Tíminn - 27.08.1980, Blaðsíða 5
MiOvikudagur 27. ágúst 1980
5
Eva
Peron
(Evíta)
Söng- og dansleikrit
Hótel Saga
Eva Peron (Evíta)
söng og dansleikrit
Dansar:
Bára Magnúsdóttir
Tónlist:
Andrew L. Weber
Textar:
Birgir Gunniaugsson
tJtsetningar:
Ólafur Gaukur
Dansarar: Dansflokkur J.S.B.
ogneméndur Báru Magnúsdótt-
ur.
um umbótum og vann aö ýms-
um réttlætismálum, en stjórn
hans mun þó almennt vera talin
fasistastjórn.
Ekki hefur dómur sögunnar
Jónas
Guðmundsson:
Leiklist
dansi, heldur leitaö fanga i svo-
nefndum jass-ballett, sem er
náttúrudans, en milli hans og
klassiska ballettsins er nokkurt
djúp, rétt eins og læröum og ó-
lærðum söng. Jafnframt þessu
hefur hún rekiö heilsúrækt, eöa
fimleikatima fyrir konur sem
boröa of mikið og hreyfa sig of
litiö, og er hún ef til vill þekktust
fyrir þá starfsemi. Jafnframt
hefur hún rekið alvöru jass-ball-
ettskóla fyrir ungt fólk og komiö
sér upp dansflokki.
En þaö er einmitt dansflokkur
hennar og nemendur, er fara
meö dansleikinn Evitu, eöa Evu
Peron, en Bára hefur, sem áöur
sagöi samið dansana og koreo-
grafiuna, er lýsir æviferli Evu
Peron.
Athyglisverð sýning
Þetta er mjög athyglisverð
sýning, og greinilegt að þarna
eru ekki viövaningar á ferð, en
sýningin tekur um þaö bil
klukkutima. Þau Gyöa Kristins-
dóttir og Guöbergur Garöarsson
fara meö hlutverk Evitu og
Perons, en Birgir Gunnlaugsson
fer meö hlutverk Che, sem er
Eitt vinsælasta leikhúsefni
sem almenningi er flutt i söng-
leikjahúsum og leikhúsum stór-
borganna, eru söngleikir.
Þeir bestu ná gifurlegum vin-
sæidum og má nefna Fiðlarann
á þakinu og ótaimarga fieiri, er
náö hafa heimshylli, og sem
dæmi um vinsæidirnar, sem
slikir söngleikir ná, umfram
kiassisku óperuna, þá var sýn-
ingum á Jesús Kristur súper-
star nýverið hætt I London.
Haföi leikurinn veriö á fjölunum
þar 1 átta ár og tala sýningar-
gesta var komin yfir tvær mill-
jónir á þessum tfma.
Slikir söngleikir eru viöa sett-
ir upp, en aöeins fáir ná þó
heimsathygli, nema auövitaö
þeir bestu.
Núna er einn slikur i gangi i
London og viöar, en þaö er
Evíta, söngleikur um æviferil
Evu Peron, leikkonu, er siöar
varö forsetafrú Argentinu.
Eva Peron
Lifshlaup Evu Peron er ævin-
týri likast. Hún var fædd f smá-
borg i Argentinu áriö 1919, en
fimmtán ára aö aldri flutti hún
til Buenos Aires og geröist leik-
kona.
Eva var dugleg aö koma sér
áfram og kom sér upp „réttum”
samböndum. Hún var dáö út-
•varps- og leiksviösleikkona er
hún hitti Juan Domingo Peron,
er þá var hershöföingi i argen-
tinska hernum. Þaö var ást viö
fyrstu sýn, enda þótt hershöfö-
inginn væri 24 árum eldri en
leikkonan.
Peron stóö ásamt fleirum aö
stjórnarbyltingu i Argentinu ár-
iö 1943 og varö Peron þá at-
vinnumálaráöherra og siöar
varö hann sem kunnugt er, alls-
ráöandi i landinu. Peron var
kjörinnforseti landsins áriö 1946
og þá varö Eva forsetafrú og
átti geysilegum vinsældum aö
fagna meöal þjóöarinnar, en
mörg tiltæki hennar orkuöu þó
tvimælis i heimalandi hennar.
Hún var nær stööugt fréttaefni
heimspressunnar. Hún vann
fyrirfátæka, reisti og kom á fót
alls konar stofnunum, og hún
stofnaöi sjóöi til styrktar hinum
fátæku og lét þá riku og aöalinn
borga brúsann. Eru nú ýmsar
sögusagnir uppi um þaö, hvaö
raunverulega var gert viö pen-
ingana.húnjafnvelsökuöum aö
verja þeim til eigin þarfa.
Eva Peron varö ekki langlif.
Lést úr krabbameini áriö 1952,
aöeins 33 ára aö aldri, en ári
áöur haföi maöur hennar Peron
veriö endurkjörinn forseti
landsins (1951) og var hann viö
völd til ársins 1955, er honum
var steypt af stóli er herinn
geröi byltingu.
Almenningur i Argentinu
syrgöi Evu Peron og Peron fór I
útlegö til Spánar eftir bylting-
una. En Peronistar voru þá þeg-
ar mjög sterkt pólitiskt afl, og
Peron sneri heim aftur og komst
til valda á ný, þá háaldraöur og
dauöinn leysti hann fljótlega frá
stjórnarstörfum.
Valdaferill Perons er öllum
kunnur. Hann kom á félagsleg-
Dauöi Evitu Peron.
veriö mildari I garö Evu Peron.
Hún er dáö og hötuö i senn I ætt-
landi sínu. En heimsfrægö hlaut
hún eigi aö siöur og æviferill
hennar er meö slikum ólikind-
um, aö hann er enn til umfjöll-
unar og nú I frægum söngleikj-
um sem sýndir eru i stórborgum
heimsins.
Uppfærslan i London er söng-
leikurinn Evita. Þaö mun hafa
veriö kveikjan aö þvi aö Bára
Magnúsdóttir (Jassballettskóli
Báru) réöist i aö semja dansleik
um ævi og störf Evu Peron meö
tónlist Andrew L. Webers, en
hann hefur samiö tónlistina viö
Evitu.
Jass-ballettskóli Báru
Þaö var nánast fyrir tilviljun,
aö undirritaöur sá þennan dans-
leik, er fluttur er á Hótel Sögu
og hefur veriö undanfarnar
vikur og mánuöi, viö ágæta aö-
sókn, en nóg um þaö.
Bára Magnúsdóttir hefur, aö
sögn, dansaö frá blautu barns-
beini. Hún hefur ekki fariö
troönar slóöir, hefur ekki
drukkiö Svanavatniö i sinum
sögumaöur (syngur og fer meö
talaöan texta), en alls fara um
15 manns meö hlutverk á sviöi.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugs-
sonar leikur undir. Dansarar
segja ekki orö hver fyrir sig, en
syngja nokkur lög saman, en
rekja harmkvæli sin einkum i
likamshreyfingum og dansi.
Þaö sem helst má finna aö er
textinn. Hann er á vissan hátt
knappur en hentar vel. Textinn
þarf þó málfarslegrar endur-
skoöunar viö, sem ætti aö vera
auövelt verk. Einsöngur Birgis
Gunnlaugssonar er ágætur.
Tónlist Webers i útsetningu
Ólafs Gauks er mjög áheyrileg
og ber i sér svip hinnar um-
deildu konu.
Um dansarána er þaö aö
segja, aö þeir hafa fágaöar
hreyfingar og mýkt, sem er Is-
lendingum sannarlega ekki
sjálfgefin, miöaö viö göngulag
þessararþjóöaralmennt. Þarna
er ný leiö fundin.
Þá skal frá þvi greint, aö þessi
dansleikur er alls óskyldur
söngleiknum Evitu, aö sögn
þeirra er hann hafa séö erlend-
is.
Scheppach
trésmíðavélar
fyrirliggjandi
Samanstendur af 5” þykktarhefli, 10” af-
réttara og hjólsög með 12” blaði, 2 ha.
mótor eins fasa.
Umsjónarnefnd eftirlauna
tilkynnir:
Skrifstofan er flutt að Suðurlandsbraut 30,
3. hæð, 105 Reykjavik. Nýtt simanúmer er
84113.
Tryggingastofnun rikisins.
Flensborgarskóli
verður settur mánudaginn 1. sept. kl. 10
árdegis.
Nemendatöflur verða afhentar að skóla-
setningu lokinni og tekið við greiðslum
nemendagjalda kr. 15 þús. Kennarafundur
verður i skólanum siðdegis. Nemendur i 9.
bekk eiga að koma i skólann mánudaginn
8. sept. kl. 1.
Skólameistari
T Grunnskólar
Hafnarfjarðar
Skóiastarf hefst mánudaginn 1. sept. kl. 14
með kennarafundum. 2. og 3. sept. fer
fram skipulagning námsefnis og skóla-
starfs.
5. sept. verður fundur kennara með náms-
stjórum. Fundurinn verður i Viðistaða-
skóla. Nemendur mæti sem hér segir:
4. sept. 8 bekkur kl. 9,7. bekkur kl. 10, 5. og
6. bekkur kl. 11,3. og 4. bekkur kl. 13,1. og
2. bekkur kl. 14.
8. sept. 9. bekkur kl. 13
15. sept. 6 ára börn kl. 15.
Ariðandi er að nýir nemendur innriti sig i
skólunum frá og með 27. ágúst kl. 9-12.
Einnig skal tilkynntur flutningur milli
skóla i Hafnarfirði.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar.