Tíminn - 21.08.1980, Síða 15

Tíminn - 21.08.1980, Síða 15
Fimmtudagur 21 ágúst .1980 19 Héraðshátið að Miðgarði Skagafirði Framsóknarmenn i Skagafiröi halda sina árlegu Héraös- hátiö aö Miögaröi laugardaginn 30. ágúst n.k. og aö venju veröur fjölbreytt og vönduö dagskrá. Nánar auglýst siöar. F.U.F. Reykjavík Ungir framsóknarmenn i Reykjavik eru hvattir til að sækja SUF-þingiö sem haldiö veröur aö Hallormsstaö 29.-31. ágúst nk. Hafiö samband viö skrifstofuna að Rauöarárstig 18 hiö fyrsta, simi: 24480. Stjórnin. Vestfirðir — Kjördæmisþing. Kjördæmisþing framsóknarmanna I Vestfjaröarkjördæmi veröur haldiö f Félagsheimilinu Patreksfiröi laugardag- inn 23. og sunnudaginn 24. ágúst. Þingið hefst kl. 13 laugardag. Aætlaö er aö rúta fari frá tsafiröi kl. 7.30 á laugardagsmorgun og eru þeir sem vilja fá far meö henni vinsamlegast beönir um aö hafa sam- band viö Svein Bernóduson i Bolungarvik. Vestfirðir — Héraðsmót 1 tilefni 20. kjördæmisþings framsóknarmanna i Vest- fjaröarkjördæmi veröur haldiö héraösmót í Félagsheimil- inu Patreksfiröi laugardaginn 23. ágúst og hefst þaö kl. 21. Ávörp flytja: Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegs- ráöherra og Ólafur Þóröarson alþ.m. Jóhannes Kristjáns- son fer meö gamanmál. Guömundur Hagalinsson syngur gamanvisur. Hljómsveit Hagalins Guömundssonar leikur fyrir dansi. Brottfluttir félagar eru hvattir til að láta sjá sig. Sumarhátíð F.U.F. Árnessýslu verður haldin laugardaginn 23. ágúst nk. aö Flúðum. Guöni Agústs- son formaður kjördæmissambands framsóknarmanna á Suöurlandi flytur ávarp. Skemmtiatriöi. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. F.U.F. Arnessýslu. Kjördæmisþing og Héraðsmót á Vestfjörðum Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjöröum veröur haldiö á Patreksfiröi laugardaginn 23. ágúst og hefst i Félagsheimilinu kl. 13. Formenn flokksfélaga eru hvattir til að tilkynna sem fyrst um kjör fulltrúa á þingiö til formanns kjördæmissambandsins Guðmundar Hagalinssonar, Hrauni. Um kvöldiö veröur haldið veglegt héraösmót og veröur þaö nánar auglýst siöar. Hádegisfundur S.U.F. S.U.F. þing 1980 Hádegisfundur S.U.F. verður haldinn fimmtudaginn 21. ágúst nk. Fundurinn veröur haldinn aö Hótel Heklu Rauöarárstig 18 og hefst stundvislega kl. 12. Umræðuefni: S.U.F. þingiö Hallormsstaö. FUF í Reykjavik — Aðalfundur FUF i Reykjavik boðar til aöalfundar aö P.auöarárstig 18, fimmtudaginn 18. september kl. 20.30. Stjórnin. ________________________________________________________J Úti í mó O loftinu. Þetta eru þvi jarövegs- bætandi jurtir, t.d. smári, lúpin- ur o.fl. Nú er óvenju gróskumikið viöast um landiö, heyskapur góöur og uppskera mikil i görö- um. Vonandi mengar Heklu- aska ekki mjög mikiö. Athúgið hvort þiö sjáiö litarbreytingar á jurtum ef aska fellur, og þá á hvaöa tegundum. Fingert ösku- ryk getur flutt með sér flúormengun bæöi i jurtir og grasbiti. Vikjum ögn aö inniblómum. Nú eru kaktusar mjög i tisku, enda sérkennilegir mjög og bera margir hverjir fögur blóm. Einn igulkaktus sá ég nýlega þrekvaxinn mjög meö stórt hvitt blóm á spannarlöngum legg. En hvaö var þaö hjá kaktusnum hennar Borghildar Jónsdóttur, Fornhaga 25 i Reykjavik. Hann bar 8 stór hvit blóm i einu, en þaö skraut.1 Lauk- og hnúöjurtir veröa jafnaöarlega sjaldan mjög gamlar inni i stofu. Sumargulliö (gloxinian) hjá Borghildi Einarsdóttur, Hrafnagilsstræti 23, Akuréyri, er skemmtileg undantekning. Þab er 25 ára og biómgast á hverju sumri. Aö lokum ofurlitil ábending. Beitiö berjatinunum varlega svo þið skemmið ekki lyngiö. Nú eru yllirunnarnir frá Alaska orönir rauðir af berja- klösum I Alþingisgarðinum og viöar. Hafréttarráðstefnan 0 um ákvöröun efnahagslögsögu og landgrunnsmarka milli landa. „Tveirhópar hafa mjöghaft sig i frammi I þessu máli, annar sem fylgt hefur svokallaöri sann- girnisreglu og hinn miölinureglu. Tillögur liggja fyrir frá báðum hópunum.og standa um 20riki aö hvorri tillögunni. Ekkert hefur komiöútúr viöræöum hópanna til sátta, þannig aö ósamkomulagiö heldur áfram,” sagði Þórarinn. „Ekki er þó búist viö aö ráöstefn- an fari út um þúfur vegna þessa ósamkomulags, heldur verði orðalagiö um landgrunniö sem nú er í uppkasti af Hafréttarsátt- mála, látiö haldast óbreytt. Viö reiknum meö aö samkvæmt þvi orðalagi fáum viö lögsögu út af Reykjaneshryggnum i að minnsta kosti 350 milur.” „Þegar allsherjarumræöunni, sem hefst i dag, lýkur, en það verður um helgina þvi aö ræöu- timi er mjög takmarkaöur, þá munu forseti Hafréttarráöstefn- unnar og formenn aöalnefnd- anna, leggja fram nýtt uppkast aö Hafréttarsáttmála. Vonast er til aö þaö veröi viöurkennt sem frumvarp, sem siöan er einungis hægt aö flytja breytingatillögur viö, og aö lokum samþykkja eöa hafna,” sagði Þórarinn Þórarins- son. Fundurinn i Genf mun standa fram til 29. ágúst, en þá er reikn- aðmeb, aösögn Þórarins, aösér- fræöingar fái lokadrögin aö Haf- réttarsáttmála til meöferöar I allt aö tiu vikur til þess aö samræma oröalag hans. Siðan veröi nýr fundur I New York i' vetur til aö ganga endanlega frá sáttmálan- um, og enn annar fundur I Cara- cas i vor til aö undirskrifa hann. Mjólkurtankur er til sölu/ tekur 850 litra. Uppl. í síma 99-5548. Augiýsið í Timanum Alltí veiðiferðina Póstsendum Vabstigvél V'öölur /_ , Veiöistengur Veiöihjól ■ Veiöikápur i- "k* *++*>** M ^PORTVAL KÍ • Hlemmtorqi *Y-- I Simi 14390 Húsg ögn og innréttíngar Suöurlandsbraut 18 Selur: Eldhúsinnréttingar. Baðherbergisinn- réttingar. Fataskápa og skrif- stofuhúsgögn frá Trésmiðju K.A. Sel- fossi. Bólstruð húsgögn frá Húsgagnaiðju K.R. Hvolsvelli Innihurðir og skrif- stofustóla frá Tré- smiðju K.S. Vik. Ennfremur innflutt húsgögn frá Dan- mörku, Noregi, Svi- þjóð, Finnlandi, Bretlandi og Þýska- landi. Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 & SklPAÚTGCRe RIKtStWSj Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 26. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Pat- reksfjörö, (Tálknafjörö og BOdudal um Patreksfjörö) lsafjörö, (Flateyri, Súg- andafjörö og Bolungarvik um fsafjörö), Akureyri, Siglufjörö og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 25. þ.m. Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 26. þ.m. og tekur vörur á Þingeyri og Breiöafjaröar- hafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 25. þ.m. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk fimmtu- daginn 28. þ.m. austur um land til Vopnafjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestm annaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörð, Eski- fjörö, Neskaupistaö, Mjóa- fjörö, Seyöisfjörð og Vopna- fjörö. Vörumóttaka alla virka daga til 27. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 29. þ.m. vestur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö, (Tálknafjörö og Bildu- dal um Patreksfjörö), Þing- eyri, isafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vik um tsafjörö), Noröur- fjörö, Siglufjörö, ólafsfjörö, Hrisey, Akureyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörð og Borgarfjörö-Eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 28. þ.m. t Otför Konráðs Einarssonar fyrrum bónda á Efri-Grimsiæk ölfusi Egilsbraut 24 Þorlákshöfn verðurgeröfrá Hjallakirkju laugardaginn 23. ágúst kl. 14. Jarðsett verður I Þorlákshafnarkirkjugaröi. Soffía Asbjörg Magnúsdóttir, Gunnar Konráösson, Gréta Jónsdóttir, Ingólfur Konráösson, Ragnheiöur Halldórsdóttir, Magnús Konráösson, Jóna Sigursteinsdóttir, Sigriöur Konráösdóttir, Guömundur Þorsteinsson barnabörn og barnabarnabörn. Þakka innilega þá miklu vináttu og samúö, sem mér var sýnd viö andlát og útför drengsins mins. Sturlu Briem Halldór Þorsteinn Briem.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.