Tíminn - 03.08.1980, Síða 27

Tíminn - 03.08.1980, Síða 27
Sunnudagur 3. ágúst X980. 27 SKÁK Jón Þ. Þór Hort sigraði í Sarajewo HiB árlega alþjóBamót I Sara- jewo I Bosníu var haldiB nú á vormánuBum og var«aö vel skip- aB sterkum skákmeisturum aB vanda. Tékkneski stórmeistar- inn Vlastimil Hort tefldi af miklum krafti og öryggi i mótinu og sigraBi örugglega, hlaut 10,5 v. Ur 15 skákum. í 2. — 3. sæti urBu júgóslavnesku stór- meistararnir Boris Ivkov og B. Kurajica meB 9,5 v. Enginn þessara þriggja tapaBi skák. 14. sæti kom P. Nikolic meB 9 v. Hann kom nokkuB á óvart I mótinu, enda einn tveggja kepp- enda, sem engan alþjóBlegan titil hafBi. Nikolic, sem er ný- bakaBur skákmeistari Júgó- slavfu þótti sýna mjög skemmtilega taflmennsku i mótinu og vann nokkrar fall- egar sóknarskákir. RöB kepp- enda verBur ekki rakin frekar en Austur-þýski stórmeistarinn W. Uhlman varB aB láta sér nægja 7. sætiB og i 10. sæti kom sovéski stórmeistarinn W. Bagirov meB 7 v. Hann gerBi allar skákir sinar jafntefli nema eina, sem hann tapa&i. Og hér kemur ein skák, sem ber gott vitni hinni kraftmiklu taflmennsku Horts I Sarajewo. Hvítt: P. Szekely (Ungverjal.) Svart: V. Hort (Tékktíslóv.) Grundfeldsvörn 1. d4 — Rf6 2. Rf3— G6 3. c4 — Bg7 4. g3 — d5 5. Bg2 (Þetta er auövitaö góöur og gildur leikur, en margir velja þó fremur aB leika hér 5. cxd5). 5. - — dxc4 6. Ra3 — c5 7. 0-0 — c3 8. bxc3 — Rc6! (Hámákvæmt. Eftir 8. — 0-0? næöi hvitur góöu tafli meö 9. Re5! Gottdæmi um þaö.hvená- kvæmrar taflmennsku Grunfeldsvörnin krefst). 9. Hbl — 0-0 10. Re5 — Rd5 (Nú hótar svartur aö drepa á e5 og c3. Svartur hefur greini- lega haft betur í byrjuninni). 11. Rxc6 — bxc6 12. Hb3 — Be6 (Nú kemst hviti riddarinn ekki til c4). 13. c4?! — Rb4 14. dxc5?! ( Vinnur peö en þaö veröur aöeins vatn á myllu svarts). 14. ---Dxdl 15. Hxdl — Had8! (Nú nær svartur tökum á d- Ilnunni, sem veröur til þess aö draga mjög úr spili hvitu mannanna). 16. Hel (AuBvitaB ekki 16. Hxd8 — Hxd8, 17. Hxb4 — Hdl+ og hvitur veröur mát). 16. — a5 17. Be3 — Hd7 18. f4 — Hfd8 19. Kf2 — h5 20. Hebl — Hb8 (Kemur í veg fyrir hugsan- lega skiptamunsfórn hvits á b4. Hvítur er dæmdur til aögeröa- leysis, 21. Rc2 gengur auövitaö ekki vegna 21. — Bxc4). 21. Hcl — Hdd8 (Hótar 22. — a4, 23. Hxb4 — Hxb4, 24. Bxc6 — Bb2! o.sv. frV.). 22. Hel — Kf8 23. h3 _a4j (Ef nú 24. Hbbl þá 24. — Bf5! og vinnur auBveldlega. Hvitur tekur þvi þann kost aö fórna skiptamun en þaB kemur fyrir IltíB). 24. Hxb4 — Hxb4 25. Bxc6 — Bb2! 26. Rb5 — Hxc4 27. Bf3 — Bd5 28. Bxd5 — Hxd5 29. Ra7 — h4 30. Kf3 — f5 31. gxh4? (Tapar strax en taflinu varö ekki bjargaö). 31. - — Hd7! 32. Rb5 — Hb7 og hvitur gafst upp. Jón Þ. Þór. HEYHLEÐSLUVAGNINN í DAG CARBONI CR-44, 26 rúmm m/7 hnifum Sjálfvirkir heyvagnar frá ítölsku Carboni verksmiðjunum. Sterkir og afkastamiklir. Sjálfhleðsluvagnar hafa náð miklum vinsældum meðal bænda sem hirða heyið laust, bæði þurrhey og vothey. Við bjóðum itölsku CARBONI vagnana sem hafa verið þrautreyndir af Bú- tæknideild og breytt til samræmis við islenskar aðstæður. Vagnarnir eru einfaldir að gerð og dagleg hirðing fljótleg. Yfir- grindumar eru galvaniseraðar og ryðga þvi ekki og má fjar- lægja þær á einfaldan hátt. Vagnarnir eru fáanlegir með sjö skurðarhnifum úr hertu stáli, og eru á belgmiklum hjólbörðum. CARBONI CR 44 er 26 rúmm. að stærð. CARBONI CR 55 er 32 rúmm. að stærð á veltiöxli ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, SKALPASTÖÐUM, Lundarreykjadal segir: Viökeyptum Carboni heyhleösluvagn sumariB 1978 «g var hann notaBur aOalIega viö hiröingu á grasi til votheysverkunar. Vagninn reyndist fylla sig á helmingi styttri tima en aörir vagnar sem ég hef reynt. Vagninn er traustur og hefur reynst vel. Þegar Framsókn ferðast HEI — „VeöriB var eins og best verBur á kosiö”, sagöi Jón Aöal- steinn Jónasson i viötali viö Tim- ann eftir ÞórsmerkurferB Fram- sóknarfélaganna sunnudaginn 27. júli. Og þaö hafa greinilega fleiri veriö ánægöir. Timinn komst yfir eftirfarandi visu, er Auöunn Bragi Sveinsson, setti saman I feröinni: Fylgir jafnan Framsókn veöur- bliöa feröum á.svo engu þarf aö kvíða. Þaö er vlst aö þessi sumardagur þótti öllum dásamlega fagur. Hey óskast VHjum kaupa ca. 25 tonn af heyi íhelst 1-4 ára gamalt). Nánari upplýsingar hjá Viðsjá kvik- myndagerð i simum 25217 og 25177. Einnig má senda tilboð i pósthólf 100 Kópavogi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hagstæðasta verð á markaðnum Gerið samanburð. G wm L - LAGMÚLI 5, SÍMI 81555 j Líkur á minni dilka- kjötssölu til Noregs — en þar hefur markaðurinn verið skástur HEI — Skásti markaöur fyrir is- lenskt dilkakjöt hefur mörg und- anfarin ár veriö i Noregi, en nú munu framámenn landbúnaöar- ins telja nokkra hættu á aö hann minnki. Vegna aukins stuBnings viö sauöfjárrækt i Noregi er taliö aö bændur þar muni fjölga sauöfé. Hinsvegar er taliö aö neysla kindakjöts minnki vegna mikillar verBhækkunar. Þaö gæti siBan leitt tíl minni innflutnings, sem undanfarinár hefur veriö um 3000 lestir á ári og aö mestu héöan frá Islandi. Verö til norskra bænda fyrir kindak jöt hefur veriö 24 kr. n. fyr- ir kílóiö og niöurgreiöslur hafa numiö um 8 krónum. Nú á næst- unni hækkar verö til bænda um 5.50kr. á kilóiB, en smásöluveröiö mun hækka um 7 kr. norskar. Auk þess sem norskir bændur fá nokkurn veginn fast verö fyrir kjötíö, þá fá þeir oft gert upp strax viB innlegg. Þá bætast viB miklar óbeinar grei&slur, þannig aB taliö er aö norskir bændur fái samtals sem svarar um 3.400 kr. fyrir hvert kiló af dilkakjöti. Allur akstur krefst varkárni Ýtum ekkl bamavagni á undan okkur vlð aðstæður sem þessar ^_____ÚXCT“"

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.