Tíminn - 21.08.1980, Blaðsíða 4
4
Fimmtudagur 21 ágúst 1980
Mörgum þykir laukur og hvltlaukur
ómissandi viö alla matargerB. ABrir
fussa og sveia, finnst bragBiB vont, og
lyktin enn verri. En burtséB frá mis-
munandi smekk hvaö þessar tvær
ágætu „nytjaplöntur af liljuætt”
(oröabók) varöar, standa nú yfir til-
raunir i Bandarlkjunum meö þær, sem
hafa mjög svo hagnýtt gildi. Þar er nú
veriB aö kanna, hvort kaninur, sem
aldar hafa veriö á hvitlauk og lauk,
séu hjartahraustari en aörar.
Forstööumaöur tilrauna þessara,
Bailey aö nafni, hefur þegar gert
undirbúningsathuganir, sem gefa til
kynna aö þessar tvær jurtir hafi inni
aö halda efni, sem kann aö draga úr
blóötappamyndun i slagæöunum og
minnka þannig hættuna á hjartaslagi.
Þessar athuganir fóru fram I tilrauna-
glösum, ekki meö tilraunadýrum, og
þaö sem hrundi þeim af staö, var grein
um þessi efni i indversku læknariti.
Niöurstööur Baileys úr þessum
athugunum voru siöan birtar i breska
Allir vita, aö þvitlaukur fælir frá blóösugur.
Hvltlaukur — hvaða
áhrif hefur hann?
læknatimaritinu Lancet i april 1979.
Nú standa sem sagt framhaldstilraun-
ir yfir, sem ætlaö er aö standi I 18
mánuöi, en þar til árangur þeirra ligg-
ur fyrir, vill Bailey ekki hafa uppi
neinn áróöur fyrir gegndarlausu hvit-
lauks- og laukáti, þó að, eins og hann
segir: — Fólk hefur borðað þessar
tvær tegundir þúsundir ára, allt frá
dögum Forn-Egypta, og litlar likur eru
til aö þær séu skaölegar hjartasjúkl-
ingum eöa öörum.
Hvitlaukur á sér langa sögu I augum
almennings, sem hefur álitiö hann
hafa ýmsa sérstæöa eiginleika. Grlsk-
ur sagnfræöingur skýröi frá þvi , aö
egypskir verkamenn, sem unnu viö
byggingu Keops-pyramidans, neituöu
aö vinna, nema þeir fengju sinn dag-
lega skammt af hvitlauk. Hippókrates,
faöir læknavlsindanna, ráölagöi hvit-
lauksát til aö vinna gegn hægöatregöu
og þvagteppu, svo og æxlum I móöur-
lifi. Griskur læknir á fyrstu öld hélt þvi
fram, aö hvitjaukur „hreinsaöi
slagæöarnar”. Rómverjar álitu hvit-
iauk hafa kynæsandi áhrif. Siöari tima
menn hafa lika haft trú á hvitlauk.
Pasteur reyndi aö nota hann sem sótt-
varnarefni og sagt er, aö Eleanor
Roosevelt hafi tekiö 3 belgi af súkku-
laöihúöaöri hvitlauksoliu á hverjum
morgni i þeirri trú, aö þaö bætti minni
hennar. Rússar átu hvitlauk á 7. ára-
tugnum sem vörn gegn inflúensu og
1978 gaf bandariskt sjúkratrygginga-
fyrirtæki félögum sinum það ráö aö
neyta lauks og hvítlauks til aö minnka
fitumagn i blóöi.
En fari svo, aö fólk fari almennt aö
leggja sér lauk og hvitlauk til munns,
má búast viö stóraukinni söiu munn-
skolvatna. Bailey gefur þetta ráö: —
Boröaöu lauk og hvitlauk sjálfur —
sem sjálfsvörn.
krossgáta
Lárétt
1) Hvarfla. 5) Kassi. 7) Svei. 9) Högg. 11)
Gerast. 13) Skop. 14) Vonds. 16) Fæöi. 17)
Þvottavatn. 19) Refs.
Lóörétt
1) Fryst. 2) Mjöður.3) Grænmeti. 4) Fisk-
ur. 6) Stúlka. 8) Röö. 10) Skemmdarverk.
12) Hænd aö. 15) Sjá. 18) Lindi.
Ráöning á gátu No. 3383.
Lárétt
1) Hvolpa. 5) Kol. 7) Ef. 9) Satt. 11) Sýg.
13) Trú. 14) Slæm. 16) tlt. 17) Leiöu. 19)
Handar.
Lóörétt
1) Hvessa. 2) Ok. 3) Los. 4) Plat. 6) Stút-
ur. 8) Fýl. 10) Trúöa. 12) Gæla. 15) Men.
18) ID.
með morgunkaffinu
— Þetta er ekki nein vanaieg — Jú, jú, ég tók miöana og setti
oröabók, kæra frú. þá i buxnavasann.
bridge
1 spili dagsins var sagnhafi aðeins of
fljótur á sér þegar hann lagöi af staö í úr-
spiliö.
Noröur. S. A2 H.KG4 T. KG983 L. 964
Vestur. Austur.
S.K873 S.D10654
H.D96 H.1075
T.D542 T. 10
L.DG Suður. S. G9 H.A832 T. A76 L. K753 L. A1082
Suöur spilaöi 3 grönd og vestur hitti á
besta útspiliö þegar hann spilaöi út spaöa-
þrist. Von sagnhafa um aö vestur heföi
spilaö undan hjónunum brást þegar aust-
ur tók slaginn á drottningu og spilaöi
meiri spaöa. Suöur átti slaginn á ás og
spilaöi litlum ti'gli á ásinn og svinaöi sföan
áttunni. En þó tiguldrottningin lægi var
þaö ekki nóg þegar austur henti laufi.
Suöur átti abeinseina innkomu heim til aö
svina tigli aftur og hlaut þvi aö fara einn
niöur.
Ef sagnhafa heföi dottiö i hug aö ti'gull-
inn gæti legið 4-1 þá heföi hann vafalaust
haft þá fyrirhyggju að spila tiguláttunni
en ekki þristinum heim á ásinn. Þá heföi
hann getaö spilaö tigulsjöunni aö heim-
an og hleypt henni þegar vesturi l setti
litiö.
— Hvernig gengur ykkur hérna
aö koma honum á fætur á
morgnana?
Viljiö þiö fá ab heyra álit
minnihlutans.