Tíminn - 03.08.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 3. ágúst 1980.
21
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
HJtJKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast til starfa á handlækningadeildir
4-C og 4-D. Einnig óskast hjúkrun-
arfræðingar til fastra næturvakta
(hlutastarf) á handlækningadeildir
4-A, 4-B og 4-D.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
Skálholtsdömkirkja, vigö 21. júlí 1963.
Skálholtsstaöur árift 1772. Teiknaft af Joseph Banks.
KLEPPSSPíTALINN
HJCKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast nú þegar til starfa við ýmsar
deildir Kleppsspitalans. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 38160.
Manúela Wiesler flautuleikari
hefur lagt fram sinn skerf til
móts vift Helgu öll árin. Þetta er
sjötta sumartónleikaárift. Tón-
leikarnir fara fram i' kirkjunni
um helgar 3—4 vikur og er
ókeypis aftgangur. Ennfremur
er oft leikift fyrir ferftamenn. 1
sumar hófust tónleikarnir 26.
júli. Helga og Manúela
hafa reynt aft fá bæfti
h 1 j óftf æ r a 1 e ik a r a og
tónskæald til aft taka þátt i sum-
artónleikunum, og siftustu þrjú
árin jafnan frumlfutt eitthvert
islenskt tónverk. Sumartónleik-
arnir hafa orftift tónskáldum
hvatning til aft semja ný verk og
þaft er lærdómsrikt bæfti fyrir
tónskáldin og hljóftfæraleikar-
ana aft vinna saman aft flutningi
nýrra tónverka. Þetta má þvi
kaila brautryftjendastarfaf á
þessu svifti. Aftstaftan er góft i
Skálholti á þessum gamla mikla
sögustaft. Listafólkift fær inni á
heimavist Lýöháskólans: dvelja
tónlistarmennirnir nokkra daga
i Skálholti til aft æfa, oft i sam-
vinnu vift tónskáldin. Aftsóknin
aft sumartónleikunum hefur
farift vaxandi.
Jafnan hefur veriö sungift I
kirkjunum. Hljóftfæraleikurinn
er yngri og var lengi vel li'tift efta
ekkert um hann í islenskum
kirkjum. Minnast má þó þess,
aft fyrsti Hólabiskupinn Jón ög-
mundsson, kom á fót tónlistar-
skóla á Hólum og fékk til fransk*
an kennara. Sjálfur þdtti biskup
afburfta söngmaftur. Biskuparn-
ir islensku námu erlendis (i
ýmsum löndum), og gat ekki
hjá þvi farift, aft þeir kynntust
hljóftfæraleik á námsárum sin-
um i jjamalgrónum tónlistar-
löndum. Varla er hugsanlegt
annaft en aft þeir hafi gert eitt-
hvaft a 6 þvi aft flytja hljóöfæri til
Islands, t.d. flautur, lúftra, lang-
spil, clavichord, virginal o.fl.
Fullvist a: talift, aft hljóftfæri
hafi verift til i Skálholti á dögum
Brynjólfs biskups. Orgel er
mjög gamalt hljóftfæri. Er vel
hugsanlegt aft Egill Skalla-
grimsson hafi heyrt leikift á org-
el iEnglandi. Getift er um „pip-
ara” vift hirftir konunga á sögu
öld.
Messaft hefur verift i Skálholti
allt frá dögum Gissurar hvita á
söguöld. Nafnift Skálaholt.siftar
stytt i Skálhoit, segir sérstaka
sögu. Skáli hefur verift reistur á
holtinu, sem siftar var kennt vift
hann. Likiega hafa þá ásar og
holt verift skóglendi. Hefur raft-
viftur I skólann þá verift nærtæk-
ur. Nú er landift þarna löngu
skóglaust. Þaft þyrfti aft græfta
skóg aft nýju á ásana f Skálholti.
Staftinn ber hátt og er þar næft-
ingasamt, svo ærin þörf er á
lundum og skjólbeltum. Vænn
lundur á ásnum bakvift myndi
gera staftinn hlýlegri og ekki
spilla útsýn: en viftsýnt er i
Skálholti og á aft vera. Litillega
er byrjaft á trjárækt i brekku
andspænis. Munu vaxtarskil-
yrfti allgóft.
Gestkvæmt er jafnan i Skál-
holti, einkum sumartimann, og
mót og námskeift haldin þar.
Streyma aft á sumrin inniendir
og útlendir ferftamenn aft sjá
hinn sögufræga staft. Allir koma
ikirkjunaogmargir I turninn og
jarftgöngin. Sagan talar hér
hvarvetna. Hugsa mætti sér aft
hugir lýfts fyrri alda, biskupa og
skólasveina væru oft á reiki á
slikum staft.
Sólrtkur sunnudagur 27. júli.
Bændur margir i heyvinnu aft
nota brakandi þurrkinn. Ardeg-
is ekur hver langferftabiliinn og
einkabillinn af öftrum i hlaft i
Skálholti. Ferftamenn streyma i
kirkju.hlusta á sembal-, ogrgel-
og lágfiftluhljóma og taka ótal
myndir. Sumartónleikar kl. 3—4
siftdegis. Sólin skln gegnum
marglitar rúfturnar og varpar
regnbogaljóma á mikilfenglega
altaristöfluna. Helga Ingólfs-
dóttir og Ingvar Jónasson leika
á lágfiftlu (viola) og sembal,
m.a. verk eftir Jdn Asgeirsson
og Jónas Tómasson. Fjölmenni,
hin stóra kirkja nær fullsetin.
Messa kl. 5. Þaft gerist margt i
Skálholti svona daga, svo var
einnig á fyrri tift.
Reykjavik, 3. ágúst 1980.
SKRIFSfOFA
RÍKiSSPÍTALANNA
Eiríksgöto 5 — Simi 290Ó0
Iðnaðarhúsnæði
i Reykjavik eða nágrenni óskast
um 1500 ím. sem mest á einu gólfi, stækk-
unarmöguleikar nauðsynlegir. Tilboð ósk-
ast sent Auglýsingardeild Timans merkt:
„1705”.
MYKJUDREIFARINN
afkastamikli
LAGMCLA 5, REYKJAVtK, StMI 81555
m
V/W7.
VM?.
V/í,
V/M?.
Vfö?.
V/S/7?.
V///i?.
V/A
Skálholtskirkja 1954, byggft 1851.
Fyrirliggiandi
Gtobusa
Howard dreifir öllum tegundum bú-
fjáráburöar— jafnt lapþunnri mykju
sem harðri skán.
Rúmtak 2,5 rúmm. Belgvift dekk 1150x15.115 ár
höfum vift flutt inn þessa dreifara viö sivaxandi
vinsældir bænda. öll hin siftari ár hefur meira en
helmingur innfluttra mykjudreifara veriö frá
Howard. Þaft segir sina sögu um gæfti og vara-
hlutaþjónustuog sýnir, svo ekki verftur um villzt
aft þeir hafa staftizt dóm reynslunnar.
Enn heldur FAHR
forystunni
AHR
Nýju Fjölfætlurnar:
meiri vinnslubreidd
aukin afköst
sterkbyggÓari
F= ÁRMÚLA11