Tíminn - 21.08.1980, Síða 7
Fimmtudagur 21 ágúst 1980
7
Nýju skattalögin sem féflett-
ing á bændur í Ámeshreppi
t smágrein i Timanum á sl.
vori lét ég orö falla um aö nú-
gildandi skattalög, sem sam-
þykkt voru á sl. vetri, myndu
vera vitlausustu lög, sem Al-
þingi heföi sett. Margir hafa
tekiö i sama streng meö ýmsum
hætti.
Nú höfum viö Árneshreppsbú-
ar og aörir Standamenn fengiö
skattseöla okkar i hendur. Aö
þvi er bændur i Ameshreppi
varöar kemur þaö á daginn, aö
hin nýju skattalög verka sem
hrein eignaupptaka. Kemur
þetta haröast niöur á þeim, sem
skulda verulega vegna bygg-
ingaframkvæmda á siöastliön-
um árum, þar sem skuldir
þeirra eru umreiknaöar i þá átt,
aö þær eru orönar stór
tekjuátofn, ásamt þeim viömiö-
unartekjum, sem bændur voru
lögskyldaöir til aö telja sér
samkvæmt hinum nýju skatta-
lögum. A þessar öraunhæfu
tekjur hefur, samkvæmt gild-
andi lögum, veriö lagöur skatt-
ur og útsvör, sem auka þessar
greiöslur manna um hundruö
þúsunda fram yfir þaö, sem
raunhæft er.
Þaö er ekki í fyrsta sinn, sem
bændur hér veröa fyrir baröinu
á ómildri skattheimtu. Hingaö
til hafa þeir þó getaö leitaö rétt-
ar sins og fengiö leiöréttingu
sinna mála meö stuöningi þá-
gildandi laga. Nú horfir ööruvisi
viö. SU eignaupptaka, sem hér
um ræöir, er gerö samkvæmt
lögum frá Alþingi, sem menn
sjá ekki hvernig veröi komist
framhjá.
Ariö 1979 lék bændur landsins
illa. Haröindi vorsins og sum-
arsins ollu þeim stórfelldum
kostnaöi og afuröatjóni. Er það
viöurkennd og alkunn saga.
Þessir þættir haröindanna
komu ekki siöur viö okkur
Arneshreppsbúa en aöra. Afföll
á afuröum sauöfjárbúa uröu hér
einna mest af þvi sem fréttir
hafa borist af. Af þeim sökum
uröu bændur hér óeðlilega
tekjulitlir, enda búin smá. En,
eins og áöur er getiö, skylda hin
nýju skattalög bændur sem
aöra, er sjálfstæöan rekstur
hafa, til aö reikna sér tekjur,
eins og þeir heföu verið i at-
vinnu hjá öörum, hinar svoköll-
uöu viömiöunartekjur, án tillits
til raunverulegrar afkomu, og á
þær eru lagöar skattar og út-
svör. Þvi fer nú fram sam-
kvæmt lögum stórfelld eigna-
upptaka hjá þeim mönnum, sem
haröast hafa orðið úti i haröind-
unum og standa undir þungri
skuldabyröi, án þess aö séö
veröi hvernig undan þvi veröi
vikist.
Jafnframt berast óstaðfestar
fréttirúr næstsveitum og öörum
héruöum, aö þar hafi með öör-
um hætti verið taliö fram,
skuldauppfærslu og viömiöun-
artekjum sleppt. Þar telji bænd-
ur sig koma vel út úr þessu. Ef
svo er, aö hver og einn geti taliö
fram meö sinum hætti, þá fer
framkvæmdin að veröa vitlaus-
ari en lögin sjálf.
A sl. vori komu ráðherrar
fram i Sjónvarpi, þar sem þessi
atriði hinna nýju skattalaga
voru til umræðu. Allir fullyrtu
þeir, aö ekki kæmi til greina, aö
óraunhæfar tekjur með þessum
hætti yröu skattlagöar. Nú
stöndum við frammi fyrir þvi,
aö þessi ummæli hafi ekki haft
neitt gildi. Lögin viröast ótviræö
um að þetta skuli- vera gert.
Stoöar litt þó mönnum þyki
þungt undir þvi „réttlæti” að
búa.
Guðmundur P.
Valgeirsson
Krækilyng meö berjum 12/8 1980.
Berjaspretta er mikil I ár,
a.m.k. sunnanlands, og berin
þroskast óvenju snemma. Fariö
að tina krækiber sums staöar
snemma I ágúst, að visu varla
fullþroskuð, en þó girnileg. ( Sjá
mynd Þormóðs).
Jú, það verður nóg af kræki-
berjum i saft, sultu eöa til fyst-
ingar, á sunnanveröu landinu
og viðar. ööru máli gegnir
nyröra og vestra, a.m.k. i út-
sveitum. Þar kom krækilyngiö
stórskemmt, brúnt og visiö und-
an vetrinum á stórum svæðum
eða öllu heldur undan hinu
kalda sumri i fyrra. Er þó
krækilyng vel útbúið frá náttúr-
unnar hendi til aö þola kulda og
þurrk. Hin mjóu blöö þess eru i
raun og veru samanlögö likt og
samanbrotin pappirsörk, meö
loftaugun lokuö inni. Dregur
það m jög úr Utgufun, enda veitir
ekki af þeirri vörn á snjóléttum,
vindblásnum stöðum.
öviöa mun tint og hagnýtt
eins mikiö af krækiberjum og á
Islandi. Suörænni þjóöir hafa
margar bergjategundir villtar
og ræktaðar til að gramsa i, og
hiröa litt um krækiber. En okk-
ur eru þau ljUfmeti.
Mikið verður sennilega um
bláber i haust, aö þvi að taliö er,
og kannski koma góöar aöalblá-
groður og garðar
Ingólfur
Daviðsson:
Útií
mó
og
inni í
stofu
berjalautir i leitirnar þegar
meira liður á sumarið. Undan-
fariö hafa veriö flutt inn bláber,
sum af ameriskum blá-
berjarunnum allstórvöxnum.
En sama tegund og hér vex á
Norðurlöndum. Raunar kalla
Noröurlandabúar aöalbláberin
okkar bláber, en gefa bláberj-
unum önnur nöfn, t.d.
„mose-bölle” eöa „blakkeber”.
NU tiökast mjög aö krydda
skyr meö berjum. En ömmur
okkar flestra og afar þekktu
mætavel berjaskyr heimatil-
bUiö. Voru þá berin látin i skyriö
á haustin til vetrarforöa og þótti
ágætur matur. „BlessaÖan mat-
inn boröa strax, berjaskyr,
drafla, mjólk og lax”, segir i
Skuggasveini.
Margir hafa spurt um nafn á
fagurri bláblómgaðri jurt, sem
sums staöar vex i stórum fagur-
bláum flækjum, t.d. meðfram
hitaveitustokknum I Reykjavik.
Litar lika sums staðar þurrar
engjar og áreyrar bláar, t.d.
neðan Laufáss viö Eyjafjörö.
Þetta er umfeömingur, ööru
nafni umfeömingsgras. Nafniö
er einkennandi, þvi aö jurt þessi
„faömar”, aö segja má, strá
o.fl. jurtir meö gripþráðum og
heldur sér þannig uppi að
nokkru. Stöngull umfeömings er
linur og leggst jurtin niöur ef
hUn nær ekki I eitthvað til að
halda sér uppi. A myndinni
faömar hún vallarfoxgras.
Sumir rækta umfeöming i görö-
um upp viö flnmöskvuð net úr
vir eöa þráöum, svo hann geti
klifrað og notið sin. A rótum
umfeömings og skyldra jurta (
þ.e. ertublómaættar) eru
bakteriur, sem mynda smá-
hnúöa og vinna köfnunarefni úr
Umteðmingur vefur sig um vallarfoxgras 1/8 1980. Keykjavik
Framhald á bls.19
Kaktus með 8 blómum.