Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. september 1980
17
Munið kaffi og basardag
kvennadeildar Eyfirðingafél-
agsins sunnudaginn 14. sept. kl.
14 i Súlnasal Hótel Sögu. Húsið
opnað kl. 2. Kökur eru vel þegn-
ar frá félagskonum og öðrum
velunnurum félagsins.
Langholtssókn: Fótsnyrting
fyrir aldraða alla þriðjudaga kl.
8-12 i Safnaðarheimilinu i
Langholtskirkju. Uppl. gefur
Guðbjörg simi 14436 alla daga
kl. 17-19.
Hárgreiðsla alla fimmtudaga
kl. 1-5 i Safnaðarheimilinu.
Uppl. gefur Guðný sima 71152.
Kvenfélag Langholtssafnaðar.
Kvenfélag Háteigssóknar: Fót-
snyrting verður veitt eldra fólki
i sókninni eins og undanfarið að
Flókagötu 59. Upplýsingar
gefur Guðbjörg Einarsdóttir á
miðvikudögum kl. 10-12. Simi
14491.
Bridgeféiag Breiðholts.
Þriðjudaginn 9. september
næstkomandi hefst vetrarstarf
Bridgefélags Breiöholts með
eins kvölds tvimenningskeppni.
Spilað er I húsi „Kjöts og Fisks”
að Seljabraut 54 eins og undan
farna vetur. Keppnin hefst kl.
20.00.
Allt bridgefólk velkomið.
Stjórnin
Aðalfundur Iþróttakennarafé
lags Islands veröur haldinn 23.
sept. I húsi B.S.R.B. Grettisgötu
89. Hefst kl. 20.00. Venjuleg
aöalfundarstörf. Stjórnin.
Söfn
Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er
opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar I sima 84412 milli kl. 9
og 10. f.h.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga nema mánudaga
kl. 13:30-16.
Asgrimssafn, Bergstaðarstræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aögangur ókeypis.
Ferðalög
1. Helgarferö I Þórsmörk 13.-14.
sept. Brottför kl. 08 laugardag.
Gist i húsi.
2. Landmannalaugar— Rauð-
fossafjöll, 12.-14 sept. Brottför
kl. 20 föstudag. Gist I húsi.
3. Hnappadalur — Skyrtunna —
Gullborgarhellar, 12.-14. sept.
Brottför kl. 20 föstudag. ist i
húsi.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni öldugötu 3.
Ferðafélag tslands.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 12.9. kl. 20
1. Þórsmörk, Gist i tjöldum i
Básum, einnig einsdagsferð á
sunnudagsmorgun kl. 8.
2. Snæfellsnes, góð gisting á
Lýsuhóli, sundlaug, aðalbláber
og krækiber, gengið á Hel-
grindur og Tröllatinda, fararstj.
Erlingur Thoroddsen.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6a, s. 14606.
Útivist.
Minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags
vángefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Á skrifstofu félagsins Lauga-
vegi 11.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
tedkaverslun Snæbjarnar,'
Rafnarstræti 4 og 9. ;
Bókaverslun Olivers Steins,!
Strandgötu 31. HafnarfirðL —j
Vakin er athygli á þeirri þjdn-
ustu félagsins aö tekið er á móti
minningargjöfum i sima skrif-
stofunnar 15941 en minningar-1
kortin siöan innheimt hjá send-
anda með giróseöli.
Mánuðina. april-ágúst verður
skrifstofan opin frá kl. 9-16opiö I
hádeginu.
Útvarpið
í kvöld
A dagskrá sumarvöku útvarps-
ins I kvöld er éndurflutningur á
þætti.Göngur og réttir, sem tekin
var upp i Landmannaafrétti i
fyrrahaust. Höfundur þáttarins,
Guðlaugur Tryggvi Karlsson,
hagfræðingur, sagði að fyrst væri
i þættinum fjallað um sauökind-
ina almennt og afstöðu fólks til
hennar. Vitnað væri I Innan-
sveitarkróniku Halldórs Laxness,
þar sem hann lýsir afstöðu sveit-
unga sinna Hrisbrúinga til sauð-
fjár.
Siðan væri haldið upp I Land-
Komið með rekstur inni Jökuigiii • snjó og ófærö
mannaafrétt, inn i Jökulgil og
Landmannalaugar, þar sem
smalar væru heimsóttir. Þá væri
staldrað við i Landréttum og end-
að f réttarveislu i Hrólfstaðahelli
hjáoddvita Landmanna, Sigþóri
Arnasyni og fjölskyldu hans. Þar
væri jafnan mikið fjölmenni á
réttardaginn, gleöskapur og
söngur.
AM
Landréttir standa I Réttarnesi
undir hraunvegg við Rangá. 1
baksýn er Bjólfell og Hekla.
rfftl Y Nei takk ég er á bíl ±D"
L F
UUMFERÐAR
RÁÐ
Sonur! ? En — Y'En8®?
égáenga
nræöur’ T um! Enfaðir
þinnhaföistórt'
kvennabúr: