Tíminn - 21.08.1980, Síða 12
16
hljóðvarp
Fimmtudagur
21.ágúst.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleight. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir les (8).
9.20 Tónleikar. ð.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 islensk tónlistGuömund-
ur Jónsson syngur lög eftir
Jón Laxdal, Bjarna Þor-
steinssono.fi., ólafur Vignir
Albertsson leikur á
planó/Jón H. Sigurbjörns-
son, Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilsson og Vil-
hjálmur Guöjónsson leika
„Rórill”, kvartett eftir Jón
Nordal.
11.00 Verslun og viöskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.15 Morguntónleikar.
Hljómsveitin Filharmónia
leikur „Harold á ítalíu”,
hljómsveitarverk eftir
Hector Berlioz, Colin Davis
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassisk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikin á ýmis hljóö-
færi.
14.30 Miödegissagan: „Sagan
um ástina og dauöann” eftir
Knut Ilauge Siguröur Gunn-
arsson les þýöingu slna (17).
15.00 Popp.Páll Pálssonkynn-
ir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödeg istónleikar.
National filharmónlusveitin
leikur „Petite Sute” eftir
Alexander Borodin, Loris
Tjeknavorian stj./Vladimir
Sshkenazy og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
Pianókonsert nr. 3 I C-dúr
op. 26 eftir Sergej Prokof-
jeff, André Prévin stj.
17.20 Tónhorniö.Sverrir Gauti
Diego stjórnar.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a. Einsöng-
ur: Einar Markan syngur is-
lensk lög. Dr. Franz Mixa
leikur á pianó. b. Frásögur
úr öxnadal. Erlingur
Daviösson rithöfundur á
Akureyri les sagnir skráöar
eftir Gisla Jónssyni bónda á
Engimýri. c. „Þetta gamla
þjóöarlag” Baldur Pálma-
son les ferskeytlur eftir Jón
S. Bergmann. d. Minningar
frá Grundarfiröi. Elisabet
Helgadóttir segir frá, —
þriöji þáttur.
20.55 Leikrit: „Hjónaband i
smiöum” eftir Alfred Sutro.
Þýðandi: Jón Thor Haralds-
son. Leikstjóri: Siguröur
Karlsson. Persónur og leik-
endur: Crockstead...Þráinn
Karlsson, Aline...Edda Þór-
arinsdóttir.
21.15 Leikrit: „Fáviti” eftir
Muza Pavlovna. Þýöandi:
Torfey Steinsdóttir. Leik-
stjóri: Siguröur Karslson.
Persónur og leikendur:
Skrifarinn...Siguröur Skúla-
son, Umsækjandinn...Jón
Júliusson.
21.35 Gestur I útvarpssal:
Elfrun Gabriel frá Leipzig
leikur á pfanó. a. Prelúdiu
og fúgu I Fis-dúr eftir Jo-
hann Sebastian Bach. b.
Sónötu i D-dúr op. 53 eftir
Franz Schubert.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 (Jr veröldkvenna: Heim-
anfyigja og kvánarmundur.
Anna Siguröardóttir flytnr
erindi.
23.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Tvö leikrit i Mjóðvarpi i kvöld
Fimmtudaginn 21. ágúst kl.
20.55 eru tvö leikrit á dagskrá.
Þaö fyrra er „Hjónaband i smiö-
um” eftir Alfred Sutro. Þýöandi
er Jón Thor Haraldsson og leik-
stjóri Siguröur Karlsson. Með
hlutverkin fara Þráinn Karlsson
og Edda Þórarinsdóttir. Tækni-
menn: Friörik Stefánsson og
Hreinn Valdimarsson.
Harrison Crockstead er aö
biðja sér konu. Þetta gerist i
blómaskála á Grosvenor Square i
Lundúnum. Crockstead er vell-
auöugur, en sú útvalda, lafði
Aline, er meö alls kyns undan-
brögö, eins og henni komi auöur
hans ekkert viö.
Alfred Sutro var breskur leik-
ritahöfundur og mjög „i tisku” á
sinum tima, en hann lést áriö
1933, sjötugur aö aldri. „Hjóna-
band I smiöum” (A Marriage has
been arranged) var frumsýnt i
Haymarket-leikhúsinu 1902. Þaö
er gamansamt verk, tæplega 20
minútna langt.
Seinna verkiö er „Fáviti” eftir
Muza Pavlovna. Þýöinguna geröi
Torfey Steinsdóttir, leikstjóri er
Sigurður Karlsson. 1 hlutverkum
eru: Siguröur Skúlason og Jón
Júliusson. Leikritiö er tæpar 20
minútur á lengd. Tæknimaöur:
Astvaldur Kristinsson.
Maöur kemur á skrifstofu til aö
fá vottorö um aö hann sé ekki fá-
viti. Hann ætlar nefnilega að
ganga ihjónaband. En þaö kemur
brátt I ljós, aö slikt vottorö liggur
ekki á lausu.
Þetta er ádeila á skrifstofu-
bákniö, sem svo viöa tröllriöur
þjóöfélögunum. Fáviti er aö þvi
leyti táknrænt nafn, aö mann
grunar, aö sá sem er fyrir innan
boröiö sé ekki síöur i þörf fyrir aö
láta skoöa á sér kollinn en um-
sækjandinn.
^ J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf.
Varmahlíö,
Skagafirði.
Simi 95-6119.
Yfirbyggingar á Toyota 4x4 picup. Viö bjóöum upp á 4
geröir yfirbygginga á þennan bil. Yfirbyggingar og rétt-
ingar, klæöningar, sprautun, skreytingar, bilagler.
V Sérhæfö bifreiöasmiöja i þjóöleiö.
4
Gerist áskrifendur!
Tíminn
Fimmtudagur 21 ágúst 1980
AIGIB
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöiö simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 15. til 21. ágúst er i Lyfja-
búöinni Iöunni. Einnig er Garös
apótek opiö til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 06.00-17.00 mánud.-
föstud, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Sly savaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og heigida gagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitaia: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspltalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur: Ónæmisaögerðir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö
meöferöis ónæmiskortin.
a
Bókasöfn
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-april) kl.
14-17.
Arbæjarsafn
Opiö kl. 1.30—18 alla daga nema
mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
AÐALSAFN útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Lokaö á laugard. til 1. sept.
„Ein spurning áöur en viö byrj-
um. Um hvaö ætlum viö aö
slást?”
DENNI
DÆMALAUSI
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á
laugard. og sunnud. Lokaö júll-
mánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLAN — Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheim-
um 27, simi 36814. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö
á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 82780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuöum bókum við
fatlaöa og aldraöa.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garöi 34, si'mi 86922. hljóöbóka
þjónusta viö sjónskerta. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö
júlimánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21.
BÓKABILAR — Bækistöö i Bú-
staðasafni, simi 36270. Viö-
komustaöir viösvegar um borg-
ina. Lokaö vegna sumarleyfa
30/6-5/8 aö báöum dögum meö-
töldum.
THkynningar
Áætlun
AKRABORGAR
Frá Akranesi
kl. 8,30
Kl. 11.30
Kl. 14.30
Kl. 17,30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00
Kl. 13.00
Kl. 16.00
Kl. 19.00
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir slmi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i slma 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Gengið
Gengiö á hádegi 19. ágúst 1980.
Ferðamanna
Kaup Sala gjaldeyrir. t
1 Bandarikjadollar 495.50 496.60 545.05 546.26.
1 Sterlingspund 1169.30 1171.89 1286.23 1289.09
1 Kanadadollar 425.35 426.35 467.89 468.99
100 Danskar krónur 8912.65 8932.45 9803.92 9825.70
100 Norskar krónur '10153.65 10176.25 11169.02 11193.88
lOOSænskar krónur 11839.90 11866.20 13023.89 13052.82
lOOFinnsk mörk 13527.15 13557.15 14879.87 14912.87
1 oo Franskir frankar 11876.80 11903.20 13064.48 13093.52 5
lOOBelg. frankar ’ 1723.50 1727.30 1895.85 1900.03
lOOSviss. frankar 29800.95 29876.05 32781.05 32853.76'
lOOGyllini 25321.95 25378.15 27854.15 27915.97'
100 V. Þýsk mörk 27489.60 27550.60 30238.56 30305.66
100 Lirur 58.20 58.33 64.02 64.16
100 Austurr.Sch. 3886.30 3894.90 4274.93 4284.39
100 Escudos 997.50 990.70 1097.25 1099.67
lOOPesetar 681.80 683.30 749.98 751.63
100 Yen 220.55 221.05 424.61 243.16
1 trskl pund 1041.55 1043.85 1145.71 1148.24
2. mai tii 30. júni veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Sföustu feröir ki. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22,00 frá
Reykjavik.
1. júii til 31. ágúst veröa 5 ferö-
ir alla daga nema laugardaga,
þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 10 5.
Afgreiösla Rvfk simar 16420
og 16050.
Fræöslu og leiöbeiningastöö
SAA.
Viötöl viö ráðgjafa alla virka
daga frá kl. 9-5.
SAÁ, Lágmúla 9. Rvk. simi
82399.
Kvöldsimaþjónusta SÁÁ
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
simi 8-15-15.
Viö þörfnumst þin.
Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá
hringdu i sima 82399. Skrifetofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæö.
Félagsmenn I SAA
Viö biöjum þá félagsmenn SÁA,
sem fengiöhafa senda giróseöla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast aö gera skil sem
fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk.
simi 82399.
SAA — SAAGIróreikningur SÁA
er nr. 300. R i Útvegsbanka
Islands, Laugavegi 105, R.
Aöstoö þin er hornsteinn okkar.
SAA Lágmúla 9. R. Sími 82399.
AL — ANON — Félagsskapur
aöstandenda drykkjusjúkra:
Ef þú átt ástvin sem á við þetta
vandamál aö striöa, þá átt þú
kannski samherja i okkar hóp.
Simsvari okkar er 19282.
Reyndu hvaö þú finnur þar.