Tíminn - 27.08.1980, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 27. ágúst 1980
19
FUF í Reykiavik — Aðalfundur
FUF i Reykjavik bo&ar til a&alfundar aö Rauöarárstig 18,
f immtudaginn 18. september kl. 20.30.
Stjórnin.
F.U.F. Reykjavík
Ungir framsóknarmenn i Reykjavik eru hvattir til aö sækja
SUF-þingið sem haldiö verður að Hallormsstaö 29.-31. ágúst nk.
Hafið samband við skrifstofuna aö Rauðarárstig 18 hiö fyrsta, simi
24480. Stjórnin.
Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði
veröur haldiö I Miögaröi laugardaginn 30. ágúst og hefst kl. 21.
Ræöumaður veröur Ingvar Gislason menntamálará&herra. Magnús
Jónsson syngur viö undirleik ólafs Vignis Albertssonar. Jóhannes
Kristjánsson skemmtir meö eftirhermum og gamanmálum. Þvi
næst veröur stiginn dans og mun hin sivinsæla hljómsveit
Geirmundar sjá um dansmúsikina. (Verö aðgöngumiða ver&ur að
venju hóflegt).
Leiðarþing á Austurlandi.
Tómas Arnason ráöherra ogHalldór Ásgrimsson alþingisma&ur
halda almennt leiöarþing á Fáskrú&sfiröink. föstudag, 29. ágúst.
Fundurinn hefst kl. 21.00 og ver&ur haldinn I kaffisal frystihúss-
ins.
Allir velkomnir.
Heita vatnið að Laugarlandi:
50-60 sekúndulítrar
fengust við dælingu
Kás — Heitavatnsborunum er nú
lokiö aö Laugalandi i Holta-
hreppi, a.m.k. I bili, og er þegar
búiö að flytja jaröborinn Glaum
af staðnum. Holan sem boruö var
er um 840 metra djúp og fást úr
henni 25 sekúndulitrar af 94 stiga
heitu vatni. Við dælingu úr hol-
unni í siðustu viku fengust úr hol-
unni 50-60 sekúndulitrar.
Enginn ákvöröun hefur veriö
tekin um þaö hvort holan veröur
fóöruö, en talið er aö þaö kosti allt
aö 30 millj. kr. Verður beöiö meö
þaö, þangaö til ljóst veröur
hversu umfangsmiklar fram-
kvæmdir fariö verður út I.
Þaö voru Asa-, Landmanna- og
Holtahreppur sem stóöu aö bor-
ununum en þessir hreppar standa
aö skólanum aö Laugalandi. Ljóst
er, aö nægilegt vatn er fundiö til
að hita upp öll hús I nágrenninu,
svo og næstu þéttbýliskjörnum,
svo sem á Hellu og Hvolsvelli.
Hreyfihamlaðir geta átt rétt á uppbót:
48 þúsund tíl
reksturs bifreiðar
Þann 1. ágúst s.L. gekk
i gildi ný reglugerð um
uppbót á elli- og örorku-
lifeyri og örorkustyrk
vegna reksturs bifreiða
hreyfihamlaðra.
Kynnið ykkur Q
hringdi til okkar maður sem
leigöi út einbýlishús meöan hann
dvaldi erlendis. Þegar hann kom
heim sat leigútakinn sem fastast
og neitaöi að flytja þó svo heföi
veriö um samið. Hann hafði ekki
greitt leigu i heilt ár: Og ekki nó*j
með þaö. Þegar aö var gáö hafði
hann ekki greitt rafmagn og hús-
næöið var illa út leikiö. Leigutak-
inn var vel stæöur keyrði um á
nýjum ámeriskum bil, en eins og
margir aðrir sem eru i bissnisleik
hafði hann allar eignirnar skráö-
ar á nafni konu sinnar. Eftir fó-
getaúrskurö varð leigusalinn aö
byrja á þvi að borga reikninga
leigutaka sins og gera upp hús
sitt”.
Meö hreyfihömluner átt viö lik-
amlega hreyfihömlun, þ.á m.
blindu.
Til þess aö geta notið þessarar
uppbótar, þarf viökomandi eöa
maki aö vera skrá&ur eigandi
ökútækis.
Lifeyrisdeild Tryggingastofnun-
ar rikisins sér um framkvæmd
þessarar reglugeröar og skulu
umsóknir um uppbót sendar
skrifstofunni I Reykjavik eöa viö-
komandi umboösmanni úti á
landi.
Umsókninni skulu fylgja eftir-
farandi upplýsingar:
1. Vottorö lögreglustjóra um
eignarhald bifreiðar.
2. Upplýsingar um ökumann, aki
umsækjandi ekki sjálfur.
3. Númer á ökuskirteini umsækj-
anda eða annars ökumanns.
4. Ljósrit af skattframtali 1980.
5. Læknisvottorð um hreyfihöml-
un umsækjanda, ef hann á ekki
gilt örorkumat.
Uppbótin skal nema kr. 48.000
eingreiöslu fyrir yfirstandandi ár
og skal vera hin sama handa öll-
um þeim, er hennar njóta.
Sykursjúkir stofna
vísindasjóð
Aöalfundur Samtaka sykur-
sjúkra, Reykjavik var haldinn 20.
mai siðastliöinn. Á fundinum var
meðalannars samþykkt aö stofna
sérstakan Visindasjóö sem ætlað
er aö stuöla aö rannsóknum á
sykursýki. Einnig var ákveöið aö
stofna Styrktarsjóö til aö styrkja
félagsmenn, sem vegna .sykur-
sýki þarfnast fjárhagsaöstoöar.
Þá var ákveöiö aö efna til sumar-
búðadvalar nú I sumar fyrir
sykursjúk börn, aö Stóru-Tjörn-
um I S-Þingeyjarsýslu. Þar mun
sérhæfö hjúkrunarkona annast
börnin meöan á dvölinni stendur.
Er þetta nýlunda hér á landi, en
slikar sumarbú&ir hafa veriö
starfræktar lengi erlendis og
gefiö góöa raun.
Samtök sykursjúkra, Reykja-
vik, voru stofnuð 25. nóvember
1971. Markmiö þeirra er aö gæta
hagsmuna sykursjúkra, ekki sist
meö fræöslustarfi. Eru meðal
annars haldnir fræðslufundir og
gefiö út timaritiö JAFNVÆGI.
Meöferö sykursjúkra hefur tekiö
miklum stakkaskiptum hér á
landi á siðustu árum. í janúar
áriö 1974 var opnuö sérstök
Göngudeild fyrir sykursjúka viö
Amnesty O
Landspltalánn i Reykjavik, en
sllkar deildir hafa lengi verið
AM— ,,Ég vona aö ekki þurfi aö
koma til uppsagna hjá okkur i
FÍA enda höfum viö okkar gildu
starfsaldurslista og relgur 1 gildi.
Þá skyti skökku viö ef ekki veröur
farin sú leiö sem gert hefur til
þessa, aö segja helst upp á þeim
leiöum þar sem samdrátturinn á
sér staö, þvi viö höfum ekki notið
góös af Atlantshafs fluginu,”
sagöi Kristján Egilsson, for-
ma&ur FIA I viötali viö bla&iö i
gærkvöldi.
Kristján sagöist aö sjálfsögöu
starfræktar viöa um heim. Sam-
tök sykursjúkra hafa samband
við hliðstæö samtök i nágranna-
löndunum, en mörg þeirra eru
mjög öflug og áratuga gömul.
Félagsmenn eru á sjötta hundraö
talsins og formaður Bjarni
Björnsson, forstjóri.
harma aö Atlantshafsflugiö heföi
hlotiö þau örlög sem nú eru ljós og
vona einlæglega aö störf fyndust
hjá dótturfyrirtækjum félagsins
handa sem flestum flugmanna.
„Aö sjáifsögðu erum við ugg-
andi vegna framtiðarinnar,”
sagöi Kristján, „en til þessa hefur
ekkert skýrst um það hvernig
þessum uppsögnum veröur hatt-
að og þvi ekki um
aö biöa og sjá hverju fram vindur
i næstu viku.”
Gerist
áskrifendur!
„Höfum ekki notíð góðs
af Atlantshafsfluginu”
Vinsamlegastfariö þessá leit,
aö Hector Figueroa verði náö-
aöur eða aö refsingu hans veröi
breytt i útlegö (sem lög gera
ráö fyrir aö sé hægt). Skrifa ber
til: Senor Sergio Fernandez
Fernandez, Ministro del
Interior, Ministerio del Interior,
Edificio Diego Portalez,
Santiago, Chile.
Guðjón §
inginn hvar okkar fólk stendur nú
eftir aö samningurinn viö BSRB
hefur verið geröur. Byrjunar-
flokkur hjá okkur, sem er sam-
kvæmt tillögu vinnuveitenda 14.
launaflokkur, er 335 þúsund I
mánaðarlaun, en hjá BSRB er
byrjunarflokkur fyrir málmi&n-
aöarmenn þeirra 10. launaflokk-
ur, 378 þúsund krónur. Þetta
gildir sem sagt fyrir fólk sem
vinnur hli&stæöa vinnu. Þaö er
þvi ljóst aö viö erum ekki aö
sprengja neitt”, sagöi Guöjón
Jónsson.
Vélaleiga E.G.
Hofum imtnmn tM Wmou:
Traklorsgröfur, múrbrjóta,
borvélar, hjólsagir, vibratora,
sllpirokka, steypuhrœrivélar,
rafsuðuvélar, juöara, jarð-
vegsþjöppur o.fl.
Vélaleigan
Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson
— Simi 39150
Við þökkum
þér innilega fyrir að
nota ökuljósin í
slæmu skyggni
yUMFERÐAR
RÁÐ
Tíminn
Simi 86-300
L__________________________j
t
.-.v
Faðir okkar, tengdafaöir og afi,
Oddur ólafsson,
Heiöargeröi 6,
Akranesi,
erlést af slysförum hinn 22. ágúst, veröur jarðsunginn frá
Akraneskirkju fimmtudaginn 28. ágúst kl. 11.15.
Jarösett veröur i Hafnarfjaröarkirkjugaröi.
Erla Oddsdóttir, Sveinn Jónasson,
Agúst Oddsson, Elin Magnúsdóttir,
Ólafur Oddsson, Þórdis Njálsdóttir
og barnabörn.
Útför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur og afa
Skúla A. Steinssonar
forstjóra
Heiöargeröi 19
fer fram frá Fossvogskirkjuföstudaginn 29. ágúst kl. 13.30
Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á
Krabbam einsf élagiö.
Gyöa Brynjólfsdóttir
Bryndis Skúladóttir, Páll Arnason,
Gunnsteinn Skúlason, Sigrún Gunnarsdóttir,
Gu&Iaug Skúladóttir, Vilberg Skúlason,
Sigrún Skúladóttir, Jón Sverrisson,
Halldór Skúlason, Jóna Agústa Helgadóttir
og barnabörn.
Við þökkum innilega alla þá samúö og vináttu sem okkur
hefur verið sýnd viö andlát og útför
Atla Þórs Helgasonar,
úrsmiös,
Akranesi.
Sigriöur óladóttir og börn,
Ilulda og Helgi Júliusson,
Hallfri&ur Helgadóttir, Pétur Már Helgason.
Hugheilar þakkir til þeirra mörgu, sem sýnt hafa okkur
samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mins,
fööur okkar, tengdafööur og afa,
Karls Sveinssonar, aöaibókara,
Skipasundi 57, Reykjavlk.
Fyrir mina hönd.barna minna, tengdabarna og barna-
barna.
Bergþóra Sigmarsdóttir.