Tíminn - 21.08.1980, Side 1
Eflum
Tímann
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 .Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Aska
ernú
tekin að
feykjast
suður yfir
AM — „Nú finnst mönnum
einna kviövænlegast aö þar
sem vindur er kominn af
noröri, er talsvert fariö aö
rjúka af ösku yfir Suöurland,”
sagöi Sveinn Runólfsson, þeg-
ar viö hringdum austur i gær.
Sagöi Sveinn aö þarna væri
um aö ræöa ösku sem áöur
hefur falliö, en tekur sig upp f
vindinum. t gær bar ösku-
mökk yfir mikiö svæöi austan
Gunnarsholts og kviöu menn
þeim áhrifum sem eiturefni f
henni kunna aö hafa. Gnn er
mökkurinn ekki kominn nærri
byggö.
Eins og fram kemur i ann-
arri frétt hér f blaöinu, fór
Sveinn ásamt fleiri mönnum
aö hluta Landmannaafréttar i
gær, en fremri hluti hans og
Holtamannaafréttar eru verst
ieiknir.
Á Gnúpverjaafrétti kvaö
hann ástandiö ekki jafn slæmt,
ekki mun þar mikiö vikurfall,
en talsverö aska. Ekki hefur
viöraö til flugs yfir svæöiö, en
aö þvi er stefnt um leiö og gef-
ur. Þá mun m.a... fréttast
nánar um ástandiö austar, en
Guöni hreppstjóri á Skaröi
sem f gær kom ofan úr Land-
mannalaugum, mun hafa sagt
þar talsveröa ösku. Þar sem
flúormagn er mikiö i öskunni,
veröa menn þvi brátt aö koma
fé heim af þessum slóöum,
eins og gert hefur veriö vest-
ar.
Steingrímur
í Bolungavík:
Kvóti á hverja
löndunarstöö
— Sjá
Byggða-Tímann
Samningar BSRB undirritaöir:
„Anægöir með stóru réttindamálin”
— segir Kristján Thorlacíus
JSB —1 húsakynnum BSRB viö
Grettisgötu fór siödegis i gær
fram undirskrift kjarasamninga
til eins árs fyrir starfsmenn rikis-
ins. Fyrstir skrifuöu undir
samningana Ragnar Arnalds,
fjármálaráöherra, fyrir hönd
rlkisins, og Kristján Thorlacius,
formaöur BSRB, fyrir hönd
bandalagsins.
Nokkurt þref varö á fundi deilu-
aöila á þriöjudag um greiöslur at-
vinnuleysisbóta til starfsmanna
hjá sjálfstæöum stofnunum i eigu
rikisins, og öörum hálfopinberum
stofnunum. bessu þrefi lauk meö
þviaösæstvar ábókun sem kveö-
ur á aö nefnd geri tillögur um
hvernig bótagreiöslum til þessa
fólks veröur háttaö. ,,Meöan
niöurstaöaer ekkifengin ábyrgist
rikissjóöur greiöslu atvinnu-
leysisbóta til þessara starfs-
manna,” segir aö lokum i bókun-
inni. Þegar þessi bráöabirgöa-
lausn var fundin tók aöal-
samninganefnd samkomulagiö
fyrir á fundi, og samþykkti þaö
meö 49 atkvæöum gegn tveimur.
„Menn voru óánægöir meö
kjarahliö þessa samnings, en
ánægöir meö þau stóru réttinda-
mál sem náöst hafa fram meö
honum,” sagöi Kristján
Thorlacius i gær um fund
samninganefndarinnar. Kristján
sagöi aö þýöingarmestu réttinda-
bæturnar væru fólgnar I atvinnu-
leysisbótum, viöari lifeyrissjóös-
réttindum, og auknum samnings-
rétti. Nú munu liggja fyrir upp-
köst aö bráöabirgöalögum sem
taka til allra þessara mála, en
þau veröa aö likindum ekki sett
fyrr en félagsmenn BSRB hafa
tekiö afstööu til samningsins.
A fundi stjórnar BSRB 1 gær
var ákveöiö aö hefja þegar kynn-
mgu nýju samninganna meöal
félagsmanna, meö Utgáfu þeirra
ogfundarhöldum. Siöan munfara
fram allsherjaratkvæöagreiösla
um samningana dagana 4. og 5.
september.
Kristján Thorlacius og Ragnar Arnalds takast i hendur á undirritunarfundinum I gsr. A milli þeirra
stendur Vilhjálmur Hjálmarsson, sáttasemjari, en á bak viö má sjá Þorstein Geirsson, formann
samninganefndar rikisins. Timamynd Róbert
Ekkert verður af sam-
vinnu Luxair og Flugleiða
— Alvarlegar rekstrarhorfur félagsins ræddar
á fundi ríkisstjórnarinnar og Flugleiðamanna
AM — „A fundi forráöamanna
Flugleiöa meö rikisstjórninni i
dag geröu þeir okkur grein fyrir
þeirri erfiöu stööu sem upp er
komin nú, þar sem Luxair hefur
hafnaö þeirri hugmynd, sem
rikisstjórn Luxemborgar hafði
sett fram um stofnun nýs félags
og haföi boðist til aö styrkja veru-
lega,” sagöi Steingrimur Her-
mannsson, samgönguráöherra,
þegar við irintum hann frétta af
málefnum Flugleiða, sem rikis-
stjórnin hefur fylgst náiö meö aö
undanförnu, vegna erfiörar stööu
á N-Atlantshafsleiöinni.
Steingrimur sagöi aö Luxair
heföi lengi ihugað máliö og nú
væri ljóst aö áhugi væri ekki fyrir
hendi hjá þeim. Sagði hann aö
staöa félagsins væri nú mjög
alvarleg og heföi rikisstjórnin
lagt fram ósk um upplýsingar um
reksturinn, einkum aö skýrt veröi
hvernig félagiö hyggst fullnægja
flutningsþörf landsmanna fram-
vegis.
Þá er óskaö enn nánari upplýs-
inga um fjárhagsstööu félagsins
og þaö hvernig fyrirsjáanlegur
samdráttur á N-Atlantshafsleiö-
inni muni koma niöur á starfs-
fólki.
Hluthafafundur í Luxair hafnaði samvmnunni
AM — Samkvæmt óstaöfestum
heimildum blaösins mun þaö
hafa verið fundur hluthafa I
Luxair, sem tók lokaákvöröun-
ina um aö ganga ekki til sam-
vinnu viö Flugleiöir um nýtt fé-
lag um Atlantshafsflug.
Luxair er aö meiri hluta I
einkaeign, þótt rikið eigi mikiö
af hlutabréfum þess og töldu
menn ekki hættandi á aö veöja á
flug yfir N-Atlantshaf, vegna
óvissuástands þess, sem þar
rikir.
Fiskifræðingar mjög íhaldssamir í tiliögum sínum um þorskveiði:
Þorskstofninn á uppleið
— segir Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra
Kás — „Hvernig er þá ástand
þorskfiskstofnsins nú? Fiskifræö-
ingar hafa undanfarin ár varaö
viö ofveiöi og hafa I tillögum sin-
um um veiöi á þorski verið mjög
ihaldssamir. Þorskafli hefur hins
vegarorðiðtöluvert meiri”, sagöi
Steingrimur Hermannsson,
sjávarútvegsráöherra, i ræöu
sem hann hélt á Fjórðungsþingi
Vestfiröinga sem haldiö var I Bol-
ungarvik um siöustu helgi, þar
sem hann ræddi um ástand þorsk-
stofnsins.
Eftir aö hann haföi velt fyrir
sér spám og rannsóknum fiski-
fræöinga á þorskstofninum und-
anfarin ár og eins þeim veiöum
sem fram hafa fariö á honum
sagöi Steingrimur: „Niöurstaöa
min af þessum hugleiöingum
verður sú, aö þorskstofninn sé
alls ekki i þeirri hættú sem fiski-
fræðingar hafa taliö og spáöu sér-
staklega I hinni frægu svörtu
skýrslu sem út kom I október áriö
1975. Þá lögöu þeir.til aö þorskafli
yröi aðeins 231 þús. lestir áriö
1976. Hann yarö 348 þús. lestir og
hefur veriö af þeirri stæröar-
gráöusiöan. Meö þessum afla átti
þorskstofninn aö hrynja sam-
kvæmt áætlun fiskifræöinganna.
Svo hefur sem betur fer ekki orö-
iö. Og fiskifræöingarnir sjálfir
hafa hækkaö sinar tillögur um
aflahámark upp i 300 þús. lestir.
Þetta hljómar eflaust sem mik-
il gagnrýni á fiskifræðingana.
Þaö er ekki ætlun min. Staö-
reyndin er hins vegar sú, aö
seiöatalning, dánartála, nýliðun,
og fleira i hafrannsóknum, eru
ekki nákvæm visindi sem unnt er
aö byggja á spádóma um þróun
fiskstofns fram i timann. Fiski-
fræöingunum ber aö vera ihalds-
samir i sinum tillögum. Þeir geta
ekki gert ráö fyrir ööru en meöal'
ástandi sjávar eöa jafnvel þvi i
lakara iagi.
Sem betur fer hefur, eins og ég
hefiáöur sagt, aöstaöan veriö góö
og eflaust er þaö af þeirri ástæöu,
aö ekki hefur fariö fyrir þorsk-
stofninum eins og fiskifræöing-
arnir óttuöust,- Jafnframt er
nauösynlegt aö hafa i huga, aö
fiskifræðingarnir eru ráögjafar.
A grundvelli þeirra tillagna taka
aörir ákvaröanir.
Niöurstaöa min veröur þvi sú,
aöþráttfyrir meiri veiöiaf þorski
en fiskifræöingar hafa lagt til sé
þorskstofninn á uppleiö. Mikil
veiöi nú i ár af 1973 árganginum
getur oröiö til þess, aö afli suö-
vestanlands veröi minni á næsta
ári, þvi 1974 árgangurinn er stór-
um veikari. Hins vegar er engin
ástæöa til aö ætla aö aflabrestur
veröi vestan-, noröan- og austan-
lands. 1976árgangurinnkemur nú
inn I veiöina á þessum landsvæö-
um og er mjög sterkur”, sagöi
Steingrimur Hermannsson.