Tíminn - 03.08.1980, Síða 19
19
Sunnudagur 3. ágúst 1980.
Björgvin Halldórs-
son—tekur þátt i
söngvakeppni á ír-
landi.
Björgvin
, fer til
Irlands
— á alþjóðlega
Björgvin Halldórsson söng-
vari veröur aö öllu forfallalausu
meöal keppenda i alþjóölegri
söngvakeppni, sem haldin verö-
ur I Castlebar á írlandi, i
október næstkomandi. Tvö lög
eftir Björgvin voru samþykkt
inn f keppnina. Annaö er „Ský-
iö”, sem er aö finna á sólóplötu
hans, Ég syng fyrir þig, meö
texta eftir Vilhjálm heitinn
Vilhjálmsson. Þaö hefur fengiö
enskan texta Jóhanns Helga-
sonar og nefnist nú „Maiden Of
The Morning”. Hitt lagiö er
„Dægurfluga” — eöa „Bumble
Bee” eins og þaö heitir núna —.
Þaövar aö finna á siöustu plötu
hljómsveitarinnar Brimklóar.
„BumbleBee” er eingöngu leik-
iö.
Söngvakeppnin i Castlebar
(Castlebar Intemational Song
Contest) er nú haldin i fimm-
tánda skiptiö. Einnig er haldin i
tengslum viö hana sérstök laga-
keppni (Orchestral Competion),
sem nú fer fram i fimmta
skiptiö. „Bumble Bee” veröur
meö í þeirri keppni. Báöar fara
söngvakeppni
þær fram dagana 6.—11. október
næstkomandi.
Fyrstu verölaun i söngva-
keppninni eru 5.000 sterlings-
pund. önnur verölaun eru 2.500
pund og þriöju 1.500 pund. 1
lagakeppninni hlýtur höfundur
besta lagsins 1.500 sterlings-
pund. Ahuga — jafnt sem at-
vinnumenn taka þátt i þessari
irsku keppni.
Björgvin Halldórsson er
landsmönnum aö góöu kunnur
sem söngvari I sérflokki. A
undanförnum árum hefur vegur
hans fariö mjög vaxandi sem
lagasmiöur, hljóöfæraleikari og
upptökustjóri. Hljómplötuút-
gáfan h.f., sem gefur út plötur
Björgvins, sendi alls ellefu lög i
Castlebar-keppnina eftir laga-
smiöisemeru samningsbundnir
hjá útgáfunni.
Björgvin Halldórsson er þessa
dagana staddur erlendis viö aö
leggja siöustu hönd á „tvisöngs-
plötu” sina og Ragnhildar
Gisladóttur söngkonu. Sú plata
er væntanleg á markaöinn frá
Hljómplötuútgáfunni h.f. i
næsta mánuöi.
Heyvinnuvélar
J / /
TÍ, ti
Markant 50 heybindivélin hefur hlotiö mikiö lof þeirra er hana hafa notað, m.a. vegna
mikilla afkasta og öruggs hnýtibúnaöar. Vegna þess hversu Markant 50 er léttbvggö
er aflþörf hennar mjög lltil og hana má nota viö allar almennar dráttarvélar frá 25
hö.
LWG heyhleösluvagninn tekur 24 rúmmetra af þurrheyi.er búinnsjö stálhnffum, flot-
hjólböröum og fellanlegriyfirbyggingu fyrir þurrhey. Þar sem hjólbil (sporvidd) er
180 cm. og eigin þyngd vagnsins aöeins 1200 kg. er hann uuövcldur til notkunar viö
misjafnar aöstæöur. lDráttarbeizli er stillaniegt, sem gefur fjölbreyttari möguleika
hvaö viökemur tengingu viö dráttarvél. Hleöslutimi er aöeins 5 min. og losunartimi 2
mln. Sópvinda tekur upp allt aö 160 cm. breiöan múga.
Optimat saxblásarinn hefur veriö I notkun hér á landi I tvö sumur, aö Þorvaldseyri,
A.-Eyjafjallahr., Rang.og samkvsmt umsögn eigenda reynst mjög vel. Hann er meö
rafknúnum mötunarbúnaöi, en blásarann má knýja meö drifskafti frá aflúrtaki
dráttarvélar eöa þá meö rafmótor.Hámarks afköst á klukkustund eru 15 tonn af vot-
heyi en 6 tonn af þurrheyi. Meö blásaranum fylgja aukahnlfar meö tilheyrandi fest-
ingum. Mötunarbúnaöurinn getur snúist réttsælis eöa rangsælis, sem er kostur, ef
hætta er á aö blásarinn stöövist vegna þess aö of mikiö berst aö honum.
Margra ára reynsla af CLAAS heyvinnuvélum hér á landi
hefur sannað ágæti þeirra við islenskar aðstæður
Kynnið yður verð og greiðsluskilmcda
Aukið Afgreiðsla af lager
öryggi
M,ir' nnáJUwuúiah,
afköst
• SUÐURLANDSBRAUT 3? • REYKJAVIK ■ SIMA 86500-