Tíminn - 03.08.1980, Side 8
8
Sunnudagur 3. ágúst 1980.
Sestu afar varlega viö dag-
renningu eöa viö sólarlag viö á
eöa vatn f austurhluta Astraliu,
eöa á Tansaniu, eynni sunnan
álfunnar, og hafir þú heppnina
meö þér, gætir þú komiö auga á
litiö höfuö meö breitt flatt nef á
svamli i vatnsskorpunni.
En veröir þú enn heppnari,
muntu geta séö er „sundmaöur-
inn” kemur upp úr og vagar upp
á bakkann og þá hefur þú sé eitt
mesta furöuverk náttúrunnar.
Þetta smáa höfuö meö andarnef*.
iö er fest viö stuttan skrokk,
sem aö aftan endar i breiöum og
flötum hala og er allt dýriö þak-
iögljáandibrúnum feldi. fram á
milli sundfitjanna gægjast klær,
sem notaöar eru til þess aö
grafa djúpar holur. Furöulegast
af öllu er þó þaö aö kvendýriö
verpir eggjum, likt og eölur,
liggur á þeim, eins og önd og
mjólkar siöan handa ungum
sinum, eins og spendýrin.
Þvi er ekki aö undra þótt
vlsindamenn þeir, sem fyrstir
fundu dýriö, sem er breiönefur-
inn, nefndu þaö „paradoxus” —
„þverstæöinginn”, — þvi þeir
gátu hvorki flokkaö hann sem
fisk, spendýr eöa fugl.
Þótt engar beinaleifar hafi
fundist, sem gefiö geti til kynna
aö skepnan hafi veriö til á þeim
tima þegar hinar hárlausu risa-
Þverstœðingurinn ’
sem þróunarsagan
eölur voru herrar jaröarinnar,
eru dýrafræöingar sammála
um aö forfeöur breiönefsins
(Ornithorhyncus anatinus) hafi
veriö einskonar hlekkur á milli
skriödýra og spendýra.
Breiönefurinn hefur á okkar
dögum margt sem svipar til
skriödýra, — axlabyggingin er
sérkennandi fyrir skriödýr og
auövitaö eggin sem hann verpir.
Samt veldur feldurinn og
hæfileikinn til þess aö halda
hitastigi blóösins hinu sama I
mismunandi veöráttu þvi, aö
breiönefurinn á fleira sameigin-
legt meö spendýrum en
skriödýrum. Þaö sem tekur þó
af allan vafa og skipar skepn-
unni I traustan sess meÖ spen-
dýrunum, er sú staöreynd aö
kvendýriö mjólkar og ungarnir
nærast á þvi aö lepja mjólk
þess.
Þannig er þessi kynlegi
ferfætlingur vottur um tilraunir
náttúrunnar fyrir milljónum
ára, til þess aö skapa skepnu
meö loöfeld. En á meöan flestar
frumgeröir spendýranna hafa
Jcomiö fram á sjónarsviöiö og
dáiö siöan út aftur,
hefur hinn
harögeröi litli
breiönefur
meö
gleymdi að strika út
Breiðnefurinn verpir eggjum,
hefur nef eins og önd og feld
eins og otur og nœrir unga
sina á mjólk
andarnef sitt haldiö velli. Þótt
hann hafi veriö I nokkurri hættu
á fyrri öld, þegar mikiö af hon-
um var veitt f gildrur vegna
skinnsins, hefur honum fjölgaö
verulega aö nýju, eftir aö
strangar friöunarreglur tóku
gildi 1905.
Þau leyndarmál, sem snerta
þróunarferli breiönefsins
hefur hann veriö mjög
þögull um. Hann finnst
aöeins I Astralfu og
dýrin eru
„feimin”, svo
þau
sjást sjaldan á ferli um daga
og torvelt er aö veiöa þau i
gildru til rannsókna. Þeir
sem rannsaka breiönefinn I
heimkynnum hans og vilja
skoöa Éfsháttu hans reka sig á
þaö aö torvelt er aö festa á hann
merki, þvi háls er enginn né
eyru. Vlsindamenn frá Queens-
landháskóla I Brisbane, sem nú
eru aö athuga hann, hafa fest
merki meö stálvir viö afturfót,
ef ætlunin er aö merkiö endist,
en látiö nægja aö binda litaö
band utan um halann, ef ætlunin
er aö fylgjast meö dýrinu
skamma stund, en þá sést
merkiö I kiki.
Meö merkingunum hyggjast
menn geta fylgst með þvi hvar
dýrin fara um, en annars er
markmiöiö þaö aö komast aö
þvi á hve viöu svæöi
skepnan býr og hvar
belstu byggöir hennar
eru. Astraliustjórn
hefur
veitt til þessa 15 þúsund pund-
um. Þá er ætlunin aö rannsaka
meðalaldur, liffræöilega þætti
og áhrif stiflugeröa og uppi-
stööulóna á heimkynni hans.
Sá sem um rannsóknirnar sér,
er Frank N. Carrick, einn kenn-
ara I liffræði viö háskólann i
Brisbane. Þar sem honum er
ljóst aö þær upplýsingar sem
fyrir hendi eru um dýriö eru
rýrar og aö þaö er illa hæft til
þess aö alast upp utan eölilegs
umhverfis, hefur hann sagt:
„Auk hins visindalega þáttar
þessara rannsókna, veröa þær
aö stuðla aö þvi aö dýriö deyi
ekki út.
Þegar menn komu til Astraliu
1797, gátu þeir varla trúaö sin-
um eigin augum, þegar þeir sáu
þessa skrýtnu skepnu, sem bæöi
minnti á fugl og otur. Þeir köll-
uöu breiönefinn „andarmold-
vörpu” og fylgdust meö sundlist
hans I ám og vötnum, þegar
hann kafaöi þar eftir æti. En
þegar frumbyggjarnir sögöu aö
dýriö verpti litlum leðurkennd-
um eggjum i holum, lögöu menn
á þaö litinn trúnaö.
Visindamenn þeir, sem fyrstir
fengu senda bjóra af
dýrinu til Evrópu,
fylltust i fyrstu
vand-