Tíminn - 21.08.1980, Qupperneq 16

Tíminn - 21.08.1980, Qupperneq 16
Gagnkvæmt tryggingafélag Nýja fasteignasalan Ármúla 1. Sími 39-400 ffiSjfDyfflnfl Fimmtudagur 21. ágúst 1980 Frystihúsin rekin með 6-12% halla: Fundur Hafréttarráðstefnunnar í Genf: Samningavið ræðum lokið — samkomulag um flest nema land- grunnsmörk og efnahagsiögsögu, segir Þórarinn Þórarinsson Forseti tslands, Vigdis Finnbogadóttir rœsir fyrstu bilana iLjóma-rally ”80sem hófst f gærmorgun. Tímamynd: Róbert Gengisfelling sem haldið verður utan vísitölu? — og launþegauppbót til tekjulægstu, hugsanleg leið til að rétta við rekstrargrundvöll frystihúsanna i landinu Kás — Samkvæmt nýlegri athug- un Þjóöhagsstofnunar eru frysti- húsin hér á landi aö meöaltali rekin meö tæplega 6% halla á timabilinu júli og ágúst. M. ö.o. meöalframlegö þeirra er um 19.5%, en taliö hefur veriö aö 25% framlegö væri viöunandi. Sölu- miöstöö hraöfrystihúsanna hefur einnig kannaö hvernig rekstur þeirra frystihúsa gengur sem aö- ild eiga aö samtökunum. Sam- kvæmt þeirri athugun eru frysti- húsin rekin meö tæplega 12% halla. Eins og sjá má er verulegur munur á tölum Þjóöhagsstofnun- ar og SH, og er nú veriö aö kanna i hverju sá mismunur liggur. „Niöurstaöan er augljós”, sagöi Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráöherra, i ræöu sem hann hélt á Fjóröungsþingi Vestfiröinga í Bolungarvik um sl. helgi. „Þaö vantar a.m.k. 6-7% uppá rekstrargrundvöll frysti- húsanna og reyndar meira ef niöurstaöa SH á rekstrarafkom- unni reynist vera sú rétta. Ég vek athygli á þvi, aö þessi 6- 7% eru fyrir utan þá hækkun á launum sem kann- aö veröa I þeim samningum sem nú er unniö aö á vinnumarkaönum. Þannig er I raun og veru ekkert svigrúm til launahækkunar. Ætti þaö aö vera öllum ljóst þegar markaöshorfur eru eins og ég lýsti áöan. Þegar tekiö er tillit til þessa alls, kann aö vera nauösynlegt aö leiörétta rekstrargrundvöllinn um þaö bil 10%”, sagöi Steingrimur. Nefndi Steingrimur aö frá 1. mars til 31. júli heföi gengi Isl. krónunnar veriö látiö siga gagn- vart bandarikja dollar um rúm 21%. „Þaö ætti aö gera meira en aö bæta þá fiskveröshækkun sem oröiö hefur á timabilinu. Þrátt fyrir þaö er afkoma frystihús- anna mjög slæm eins og ég hefi þegar lýst”, sagöi Steingrimur. „Þegar hráefniskostnaöur og vinnulaun eru oröiö um eöa yfir 80% af framleiösluverömæti, er útilokaö aö þaö sem eftir er hrökkvi fyrir öörum kostnaöi hvaö sem gert er, jafnvel þótt vextir veröi lækkaöir verulega. Ég er þvi sjálfur oröinn sann- færöur”, sagöi Steingrimur, „um þaö, aö leiörétta veröur rekstrar- grundvöll frystihúsanna. Þaö veröur þjóöin aö taka á sig. Ef þaö kemur inn I visitöluna þýöir þaö aöeins meiri veröbólgu og aö öllum likindum hærri vexti og viö veröum i sömu ef ekki verri stööu eftir nokkra mánuöi. Hins vegar tel ég sjálfsagt, aö ráöstafanir veröi geröar til þess, aö tekju- skeröing þeirra sem lægst launin hafa veriö sem minnst”. Ljómarallið: Bræðurnir i fyrsta sæti — eftir að sérleið um Hundadal var lokið Kás — Forseti Islands, Vigdis Finnbogadóttir, ræsti i gærmorg- un þá 17 bila sem taka þátt i Ljómarallinu við Austurbæjar- skólanniReykjavik. „Þetta hefur gengiö upp og ofan i dag”, sagöi Marianna Friöjónsdóttir i stjórn- stöð keppninnar i gærkveldi, „en bilarnir halda samt áætlun”. I gærkveldi stoppuöu ökuþór- arnir og farskjótar þeirra yfir nóttina á Sauöárkróki, en árdegis i dag halda þeir á ný af staö. Fara þeir frá Sauöárkróki um Skaga, suður yfir Kjöl, yfir Lyngdals- heiöi, um Reykjanes, og loks um Oskjuhliö inn I Reykjavik, þar sem stoppaö veröur yfir nóttina. Bræöurnir Omar og Jón Ragn- arssynir, voru i fyrsta sæti keppninnar i gærkveldi, eftir aö búið var aö reikna út stie kepp enda á sérleiöinni um Hundadal sem liggur fyrir noröan Bröttu brekku. Næstir þeim komu Egg- ert Sveinbjörnsson og Tryggvi Aöalsteinsson. 1 þriöja sæti voru þeir Hafsteinn Aöalsteinsson og Ólafur Guömundsson. JSG — „Þaö hefur þokast veru- lega i samkomulagsátt um öll helstu deilumálin hér á Haf- réttarráöstefnunni, en samninga- viöræöur hafa farið fram i smá- hópum hér alveg siöan fundurinn hófstum mánaöamótin. 1 fundar- sköpum fyrir ráöstefnuna er kveöiö á um aö reyna skuli samninga til þrautar, og þaö er einmitt taliö aö nú hafi þessu ákvæöi veriö fullnægt og samningum lokiö. A fimmtudag hefst siöan allsher jarumræöa um þær breytingar sem samkomulag er oröið um,” sagöi Þórarinn Þórarinsson, einn af fulltrúum Is- lands á fundi Hafréttarráöstefn- unnar i Genf, er viö náöum sam- bandi viö hann á þriðjudagskvöld. Þórarinn sagöi aö meöal ann- ars væri oröiö samkomulag um stjóm þeirrar alþjóðastofnunar sem mun sjá um nýtingu auðlinda á hafsbotni, og einnig væru ákvæðin um hvernig fara ætti meö deilumál sem kunna aö risa milli einstakra rikja um fiski- stofna, siglingar, mengun, og fleira aö komast i höfn. Hins veg- ar hefði ekki oröiö samkomulag um kaflann sem snertir okkur Is- lendinga einna mest, þ.e. kaflann Framhald á bls 19 Mikill samdráttur í N-Atlantshafsfluginu á næstunni Sabena býður faríð á 330 dollara, meðan Flugleiðir bjóða það á 600 Auk þess sem Chicago flugiö fellur brátt niður, sagöi Sveinn aö nú yröi liklega hætt viö beint flug milli Luxemburg og NewfYork, en þær feröir hafa ekki verið margar, aðeins ein i viku. Framfærsluvísitalan hækkar um 10.12%: Kaup hækkar um 8.57% 1. september AM — „Þær hugmyndir sem menn hafa aö undanförnu lagt fram og rætt . munu vissulega veröa aö veruleika aö hluta innan tiöar og nú hefur lengi veriö aug- ljóst að til samdráttar mundi koma á N-Atlantshafi I haust,” sagöi Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi Flugleiða I gær. Sveinn sagöi að samdrátturinn sem framundan er væri bein af- leiöing þeirrar ringuireiöar, sem á þessum leiðum hefur rikt, en þarna fljúga nú um 40 félög. Flug- leiöir munu nú í september hætta Chicago fluginu um sinn, en þangaö hafa veriö flognar tvær feröir á viku aö undanförnu. Nefndi Sveinn sem dæmi um á- standiö á þeirri leiö aö belgiska Sabina félagiö býöur nú feröir sinar á 330 dollara (báöar leiöir) meðan fargjöld Flugleiöa eru yfir 600 dollarar. Félögin keppast þannig um aö undirbjóöa hvert annaö og eru þaö helst rikisrekin félög eöa félög sem eru sterk á öörum leiöum, sem haldiö geta út viö slikar aöstæður. Mörg félög eru núaö fella niður Chicago flug, þar á meöal irska félagiö Air Lingus, sem annast hefur afgreiöslu fyrir Flugleiöir þar. Félög sem i fyrra stóöu all vel, eru nú i stórtapi, þar á meöal Trans World American Airlines, svoekki sé minnst á Braniff, sem reynir aö selja vélar sinar til þess aö bjarga sér úr klemmunni. Auk þessa nefndi Sveinn stór minnkandi straum bandariskra feröamanna til Evrópu og þótt farþegafjöldi hafi veriö all mikill á Evrópuleiöum, vegur þaö ekki upp á móti þessari fækkun. Kás — Kauplagsnefnd reiknaöi i gærdag út visitölu framfærslu- kostnaöar I ágúst f ár og reyndist húnvera 2600.08 stig, eöa 239stig- um hærri en i maibyrjun. Hækkun visitölunnar frá maibyrjun tii ágúst i ár, er þvi 10.12%. Kaupiagsnefnd reiknaöi einnig i gær út veröbótavisitölu, eftir aö framfærsluvisitala ágústmánaö- arlá fyrir. Hækkaöi hún úr 160.85 stigum upp i 174.65 stig, eöa um 8.57%. Hækka laun almennt um þá hundraöstölu frá 1. september nk. aö telja. A siöasta fundi KauplagSnefnd- ar óskaöi Asmundur Stefj&nsson fulltrúi ASl i nefndinni eftir'þvi aö kannaöar yröu kjötbirgöir f land- inu, vegna þeirra auknu iniöur- greiöslna sem rikisstjórnin'ákvaö fyrir skömmu og verka til lækkunar á framfærsluvtsitölu. I þessari könnun kom I ljós, að nægar kjötbirgöir voru I landinu, bæöi I Reykjavik og úti á landi, i byrjun ágústmánaöar, og þrátt fyrir mikiö hamstur siöustu daga kom I ljós aö enn er til kjöt til dag- legrar neyslu i verslunum. Þótti þvi óhjákvæmilegt annaö en taka tillit til niöurgreiöslnanna viö út- reikning framfærsluvisitölu. Gunnar Guömundsson, fulltrúi VSl, lagöi fram bókun á fundinum I gær þar sem þvi var mótmælt aö hækkun á gjaldskrám hitaveitu og rafmagnsveitu kæmu inn I út- reikning framfærsluvisitölu, þar sem þær heföu veriö ákveönar svo seint. Var þessi bókun borin upp og felld meö atkvæöum As- mundar Stefánssonar fulltrúa ASl og Guömundar Skaptasonar, oddamanns i Kauplagsnefnd.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.