Tíminn - 21.08.1980, Qupperneq 5
Fimmtudagur 21 ágúst 1980
5
Frá vígslu björgunarstöfivarinnar Sefánsbúöar á Þingeyri. Viöhúsiö
standa, taliöf.v.: Kristján Gunnarsson, form. svd. Varnar, Þingeyri,
Eggert Stefánsson, sonur séra Stefáns heitins Eggertssonar, Gunnar
Friöriksson, forseti SVFt, kona hans Unnur Halldórsdöttir og séra
Lárus Þ. Guðmundsson, prófastur i Holti.
AðaJfundur SVFÍ var i ár
haldinn að Núpi i Dýrafirði
Núpur i Dýrafiröi, þar var aöalfundur SVFÍ haldinn i ár
— öflugt félagsstarf er um allt land
BSt — Aðalfundur Slysavarna-
félags islands 1980 var haldinn
aö Núpi I Dýrafirði dagana 13,-
15. júni sl.
Gunnar Friöriksson geröi þar
grein fyrir starfi félagsins, sem
er tviþætt: annars vegar
björgunarstörf og hins vegar
slysavarnir. M.a. ræddi hann
um „Tilkynningaskyldu is-
lenskra fiskiskipa”, sem er
mjög nauösynleg vegna slysa-
varna og veldur oft ónauösyn-
legum áhyggjum og fyrirhöfn ef
hún er vanrækt.
Slysavarnafélagið hefur ráðiö
sérstakan erindreka, Brynjar
M. Valdimarsson kennara til
fræðslu i umferðarmálum og til
aö efla varnir gegn slysum i
umferöinni. Hann hefur m.a.
haldiö námskeiö i sumar fyrir
unga vegfarendur á 10 fjölbýlis-
stööum á Vestfjöröum, sem
hafa verið afar vel sótt.
Sigmundur Jónsson, fjár-
málastjóri félagsins geröi grein
fyrir fjármálum, og sagöi
eignaaukningu félagsins nema
liölega 10 millj. króna. Fluttar
voru fleiri skýrslur starfs-
manna Slysavarnafélagsins,
m.a. skýröi Haraldur Henrys-
son, formaöur Rannsóknar-
nefndar sjóslysa, frá starfi
nefndarinnar.
A fundinum var lýst kjöri
tveggja nýrra heiöursfélaga i
SVFl, þeirra Sólveigar Bjarna-
dóttur, Flateyri og Jóns
Stefánssonar, Vestmannaeyj-
um. Þá var Asgrimur Björns-
son, fyrrum erindreki félagsins
og nú formaður sjóflokks
björgunarsveitar „Ingólfs” i
Reykjavik, sæmdur þjónustu-
merki félagsins úr gulli fyrir
mikla og góöa þjónustu fyrir
félagiö.
Sérstök messa var haldin
laugardaginn 14. júni i Núps-
kirkju vegna aðalfundarins og
predikaði þar sr. Lárus Þ. Guö-
mundsson, prófastur aö Holti i
önundarfiröi.
Aö loknum aöalfundinum
sunnudaginn 15. júni héldu full-
trúar á aöalfundinum til Þing-
eyrar i boöi slysavarnadeildar-
innar „Varnar” þar. Fór þar
fram vigsla nýrrar björgunar-
stöðvar, sem nefnd er „Stefáns-
búö” eftir hinum merka bar-
áttumanni i slysavarnamálum
og fleiri málum, sr. Stefáni
Eggertssyni, sem lengi þjónaöi
sem prestur á Þingeyri og var
um árabil formaöur „Varnar”.
SVFI hefur ákveöiö aö meö
haustinu veröi unnið aö þvi aö
efla mjög varnir gegn umferöa-
slysum, einkum meö fræöslu og
áróöri fyrir notkun endurskins-
merkja vegfarenda og notkun
bflbelta. Brynjar Valdimarsson,
erindreki i umferöamálum,
sagöi, aö bflbelti gætu reyndar
ekki fækkaö umferöaróhöppum,
en notkun þeirra minnkaöi þó
alltaf skaöann og kæmu þau oft i
veg fyrir meiösli og slys af völd
um árekstra. Einnig sagöi
Brynjar, aö lögö yröi mikil
áhersla á að minna gangandi
vegfarendur á aö sýna meiri aö-
gæslu þegar dimma tekur, og
hjólreiöamenn á að hafa góöan
ljósabúnaö á hjólum sinum. —
Hjólreiðar eru vandamál hér i
borg, þar sem engar hjólreiða-
brautir eru, en fram hefur kom-
ið áskorun til borgarráös frá
umferöanefnd Reykjavikur um
að leyfa hjólreiðar á tilgreind-
um gangstéttum, þar sem um-
ferö gangandi fólks er litil, en
mikil bflaumferö, eins og á
sumum hraöbrautum.
Er forráöamenn SVFl höföu
sagt frá aðalfundi félagsins á
Núpi sögöu þeir, aö hann heföi
veriö einn sá ánægjulegasti I
sögu samtakanna, og gestrisni
Vestfiröinga hin höföinglegasta.
Þingfulltrúar voru um 120 og
var þeim t.d. öllum boöiö i
matarveislu á vegum Mýrar-
hrepps, en ibúatala hreppsins
mun vera svipuö og tala gest-
anna. Þar flutti Guömundur
Ingi, skáld og bóndi á Kirkjubóli
kvæöi til félagsins og gestanna,
en Ingveldur Gunnarsdóttir frá
Hrisey svaraöi I bundnu máli
fyrir hönd aökomumanna.
Fyrirhuguö eru hjá SVFI
ýmis námskeið og ráöstefnur,
t.d. i Vik i Mýrdal 6.-7. sept. i
sambandi viö almannavarnir I
Vik. Veröa þar bæði kynntar al-
mennar slysavarnir og einnig
hvernig brugöist skuli viö vegna
jaröskjálfta eöa annarra
náttúruhamfara. A Akranesi er
áætluö sjóbjörgunarsamæfing,
og koma þar viö sögu frosk-
kafarar og notkun slöngubáta,
eða gúmmibáta. Einnig er
fyrirhugað námskeiö i Lauga-
gerðisskóla I Eyjahreppi á Snæ-
fellsnesi og veröur þar lögö
áhersla á leit að týndu fólki og
slysahjálp.
Slysavarnafélag Islands
skiptist i 10 umdæmi, sem svo
skiptast aftur I minni sveitir, frá
þrem og upp i fimmtán I hverju
umdæmi, og koma svo fulltrúar
sveitanna á umdæmisnám-
skeiðin og kenna svo aftur félög-
um i sinum hópi er heim kemur.
Þannig breiöist út fræösla um
slysavarnir.
Slysavarnafélag Islands er
mjög fjölmennt og áhugi félags-
manna mikill. Má nefna sem
dæmi, aö á landsmóti
björgunarsveita, sem haldiö var
i öxarfiröi mættu yfir 600 þátt-
takendur.
OSIO
Guðjón Ólafsson
ogfjölskylda__
áferöalagii
Ef fjölskyldan fer saman í frí
til Osló er um margt aö velja til
skemmtunar og fróðleiks.
Þegar sólin skín og gott er
veöur er upplagt aö fara aö
Bogstadvatni aö
synda og sóla sig,
jafnvei slá upp
tjaldi á góöu tjaid-
stæöi viö vatniö. Aö
Bogstadvatni er
10 mínútna akst-
ur frá miðborginni.
Einnig eru góöir baöstaöir
út meö vesturströnd Oslófjaröar
svo sem Hvalstrand.
Af söfnum og skemmtileg-
um stööum, sem okkur fannst
gaman aö heimsækja, má nefna
Bygdey. Þar eru mörg söfn, t.d.
Norska Þjóöminjasafniö (Norsk
folkemuseum), Kon-Tiki safniö
(Kon-tiki museet) meö hinum
frægu farkostum Thor Heyerdal
og Víkingaskipahúsiö þar sem
skip og annar búnaöur
víkinganna er til sýnis, allt hlutir
frá fornri tíö, sem fundist hafa.
Einnig er gaman aö fara
meö „trikknum“ (sporvagn) upp
á Holmenkollen og skoöa stökk-
pallinn og skíöasafniö, og Ijúka
þeirri ferö á góöum
veitingastað ofar
í hlíöinni, sem heitir
Frognerseteren.
í Vigeland Parken
er gaman aö ganga
um og skoöa allan
hinn ótrúlega fjölda
mannamynda eftir norska
myndhöggvarann Gustav Vige-
land. í garöinum og í tengslum
viö hann eru leikvellir, veitinga-
staöir og útisundlaug.
Við aöalgötu miöborgarinnar
Karl Johann er fjöldi útiveit-
ingastaöa með iðandi mannlífi í
afar fallegu umhverfi og út frá
Karl Johann liggja hliöargötur
meö fjölbreyttu og fjörugu versl-
unarlífi t.d. Akersgate, Ovre
Slottsgate, Grensen, Stor-
gate og fl.
FLUGLEIDIR
Ef þú hyggurá ferötil
OSLÓ
geturðu klippt þessa
auglýsingu útog haft hana
með.það gæti komið sér vel.