Tíminn - 27.08.1980, Síða 3
Miðvikudagur 27. ágúst 1980
3
f'tnmm
Heimur
batnandi
fer
Dæmalaust hefur nú slökun-
arstefnan haft góö áhrif á Is-
landi. Svo langt er gengiö i
frjálsræöis- og friöarátt, aö far-
iö er aö leyfa erlendum utan-
rikisráöherrum i kurteisisheim-
sókn hjá okkur aö skoöa sjálf
handritin gegnum gler og er
Árnastofnun gestum okkar opin
og ganga þeir þar inn og út meö
friöu föruneyti eins og ekkert sé
sjálfsagöara.
önnur var öldin hér áöur fyrr
þegar heimsfriönum var ógnaö
af innrásum stórveldis i varnar-
litil smárlki og verkamenn sósi-
ölsku rikjanna undu glaöir viö
sitt. Eitt sinn bar hér aö garöi
bandariskan utanrikisráöherra,
William Rogers. Ætluðu þá
ráöamenn þjóöarinnar aö sýna
gesti sinum dýrgripina I gler-
kössunum, en svo brá viö, aö
þegar gestir og gestgjafar komu
aö húsinu, sem i eru varöveitt
menning og stolt þjóðarinnar,
aö innanhússmaöur haföi læst
inngangi að bókageymslu og I
göngum og fyrir durum úti iöaöi
ábúöarmikill flokkur, sem heföi
sómt sér vel í liöi Atla Húnakon-
ungs, ásamt fylgikonum sinum,
sem þekktust úr þar sem þær
voru skegglausar. 1 þetta sinn
tókst aö foröa helgidómnum frá
þviaö erlendir gestir Islendinga
næöu aö berja hann augum.
Flokkur sá er tók aö sér varö-
stöðuna beit i spjaldarendur og
öskraöi ógurlega. Hrökkluöust
landsfeöur og gestur þeirra frá
þvi þótt fróölegt sé aö fá aö IIta á
handritin er vafamál hvort sú
þekkingarfýsn réttlætir fólkorr-
ustur meö tilheyrandi pústrum
og limlestingum. Játendur þjóö-
frelsis hrósuöu sigri og gestur
islensku þjóöarinnar, sem þá
var, hrökklaöist frá og á eftir
honum dundu siguröskur
flokksins friöa.
En nú er heimur annar. 1
fyrradagvar þýskum utanrikis-
ráöherra, sem stjórnar málefn-
um þjóöar sinnar i nafni alþýö-
unnar, leiddur um sali Arna-
stofnunar og tók forstöðumaö-
urinn, sem er ljúfur maöur og
....og nú.
kurteis, á móti honum og friöu
föruneyti, eins og sagt var i
blaöafréttum, og sýndi þeim
handritinsem viö erum svo stolt
af og drottni sé lof aö þar var
engin fyrirstaöa né liössafnaöur
af hálfu þeirra sem þjást af
þjóöfrelsisharðlifi og enginn
innanhússmaöur brá lykli i skrá
til aö varna opinberum gesti Is-
lensku þjóöarinnar inngöngu.
Eygjum vér þvi nokkra von þar
sem heimur batnandi fer.
oó.
Ríkisstjórnin samþykkir að tekin verði upp staðgreiðsla á uppsöfnuðum söluskatti til útflutningsgreina iðnaðarins:
-TIL MIKILLA BOTA”
— segir Hjörtur Eiríksson, framkvæmdastjóri iðnaðardeildar Sambandsins, sem telur þó að meira þurfi að
koma til að rétta við rekstrargrundvöllinn
kás— Ríkisstjórnin hefur
að tillögu Hjörleifs
Guttormssonar, iðnaðar-
ráðherra, samþykkt
nokkur stefnumarkandi
atriði, er fela í sér veru-
legar hagsbætur fyrir
iðnaðinn í landinu, ekki
sist samkeppnisiðnaðinn.
Aðalatriði þessara til-
lagna er það, að ákveðið
hefur verið að frá og með
næstu áramótum verði
tekin upp sem næst stað-
greiðsla á uppsöfnuðum
söluskatti til útflutnings-
greina iðnaðarins. Þann-
ig verði uppsafnaður
söluskattur vegna ársins
1980, sem ekki hefur verið
endurgreiddur í árslok,
greiddur að fullu á fyrsta
ársfjórðungi ársins 1981
og síðan ársf jórðungs-
lega.
A siöustu misserum hefur
smám saman náöst fram leiö-
rétting á endurgreiöslu upp-
safnaös söluskatts. Þannig er
þess að vænta aö unnt veröi aö
endurgreiöa fyrirtækjum i út-
flutningsiönaði sem svarar til 5
mánaöa af þessu ári fyrir næstu
áramót, en siöan veröur endur-
greiöslu komiö i þaö horf sem
áhersla hefur veriö lögö á af
talsmönnum iönfyrirtækja.
Tekna til þessa hefur veriö aflaö
meö sérstöku jöfnunargjaldi á
innfluttar iönaöarvörur og er
gert ráö fyrir aö framlengja þá
gjaldtöku aö óbreyttu sölu-
skattskerfi.
„Mér list mjög vel á þetta”,
sagöi Hjörtur Eiriksson, fram-
kvæmdastjóri iönaöardeildar
Sambandsins, i samtali viö
Timann. „Þetta hefur veriö
krafa okkar til langs tima.”
„En þó þetta sé til mikilla
bóta, þá þarf meira til en þetta
eina atriöi, til þess aö koma
rekstrargrundvellinum i þokka-
legt eöa viðunandi ástand,”
sagöi Hjörtur. Taldi hann þar
vanta verulega upp á.
„Þaö sem gerst hefur er ein-
faldlega aö þaö hefur veriö aö
flæöa undan okkur i útflutnings-
iönaðinum, þvi tilkostnaöurinn
hér heima hefur stööugt vaxiö
meira en tekjurnar, vegna þess
aö gengið er miöaö viö þarfir
sjávarútvegsins, en ekkert tillit
veriö tekiö til okkar.
tltflutningsiönaöurinn hefur
aö stærstum hluta til veriö rek-
inn meö mismunandi miklu tapi
undanfarin þrjú ár. Þaö má þvi
segja aö hann sé nú kominn á
siöasta snúning, veröi ekkert aö
gert. Viö höfum farið fram á þaö
aö launaskattur yröi felldur nið-
ur hjá okkur eins og hjá útgerö-
inni, og einnig fariö fram á að fá
sömu rekstrarfyrirgreiöslu og
sjávarútveguripn”, sagöi Hjört-
ur.
í tillögum iönaöarráöherra,
sem rikisstjórnin hefur sam-
þykkt, er einnig ákveöiö aö
endurskoöa aöstööugjald iön-
fyrirtækja, meö þaö i huga aö
breyta þvi til samræmis viö
álögur á annan atvinnurekstur.
Samkvæmt gildandi lögum er
heimilt aö leggja á aöstööugjald
allt aö 1% af veltu iönfyrirtækja
og mun þaö gert viöast hvar, en
hjá fiskvinnslu er hámarkiö
0.65% og útgerðarfyrirtækjum
0.3%. Er hér tvimælalaust um
óréttláta mismunum aö ræöa
milli atvinnugreina, og þess aö
vænta aö leiörétting fáist, er
tæki gildi viö álagningu næsta
árs.
Áhugi fyrir nýju samvinnubyggingarfélagi:
Er ekki
vinstri stjórn
í Reykjavfk?
HEI — Er þörf á nýju samvinnu-
tryggingarfélagi? Þessi spurning
var tilefni fundar sem efnt var tii
aö Rauðarárstig 18 i Reykjavik
nýiega. Að þvi er ráða mátti af
fundarsókn og ræðum manna
kom fram mikill áhugi um að
unniö verði að stofnun nýs sam-
vinnubyggingarfélags. Var kosin
fimm manna nefnd til að kanna
málin og jafnframt ef ástæða
þykir, að leggja grunn að stofnun
sliks félags. Akveðið var að efna
til framhaldsfundar eigi siðar en
1. október nk.
A fyrrnefndan fund kom Bjarni
Axelsson, einn stjórnarmanna i
Byggingarsamvinnufélagi at-
vinnubifreiöastjóra. Upplýsti
hann fundinn um hina ýmsu kosti
samvinnubyggingarfélags, en
greindi jafnframt frá þvi, að þau
ættu I erfiöleikum meö aö fá út-
hlutaö lóöum. Svo virtist sem þaö
væri stefna borgaryfirvalda, aö
fækka samvinnubyggingarfélög-
um með þvi aö útvega aöeins fá-
um þeirra lóöir. önnur væru þar
meö gerö verkefnalaus og gagns-
laus fyrir félaga sina.
Kom þetta fundarmönnum
nokkuö á óvart, þar sem menn
töldu aö ætla mætti, aö núverandi
borgarstjórnarmeirihluti væri
hlynntur og ynni i anda jafnréttis
og samvinnustefnu.
Þeim sem ekki vissu um fyrr-
nefndan fund, en kunna aö hafa á-
huga á stofnun nýs samvinnu-
byggingarfélags, er bent á aö
hafa samband viö skrifstofu
undirbúningsnefndar að Rauöar-
árstig 18 næstu daga á milli
klukkan 2 og 4 siödegis. Siminn er
24480.