Tíminn - 10.09.1980, Síða 15
Miðvikudagur 10. september 1980
19
r
f lokks starfið
Hádegisfundur S.U.F.
miðvikudaginn 10. september að Hótel
Heklu. Gestur fundarins: Guðni Ágústs-
son form. S.U.F. Allt framsóknarfólk vel-
komið.
Kópavogur.
Aðalfundur Framnes h.f. verður haldinn i fundarsal Full-
trúaráðs Framsóknarfélaganna að Hamraborg 5 mánu-
daginn 15. sept. n.k. kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um aukningu hlutafjár.
Stjórnin.
Norðurland-eystra
Skrifstofa kjördæmissambands framsóknar-
manna Hafnarstræti 90 Akureyri verður opin frá
1. sept. á virkum dögum milli kl. 14 og 16, simi
21180.
Vesturslóð O
þeir haft tal af ýmsum væntan-
legra nágranna áöur en staðurinn
opnaði, og hafa margir þeirra
þegar heimsótt hann og litist vel
á.
Vesturslóð er rekin sem steik-
hús, en að auki með fjölbreytt úr-
val sjávarrétta. Enn er staðurinn
ekki kominn með, vinveitinga-
leyfi, en borgarráð hefur þegar
lagt blessun sina á umsókn þar
um.
A Vesturslóð geta 50 manns
setiö til borðs, en auk þeirra geta
fleiri notið kræsinganna, sem þar
eru á boðstólum, þar sem rekin er
nokkurs konar heimilisþjónusta i
tengslum við veitingahúsiö. Þar
geta menn komið og keypt ýmsa
smárétti, franskar kartöflur og
ýmsar sósur og flutt með sér
heim til sin. Matsveinn er Anton
Viggósson. Vesturslóö er opin kl.
11-23.30.
Mígren O
höfuðsjúkdóms) en Gunnar seg-
ir m.a.:
„011 viðleitni, sem miðar að þvi
að bæta aðstöðu og liðan
migrensjúklinga er góð og lofs-
verð. Menn vita ekki enn orsak-
ir þessa sjúkdóms, sem er
kvalafullur, langvinnur og
krómskur kvilli. Sumir telja
hann ganga nokkuö i ættir. Við
vitum að hann versnar i streitu,
þó að hún sé ekki orsökin, held-
ur getur hún leitt kast yfir
sjúklinginn. ...Göngudeild væri
mikil umbót fyrir þetta fólk. Og
svo tel ég aö fræðsla um sjúk-
dóminn, að þvi leyti, sem hann
er þekktur, ætti að vera mjög
veigamikill þáttur f starfsemi
svona félags. .. Rétt greining er
mjög þýðingarmikil. . . .”
Migrensamtökin fara fram á
fjárhagsaðstoð, það væri hag-
ræöing ekki siöur fyrir þjóðfé-
lagið sem okkur.
’ Með von um skjót viðbrögð,
mikiðer ihúfi — lif er i húfi.
Meö vinsemd og viröingu f.h.
stjórnar Migrensamtakanna.
Valdimar S. Jónsson
varaformaöur
Fjárhagsstaöa 0
ur verið dregið i efa að þær væru
byggðar á raunhæfum upplýsing-
um.
„Þetta er nú ekki alveg svona
einfalt”, sagði Sigurður Helgason
forstjóri Flugleiða, er Timinn
spurði hann hvort rétt væri að
eignarf járstaða fyrirtækisins
væri færð upp um 22 milljónir
dollara með endurmatinu. „Það
er niðurstaða þessa eignamats,
eða öllu heldur eiginfjárstöðu
félagsins eftir þetta mat, að stað-
an sé jákvæð um 25,6 milljónir
dollara”.
„Hver var hún fyrir endurmat-
ið”.
„Það er rétt að byrjunartalan,
reikningslega séö, áöur en kemur
til endurmats er liðlega 3 milljón-
ir dollara. En þá eru vel flestar
eignir félagsins i mjög lágum töl-
um i bókhaldi félagsins”, sagði
Ragnar Arnalds fjármálaráð-
herra,” og ég held að enginn vafi
sé á þvi að endurmat á flugvélum
sé afar umdeilanlegt”.
KL — Sl. sunnudag var opnuð á kaffistofunni Mokka sýning á 24
vatnslitamyndum, sem Úlfur Ragnarsson læknir hefur gert, og
er það sölusýning. Þessi sýning er 4. einkasýning málarans og
eru allar myndirnar til sölu. Hún stendur yfir næstu 3 vikurnar.
Timamynd G*E.
Kás — Þessa dagana er Slippfélagið I Reykjavik aö endurbyggja setningsbryggju sfna, sem eyðilagöist
hjá þeim i fyrra, við landgang Ægisgarðs. Hér er ekki um bryggju til venjulegrar viðlegu aö ræöa,
heldur aðeins niðurrekna stálstaura, em sleða er komið fyrir á, til að stýra skipunum inn I slipp-
>nn. Tímamynd: Róbert.
Lands
fundur
Bókavarða
félags
íslands
KL — Dagana 1.-6. september
var haldinn 6. landsfundur
Bókavarðafélags Islands og bar
hann yfirskriftina Bókasafnið er
upplýsingamiðstöð, enda fjöll-
uðu öll framsöguerindin um og
lögöuáherslu á upplýsingaþjón-
ustu bókasafna. Framsögu-
menn voru Greta Renborg, lekt-
or frá sænska bókavarðaháskól-
anum, Andras Jablonkay,
lektor við Háskóla íslands,
Helgi Bernódusson, yfirbóka-
vörður i Vestmannaeyjum, og
Sigrún K. Hannesdóttir, lektor
við Háskóla tslands. Að fram-
söguerindum loknum var panel-
umræða, sem i tóku þátt Birgir
Isleifur Gunnarsson, alþingis-
maður, og Guðrún L. Asgeirs-
dóttír, sveitarstjórnarmaður,
auk framsögumanna. Umræð-
únum stjórnaði Guðrún Helga-
dóttir, alþingismaður. 1 tengsl-
um við landsfundinn voru tvö
námskeið fyrir bókaverði, um
skipulagningu safnkosts og al-
menn tengsl bókasafna.
Heimir O
c). Um annan búnað svo sem
svartoliuketil, rafskautsketil,
jöfnunargeyma, dreifikerfi,
heimæðar o.fl. hef ég ekki tök
á að meta hér, en eitthvað
finnst mér vanta af búnaði til
að kyndistöð gæti unnið, svo
sem oliutanka m/þró, há-
spennutengingar o.fl. liðir er
geta skipt töluverðum upp-
hæðum. Mikið ósamræmi
virðist vera á milli verkfræði-
stofa um verðlagningu á ofan
nefndum hlutum.
Hvernig væri það nú að menn
færu að snúa sér i að gera al-
vöru útreikninga á fyrirbærinu
og hættu þessum afturábak-
reikningi sem hefur einkennt
alla útreikninga fyrir fjar-
varmaveitur hingað til? Það er,
að menn hafa byrjaö á að
ákveða verö til notenda 85-90%
af rafhitunartaxta (42) Raf-
magnsveitna rikisins, siöan er
dæmiö reiknað aftur á bak með
mjög misjöfnum árangri, t.d.
sem aö framan greinir.
Heimir Sveinsson
Frá Neskaupstað.
Auglýsið
0
/
Tímanum
r~
r
Bestu þakkir færi ég öllum þeim, sem
sýndu mér vinarhug með gjöfum, skeyt-
um og góðum óskum á áttræðisafmæli
minu 11. ágúst s.l. Lifið heil.
Þórfinnur Jóhannesson.
" 1
+
Innilegar þakkir fyrir alla hjálp, auðsýnda samúö og
vinarhug við andlát og jarðarför mannsins mlns, föður
okkar, tengdafööur og afa,
Snorra E. Gislasonar,
Torfastöðum, Grafningi.
Guð blessi ykkur.
Valgerður Hannesdóttir
Elín Snorradóttir, Sveinn Kristinsson,
Björg Snorradóttir, Guðmundur H jartarson
og barnabörn.
Þökkum af alhug vináttu og samúð við andlát og útför
Ásrúnar Jónsdóttur
frá Hólkoti
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum öllum þeim fjölmörgu einstakl-
ingum og félagasamtökum, sem á marg-
vislegan hátt hafa sýnt okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför eigin-
manns mins, föður okkar, bróður, mágs
og tengdasonar
Björgvins Sæmundssonar,
bæjarstjóra.
Sérstakar þakkir færum við Skólahljómsveit Kópavogs og
bæjaryfirvöldum Kópavogs fyrir þá virðingu er þau sýndu
minningu hans meö þvi aö láta útför hans fara fram á veg-
um Kópavogsbæjar.
Guö blessi ykkur öll.
Ásbjörg Guðgeirsdóttir
Hildisif Björgvinsdóttir, Kjartan Björg-
vinsson,
Guðrún Norðfjörð, Wilhelm Norðfjörð,
Guðrún Sigurðardóttir, Guðgeir Jónsson.