Tíminn - 03.08.1980, Page 25
Sunnudagur 3. ágúst 1980
25
Söfn
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga nema mánudaga
kl. 13:30-16.
Asgrimssafn Bergstaöarstæti
Sumarsýning, opin alla daga,
nema laugardaga, frá kl. 13:30-
l6.'Aftgangur dkeypis. .. ■
THkynningar
Sundhöll Selfoss
er opin alla virka daga frá kl.
07.00-12.00 og 13.00-22.00 laugar-
dagakl. 07.00-12.00 Og 13.00-18.00
sunnudaga kl. 10.00-12.00 og
13.00-17.00
Mánudaga lokaft
Mánuöina jilní, júli og ágúst er
opiö i hádeginu (12-13).
Ferða/ög
. VJSÍMAR, 11.798 og 1Í533^. .
Verslunarmannahelgin — dags-
feröir:
3. ágdst kl. 13 — Krisuvikur-
bjarg og nágrenni.
4. ágúst kl. 13. — Bláfjöll — Leiti
— Jósepsdalur.
Fariö frá Umferöamiöstööinni
aö austanveröu. Fargj. greitt
v/bllinn.
Miövikudag 6. ágúst kl.
08:Þórsmörk.
Feröafélag tslands.
Einsdagsferöir:
Laugard. kl. 13
Vifilsfeil — Jósepsdalur.
Sunnud. 3. 8.
kl. 8 Þórsmörk, 4 tima stanz I
Mörkinni.
kl. 13 Esja eöa fjöruganga eftir
vali.
Mánud. kl. 13.
Keilir eöa Sog eftir vali, verö
4000 kr.
t allar feröirnar er fariö frá
B.S.í vestanveröu.
Háiendishringur, 11 daga ferö
hefst 7. ágúst. Leitiö upp-
lýsinga. Otivist, s. 14606.
Ýmislegt
Viking Travel Group. Upplýs-
ingaþjónusta Vestur íslendinga
er I Hljómskálanum, simi 15035,
sem hér segir: mánudaga —
föstudaga 31/7—1/8 og
13/8—19/8 kl. 2—4 e.h. 4/8—12/8
I sima 20825.
Vegaþjónustubifreiö F.Í.B. 5
Borgarfjöröur simi: 93-7102
Vegaþjónustubifreiö F.l.B. 9
Akureyri, austur úr simi: 96-
22254
Vegaþjónustubifreiö F.Í.B. 2
Bilaverkst. Viöir Viöidal V-Hún
simi: Simstööin Hvammst. 95-
1300
Vegaþjónustubifreiö F.l.B. 7
Hornafjöröur simi: 97-8200
Vegaþjónustubifreiö F.Í.B. 6
Eyjafj. vestur simi: 96-61122
Vegaþjónustubifreiö F.t.B. 8 tJt
frá Vik slmi: 98-7156
Aöstoöarbeiönum er hægt aö
koma á framfæri I gegnum
Gufunes radio s. 22384, Brú
radio s. 95-1212, Akureyrar
radio s. 96-11004. Ennfremur er
hægtaökoma aöstoöarbeiönum
á framfæri í gegnum hinar fjöl-
mörgu talstöövabifreiöar sem
eru á vegum úti. Einnig viljum
viö benda á sjálfboöasveitir
F.t.B. og F.R. manna, merktar
T sem munu góöfúslega veita
þjónustu meö talstöövum sln-
um. Þeim sem óska aöstoðar
skal bent á aö gefa upp númer
bifreiöar og staösetningu, auk
þess hvort menn eru félagar I
F.t.B., en þeir ganga fyrir meö
þjónustu. Þá skal auk þess bent
á aö nauösynlegt er aö fá stað-
fest hvort vegaþjónustublll
fæst á staöinn, þvl sllkar
beiönir veröa látnar sitja fyrir.
Vegaþjónusta F.I.B. vill benda
ökumönnum á aö hafa meö sér
viftureimar af réttri stærö,
varahjólbaröa og helstu vara-
hluti I kveikju. Ennfremur
bendum viö á hjólbaröaviö-
geröarefni sem fæst á flestum
bensínstöövum. Eins og fyrr
segir njóta félagsmenn F.t.B.
forgangs meö þjónustu og fá
auk þess helmings afslátt af
allri þjónustu aðstoðarbifreiða
F.t.B. Þeim sem áhuga hafa á
þvl aö gerast meölimir I F.l.B.
er bent á aö snúa sér til skrif-
stofu félagsins eöa næstu vega-
þjónustubifreiöar og útfylla inn-
tökubeiðni, skrifstofa F.I.B. er
aö Auðbrekku 44-46, Kópavogi.
Þjónustutlmi F.t.B. bifreiöa er
frá kl. 14-21 á laugardögum og
kl. 14-24 á sunnudögum.
Símsvari F.Í.B. er tengdur viö
slma 45999 eftir skrifstofutlma.
Vegaþjónustubifreiöar tilkynna
staösetningu til Gufunes radio
kl. 15, 18 og 21.
Hinn vinsæli skemmtistaöur
Klúbbur eff ess I Félagsstofnun
stúdenta viö Hringbraut veröur
dpinn eins og venjulega um
verslunarmannahelgina. Þar
leikur jazz-trló Kristjáns
Magnússonar á föstudagskvöld
og á sunnudagskvöld verður
Guömundur Steingrimsson og
hljómsveit á fullri ferö. I Klúbbi
eff ess eru á boðstólum ljúf-
fengar pizzur og sjávarréttir og
þar er opið frá kl. 20.00-01.00.
Dómkirkjan.
Kl. 11. Messa. Dómkórinn syng-
ur, organleikari Marteinn H.
Friöriksson.
Séra Þórir Stephensen.
Kl. 6. sunnudagstónleikar, Mar-
teinn H. Friöriksson leikur á
orgeliö. Kirkjan opnar stundar-
fjóröungi fyrr: Aögangur
ókeypis.
Þingvallakirkja.
Messa kl. 14. Sóknarprestur.
Afmæii
Kirkjan
Dómkirkjan.
Kl. 11 Messa. Dómkórinn syng-
ur, organleikari Marteinn H.
Friöriksson leikur á orgeliö.
Kirkjan opnar stundarf jóröúagi
fyrr: Aögangur ókeypis.
| Sýningar
„ || Am #’ |1|M 'l*
Laugardaginn 1. ágúst kl. 4
opnar Michael Werner sýningu
á verkum slnum I Gallerí Suöur-
götu 7. Michael Werner er fædd-
ur 1912 og stundaöi myndlistar-
nám I París. Hann hefur kennt
undanfarin ár við myndlistar-
skólann Watfford School of Art I
London. Werner hefur haldiö 15
Frú Lovlsa Jónsdóttir frá Hrls-
ey er nlræö 1 dag 3. ágúst.
Hún verður I dag aö Hraunstig 5
Hafnarfiröi.
einkasýningar og tekiö þátt I
fjölda samsýninga vlöa um
heim. Einkum er Werner þekkt-
ur fyrir höggmyndir sinar en á
sýningunni I Suöurgötunni gefur
aö lita samansetninga þ.e.a.s.
verk sem mynduö eru úr fleiri
en einum hlut. Werner er einn
elsti myndlistarmaöurinn sem
sýnt hefur I Suðurgötunni en
ekki veröur þaö séö á verkum
hans. Sýningin stendur til 17.
ágúst og er opin virka daga frá
4-6 og 4-10 um helgar. Verkin
eru öll til sölu.
MALVERKASÝNING í EDEN
Cfeigur Ólafsson heldur mál-
verkasýningu I Eden i Hvera-
geröi dagana 1. til 8. ágúst.
Hann sýnir þar 33 myndir mál-
aöar meö ollu-, vatnslitum og
oliukrlt. Myndirnar éru alar
landslagsmyndir málaöar á
seinni árum. Þær eru allar til
sölu.