Tíminn - 03.08.1980, Qupperneq 20

Tíminn - 03.08.1980, Qupperneq 20
20 il'HlííílM1'' Sunnudagur 3. ágúst 1980. i WfyfHúsgögn og iSr §\[nnr^ttinaar Suðurlandsbraut 18 Selur: Elldhúsinnréttingar. Baðherbergisinn- réttingar. Fataskápa og skrif- stofuhúsgögn frá Trésmiðju K.A. Sel- fossi. Bólstruð húsgögn frá Húsgagnaiðju K.R. Hvolsvelli Innihurðir og skrif- stofustóla frá Tré- smiðju K.S. Vik. Ennfremur innflutt húsgögn frá Dan- mörku, Noregi, Svi- þjóð, Finnlandi, Bretlandi og Þýska- landi. Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Slmi 86-900 1 Skálholti sátu biskupar i 890 ár, til ársins 1796 (31 kaþólskur og 12 eftirsiöaskiptin). Biskups- stólarnir aö Skálholti og Hólum voru aö nokkru „riki i rikinu.” Þar voru höfuökirkjurnar og skólarnir. „Gissur hvíti lét gjöra hina fyrstu kirkju I Skálholtiog var þar grafinn aö þeirri kirkju” segir i Hungur- vöku. Gissur biskup Isleifsson reisti nýja kirkju „þrituga aö lengd” og vlgöi Pétri postula. Klængur biskup Þorsteinsson (1152—1176) reisti siöan nýja kirkju af grunni. „A tveim skip- um komu út stórviöir þeir, er Klængur lét höggva i Noregi til kirkju þeirrar, er hann lét gjöra i Skálholti, er var aö öllu vönduö framyfir hvert hús annaö, þeirra er á Islandi voru gjör, bæöi aö viöum og smiö.” Kirkja Klængs biskups var langstærsta kirkja á Islandi, mun stærri en Skálholtskirkjur, eöa aörar islenskar kirkju siöar — ailt til vorra daga. Eldingu sló niöur I turn Klængskirkju og brann hún áriö 1309, enný varreist 1311. Sú kirkja brann i tiö ögmundar biskups (1526). ögmundur lét þegar gera búö i kirkjugaröinum (Þorláksbúö), en efndi siöan til veglegrar kirkju. Rúmum 100 árum siöar tekur Brynjólfur Sveinsson biskup viö staö og stóli i heldur hrörlegu ástandi. Brynjólfur lét reisa mjög veg- lega kirkju, er næst gekk kirkju Klængs aö stærö. Brynjólfs- kirkja var gerö úr bæöi besta rekaviö og útlendu timbri. Var hákirkjan reist voriö 1650, en kirkjukórinn siöar (1673). Margt dýrindisgripa var I kirkj- unni. Enskur feröamaöur, Jos' eph Banks.kom i Skálholt 1772, og teiknaöi einn feröafélaga hans mynd af staö og kirkju. Af þeirri mynd má sjá hvernig dómkirkja Brynjólfs Sveinsson- ar leit út. Þessi vandaöa kirkja stóö enn þegar biskupsstóllinn var lagöur niöur og boöiö var aö flytja biskup og skóla til Reykjavikur 1785, eftir jarð- skjálftana, sem léku hart staö- arhúsin, en kirkjan slapp aö mestu. Sennilega heföi kirkjan getað staöiö enn, ef henni heföi veriö vel viö haldiö, en á þvi varö misbrestur. Var kirkjan aö Skálholtskirkja (Brynjólfskirkja) 1772. Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga __________:___________j Á Skálholtsstað lokum rifin og viöir hennar margir fóru á dreif og eyðilögð- ust. Þó varöveittist altari og prédikunarstóll. (ræöustóll Vidalins og Brynjólfs), o.fl. munir, t.d. kaleikur og skirn* arfontur, nú á Þjóöminjasafni. A mynd Josephs Banks af Skálholtsstað 1771 sést, auk kirkjunnar, torfhúsaþyrping mikil, sum húsin með timbur- göflum, og eflaust aö einhverju leyti þiljuö innan. Þarna hafa biskupar búiö meö fólki sinu, sjálfsagt oft fjölmennu, á þessu höfuösetri. Á Kyndilhóli standa nokkrir feröalangar, e.t.v. úr föruneyti Banks. Kyndilhóll var gamall öskuhaugur. 1 forgrunni sennilega bæöi heimafólk og feröamenn, þ.á.m. konur meö krókfald á höföi. „Brynjólfs- kirkja” hefur veriö stórt hús og veglegt. A kirkjumyndinni má sjá konu meö krókfald i for- grunni, einnig mann meö lang- an staf, og annan sitjandi meö baröastóran hatt. Kona leiðir barn viö innganginn. „Brynjólf- ur byggöi stórt, en Klængur stærra, kannski ris þó nýja kirkjan hærra,” þó minni sé hún aö ummáli en timburmusteri Klængs og Brynjólfs. Margir muna hina gömlu Skálholtskirkju vorra daga, litlu timburkirkjuna, sem hér er birt mynd af. GIsli Gestsson safn- vöröur tók myndina sumariö 1954. Skömmu áöur en kirkjan var flutt og siöar rifin. Þessi litla sveitakirkja, byggö 1851, var gerö úr timbri hinnar stóru Brynjólfskirkju sem var afar vel viöuö. Huröin var einnig úr gömlu kirkjunni. Góöir gamlir gripir voru I litlu sveitakirkj- unni i Skálholti, þó aö hún væri oröin hrörleg að siöustu. Þar var m.a. hinn fagri prédikunar- stóllBrynjólfs biskups, altari og kertastjakar. Þessir munir prýöa nú nýju kirkjuna. Hana teiknaöi Höröur Bjarnason, húsameistari rikisins, áriö 1954, en vigslan fór fram 21. júli 1963 á Skálholtshátiö, sem siöan er haldin árlega. Kirkjan er vegleg og fer einkar vel viö umhverfiö. Listaverk kvennanna tveggja, þ.e. marglitu steindu gluggarnir meö fögrum tigulmyndum (mosaik) Geröar Helgadóttur, og hin mikilfenglega, mjög sér- kennilega altaristafla Ninu Tryggvadóttur gefa kirkjunni virðulega fagran blæ og gera hana aö sérstæöum heimi hiö innra. Oll Noröurlönd létu Skálholts- kirkju til sin taka og gáfu dýr- mætar gjafir til byggingarinn- ar. Gluggamir, orgeliö, ljósa- stikur og stólarnir eru framlag Danmerkur, Norömenn gáfu byggingarefni, m.a. flisar I þak og gólf og hurðir. Sviar gáfu tvær kírkjuklukkur, en Danir, Finnar og Norömenn sina klukkuna hver, Islendingar þrjár. Færeyingar hafa gefiö fagran skirnarfont, höggvinn i granit af færeyskum lista- manni. Skólar biskup6setranna á Hól- um og I Skálholti voru frægir fyrr á tiö. Höföu flestallir fyrir- menn landsins í margar aldir veriö Hóla- og Skálholtssveinar um hriö og numiö fræöi sin. Eft- ir móöurharöindin og jarö- skjálftana, sem skemmdu mjög bæjarhús iSkálholti, var skólinn fluttur til Reykjavikur, ásamt biskupsembættinu. Hólaskóli hinn forni var og lagöur niöur um aldamótin 1800. Siöar reis bændaskóli á Hólum. Skálholt hlaut aftur sinn skóla fyrir nokkrum árum. Þaö er lýöhá- skóli meö um 30 nemendum. Eins árs skóli, flestar greinar valfrjálsar, ekkert próf, en um- sagnir gefnar. Námsefni næsta fjölbreytt, m.a. lögö áhersla á starfsfræðslu og þætti, sem varöa lifsviöhorf. Á sumrin lifga sumartónleik- ar staðinn, sem árlegur viö- buröur. Helga Ingólfsdóttir, semballeikari átti frumkvæöiö aö þessum tónleikum, og

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.