Tíminn - 21.08.1980, Síða 11

Tíminn - 21.08.1980, Síða 11
Fimmtudagur 21 ágúst 1980 - •• : ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR 15 „Axel er kominn heim” — tryggði Fram Islandsmeistaratitilinn i gærkvöldi, þegar hann skoraði sigurmarkið (20:19) gegn KR 3 sek. fyrir leikslok „Já, Axel er svo sannarlega kom- inn heim”, sag&i einn áhorfenda vi& Austurbæjarskólann i gær- kvöldi — eftir aO hann haf&i séO Axel skora sigurmark (20:19) Framara yfir KR — og þar meö voru Framarar . búnir aO tryggja sér tslandsmeistaratitilinn i handknattleik utanhúss. Axel skoraöi sigurmarkiO þegar a&eins 3 sek. voru til leiksloka — hann lyfti sér þá hátt fyrir framan hina sterku KR-vörn og sendi knöttinn me& þrumuskoti i netiO. KR-ingar sátu eftir meö sárt enniO — þeir voru betri aOilinn i leiknum og náöu 5 marka forskoti 10:5 i fyrri hálfleik — staöan var siöan 12:9 i leikhléi fyrir Vestur- bæjarliöiö. Framarar náöu aö jafna 13:13 og siöan komust þeir yfir 19:18 — fyrsta skipiö, sem þeir voru yfir I leiknum. KR-ingar léku mjög sterkan varnarleik og höföu þeir góöar gætur á Axel. Bestu menn KR- liösins voru þeir Björn Pétursson og Konráö Jónsson, en Alfreö Gislason gat lltiö sýnt — Fram- arar tóku hann úr umferö. Gissur Ágústsson, markvöröur, Björgvin Björgvinsson og Hannes Leifsson voru bestu menn Fram. Mörkin skiptust þannig I leikn- um: FRAM: Hannes 7, Atli 4, Björg- vin 4, Axel 4 og Björn 1. KR: Björn 7(2), Konráö 5, Al- freö 3(3), Þorvaröur 2, Haukur G. 1 og Friörik 1. Gunnlaugur Hjálmarsson og Björn Kristjánsson dæmdu leik- inn — mjög vel. Framstúlkurnar meistarar Hilmar þjálfar — landsliðið i handknattleik HILMAR BJÖRNSSON hefur veriö ráOinn þjáifari isienska landsliösins I handknattleik og tekur hann viö störfum af Jó- hanni Inga Gunnarssyni. Hilmar er ekki ókunnugur I herbúöum landsliösins — undir hans stjórn komst islenska landsliOiO á Olympiu- leikana i Miinchen 1972. Hilm- í heimsókn Nvliðar Sunderland óstöðvandi AXEL AXELSSON og BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON. tslandsmeistaratitli. . héldu upp á endurkomuna til Fram, meO Tlmamynd Róbert. Framstúlkurnar uröu einnig meistarar — unnu kvennakeppn- ina meö miklum yfirburðum. Þaö eru úú liöin 10 ár slöan aö bæöi karla- og kvennaliö Fram hafa veriö meistarar samtimis. Gkol. ar, sem náöi mjög góöum á- rangri meö landsliöiö fyrir nokkrum árum, á örugglega eftir aö gera góöa hluti meö þvi i vetur, en hann er ráöinn keppnistimabiliö 1980-1981. —SOS Unglingalandsliðið leikur tvo leiki gegn þeim um helgina Unglingalandslið ts- lands i knattspyrnu er byrjað undirbúa sig fyr- ir Evrópukeppni lands- liða. Liðið leikur tvo landsleiki gegn Færey- ingum um helgina — á Akranesi og i Kópavogi. Þaö er búiö aö velja þá leik- menn sem leika gegn Færeying- um og taka þátt i undirbúningn- um fyrir Evrópukeppnina — þeir eru: Markveröir: Hreggviöur AgUstss., Vestm.ey Baldvin Guömundsson, KR Aörir leikmenn: Samúel Grytvik, Vestm.ey. Kári Þorleifsson, Vestm.ey. Loftur Ólafsson, Fylki Höröur Guöjónsson, Fylki Gisli Hjálmtýsson, Fylki Anton Jakobsson, Fylki Hermann Björnsson, Fram Nikulás Jónsson, Þrótti Asbjöm Bjömsson, KA Bjarni Sveinbjörnss., Þór, Ak. Sæmundur Valdimarss., Keflavik Óli Þór Magnússon, Keflavik Þorsteinn Þorsteinsson, Fram Trausti Ómarsson, Breiðabliki. KARI ÞORLEIFSSON...leik- ma&urinn snjalli frá Eyjum. Strákarnir fara í æfingabúðir til Skotlands.... Unglingaiandsliöiö heldur til Skotlands um mánaöamót- in, þar sem þaö veröur i æf- ingabúöum i vikutima. Li&iö mun leika nokkra leiki i ferö- inni — gegn unglingaliöum Glasgow Rangers og Celtic. tslenska li&iö leikur gegn Skotum I Evrópukeppni ungl- ingalandsliöa og er þessi ferö liöur i undirbúningi liösins fyrir leikina gegn Skotum. Þaö var búiö aö skipuleggja feröina, áöur en vitaö var aö Skotar yröu mótherjar ts- lands. —SOS — unnu stórsigur 4:0 yfir Manchester City í gærkvöldi á Maine Road Nýliöar Sunderland trjóna nú á toppnum I Englandi, eftir aö þeir unnu stórsigur 4:0 yfir Manchest- er City á Maine Road i Manchest- er i gærkvöldi — þeir hafa skoraö 7 mörk i fyrstu tveimur leikjum sinum. John Hawley skoraöi þrjú mörk „Hat-trick” — þar af eitt Ur vitaspyrnu og Stan Cummins bætti því fjóröa viö. 43 þús. áhorf- endur sáu leikinn og fóru þeir óá- nægöir heim, eins og gefur aö skilja — og er sagt aö ntí sé stóll- inn hans Malcolm Allison, fram- kvæmdastjóra City, byrjaöur aö hitna. l.DEILD: Aston Villa — Norwich....1:0 Man.City—Sunderland.....0:4 Nott.For,—Birmingham ....2:1 Stoke — W.B.A...........0:0 Enska knattspyman 2. DEILD: Blackpool — Oldham.......1:0 Derby —Chelsea 3:2 Newcastle —NottsC .......1:1 Garry Shaw skoraði sigurmark AstonVilla. Garry Birtles og ný- liöinn Ian Wallace skoruðu fyrir Forest, en I leiknum var Martin O’Neill hjá Forest, visaö af leik- velli, eftir slagsmál viö einn af leikmönnum Birmingham. Aston Villa, Sunderland, Ip- swich og Tottenham — hafa fjög- ur stig eftir fyrstu tvær umferð- irnar i ensku 1. deildarkeppninni. —SOS Gissur tíl Akraness Gissur Agústsson, markvör&ur Fram-Iiösins i handknattleik — hefur ákveöiö aö gerast leikmaö- ur meö Akranesi. Hann lék sinn siöasta leik meö Fram i gær- kvöldi. Gkol. Færeyíngar íslendingar til Ítalíu ítalir hafa augastað á íslenskum knattspymumönnum ftölsk knattspyrnufélög eru nú byrjuö aö hafa áhuga á fslenskum knattspyrnumönnum. ttalir opn- uöu itölsku knattspyrnuna fyrir „útlendingum” fyrir stuttu og má aöeins einn erlendur leikmaö- ur leika meö liöi 11. deild. Nú eru uppi raddir um, aö ieyfa fleiri erlendum leikmönnum aö leika með liöunum. Italskt dagblaö sagöi frá þvi fyrir stuttu, aömörg félög á Italiu heföu nú áhuga á ungum leik- mönnum frá Islandi og sag blaöiö aö mikiö væri af mjög efr legum strákum á Islandi. Lfk var sagt frá þvi aö Ásgeir Sigu vinsson, Standard Liege, Péti Pétursson, Feyenoord og Arn( Guöjóhnsen, Lokeren, heföu alli fariö mjög ungir frá Islandi til a freista gæfunnar á erlendi grund. Þaö er ekki annaö hægt a segja, en aö islenskir knati spyrnumenn veki athygli erlent >S -SO

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.