Tíminn - 03.08.1980, Page 12
Sunnudagur 3. ágúst 1980.
12
:itn nr^
ALTERNATORAR
OG STARTARAR
Ford Bronco
Chevrolet
Dodge
Wagoneer
Land/Rover
Toyota
Datsun
og i flestar
gerðir biia.
Verð frá
29.800.-
Póstsendum
Varahluta- og
viðgerðaþj.
BILARAF
Borgartúni 19 - Sími 24700
Jarðaskipti
Góö jörð óskast, helst i Húnavatnssýslu
eða Skagafirði, þó ekki skilyrði, i skiptum
fyrir sjávarbýli i útjaðri þorps á Norður-
landi. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Timans
merkt: „Jörð 1703”.
Málmsuðukennari
Iðntæknistofnun óskar að ráða málmsuðu-
kennara sem fyrsti
Umsóknir sem tilgreini menntun aldur og
fyrri störf sendist til Iðntæknistofnunar,
Keldnaholti, fyrir 15. ágúst 1980.
Upplýsingar um starfið eru veittar i sima
85400 milli 8.30-16.00.
••.V:? / am .............
Arsahr
• •
#••••-
#•••-
§•••*•
#•••-
#•••-
•••**
#••*-
#•♦•••
#•«•-
#••••-
#•#••'.
:•••-
#••«•
#♦••*
R:::
■■•••
í Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt
úrval af hjónarúmum, — yfirleitt meira en 50 :::S*
mismunandi gerðir og tegundir.
Meö hóflegri útborgun (100-150 þús.l og léttum
mánaöarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger-
, um viö yður það auðvelt að eignast gott og fall-
egt rúm.
Litið inn eða hringið.
Landsþjónusta sendir myndalista.
Ársalir, Sýningahöllinni.
Símar: 81410 og 81199. :::*
•• • •.••••••••»•••••••••••••••••••••••••••••••••• •
• •••••»••••••••«•••••••••••••••••••••••••••••* •_
RENNIBEKKIR
*•••
•••
•••
•••f
■ *•••
RRBYGGINGAVÖRUR HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.
Auglýsið í Tímanum
86-300
Kappreiðar Sleipnis og Smára
Metskráning á Murneyrum
V
Ihaldarar hafa lokið störfum
Frami og Fannar í úrslitaspretti I 250 metra skeiði komu í mark á 23.3
og 23.4 sek.
Helstu úrslit voru sem hér seg-
ir:
Gæöingar A flokkur Smári:
1. Þytur Sigfúsar Guðmundss.
eink. 7.92.
2. Blesi Þorvaldar Kristinss. eink.
7.82.
3. Rubin Siguröar Sigmundss.
eink. 7.56.
Sleipnir:
1. Stubbur Helga Eggertssonar
7.93
2. Perla Hafsteins Steindórss. 7.77
3. Rauöinúpur Skúla Steinss. 7.73
Gæingar B flokkur Sleipnir:
1. Blesi Helga Eggertss. eink. 8.13
2. Steinunn Skúla Steinss. eink.
8.12
3. Hrimnir Jóhanns B. Guðmun'dss.
eink. 8.08
Smári:
1. Háfeti Þorvaldar Kristinss.
eink. 7.82
2. Logi Onnu Magnúsdóttur eink.
7.71
3. Mósi Eiriks Þorkelssonar eink.
7.67
Kappréiðar: 150m skeið.
1. Gammur Harðar G. Albertss.
14.8 sek.
2. Fengur Harðar G. Albertss.
15,2 sek.
3. Glóð eigandi Skálmholtsbúið
16.5 sek.
Skeið 250 m.
1. Fannar Haröar G. Alberts. 23.3
sek.
2. Frami Erlings Siguröss. 23,4
sek.
3. Skjóni Helga Valmundarsonar
23,4 sek.
Unghrossahlaup 250 m.
1. Haukur Sigurbjörns Bárðars.
18.6 sek.
2. Snarfari Þóröar Guönas. 18,8
sek.
3. Röskur Leifs Bragas. 18,9 sek.
800 m stökk.
1. Gnýfari Jóns Hafdal 59,8 sek.
2. Móri Hörpu Karlsd. 60, 8 sek.
3. Reykur Harðar G. Albertss.
61.8 sek.
Brokk 800 m.
1. Andvaka Eiriks Þórs
Guðmundss. 1,41,1 min.
2. Faxi Eggerts Hvanndal 1,42,0
min.
3. Kolskeggur Rósemarie
Þorleifsd. 1,43,7 min.
Unglingakeppni 12 ára og yngri
Stormur vinnur 350 metra stökkið og setur vallarmet 24.8 sek. Knapi
Siguröur Sigurðsson._________
Skúli Steinsson óskar Helga Eggertssyni t.i 1 hamingju með efsta sætiö i
B-flokki gæöinga. Skúli gaf bikar sem er nefndur Steinunnarbikarinn,
þar sem hann haföi unnið bikar sem áður var afhentur i B-flokki til
eignar.
Hestamannafélögin i Arnes-
sýslu, Sleipnir á Selfossi og ná-
grenni, og Smári i Hreppum og
Skeiöum, héldu sitt árlega hesta-
þing á Murneyrum 19. og 20. júli
s.l. Metþátttaka var i skráning-
unni og mikið fjölmenni enda veð-
ur með afbrigðum gott.