Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 11. september 1980 íslenskir stangveiðimenn: FA EKKI ADGANG AÐ BESTU LAXVEIÐIÁNUM KL — tslenskir stangveiðimenn fá ekki aögang aö sumum lax- veibiám á landinu og aö öörum aöeins á afgangstlmum, utan aöallaxveiöitlmans. Útlending- ar sitja sem sagt aö bestu bitun- um. Þetta kom fram i erindi, sem Friörik Sigfússon, formaö- ur Landssambands stangveiöi- félaga og ritari Noröurlanda- sambands stangveiöimanna, hélt á nýafstöönu þingi sam- bandsins, sem haldiö var I Reykjavik. A þinginu gaf formaöur sam- bandsins skýrslu um starfið á yfirstandandi kjörtimabili, þar sem fram kom, aö starfsemin hefur fariö mjög vaxandi og samstarf viö alþjóðlegar stofn- anir meö svipuö áhugamál hefur aukist, svo og viö Noröur- landaráö. Prófessor Norling frá Svíþjóö flutti langt og Itarlegt erindi um þróun og viögang stangveiöi og alþjóöleg samskipti. Erindi voru flutt um ferskvatnsveiöilög hinna ýmsu Norðurlanda, en aðalmáliö af hálfu Landssam- bands stangveiöifélaga var leiga á stangveiöi til erlendra og innlendra manna. Aö loknum fjörugum umræö- um var samþykkt ályktun þar sem þing Norðurlandasam- bands stangveiöimanna staö- hæfir aö stangveiði, einangruð viö vissa hðpa i norrænum lax- veiöiám sé stööugt vandamál fyrir almenning á Noröurlönd- um. Var hér átt viö ályktun, sem samþykkt var i Osló, þar sem N.S.U, álltur aö veiöar I lax- veiöiám og vötnum á Noröur- löndum séu ekki látnar af hendi við fáa aöila meö þvi aö leigja þær efnamönnum og fyrirtækj- um. Sala veiöileyfa á sann- gjörnu veröi hljóti aö vera þaö sem stefna skuli aö þegar um er að ræöa aö nýta veiöiréttinn. Þingiö samþykkti einnig lág- marks-siöareglur um stang- veiöi, en ætlast er svo til, aö hin ýmsu landssambönd setji sér svo nánari reglur handa félags- mönnum sinum. Samþykkt var að danska stangveiöilandssambandið færi meö stjórnarstörf næsta kjör- tlmabil 1981-83. Hákon Jóhannsson, Reykja- vik er formaöur en Friörik Sig- fússon, Keflavík, er ritari Noröurlandasambands stang- veiöimanna yfirstandandi kjör- tlmabil. Fulltrúar á þingi Noröurlandasambands stangveiöimanna. 1 fremstu röö, t.f.v.: Georg Pedersen, Dan- mörku, Friörik Sigfússon, Keflavik, ritari NSU, Hákon Jóhannsson, Reykjavlk, formaöur NSU, og Roiand Morel, Svlþjóö. Þykkvabær: Góð kartöfluuppskera EKJ — Þessa dagana eru kart- öflubændur viöast hvar aö ljúka viö uppskeru. Kartöflurækt er aöallega stunduö á Subur- og Austurlandi og mest I Þykkvabæ num.tsl. kartöflur byrjuöu aö koma á markaöinn i ágúst og heldur svo áfram eftir þvl sem kröfum markaösins er fullnægt. Grænmetisverslun rlkisins sér um þá hliö málsins. Fréttamaöur spjallaði viö Yngva Markússon, kartöflubónda I Þykkvabænum, sem i samvinnu viö f jölskyldu sina rekur félagsbú á um 13 hektara landi sem er nokkuöstórt. Hann kvaö uppsker- una vera aö komast á lokastig og útlit vera fyrir allþokkalega upp- skeru þegar á heildina væri litiö. Þó væru alltaf eyöur innan um, þar sem sandfok setti strik i reikninginn, en jarövegur er oft blandaöur mold og sandi. Yngvi kvaöst rækta heföbundnar isl. tegundir eins og gullauga, Helgu og svokallaöa ent. Mikil vinna er viö uppskeruna og vinnudagur mjög strangur þvi ekkert lát er á meöan á uppskeru stendur. Mikiö af aökomufólki er viö störf þar og þurfa bændur aö greiða um hálft prósent af vöru- gjaldi i kaup. Yngvi var óánægð- ur meö þetta og sagöist telja, aö þaö skyldi koma I hlut Grænmet- isverslunarinnar aö sjá um kaup- greiöslur, þar sem bændur inna búskapinn af hendi fyrir hana. Bændurnir hafa samvinnu á millisln á vegum Búnaöarfélags- ins og hefur þaö gefiö góöa raun. Unnið er siöan allan veturinn viö flokkun og afsetningu, eftir að uppskeru hefur veriö komiö i geymslur og sums staöar hefur veriö komiö upp kælikerfi i þeim. Magniö er mælt I tunnum, 100 kg. I tunnu og geröi Yngvi ráö fyrir aö uppskeran myndi nema um 50 þús. t. Allir bændur eru meö upptöku- vélar en mikill hluti vinnunnar fer fram meö handafli, m.a. þeg- ar mokaö er upp úr stium. Og alltaf verða menn aö vera vak- andi fyrir skemmdum ef ein- hverjar kynnu aö vera. Þá kvaö Yngvi þá nýjung hafa komiö fram I sumar, aö skjólbelti hefðu veriö sett upp viö garöana, en þaö eru 3 m háir staurar og á milli þeirra er strengd loönunót og heföi fyrirkomulag þetta gefið HEI — Skráö atvinnuleysi i ágústmánuöi var nánast óbreytt frá því i júll eöa samtals 590 manns á öllu landinu hinn 31. ágúst. Þaö svarar til um 0,5% af mannafla, sem er tala er ætla má JSG — „Almennur félgsfundur Verkalýösfélagsins Einingar haldinn 7. september 1980 sam- þykkir aö fela trúnaöarmanna- ráöi félagsins heimild til aö boöa vinnustöövun til aö ýta á eftir gerö nýrra kjarasamninga, enda veröi haft fullt samráö viö aöal- samninganefnd Alþýöusambandt mjög góöa raun og uppskera sumsstaöartvöfaldast, þannig að jákvæöi skjólbeltanna yrði ekki véfengt. aö flestar þjóöir a.m.k. I hinum vestræna heimi geti öfundaö okk- ur af. Skráöum atvinnulausum fækk- aöi nánast um allt land frá byrjun júll til loka ágústs nema á Suður- tslands, um þaö hvenær vinnu stöövun veröi látin koma til fram kvæmda og til hvaöa vinnustööv ana veröi boöaö”. Þannig hljóöar samþykkt sem verkalýösfélagiö Eining geröi á fundi um síöustu helgi. 1 ályktun gott, þannig að vinnan hefur gengiö eins og á færibandi, en aö sama skapi rólegar og fólk vand- virkari viö störf sin en ella, sagöi Yngvi að lokum. landi þar sem þeim haföi f jölgaö úr 41 i 189. Astæöur þess eru rakt- ar til lokunar frystihúsanna i Vestmannaeyjum I ágústmánuöi. En nú munu þau hinsvegar vera tekin til starfa á ný. frá sama fundi er lögö áhersla á aösamningar við launafólk innan ASl veröi sambærilegir við þá samninga sem geröir hafa verið viölaunafólk innan BSRB. Skoraö er á rikisstjórnina aö ganga nú þegar inn I viöræöur ASl og VSl, og minnt á tillögur ASl um skattalækkun. FYRIRLESTUR UM UPPELDISFRÆÐI Dr. Edvard Befring, dr. phil. flytur opinberan fyrir- lestur á vegum félgsvisinda- deildar Háskóla Islands fimmtudaginn 11. september kl. 17.15 i stofu 102 i Lög- bergi. Fyrirlesturinn fjallar um uppeldislegar rannsóknir (Nye krav til pedagogisk for- skning 1980 árenes behov). Dr. Befring ér rektor við Statensspeciallærerhögskole I Bærum i Noregi og viö- kunnur fræöimaöur á sinu sviöi. Norræn ráðstefna um: AÐGERÐA- RANNSÓKNIR KL — Dagana 18.-19. september veröur haldin hér á landi norræn ráöstefna um aögeröarannsóknir, en það nafn er gefiö á Islensku þvi, sem á ensku nefnist Opera- tions Research. Aögeröa- rannsóknir hafa þróast ört á siöustu þrem áratugum og snúast einkum um aöferöir viö greiningu og lausn flók- inna ákvöröunarvandamála I skipulagningu og rekstri. A ráöstefnunni veröa flutt 20erindi og veröa gestafyrir- lesarar Egill Skúli Ingi- bergsson borga rstjóri, Kjartan Jóhannsson alþing- ismaður, Sveinbjörn Björns- son prófessor og bandarískur visindamaður, Philip S. Wolfe, sem fjallar um merka nýjung á sviöi linulegrar bestunar. Verða m.a. kynnt nokkur innlend viöfangsefni, þar sem aögeröarannsókn- um hefur verið beitt, á sviöi sjávárútvegs, orkumála og landbúnaöar. Háskólarektor, Guömund- ur Magnússon, setur ráö- stefnuna kl. 9 fimmtudaginn 18. september að Hótel Loft- leiðum, en þar fer hún fram. Veður hefur veriö einmuna Atvinnuleysisskráningar i ágústmánuði: ÞRIÐJUNGUR ATVINNU- LAUSRA 1 EYJUM Einíng með verkfalls- heimild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.