Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 14
18
Fimmtudagur 11. september 1980
ÞJÓDLEIKHÚSID
SNJOR
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning laugardag kl. 20
3. sýning sunnudag kl. 20
Fastir frumsýningargestir
vitji korta sinna fyrir kl. 20 i
dag.
Miöasala 13.15-20. Simi 1-
1200
w Slmsvari slmi 32075.
DETROIT 9000
Stenhárde pansere
der skyder nden varsel
En politifílm med haiblssende tempo
Endursýnum þessa
hörkuspennandi lögreglu-
mynd.
Aöalhlutverk: Alex Rocco og
Vonetta McGee
Sýnd kl. 5,7 og 11
American Hot Wax
1959 New York City, Vigvöll-
urinn var Rock and Roll.
Þaö var byrjunin á þvi sem
tryllti heiminn, þeir sem
uppliföu þaö gleyma þvi
aldrei. Þú heföir átt aö vera
þar.
Aðalhlutverk: Tim Mclntire,
Chuck Berry, Jerry Lee
Lewis.
Sýnd kl. 9
tslenskur texti.
>Húsg ögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Selur:
Eldhúsinnréttingar.
Baðherbergisinn-
réttingar.
Fataskápa og skrif-
stofuhúsgögn frá
Trésmiðju K.Á. Sel-
fossi.
Bólstruð húsgögn frá
Húsgagnaiðju K.R.
Hvolsvelli
Innihurðir og skrif-
stofustóla frá Tré-
smiðju K.S. Vik.
Ennfremur innflutt
húsgögn frá Dan-
mörku, Noregi, Svi-
þjóð, Finnlandi,
Bretlandi og Þýska-
landi.
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18 Slmi 86-900
-3ÁMLA
BíO nffi-'i-t
_ Strrtf 1 1475
LEE
MARVIN
“P0INT
BLANIC
ln Panavision’and Mítroctlv
Hin ofsafengna og fræga
sakamálamynd.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LÖGGAN BREGÐUR
ALEIK
islenskur texti.
Bráöskemmtileg, eldfjörug
og spennandi ný amerisk
gamanmynd I litum, um
óvenjulega aöferö lögregl-
unnar viö aö handsama
þjófa.
Leikstjóri: Dom DeLuise.
A ö a 1 h 1 u t v e r k : Dom
DeLuiese, Jerry Reed, Luis
Avalos og Suzanne
Pleshette.
Sýnd kl. 5, 7. og 9
The Streetfighter
James Coburn
The Streetfighter
... ,J111 Iroland StrotberHartln
Hörkuspennandi kvikmynd
meö Charles Bronson og
James Coburn
Endursýnd kl. 11
Bönnuð innan 14 ára
Frumsýnum fræga og vin-
sæla gamanmynd:
Bráöskemmtileg og mjög vel
gerö og leikin, ný, bandarisk
úrvals gamanmynd I litum.
— Mynd sem fengiö hefur
framúrskarandi aösókn og
ummæli.
Aöalhlutverk: GENE WILD-
ER, HARRISON FORD.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
|BORGAR
SMIOJUVEG11.
(INvacabanhaMainu
FLÓTTINN
FOLSOM
(Jerico Mile)
Ný amerisk geysispennandi
mynd um lif forhertra
glæpamanna I hinu illræmda
FOLSOMfangelsi i Cali-
forníu og þaö samfélag sem
þeir mynda innan múranna.
Byrjaö var aö sýna myndfna
viös vegar um heim eftir
Cannes kvikmynda hátiöina
nú I sumar og hefur hún alls
staöar hlotiö geysiaösókn.
Blaöaummæli:
„Þetta er raunveruleiki”
—New York Post—
„Stórkostleg”
—Boston Globe—
„Sterkur leikur”... „hefur
mögnuö áhrif á
áhorfandann”
—The Hollywood Reporter—
„Grákaldur raunveru-
leiki”... „Frábær leikur”
—New York Daily News—
Leikarar: Rain
Murphy . . .. PETER.
STRAUSS (úr „Soldier
Blue”
+ „Gæfa eöa gjörvileiki”), ’
R.C. Stiles... Richard Law-
son, Cotton Crown... Roger
E. Mosley
Leikstjöri: Michael Mann.
Sýnd kl. 5-7.10-9.20 og 11.30.
íslenskur texti.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
imfimrfcíÉ
, áí*j 6-444 1
Undrin í Amityville
Dulmögnuö og æsispennandi
ný bandarisk litmynd, byggö
á sönnum furöuviöburöum
sem geröust fyrir nokkrum
árum. Myndin hefur fengiö
frábæra dóma, og er nú sýnd
víöa um heim viö gifurlega
aösókn.
James Brolin, Margot Kidd-
er, Rod Steiger.
Leikstjóri: Stuart Rosen-
berg.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 6,9 og 11.15.
Hækkaö verö.
5-21-40
Flóttinn frá Alcatras
Vegnafjölda áskorana veröur
þessi úrvalsmynd sýnd i
nokkra daga enn.
Aöalhlutverk: CLINT EAST-
WOOD
Sýnd kl. 9.30.
Bönnuö innan 14 ára.
JARÐÝTAN
Action.grin
og oretæver-
Han tromler alfe
barskefyre ncd
DE KALDTE HAIH
BULLDOZER
Hressileg ný slagsmála-
mynd meö jaröýtunni Bud
Spencer I aöalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7.15.
*S 1-15-44
óskarsverðlauna-
myndin
Norma Rae
Ol
ma Rae
0Urtrt»°'’,c njh
ftisv
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaöar hefur
hlotiö lof gagnrýnenda. I
april sl. hlaut Sally Fields
OSKARSVERÐLAUNIN,
sem besta leikkona ársins,
fyrir túlkun sina á hlutverki
Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt.
Aöalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges og Ron Leib-
tnan.sá sami er leikur Kazi
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
Hey til sölu
I Borgarfirði
Upplýsingar i sima
91-71338
Q 19 OOO
—- volur
SÆÚLFARNIR
Ensk-bandarlsk stórmynd,
æsispennandi og viöburöa-
hröö, um djarflega hættuför
á ófriöartimum, meö
GREGORY PECK, ROGER
MOORE, DAVID NIVEN
Leikstjóri: ANDREW V.
McLAGLEN
Islenskur texti — Bönnuö
börnum.
Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15.
------salur B —----------
FOXY BROWN
Hörkuspennandi og lífleg,
meö PAM GRIER.
Islenskur texti — Bönnuö
innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05-
9.05-11.05.
^salurCIrr—
SÓLARLANDAFERÐ-
IN
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10-
11.10.
-----§©Ðw ®-----
MANNRÆNINGINN
Spennandi og vel gerö
bandarisk litmynd meö
LINDA BLAIR, MARTIN
SHEEN.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15-
11.15.
fS 3-11 -82
Sagan um O.
(The story of O)
O finnur hina fullkomnu
fullnægingu i algjörri auö-
mýkt. Hún er barin til hlýöni
og ásta.
Leikstjóri: Just Jaeckin
Aöalhlutverk: Corinne
Clery, Udo Kier( Anthony
Steel.
Bönnuö börnun innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.