn þurfi aö vera svo vel máli
farinn, aö hann geti lýst skoðun-
um sinum skýrt og skiljanlega.
Hann'þurfi eiginlega ekki aö
vera mælskur, en mælskan sé
þó mikilvæg, og nefnir hann þvi
til sönnunar dæmi af Pitt yngra.
Siöan farast honum þannig
orö:
„En ekki ríöur hvað minnst á,
aö fulltrúinn sé svo skapi farinn
sem hann á að vera. Aö hann sé
ráðvandur og fölskvalaus, for-
sjáll án undirferlis, einaröur og
hugrakkur án frekju, staöfastur
án þrályndis og sérvizku og aö
öllu óvilhallur mönnum, stétt-
um eöa héruöum. Sannleikann á
hann aö meta umfram allt og
láta sig af hans röddu leiöa,
hann verður þvi jafnframt aö
yfirvega mótmæli annarra og
meiningar sjálfs sin, og það þvi
grandgæfliligar, sem hann finn-
ur meö sjálfum sér, aö hann
vantar meira til þekkingarinn-
ar, en hann verður aö varast aö
taka hverja meiningu sem góöa
vöru og gilda, hvert hún kemur
frá æöri eöa lægri meöan hann
hefir ekki aörar ástæöur fyrir
henni enn nafn þess sem sagöi
eöa vilja hans. Ekki rlður minna
á, einkum þegar maöur er geö-
mikill og þykkinn, einsog vér
erum I rauninni, Islendingar, aö
setja sér aö reiöast ekki mót-
mælum, og allraslzt aö færa þau
til illvilja og úlfbúöar, nema til
þess sé ljósar ástæöur, en sé
þær, þá mun illmennskan skjótt
bregöast þeim sem henni beitir,
án þess menn gjöri sig reiða á
móti, þvi sjaldan veldur einn
þegar tveir deila”.
Fulltrúar þjóð-
arinnar allrar
Þá leggur Jón Sigurösson
áherzlu á, aö þingmenn séu full-
trúar allrar þjóöarinnar. Hann
segir:
„Það er nú nokkurnveginn
auöséö á þvi, sem þegar er sagt,
hvaö hafa verður fyrir augum
þegar kjósa skal fulltrúa, og
hverjum kostum mest á riöur
þegar nokkurra skal án vera:
hitt kynni máske aö þurfa aö
drepa á meö fám orðum, hvort
tillit ætti aö taka til stéttanna
þegar kosiö er, og aö hversu
miklum hluta. Þaö leiöir af þvi,
sem aö framan er sagt, aö sá
einn er réttkosinn fulltrúi, sem
hefir aö eins tillit til alls lands-
ins, allrar þjóöarinnar og metur
gagn enna einstöku stétta eða
■ héraöa einúngis eptir þvl, sem
þaö sýnir sig aö vera vert þegar
þannig er á þaö litiö. Ef fulltrú-
inn ekki skoöar hvert mál þann-
ig þá skoöar hann þaö skakkt”.
Ekki er rúm til þess aö til-
greina fleiri ummæli Jóns
Sigurössonar úr þessari merku
ritgerö hants, sem ber hinum
þrítuga foringja jafnt vitni um
sterkan framfaravilja og mikla
raunhyggju. Jafnframt þvi, sem
hann hvetur til framfara, segir
hann aö „oss sem erum fá-
mennir og fátækir, rlöur á aö slá
• ekki upp á meiru en vér erum
færir um aö framfylgja, en hinu
þurfum vér ekki aö kviöa, aö ef
vér fylgjum réttiliga fram
stefnu þeirri, sem oss er ekki of
vaxin, þá vaxa kraftar vorir
jafnóöum og þaö er einskis
manns aö segja hve miklir þeir
geta orðið meö tlö og tlma”.