Tíminn - 03.08.1980, Side 16

Tíminn - 03.08.1980, Side 16
16 Sunnudagur 3. ágúst 1980. Funkis-stillinn, sem er hrein- ræktaBasta form nytjalistarinnar hefur ekki haft tiltakanleg áhrif á islenska byggingarlist, ef viö töl- um um hana. Þó eru til nokkur hrein funkis-hús eins og hiís Ólafs Thors viB Garöastræti og hUs bróöur hans viö Fjólugötu, þar sem tékkneska sendiráöiö er nU. Þessum húsum hefur báöum veriö breytt. Einu hUsin, sem ég man eftir i hreinum funkis-stil, eruhUs Vilmundar landlæknis viö Ingólfsstræti og Sundhöllin — vel hugsaö hUs i alla staöi eins og gestir hennar þekkja. Þátturinn ,,A hljóöbergi” er ó- missandi fyrir marga hlustendur, þó aö þeir láti ekki mikiö i sér heyra dags daglega. Hvernig vel- urðu efniö f þáttinn? Ég panta allt efniö i þáttinn sjálfur, en Utvarpiö borgar. Ég reyni nU aö hafa meiri klassik meö haustinu og léttara efni yfir sumartimann. Ekki þekkirðu allt, sem þtí pantar? Ég þekki höfundana vel og veit, hvaö ég er aö panta, en stundum veröur maöur fyrir vonbrigöum, t.d. ef efniö er á drafandi Suöur- rikjamáli, sem enginn skihir. Gleöileg tiöindi gerast lika, þegar ég fæ sendingarnar. — Ég kaupi langmest af ensku efni og efni frá Noröurlöndunum, en töluvert af skosku, irsku og bandarisku. ööru hverju er ég meö þýskt efni og svolitiö hef ég veriö með franskt, en ég óttast aö fremur litil hlustun sé á það. „Fólkið — sem haldið er neysluvenjunni — sér ekki árásirnar á sjálft sig” Stúlka við lind eftir Kenoir. ,,Það þarf hreinlega nýtt nafn á þessar nýju tilraunir” Hvernig list þér á stöðu islenskrar myndlistar nú? ÞU veröur eiginlega aö fara upp á KorpUlfsstaöi til þess aö sjá þaö. Það er erfitt aö segja til um stööu myndlistarinnar. HUn hefur Utvikkaö sviö sitt svo mikiö. Aöur varaöeins um aö ræöa málara- og ,,Má segja, að ég hafi þekkt alla listamennina, sem ég skrifa um persónulega”. höggmyndalist, — mynd i tviviöu eöa í þrivíöu formi, en nU teng- ist myndlistinni alls konar um- hverfissköpun, gerningar, sem eru miðja vegu milli leiklistar og sjónlistar, og hvers kyns ný upp- findingasemi, tengd umhverfi og náttUru. Égheld, aö þes^i Utvikk- unséoröinþaömikil, aö þaö þurfi listgreinar i uppsiglingu svo sem steinglerslistin, vefnaöarlistin og alls konar textillist önnur. Grein- ar, sem ekki voru til fyrir nokkr- um áratugum. Þegar við hrópum upp yfir okk- ur, að verk sé fallegt. Segir það þá meira um okkur sjálf en verk- iö, sem viö tölum um? Fegurð hefur verið tengd ýmsu t.d. vinnunni. Hverju er fegurð tengd nú til dags? Ef maöur litur yfir Evrópu og til Bandarikjanna, er aö finna nýja list, þar sem leitin aö þessu upprunalega og ósnerta er ákaf- lega rik. 1 þessari nýju list er einnig aö finna eins konar árás á neyslublinduna i þjóöfélaginu. Mörgum finnst fáránlegt, þegar Christó hinn bUlgarski, — hann starfar raunar i Bandarikjunum — er aö pakka heilum fjöllum inn i gerviefni, en þaö væri virkilega áhrifamikiö aö sjá Esjuna inn- pakkaöa: Allt er falt, lika fjöllin. Þaö eru ekki til nein verömæti lengur, bara verö. Sumir njóta þessarar nýju listar, en einmitt fólkiö, sem haldiö er neysluvenj- unni, hrópar bara upp yfir sig. Þaö ser ekki árásina á sjálft sig. — Mig langar aö benda á i þessu sambandi, aö hin stranga ge- ometriska abstrakt list, sem kom fram upp Ur striöinu er sjálfsagt Stúlkur á strönd eftir Picasso. (1927). hreinlega nýtt nafn fyrir þessar nýju listtilraunir. Þaö er talsvert af nýraunsæi i okkar myndlist. Þá á ég viö þá tegund hreinnar myndlistar, sem fæst við manninn i umhverfi sinu. Svoeru stórkostlegar nýjar Ætli það ekki. Annars er fallegt vont orö og hefur leitt marga á villigötur. Tilgangur listaverks er ekki aö vera fallegt og hefur aldrei veriö, — nema svona fram- leiösluiönaöur, sem byggöur er á rikjandi smekk og reynir aö full- nægja þeirri þörf. Þaö er nauösynlegt aö kunna aö lesa listaverk, á likan hátt og menn kunna aö lesa bókmenntir. Og þaö fer eftir menntuninni, hvaö menn eru dómbærir á „feg- urö” listaverksins. Þessi mynd, sem nér hangir á vegg hjá mér eftir Þorvald SkUlason er aö min- umdómi feikilega áhrifamikil. En ég veit ekki, hvort maöur utan af götu væri samþykkur mér I þvi. Mér finnst ég komast i samband viö myndina og ég sæki i hana einhvern heiöinn hetjuskap, ramman og dularfullan. Ég fæ aldrei fullnægjuaf þessari mynd. Efþetta væri sleikt landslag, væri ég bUinn aö snUa henni við fyrir löngu. — Þaö eru vissulega til góöar landslagsmyndir, en þaö veröur aö vera i þeim einhver upplifun, sem höfundurinn heldur til skila. Hér eru myndir af þrem þeirra listaverka, sem islenska rikinu gafst kostur á að kaupa fyrir viðráðanlegt verð i striðslok, en þvi miður olli skammsýni og misskiln- ingur því, að af þeim kaup- um varð aldrei. Myndirnar voru úr frægu safni Am- broise Vollard og voru seldar hjá sýningarfyrirtækinu Alex. Reid & Lefevre Ltd. i London. Einn af fáum skúlptúrum eftir Renoir. ,,Frú Renoir með barn sitt á brjósti”. ekkertannað en ómeövituö leit aö föstu kerfi, andstætt heimi, sem er allur i upplausn. Sérðu fegurð í nýlistinni svo- kölluðu, t.d. i grastorfum á gólfi? Fegurö er seiglif klisja. Þaö er erfitt aö yfirfæra þetta hugtak, fegurö, á ný og algjörlega óskýld gildi. Ég held, aö þessir lista- menn, sem þU átt viö, ætli ekki aö sýna neinskonar fegurö, frekar aö opna augu manna fyrir nýjum sannindum eöa viöhorfum. Ég hef ekki fundið fegurö i þessu og átti alls ekki von á aö finna viötekna fegurö þar, — af þvi aö tilgangur- inn er allt annar. Hins vegar veröur aö játast, aö aflvakar „nýlistarinnar” eru oft utan Ur heimi. Þeir myndast I iönrikjum og þegar þeir eru flutt- ir hingaö I lítiö náttUrusamfélag, missa þeir oft marks. Viö höfum séö heysátu I StJM, lika fjöru- steina. En viö þurfum ekki inn I þetta galleri til þess aö upplifa fjörusteina eða heysátur. Það er annaö meö fólk i stórborgum, sem man eftir heysátu I tiö lang- afa sinna. Það er ekki hægt aö flytja vandamál stórborganna i þetta sveitaþorp, sem Reykjavik er. Heysáta uppi á heyloftinu i SÚM, á þar heima. En mér er sagt, aö heysáta hafi fyrst komiö fram sem listaverk á marmara- gólfii'Kölnog sU sýning hafi verið verulega áhrifamikil. Þar var „kontrast”. Ég minntist á grastorfurnar, en ef við tökum nýlistina I heild og það inntak, sem hún flytur. Hvaö lestu út úr þessum verkum? Er bylting í vændum? „Nýlistina” má rekja allt aftur til upphafs popplistarinnar áriö 1951, en hUn beindist aö þvi aö endurmeta mörg gildi i mannlegu umhverfi og flytja listina Ur .sýningarsölunum og Ut á götuna, ef svo mætti segja. Óneitanlega hefur siöan oröiö mikil sam- félagsleg bylting, sem vel má kalla,að listuppreisnir séu tengd- ar. Þaö þarf ekki lengra aö fara en aö minna á kvennahreyfing- una, stUdentauppreisnirnar 1968 og alla þá feikilegu umbreytingu I kynslóöaviöhorfinu, þar sem miklu yngri kynslóö en áöur hefur rutt sér til rUms sem þjóö- félagslegt afl. Þótt viö stöndum nU mitt I þessu og eigum erfitt meö aö sjá af sögulegum sjónar- hól, er enginn vafi á, aö þetta þrjátiu ára timabil nýrra listupp- reisna hafi breytt vestrænni menningarmynd meira en okkur getur nU grunaö. „Lifið skapar sér mótvægi i öllu” Eigið þið hjónin mörg sam- eiginleg áhugamál? Viö förum saman á allar sýningar og ræöum þær. En viö erum hvort i sinu starfi og látum hvort annað i friöi meö okkar verk. Og h~kt og hUn sýnir mér verkin fyrst, þegar þau hafa tekið á sig fasta mynd, les hUn ekki þaö, sem ég er aö skrifa, fyrr en þaö er bUiö. Annaö væri hættu- legt. Og hver er hættan? Þaö er ekki vert aö sýna öörum, þaö sem maöur er að gera, fyrr en allt er fullbUiö. Ef ég sýndi konunni minni t.d. skrif min á millistigi, er verkiö ekki lengur i minni sköpun, enda þótt það hafi aðeins verið opinberaö einni manneskju. Hvað er það skemmtilegasta, sem þú þekkir f lffinu? Mér finnst langmest viröi aö fá aö vera i ró viö vinnu. En allir hlutir I lífinu hafa visst vegasalt. Ef ég hef skrifað lengi, er gott aö standa upp frá þvi. Lifiö skapar sér mótvægií öllu. Maðurhlakkar til feröalaga og hlakkar eins til aö komast að verki á ný. Hann er feikilega einkennilega innréttaö- ur, mannshugurinn, aö þessu leyti. —FI Málning og málningarvörur Veggstrigi Veggdúkur Veggfóöur Fúavarnarefni Bondex, Solignum, Pinotex, Architectural. Afsláttur Kaupir þú fyrir: 30—50 Þús.^no/ veitum viö IU /0 afslátt. Kaupir þú umfram 50 bus. jpa/ veitum við 1D/0 afslátt. Sannkallaö LITAVERS kjörverð Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta? Líttu við í Litaveri, því þaö hefur ávallt borgað sig. GrenaAavegi, Hreyfilahúsinu. 8imi 82444.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.