Tíminn - 21.08.1980, Side 9
Fimmtudagur 21 áglist 1980
13
hvernig haga skal búskap svo aB
framleiBslan geti talist viö hæfi til
framfæris fjölskyldu.
Framleiðslan
Eölilega ræöur veöurfariö
miklu um hvaö framleitt er I
ýmsum stööum landsins, meö-
fram fjöröum og i dölum.
Bygg er aöal kornframleiöslan
og litiö eitt af öörum korntegund-
um. Korniö er ræktaö þar sem
jarövegur og veöurfar er best, á
nálægt 300þúsund hekturum sam-
tals eöa þriðjungi hins ræktaöa
lands. Ráögert er aö auka korn-
ræktarsvæöin upp i 360 þúsund ha
á næstu 10 árum. Meginmagn
kornsins er notaö til fóðurs,
manneldiskorniö er aöeins
fimmti hluti af þörf þjóöarinnar
fyrir þá vöru.
Grasræktarsvæöin þekja
stærsta hluta ræktaös lands, þar
er gróffóöriö ræktaö til þurrheys-
og votheysgerðar. Kartöflur, kál-
tegundir, ávextir og ber er fram-
leitt á tiltölulega litlum svæöum
landsins.
Gróffóörinu er öllu breytt i bú-
fjárafurðir. Nálægt 75% af tekj-
A smábýlum jafnt og stórbúum er votheysnotkun snar þáttur í gróffóöurgjöf búfjárins f Noregi. Skógur
inn gefur fjölda bænda talsverðar tekjur.
;tur í ef nahagsmálum
um búanna fást fyrir búf járafurö-
ir og um 25% fyrir afuröir úr
jurtarikinu. Telja má aö heima
framleiddar búf járafuröir:
mjólk, smjör, ostar, kjöt, flesk,
fuglakjöt og egg, fullnægi þörfum
þjóöarinnar eöa þvi sem næst, og
heimaræktaö grænmeti aö hálfu
leyti.
Búfjárræktin mótast eölilega af
náttúrufari landsins og bústærð-
um og hún er sterkasti þátturinn i
búvöruframleiöslunni.
Þeim fer stööugt fækkandi sem
stunda búfjárrækt, en áhafnir
stækka. Tala sauöfjár er um 2
milljónir, nautgripir um 1 mill-
jón og svin 700 þúsund. Mjólkur-
kýr eru 300 þúsund og hænur 3,7
milljónir.
Til þess aö treysta atvinnuör-
yggi og hindra aö bújaröir falli úr
byggö, hafa ákvæöi veriö settt um
hámarksstæöir áhafna á svina- og
hænsnabúum.
Verðlagssamningar
hafa um áraraöir veriö geröir
milli félagssamtaka landbúnaö-
arins og rikisvaldsins. Frjáls viö-
skipti milli framleiðenda og vöru-
dreifingaraöila, meö árstiöa-
sveiflum i markaösmálum,
leiddu til öryggisleysis og efna-
hagslegra vandræöa á ýmsum
landsvæöum á árunum eftir 1930.
Breytilegt veöurfar og mjög mis-
munandi náttúruleg skilyröi eftir
landsháttum móta ákaflega mis-
jöfn afkomuskilyröi. Til þess aö
jafna lifsmöguleikana og af-
komuskilyröi öll og hindra inn-
flutning þeirrar búvöru, sem unnt
er aö framleiöa innanlands, er
framleiöslan greidd mismunandi
veröi eftir staðháttum, en sölu-
verö jafnað á almennum mark-
aöi. Um heildarverö fyrir fram-
leiösluna eru þess vegna geröir
samningar milli ofangreindra aö-
ila. Þannig er leitast viö aö
tryggja heimaframleiöslu
neysluvöru á búum þótt náttúru-
leg skilyröi séu miöur góö.
Siöan 1950 hefur veriö samiö viö
opinbera aðila um verölagsmálin,
og af rikisfé veriö variö veruleg-
um fjárhæöum til þess aö tryggja
afkomu fólksins, einnig þar, sem
náttúruleg skiíyröi takmarka
eftirtekju fólksins af hverri ein-
ingu lands eöa/ og á vinnuein-
ingu.
Heildarsamningurinn er geröur
innan ákveöins ramma, sem
Stórþingiö samþykkir endanlega.
Ariö 1975 ákvaö Stórþingiö hver
skyldi vera tekjustofn fyrir árs-
vinnu á vel reknu búi, er á hverj-
um tima gæti skapað möguleika
til framfæris, er jafna mætti viö
afkomu ársverks i iönaöinum.
Umrætt skipulag var miöaö viö
tveggja ára timabil milli endur-
skoöana og skyldi standa til árs-
loka 1982. Viö samanburöinn hafa
viss atriöi oröiö torveld til úr-
lausnar. Eitt þeirra er fjöldi
vinnustunda i ársstarfi. Félags-
skapur bænda hefur metiö árs-
starfiö 2.025 vinnustundir, en i
viömiðunarstéttum er ársverkiö
taiiö aöeins 1.975 vinnustundir.
Agreiningur varö i mai sl. um
þennan mismun. Hann olli
samningsrofi.
Til þess aö móta forsendur út-
reikninga á vinnuþörf og árangri
eftirtekju eru starfrækt reynslu-
bú (Modellbruk). Þau eru nú 17
starfandi og fyrirhugaö er aö þau
veröi 22. 1 búreikningum þeirra
eru forsendur fundnar I einstök-
ing ofarlega á lista. Bóndinn fær
nú dagpeninga eftir 14 daga for-
föll vegna veikinda, en iönaöar-
maöurinn fær full laun frá og meö
fyrsta veikindadegi. Þar er enn
mismunur.
Árangur
umræddra ráöstafana á m.a. aö
veröa sá, aö markaöur sé tryggö-
ur fyrir alla framleiöslu norskrar
búvöru og aöeins flutt inn þaö
sem á vantar aö þörfum sé full-
nægtá þeim sviöum. Verösveiflur
á heimsmarkaöi á slikum vorum
eru algengar. Skipulagning á
vörudreifingu innanlands hindra
eöa takmarka hliöstæöar sveiflur
á daglegum markaöi og viö jöfn-
vallastá þeirri forsendu, aö flutn-
inga á rekstursvörum til búsins
og framleiöslu þaöan til mark-
aösstaöar, þarf aö greiöa talsvert
hærra veröi en i grennd viö mark-
aösstaö, og svo fæst mmni fram-
leiðsla fyrir hverja vinnueiningu i
laklegri sveit en I góðsveit. Þessi
atriöi og fleiri koma inn i reikn-
ingsdæmin. Félagssamtök bænda
annast allar ráöstafanir, er lúta
aö jöfnunaratriðunum. Þau
greiöa uppbætur til þeirra, sem
þess teljast maklegir vegna aö-
stööumunar. Uppbætur og verö-
bótaþættir eru af ýmsu tagi, fjöl
greiddir og sumir nokkuð flóknir,
enda taldir vera um 120 tegunda.
Félagssamtök landbúnaöarins
eru umfangsmikil og f jölþætt orö-
iuFjórir meginþættir þeirra eru:
t markaösskála eru ávextir metnir
um atriöum rekstursins. Bú þessi
starfa viö mismunandi landfræöi-
leg skilyröi, en meöaltalstölur eru
fundnar og notaöar sem forsend-
ur verölagsins, i samanburöi viö
laun i iönaöinum.
t samanburöi á siöastliönu vori
reyndist kaup bóndans vera 95%
af meðaltekjum iönaöarmannsins
aö meöaltali.
Viss atriöi hafa skapaö nokkurt
misrétti milli samanburöarstétt-
anna aö undanförnu, en þau hafa
veriö leiðrétt að nokkru með af-
leysingaþjónustu, sumarfriaráð-
stöfunum og fleiri friðindum
bændum til handa, til samræmis
þvi er gerist meöal iðnaöar-
manna. Þar er t.d. sjúkratrygg-
un verölagsins fæst meiri festa i
starfsrás framleiöenda I fram-
leiöslumálum.
Aö hinu leytinu skal sagt, aö
samningurinn viö opinbera aöila
skapar ekki ábyrgö fyrir ákveönu
veröi til framleiöenda, heldur aö-
eins samningsbundnar fjárhæöir.
Viðskiptastofnanir landbúnaöar-
ins leitast svo viö aö hagræöa öll-
um athöfnum svo aö sem stærstur
hluti komi i buddu bóndans.
Inn I dæmin kemur mismun-
andi verö til bænda fyrir sömu
vöru eftir þvi hvar hún er fram-
leidd. Á smábýlum útkjálkanna
er hærra verö greitt fyrir hverja |
framleiöslueiningu en á góöum
bújöröum I þéttbýli. Þetta grund-
Sölu- og iðnaðarfélög, innkaupa-
félög, tryggingafélög og lána-
stofnanir.
Samvinnusamband landbúnaö-
arins (Landbrukets sentralfor-
bund) er miöstöö og miöstjórnar-
aöili 17 samvinnufélaga, sem
starfa um alltland i þeim tilgangi
aö annast félagsframtak og
tengsl meöal allra, er framfæri
hafa af framleiöslu og sölu bú-
vöru.
Umrædd félög og samtök þeirra
hafa meö höndum meöferö og
sölu allra tegunda búvöru, allrar
framleiösiu þeirra er búskap
stunda og talið er að 83% af fram-
leiöslu bænda og 70% skógar-
afuröa fari þær leiöir. Hlutverk
sölufélaganna er m.a. að geyma
og vernda framleiöslu bænda
gegn skemmdum viö geymslu og
dreifa henni á markaö i sem bestu
samræmi viö eftirspurn hverju
sinni.
Hliöstætt gildir um félagssam-
tök þau, er annast útvegun
rekstrarvöru bændanna. Þar eru
kaupfélögin hinn trausti aöili,
sem meö stór-innkaupum ná hag-
stæöum kjörum, en hljóta lika að
hafa birgöastöðvar til umráöa til
varöveislu vörunnar sem næst
notkunarsvæöum i hverjum
landshluta. Meira en 60% af
kraftfóðri, kjarnfóöri og áburði er
dreift um landiö á vegum kaupfé-
laganna og meira en helmingur
sáövöru fer um sömu leiöir.
Tryggingafélögin hafa aö und-
anförnu þróast ört til þess aö
móta öryggi i sem flestum þátt-
um félagsathafna og á búum
bændanna.
Þau ná inn á sviö persónulegra
þátta svo sem liftrygginga, til bú-
fjár og eftirtekju búsafurða af
flestu eöa öllu tagi, og svo til
bygginga auk allra þátta i um-
setningu aö og frá búi og i félags-
legum athöfnum.
Búnaöarbankinn og sparisjóö-
irnir annast lánamál vegna
bænda fyrst og fremst og 9% af
lánamálum þjóöarinnar er sinnt
af þessum stofnunum.
Norskir skógar eru sérlegur
þáttur og ekki óverulegur I tilveru
og athöfnum norskra bænda. Eins
og fyrr er getiö teljast um 50 ha
skógur aö meöaltali tilheyra
hverri bújörö, en flatarmál skóga
er ákaflega misjafnt á hverju búi.
Þarsem samfelldir skógar eru og
á torleiöum vaxnir, hefur rikiö
veitt mikla aöstoö aö undanförnu
til þess aö efla aöstööu til nýting-
ar þeirra einkum meö tilliti til
notkunar nýtiskutækja viö skóg-
arhögg, flutninga og gjörnýtingu
alls þess, sem skógurinn býöur.
Til skamms tima voru þaö trjá-
bolirnir einir, er uröu bændum
tekjustofnar sem verslunarvara,
en nú er limið einnig nýtt eftir
getu til iönaöar og eldsneytis. En
skóga þarf aö endurnýja. Þvi er
nú talið aö um 70 milljónir trjá-
plantna séu gróöursettar árlega.
Nálægt fimmti hluti landsins er
klæddur skógi. Taliö er aö um 8
milljónir rúmmetrar af timbri
vaxi nú árlega i norskum skógum
og markmiöiö er aö auka þann
vöxt I 10-11 milljónir rúmmetra
árlega á komandi árum. Þetta
eru vaxandi verömæti meö hækk-
andi verðlagi allrar orku, sem
nýta þarf og nýta ber úr auölind-
um náttúrunnar árlega. Hráefni,
fengiö úr norskum skógum, er
góö búbót norskum bændum og
ágætis hráefni til þess aö ljá
fjölda manns atvinnu i iönaöi af
fjölþættu tagi.
Norskar trjátegundir eru aöal-
lega: Greni, fura og birki. Skóg-
urinn telst til hlunninda, en verö-
mæti hans fást ekki ókeypis. 1
staö þess sem höggviö er verður
nýskógur aö koma og vaxa, og
endurnýjun hans krefst reksturs-
kostnaðar rétt eins og annar bú-
skapur.
Skógurinn er Norömönnum
góöur og ágætur gjaldeyrisstofn.
A vegum skógarframleiöslu og
vinnslu skógarafuröa eru viötæk
félagssamtök starfandi. Bein
fjárframlög af hálfu rikisins til
markaðsmála skógarafuröa er
ekki um aö ræöa. A vegum skóg-
ræktarinnar er viötæk ráöunauta-
þjónusta starfandi rétt eins og á
sviöi landbúnaöar.
Aö afuröir skógarins séu gjald-
eyrisstofn má votta meö þvi aö
tjá, aö áriö 1978, þegar skógar-
afuröir voru I lágmarki verölags
á opinberum markaöi, gaf
timburiönaöurinn 1150 milljónir
norskra króna 1 gjaldeyriskass-
ann.
Eftirskrift.
1 mörgum atriöum eru fram-
leiösluskilyröi búvöru svipuö eöa
mjög lik þvi, sem gerist hér á ts-
landi. Er þvi ekki óeðlilegt aö
framleiöslumál, félagsmál og
skipulagsmál okkar séu i búskap-
arlegu tilliti mótuö eftir norskum
fyrirmyndum. Fengin reynsla
þar I landi segir sitt um árangur-
inn, og þótt eölilega veröi aö taka
tillit til heimafenginnar reynslu
er gott og ágætt aö kynnast kost-
um og göllum athafna, sem eiga
sögu að baki, jafnvel þótt I öðru
þjóðfélagi sé og einkum þegar
þaö I fjölmörgum atriöum er eins
eöa álika og okkar.