Tíminn - 03.08.1980, Síða 18

Tíminn - 03.08.1980, Síða 18
18 l'1'.líW Sunnudagur 3. ágúst 1980. ★ ★ ★ ★ ★ Frábœr - ★ ★ ★ ★ Eiguleg - ★ ★ ★ Áheyrileg - ★ ★ Sœmileg - ★. Áfleit QUEEN JThe Uame A1 Di Meola Maður er nefndur A1 Di Meola, og mér vitandi hefur hann ekki notið 'umtalsverðra vin- sælda hérlendis. Full ástæða er þó til að gefa A1 Di Meola góð- ar gætur í framtiðinni, þvi að plata hans „Splendido Hotel”, sem hann sendi frá sér fyrir skömmu, er ein sú albesta sem undirritaður hefur eyrum barið, það sem af er þessu ári. Hingaö til hefur A1 Di Meola aðallega haslaö sér völl á sviöi „fusion” jasstónlistar, en tónlist þessi hefur gjarnan veriö nefnd „bræösla” á islenskri tungu. Hvaö svo sem A1 Di hefur veriö aöbræöa meö sér, er vist aö efn- iö á „Splendido Hotel” fellur hvergi nærri allt undir „fusion” hugtakiö. Platan sem er tvöföld gefur aö minu viti góöa mynd af A1 Di sem gltarleikara og ótrú- legt annaö en aö hans veröi minnst sem meiriháttar gitar- snillings eftir þetta. Meöal þeirra sem fram koma á plöt- unni meö A1 Di Meola eru: Chick Corea, sem á eitt lag á plötunni, Steve Gadd, Mingo Lewis, Philippe Saisse og hin aldraöa gltarhetja Les Paul, sem frægir gftarar eru heitnir eftir. Athyglisveröustu lögin á plöt- unni eru „Dinner Music of the Gods”, „Splendido Sundance”, „Icantell”, „Isfahan” og slöast en ekki sist gamla góöa lagiö „Spanish eyes”, sem A1 Di gæöir nýju lifi á þessari plötu. Þess má aö lokum geta aö Splendido Hotel er á Portofino á ítaliu og væntanlega jafn ljúft og þessi plata. —ESE Queen ★ Ein alþreyttasta hljómsveitin i rokkbransanum I dag er vafa- laust breska hljómsveitin Queen. Eftir frábæra plötu „Night at the opera” hefur hljómsveitin verið á stöðugri niðurleið og i dag er fátt eftir sem minnir á þessa áður ágætu hljómsveit. Nýjasta plata Queen nefnist „TheGame” og veröurhennar I framtiöinni, varla minnst fyrir annaö en lagiö „Crazy little thing called love”, sem gert hef- ur þaö gott aö undanförnu og vafalaust eitt alvinsælasta lag allra tima. Hvaö sem þvi liöur, er ég hvorki hrifinn af lagi né plötu og reyndar er þaö min skoöun aö „Crazy little thing called love. ” sé a.m.k. næst leiöilegasta lag i heimi, næst á eftir „One way ticket”. EfQueendeyja ekki hreinlega úr leiöindum, þá er möguleiki á þvi aö þessarar plötu veröi einn- ig minnst fyrir aö vera fyrsta Queen-platan, þar sem notaöur er synthesizer, sem undirstrik- ar hvaö „Night at the opera” var góö plata. —ESE Bob Marley ★ ★ ★ Vart veröur sagt með sanni að Bob Marley hafi uppfyllt þær vonirsem við hann voru bundn- ar, eftir útkomu „Survival” í fyrra, því að nýja platan „Up- rising” stendur hvergi nærri undir nafni og flest lög á plöt- unni frekar útvötnuð að minum dómi. Helsti kostur „Survival” var sá að Marley náöi sér þar á strik á textasviðinu og boöskapur plötunnar þvi ótviræöur. Um tónlistina sjálfa mátti margt segja, en þó held ég aö flestum þeim sem þekkja eitthvað til Marleys, hafi þótt hún frekar blátt áfram og laus við alla til- gerö. Nú bregöur hins vegar svo viö, aö á nýju plötunni „Upris- ing”, hefur Marley frekar litið aösegja og tónlistin dregur dám af þvi. Að siöasta lagi plötunn- ar undanskildu, er fátt sem vekur áhuga manns og sannast sagna, þá held ég aö þessi plata Marleys, sé sú litlausasta til þessa. „Redemtion song” eins oglokalagið heitirer aö þvi leyti frábrugöiö fyrri lögum Marleys, aö hann nýtur I þvi engrar aö- stoöar hljómsveitar sinnar og eina hljóöfærið er kassagitar, semMarleyleikurvæntanlega á sjálfur. Stillinn er ekki ósvipaö- ur Dylan hér fyrr á árum, en varla held ég að um stefnu- breytingusé aö ræöa. Eitt er og athyglisvert við þessa plötu, en . þaö er lagiö „Zion Train”, þar sem Marley boöar aö mér heyr- ist ómengaöan Sionisma, nokk- uösem veröur aö teljast óvenju- legt hjá „Afrlkugoöanum” Bob Marley. —ESE. Gömlu faraldsfæturnir teknir fram Brimkló, Halli og Laddi leggja upp í landsreisu Halli og Laddi saftia glóðum elds að höfð- um sér. Þá hefur hljómsveitin Brim- kló og Halli og Laddi tekiö fram faraldsfæturna og gönguskóna á nýjan leik og landsreisa þeirra „A faraldsfæti ’80” hefst þegar eftir verslunarmannahelgi. Aö sögn Haralds Sigurösson- ar, talsmanns hópsins veröur hitaö upp fyrir feröina I Vest- mannaeyjum um helgina, en þar stendur yfir sem kunnugt er, þjóöhátiö þeirra Eyja- skeggja. Eftir þjóöhátiö veröur meginlandiö heimsótt og veröur fyrirkomulag feröarinnar meö svipuöu móti og undanfarin ár. Meöfylgjandi myndir tók Tryggvi af Brimkló, Halla og Ladda I Hótel Valhöll á Þing- völlum, þar sem hópurinn var aö næra sig áöur en haldið var til Eyja. —ESE

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.