Tíminn - 03.08.1980, Page 14

Tíminn - 03.08.1980, Page 14
.Maður finnur smám saman, hvernig best er aö komast aö fólkinu aö Karfavogi 22. sem á mann hlustar”. Björn Th. Björnsson listfræöingur viö heimilisitt Sunnudagur 3. ágúst 1980. Sunnudagur 3. ágúst 1980. ISÍ'ÍÍ'ÍÍ „Ég er aö skrifa um Þingvelli, ekki sögulega lýsingu, heldur - staöfræöilega, sérstaklega meö þaö i huga, aö fólk geti notiö þjóö- garösins vföar en hingaö til hefur veriö, sagöi Bjöm Th. Bjömsson listfræöingur. „Tilgangurinn er aö ljúka upp sjálfum Bláskógun- um. Þar eru feiknamargar gaml- arleiöir, sem gaman er aö ganga, en þarf aö benda fólki á ásamt örnefnum og sögulegum fróöleik. Viö þessa vinnu hef ég notaö loft- ljósmyndir og rakiö mig eftir þeim meö öörum upplýsingum, sem ég hef getaö aflaö mér. Kon- an min hefur oftast veriö meö mér i þessum gönguferöum og i gær gengum viö Leirugötu og Jónsstig, nær gleymdar götur. Þessi skrif um Þingvelli eru hluti af bók um þjóögaröa, fólkvanga og friölýst svæöi á Islandi. Höf- undar eru margir og flestir náttiirufræöingar nema viö Eysteinn Jónsson erum utan- garösmenn (hlær). Eysteinn skrifar um Bláfjallasvæöiö. — Ég hef kallaö náttúrufræöinga mér til hjálpar sérstaklega þegar komiö var aö Snóku, þar sem er aö finna mesta fjölgresi, sem til er á Suöurlandi. ,,Ég átti aðeins eftir að skrifa um Þingvelli” Þingvellir standa þér nærri? Þaö eru þrlr staöir, sem standa mér næst hjarta: Reykjavlk, Kaupmannahöfn og Þingvellir. Ég hef skrifaö bækur um Reykja- vik og um „tslendingaslóöir I Kaupmannahöfn” og ég ætlaöi mér alltaf aö skrifa um Þingvelli, þaöan sem ég á ættir mlnar aö rekja I marga ættliöi og þekki mjög vel. En ég hef sennilega ekki gengiö minna um Kaup- mannahöfn en Þingvelli. Hvort liggur meiri vinna bak viö skáidsagnagerö eöa listfræöi- leg skrif? Ég hef skrifaö tvær skáldsögur, „Virkisvetur” og „Haustskip”, báöar sögulegs eölis og bak viö þær liggur talsverö heimilda- könnun. En munurinn á þessum skrifum er sá, aö maöur kemur nýr aö skáldsögulegu efni og ræöst svo á þaö... Viö listfræöileg skrifhefurmaöurmeiraábak viö sig til aö byggja á. Þaö var sér- staklega mikil vinna bak viö „Haustskip”. Ég byggi bókina á heimildumum flutningaá nokkur hundruö islenskum föngum til Danmerkur á 18. öld og get heim- ilda m inna á spássiu. Þar sem gjá myndast milli heimilda, brúa ég bilið og lesendur geta auöveld- lega séö, hvar ég hef orðiö aö grlpa til skáldskapar. Bókin spannar 14 ár og nær fram aö þeim tima, þegar tukthiisiö viö Lækjartorg var stofnaö áriö 1759. Eftir að sú bygging komst upp, hætta fangaflutningar um tima, en byrja svo aftur, þó ekki I eins miklum mæli og áöur. Þessir ,,Ég tel að vissar stéttir i Vestur-Evrópu hafi orðið miklu meiri fjárráð en þær þurfa til eðlilegs lifs og séu farnar að auglýsa stöðu sina með iburði segir Björn Th. Björnsson listfræðingur TEXTI: FI MYNDIR: GE fangar, sem fluttir voru til Dan- merkur, voru slöan aö hluta send- ir til Finnmerkur og enduðu ævi slna þar. Islendingar gætu sem sagt rekist á frændur sina I Lapp- landi.... Sakir þessara manna voru oft nær engar. Ég get tekiö dæmiö um piltinn, sem var á labbifrá Reykjavlk til Grindavik- ur. Hann sér hest á beit. Riöur honum dálltinn spöi og sleppir slöan. Þetta uppátæki kostaði hann æviþrælkun. þvi aö ég hef lent I málaferlum og hæstaréttardómiút af sliku.... En gagnrýni og skrif myndlistarsögu eru tveir óllkir hlutir. Annars vegar er maöur aö taka á hlutum, sem koma fram frá degi til dags oghins vegar aö Ilta yfir æviverk listamanna. Æviverk listamanns er alltaf merkilegt. Menn fórna tima slnum I þetta og hafa alltaf eitthvaö fram aö flytja. Hins veg- ar get ég beitt mati minu þannig, aö ég get valiö menn og hafnaö og aö hugsa fyrst og fremst meö augunum. Þetta voru lika skap- menn, sem kannski er ein af orsökunum fyrir þvl, aö þeir ruddu sér ilt á þessa braut. Skap- litill maöur heföi aldrei þoraö á þessa braut, heldur látiö binda sig viö fjósbásinn. Hvaö finnst þér um gæöi islenskra myndlistarsafna? Listasafn Islands á oröiö allgott yfirlit um Islenska myndlist frá aldamótum og fram til 1%0, en hins vegar skortir mjög á og vantar nær algjörlega erlend listaverk. Var þaö ekki óráölegt á sinum tima aöneita aö kaupa einkasafn- iö, sem þú gast fengiö keypt? Þaö var nú ekki beint einka- safn, heldur var þetta hluti af safni, sem kom til Lundúna frá Frakklandi rétt fyrir fall Frakk- lands, og átti aö selja hjá stóru listsölufyrirtæki I Bond Street haustiö 1944. Nokkrir prófessorar mlnir voru mjög nákomnir söl- unni sem ráöunautar og ég frétti um söluna og fékk aö skoöa safn- iö, áöur en salan fór fram. Þaö voru sérstaklega 16 myndir, sem éghaföiáhugaá. Þástóösvoá, aö islenska krónan var mjög hag- stæöaögengi miöaö viö sterlings- pundiö eöa 26krónur á móti pundi og mikil peningavelta var hér á þessum árum, —þannigaö I raun voru þessi verk ótrúlega hagstæö til kaupa fyrir okkur. Þetta voru myndir eftir impressionistana: Stór myndeftir Monet, sem heitir „Vorleysing”. Stúlkumynd eftir Renoir og mynd eftir Degas. Þarna var lika eldri mynd en þær sem ég hef nefnt, mynd eftir Daumier, semsýndi dráttarmann meö bát eöa pramma á árbakka og svo yngri myndir frá baö- strandartima Picassó 1927—28. ,,Telst til að jafnvirði þessara mynda hafi þá verið eins og sæmileg ibúð” Ég fékk heimild til þess aö leita eftir kaupum Islenska rikisins á úrvali þessara mynda gegnum sendiráöiö i London og sýndi ráöuneytiö hér heima strax mik- inn áhuga. Baö þaö um meö skeyti, aö þvi yröi veittur for- kaupsréttur.Þegar alltvirtistvera aö smella saman, skrifaði ráöu- neytiö til vonar og vara, — eöa til þess aö brynja sig i bak og fyrir, ^ til formanns FIM og baö um álit hans á kaupunum. Illu heilli svaraöi formaöurinn þvi þannig, aö réttara væri aö eyöa fremur fé i aö kaupa islenskar myndir en útlendar. — Þetta var hins vegar alrangt ályktaö. Það heföi fariö allt annað fé I þessi kaup en kaup á innlendum málverkum. Þarna var um innistæöufé I Bretlandi aö ræöa og hefti það aldrei fariö til islenskra listaverkakaupa hér heima hvort eö var. — Mér telst til eftir á, aö jafnviröi þessara mynda hafi þá veriö eins og lítill steinsteypukofi eöa sæmileg Ibúö, en nú eru þessar myndir margra milljaröaviröi og sumar ómetan- legar. Éger alltaf ööru hverju að rekast á þessar myndir i erlaid- um listsöguritum og horfi á þær með söknuöi. Þær hafa lent á fræg listasöfn hingaö og þangaö i Bret- landi, Hollandi og langmest hefur farið til Bandarikjanna. Þaö voru leiöinleg spor aö ganga upp i Bond Street og segja aö Islenska rikiö heföi ekki áhuga á þessu. Finnur þú einhvern mun á þeim nemendum, sem þú kennir I Myndlista- og handföaskólanum og þeim, sem þú kennir i háskól- anum? Já, þaö er allmikill munur. Fólkiö I Myndlistaskólanum hef- ur miklu frekar áhuga á innvirki listaverksins: myndskipun, hug- myndum aö baki, litum og svona þessum galdri myndarinnar sem sllkrar. Háskólanemendur eru flestir sagnfræðinemar og þá skiptir meira máli aö tengja myndlist sögulega við tiöarum- hverfi sitt, þ.e.a.s. aö hún klæði beinagrind sögunnar holdi. „Breyting i listum er yfir- leitt undanfari beinna þjóð- félagslegra breytinga” Þaö var einmitt nemandi þinn f Háskólanum, má segja, Sverrir Sigurösson, sem ásamt konu sinni Ingibjörgu Guömundsdóttur gaf Háskólanum listaverkasafn sitt eftir þinni ábendingu. Veröa listaverkin hengd upp á veggi skólans og ganga? Ég held nú, aö Háskólinn verði að eignast þær myndir sjálfur, sem hann hengir I stofur og ganga. Þaö þjónar engum til- gangi aö hafa skakka mynd á vegg I slæmri birtu. Myndir eiga að vera I hreinu umhverfi. Ég ólst upp i gamla menntaskólanum, þar sem héngu myndir úr Lista- safni tslands, skakkar og skitug- ar, — ég held, aö þaö hafi ekki aukiö viröingu neinna fyrir myndlist (brosir). Maöur nýtur ekki góöra verka nema i réttu umhverfi, þar sem þau fá aö tala. — Skv. stofnskrá listasafns Há- skólans veröur safninu fyrst I staö ætlaöur staöur I næstu nýbygg- ingu á háskólalóö, svonefndu hug- visindahúsi. Ertu enn sammála þeirri skýr- ingu Johansens, sem fram kemur I bókinni Heimslist-Heimalist, aö allar stærstu byltingar i myndlist eigi sér staö samfara þjóöfélags- breytingum? Ég held, aö þaö veröi ekki nein veruleg listbreyting nema i sam- bandi við þjóðfélagslegt endur- mat. Raunveruleg list, — ekki sú, sem gerö er fyrir neytendamark- aö, — raunveruleg list er alltaf I náinni snertingu viö þann hug- myndavaka, sem er i þjóöfélag- inu. Breyting I listum er yfirleitt undanfari beinna þjóöfélagslegra breytinga. Þaö stafar af þvi, aö hugmyndaleg nýmótun er á und- an beinum þjóöfélagslegum átök- um eöa umbyltingu. Listamaður- inn sjálfur gerir sér kannski sjaldan eöa aldrei grein fyrir þessu. Hann vinnur sitt listaverk listaverksins vegna, en kemst samt aldrei undan þvi aö vera spegill þeirra hræringa, sem eru i samfélaginu. Þess vegna finnst mér allt tal um pólitiska list vera út I bláinn. 011 ný og góð list er pólitisk I eöli sinu aö þvi leyti, aö húner aö ummynda viöhorf fólks til umhverfisins eöa umheimsins. Hvað væri sjálfstæöisbaráttan án ættjaröarljóöanna eöa landslags- myndanna? Asgrlmur Jónsson undirstrikar stærö og fegurö landsins og lagöi sitt til I þá pólitisku baráttu, sem fram fór. „Arið 1942 var reynt að beita einræðisaðferð- um á islenska myndlist” Er listinni þá ekki hætt viö stöönun irikjum, sem ekki bjóöa upp á neinar þjóöfélagslegar breytingar nema þá ef til vili her- byltingu? Ef þjóöfélagiö sjálft er lagt i dróma af pólitiskri valdbeitingu, þá er listin auövitaö svæfö, nema aö undir niöri aukist svo mikiö afl, aöhúnrisi tiluppreisnar. Þaö getur oröiö slik sprenging, enda þótt þess séu enn ekki dæmi, þar sem ástandið er verst eins og t .d. i Sovétrikjunum. Ariö 1942 var reynt aö beita svona aöferöum við islenska myndlist meö þvl aö auglýsa hvaö væri góö myndlist og hvaö slæm. Þaö var haldin sýning á góöum málurumog vondum málurum af menntamálaráöi... Vondu málar- arnir voru t.d. Jón Stefánsson, Þorvaldur Skúlason, Gunnlaugur Scheving, Jón Engilberts og Snorri Arinbjarnar. Þeir góöu afturá móti Siguröur Guömunds- son, Þórarinn B. Þorláksson og jAsgrimur Jónsson. Kjarval var 'svona bæöi vondur og góöur. I kjölfar þessarar sýningar keypti rikiö aöeins verk eftir góöu mál- arana. Er einhver von til þess aö viö islendingar eignumst okkar Daumier eöa höfum viö kannski eignast hann nú þegar? Sagan endurtekur sig aldrei á sama hátt. Daumier er barn þeirra umbreytinga i stórborg, þegar iönbyltingin er i aösigi og verkalýösstéttin að myndast I Paris. Daumier hverfur frá rómantikinni og fer aö mála ein- vöröungu almúgafólkið f kringum sig, — nema i skopmyndunum, þar koma fram ýmsar stéttir, lögfræðingar og slikt. — Þaö má segja, aö viö höfum eignast slika menn viö slikar aöstæöur. Meö kreppunni miklu um 1930 kemur fram hópur manna, sem horfir eins og Daumier á þaö nálæga i mannlifinu og hversdagsleikan- um. Viö höfum þetta i sjómanna- myndum Schevings, þorpsmynd- um Snorra Arinbjarnar og mynd- um Þorvalds Skúlasonar frá Reykjavlkurhöfn. Þar er lika horfiö frá rómantlk landslagsins. Þessir málarar voru að reyna aö finna nýtt gildi i hversdagslegu umhverfi fólks, einmitt vegna þessara snöggu og miklu breytinga I Islenku þjóölifi. „Nytjastillinn er að vikja fyrir eins konar barrokk” Hefur Bauhaus-stefnan eöa nytjalistin enn mikil áhrif I þjóö- féiaginu? Þaö væri kannski nær aö spyrja, hvort þjóöfélagið heföi enn mikil áhrif i nytjalistina. Þessi hreini nytjastill, Funktion- isminn, sem hefur rDct frá þvi eftir heimsstyrjöldina fyrri og er ákaflega tærog fallegur, er nú þvi miður á undanhaldi. Þaö er eins og timabilnýs iburðar og ofhlæöis sé aö myndast. Ég tel, aö ástæöan fyrir þvi sé sú aö vissar stéttir I Vestur-Evrópu, t.d. stéttir tækni- menntaöra manna i háum stöö- um, — svokallaöir teknókratar, hafi orðiö miklu meiri fjárráö en þær þurfa til eölilegs lifs og séu farnar aö auglýsa stööu sina meö iburöi. Þetta kemur fram I byggingarlist og þó einkum I húsgagna- og hýbýlalist. Þaö viröistvera söguleg staöreynd, aö þegar ný stétt, ég legg áherslu á ný stétt — veröur fjárhagslega mjög öflug, þá myndist eins konar barrokk. „Við ætlum tilÞingvalla eina ferðina enn i dag, en á morgun máttu koma”. Það er Björn Th. Björnsson listfræðingur, sem hefur gefið leyfi fyrir heimsókn. Hann vissi reyndar ekki, hvað það þýddi, en blaðamaðurinn dvaldi hjá honum i þrjá tima rúmlega. Það var nefninlega bráðgam- an að koma á heimili Björns og Ásgerðar Búa- dóttur vefnaðarlistakonu, þar sem allt er mjög stilhreint. Og þögnin er nokkuð ótrúleg. Ekkert útvarp eða sjónvarp sjáanlegt, þar sem við geng- um um. Hávaði af götu er ekki til staðar, þvi að Karfavogurinn er blindgata, en Björn trúði okkur fyrir þvi, — og það greinilega gladdi hann i aðra röndina, — að hann ætti hávaðasama nágranna, — börnin i Vogaskóla. ,,Þau eru eins og gaukur i klukku, alltaf mætt á sama stað og tima úti við. Þegar ég sit við skriftir, minna þau mig oft á, hvað mér hefur orðið litið úr verki”. Björn Th. Björnsson er rómaður kennari i listasögu við Myndlista- og handiðaskóla íslands og Háskólann og afkastamikill rithöfundur. Þeir eru vist fáir nemendumir, sem láta sig vanta i tima hjá Birni. Við höfum öruggar heimildir fyrir þvi, að það sé ánægjunnar vegna og Björn reynir heldur ekkert að draga úr þvi, að þar komi einnig nauðsyn til. ,,Ég segi, að þeir verði að mæta, ætli þeir sér að taka próf”. En hvers vegna allar þessar Þing- vallaferðir? „Vil kynna fólki innlenda og erlenda list i aðgengilegu formi” Þaö viröast margir lesendur þlnir gera þá þægilegu uppgötv- un, aö listfræöileg efni I þfnum meöförum veröi þeim eins og opin bók. Geriröu þér far u m aö kynna þannig listir og menningu aö allir skilji? Ég er ekki i þessum bókum að skrifa neinar sérfræöibókmennt- ir, enda enginn markaöur fyrir slfkt hér. Mitt hlutverk er fyrst og fremst aö kynna fólki innlenda og erlenda list I aögengilegri mynd. Þú veröur aö athuga það, aö ég er búinn að kenna listasögu svo geysilega lengi og þá myndast viss still. Maöur finnur smám saman hvernig á að komast aö fólkinu, sem á mann hlustar og gera skiljanlegt, það sem maöur er aö segja. Meö stórþjóðum er hins vegar hvort tveggja til, myndlistarsaga sem almennings- saga eöa hrein sérfræöirit. Gagnrýnisskrif þin hafa flest veriö jákvæö. Er þaö meö vilja gert? (hlær) Þaðer langt siöan ég hef skrifað gagnrýni I blöö og ekki hefur öllum likaö gagnrýni min, ætlaö þeim mismunandi rúm eftir þvi hvaö ég tel aö þeirra eölilega rúm sé mikiö i okkar menningar- sögu. „Skaplitlir menn hefðu heldur látið binda sig við fjósbásinn en dýrka listagyðjuna” Nú hefuröu kynnst mörgum islensku listamannanna, sem þú skrifar um I „tslensk myndlist” I og II. Eiga listamenn sér ein- hvern þátt sameiginiegan? Já, þaö má segja, aö ég hafi þekkt alla listamennina persónu- lega. Ég er alinn upp á lista- mannsheimili. Faöir minn, Baldvin Björnsson, var gullsmiö- ur og fristundamálari. Hann bjó I Berlin i 16 ár og á heimili hans þar komu eldri listamennirnir eins og Kjarval og Einar Jónsson og þeir héldu áfram aö koma á heimili okkar hér á landi. Þeim yngri hef ég kynnst gegnum árin og þeim yngstu gegnum kennsl- una I Myndlista- og handiöaskól- anum. — Ég get ekki hugsaö mér ólikari menn en Asmund Sveins- son og Einar Jónsson eöa Ásgrim og Kjarval. Þetta voru ólikir pól- ar. En þeim var þaö sameiginlegt marg'ra milljaröa viröi nú og sumar ómetanlegar”. „Þetta voru myndir eftir impressionistana Monet, Renoir, Degas....”. ...og 16 myndir, sem éghaföi sérstakan áhuga á...”.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.