Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Nýja
fasteignasalan
Ármúla 1. Sími 39-400
WWÚJWt Fimmtudagur 11. september 1980
SAÁ vill færa út starfsemina:
Langdvalarheimili að
Staðarfelli í Dölum
„Byijum I næsta mánuöi fáist leyfi heilbrigðisráðuneytis” segir Vilhjálmur Þ. VUhjálmsson
JSp — Menntamálaráðu-
neytið hefur samþykkt að
leigja SÁA til þriggja ára
húsakynnin að Staðarfelli
i Dölum til reksturs lang-
dvalarheimilis fyrir
áffengissjúklinga. Málið
erí nú í höndum heil-
brigðisráðuneytisins/
sem þarf að veita leyfi til
rekstursins/ og er búist
við svari þess á næstu
dögum. Vilhjálmur Vil-
hjálmsson framkvæmda-
stjóri SÁÁ sagðist i gær
fastlega vonast eftir já-
kvæðu svari/ enda hefði
málið fengið mjög góðar
undirtektir í ráðuneytinu.
yilhjálmur sagði aö hug-
myndin væri aö sjúklingarnir ,
sem yröu um 20 hverju sinni,
dveldu á heimilinu i 3-6 mánuöi.
Þeir myndu njóta fræöslu um
vlmuefni og kennsla yröi einnig
ifleirigreinum. Þá væri ætlunin
aö fólkiö starfaöi aö einhverri
framleiöslu, sem þó hefur ekki
veriö ákveöin enn.
Á Staöarfelli var áöur starf-
ræktur húsrnæöraskóli, og kvaö
Vilhjálmur allar aöstæöur þeim
i SAA mjög hagstæöar. Til-
kostnaöur viö reksturinn yröi I
lágmarki. Hann tók fram aö
undirtektir heimamanna heföu
veriömjög góöar: „Fáist leyfiö,
þá mun starfsemin hefjast um
miðjan næsta mánuö”.
„AL6J0RT HNEYKSLI”
— ef stöðva þarf fiskvinnsluna til að koma stjórnvöldum í skilning
um vanda hennar, segir Ólafur Gunnarsson á Neskaupstað
Kás — „Viö höfum gert allt hvaö
viö getum til aö koma stjórnvöld-
um iskilning um vanda fiskiðnaö-
arins sem nti er rekinn meö veru-
legu tapi. Hiö eina sem viö eigum
eftir aö gera, er aö stööva rekst-
urinn. Ég tel þaö algjört hneyksli
ef viö þurfum aö stööva starfsem-
ina, sem heldur uppi atvinnu i
heilum byggöarlögum, til þess aö
KL — Verksmiöjan er komin I
fulla stærö, þegar þessi ofn verö-
ur kominn i fullan rekstur, sagöi
Jón Sigurösson framkvæmda-
stjóri tslenska járnblendifélags-
ins, en i fyrrakvöld var annar
koma mönnum i skilning um aö
eitthvaö sé aö”, sagöi Ólafur
Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Sildarvinnslunnar á Neskaup-
staö, I samtali viö Timann I gær,
þegar rædd var viö hann staöa
frystihúsanna f landinu.
„Vandinn er miklu meiri”,
sagöi ölafur, „en viröist takast aö
koma stjórnvöldum i skilning um.
bræösluofn verksmiöju félagsins
aö Grundartanga settur i gang.
Fyrstu dagana eftir gangsetn-
inguna er ofninn rekinn meö litlu
afli, meöan rafskautin eru aö
Og staöreyndin er sú aö þessar
aögeröir sem rikisstjórnin hefur
þegar gripiö til I sumar hafa haft
afskapiega litiö aö segja”.
Taldi Ólafur aö I enn meira
óefni stefndi, nú þegar kaup-
hækkanir væru nýkomnar til
framkvæmda, veriö væri aö
semja um enn meiri, aö þvi viö-
bættu aö fiskveröshækkun stæöi
bakast og ofnskálin sjálf aö hitna
og þorna. A meöan á þvi stendur,
rýkur kolareykur úr reykháfum
verksmiöjunnar, sem ekki er
unnt aö hreinsa vegna hættu á
skemmdum á reykhreinsibúnaöi
verksmiöjunnar.
Ofn 1 er i eðlilegum rekstri og
ætti þvi verksmiöjan fljótlega aö
komast i fullan gang.
— Hins vegar er útlit fyrir, aö
viö veröum aö taka nýja ofninn úr
fyrir dyrum um næstu áramót.
Ljóst væri aö eitthvað yrði aö
gera fyrir 1. október nk. „En ég
vil undirstrika aö þegar eru liön-
ar nokkrar dagsetningar sem
eitthvaö heföi þurft aö gera viö.
Ég er þvi meira en lítiö undrandi
á þvi tómlæti sem viröist rikja i
þessum efnum”, sagöi ólafur aö
lokum.
umferö aö einhverju leyti I vetur
vegna rafmagnsleysis. Sá áfangi,
sem nú hefur náöst, er i fullu
samræmi viö þær ákvaröanir sem
teknar voru 1977, og allt hefur
staöist, bæöi timi og kostnaöur.
Reyndar erum við innan viö
kostnaöaráætlun. Viö höfum gert
áætlanir um 3. ofninn, en ákvörð-
un um áframhaldandi fram-
kvæmdir hefur ekki veriö tekin af
hluthöfum, sagöi Jón.
FátttU
tíðinda
AM— t gærmorgun áttu for-
ystumenn Flugleiða fund
meö þrem ráöherrum um
skýrslu þá yfir efnahag fé-
lagsins sem fram var lögö
fyrir skömmu og úrræöi á
grundvelli hennar.
Aösögn Arnar 0. Johnson,
forstjóra, var þetta afar
stuttur fundur, aöeins tutt-
uguminútur, og sagöi örn að
þvi heföi fariö viös fjarri aö
neinar ákvaröanir eöa
stefnumiö heföu veriö þar
tekin. Annar fundur væri
hins vegar fyrirhugaöur á
föstudag.
örn sagöi aö þær margvis-
legu og misjöfnu túlkanir
sem sést hefðu aö undan-
förnu á skýrslu Flugleiöa,
heföu valdiö sér vonbrigð-
um, og fjalla yröi um þessi
mál af meiri óhlutdrægni og
sanngirni. Skýrslan væri
gerö af heiöarleika og eftir
bestu vitund, þótt svo væri
um hana sem flest plögg að
hún væri ekki algild eöa óaö-
finnanleg.
Ráöherrarnir Gunnar
Thoroddsen, Svavar Gests-
son og Steingrlmur Her-
mannsson sátu fundinn meö
Flugleiöamönnum, Erni
Johnsen og Siguröi Helga-
syni.
Járnblendiverksmiöjan I fulla stærð
Kostnaður innan
við áætlun
Rauösokkahreyfingin og Alþýöuleikhúsiö kynna:
„Clapperclaw”
AB — Rauðsokkahreyf-
ingin og Alþýðuleik-
húsið boðuðu til blaða-
mannafundar i gær, i
tilefni hingaðkomu
enska leikhópsins
„Clapperclaw”, sem
samanstendur af
þremur ungum konum.
Sýningar leikhópsins,
sem verða þrjár tals-
ins, verða i kvöld, ann-
að kvöld og á sunnu-
dagskvöldið.
Sýnt veröur i Félagsstofnun
Stúdenta og hefjast sýningar kl.
8.00. Miöasala veröur frá kl. 5.00
alla dagana og er miöaverö kr.
5000.
„Clapperclaw” hafa sýnt
viösvegar um England undan-
farin f jögur ár, en slöastliöiö ár
hafa þær einnig feröast mikiö
um meginland Evrópu og sýnt
listir sinar, nú siöast á norrænni
leikhúsráöstefnu kvenna i
Kaupmannahöfn.
Sýningin sem ber nafniö BEN
HER samanstendur af tónlist og
farsaieik, og fjallarum konuna i
mannkynssögunni.
Listakonurnar þrjár, Rix
Pyke, Rae Levy og Caroline
John semja allt sitt efni sjálfar.
Þær segja aö boöskaþur þeirra
sésá ,, aö meö þvi aö konur geri
sér grein fyrir þvi aö þær eiga
sér sögu, þar meö geti þær
ályktaö sem svo aö þær eigi sér
framtiö”. Þessum boöskap sin-
um reyna þær aö koma til al-
mennings meö afar léttu ivafi,
en aldrei er djúpt niöur á brodd-
inn i ádeilu þeirra.
Rétt er aö taka fram aö eftir
hverja sýningu i Félagsstofnun-
inni verður dansleikur til kl. 01.
þar sem sýningargestir geta
rætt sýninguna og skemmt sér
aö vild.
„Ég fel likama minn á bak viö gftarinn” sagöi Rae og þær Caroline
(klarinett) og Rix (fiöla) fylgdust brosmildar meö. (Ljósm. G.E.)