Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 3
mhii
3
Fimmtudagur 11. september 1980
í litlu þorpi við snjóþyngsli og snjófióðahættu:
„SNJÓR”
Kjartans Ragnarssonar frumsýnt á morgun
Leiksviöiö er heimili héraöslæknisins við næsta óvanalegar aö-
stæöur. Héraöslæknirinn, Einar, hefur fengiö hjartaáfall og honum
hefur veriö sendur aöstoöarmaöur aö sunnan, yngri sérfræöingur
sem er lltt vanur aö fást viö almenna sjúklinga. Aöstoöarmaöurinn,
Haraldur, og Lára eiginkona hans reynast vera fyrrverandi nem-
endur Einars frá þvl aö hann var prófessor I læknisdeild Háskólans.
Gamlar væringar eru skoöaöar úr fjarska timans og ástandiö I
verkinu hnýtir saman manneskjur sem hafa gerólika afstööu til
grundvallarspurninga um llf og dauða.
Þetta er I stuttu máli efni nýs
leikrits Kjartans Ragnarssonar,
„Snjór”, sem frumsýnt veröur I
Þjóðleikhúsinu á föstudag. Leik-
ritið gerist í litlu þorpi á Aust-
fjörðum, þar sem snjóþyngsli og
snjóflóöahætta setja svip á mann-
lífið.
„Sniór” er annað verkið sem
Þjdöleikhúsiö setur upp eftir
Kjartan. Hitt var „Týnda teskeiö-
in”, sem sýnd var fyrir þremur
árum. I fyrra sýndi Iönó leikgerö
Kjartans af „Ofvitanum"en haföi
áöur sýnt leikrit hans „Sauma-
stofuna” og „Blessaö barnalán”.
1 „Snjó” eru fimm persónur:
Héraöslæknirinn, Einar, leikinn
af RUrik Haraldssyni, Haraldur,
leikinn af Erlingi Gislasyni, Lára,
sem Brlet Héöinsdóttir fer meö,
Gamlar væringar skoöaöar úr fjarska.
hlutverkum slnum f „Snjó”.
Rúrlk Haraldsson, Erlingur Glslason og Brlet Héöinsdóttir, I
Tlmamynd G.E.
Disa heimilishjálp Einars, en
meö hlutverk hennar fer fyrst um
sinn nýliöi á fjölum Þjóöleikhúss-
ins, Ragnheiöur Elfa Arnardóttir,
og Magnús þúsundþjalasmiö-
ur þorpsins og ökumaöur snjó-
bilsins, sem Pétur Einarsson
leikur.
Leikstjóri sýningarinnar er
Sveinn Einarsson, leikmynd gerir
Magnús Tómasson, og Páll Ragn-
arsson sér um lýsinguna.
Þórunn Valdimarsdóttir formaður Framsóknar:
„HVERS VEGNA NOTA KAUPMENN
EKKI LEYFILEGAN OPNUNARTÍMA?”
JSG — „Eins og framkvæmdin
er, þá er opnunartlminn mjög
bagalegur fyrir fólk sem er bund-
iö viö vinnu allan daginn. Þaö er
yfirleitt aöeins eitt kvöld I viku, á
föstudögum, sem opiö er til kl. 7,
en sá tlmi nægir fóiki ekki til aö
ná I lifsþurftirnar. Þvi er þaö aö
hendast út I búö i matartimum,
sem þvi veitti ekki af sem hvlld-
artlma. Þetta er aö minu viti
mjög truflandi”.
Þetta sagöi Þórunn Valdimars-
dóttir, formaöur Verkakvennafé-
lagsins Framsóknar, er Timinn
leitaöi álits hennar á opnunar-
tima sölubúöa i Reykjavik. Þór-
unn benti á aö kaupmenn not-
færöu sér ekki þann opnunartima
sem leyfilegur er samkvæmt
reglum borgarinnar, en þeir
mega hafa opiö til kl. 10 á þriöju-
dags og föstudagskvöldum, og tii
hádegis á laugardögum yfir vetr-
artimann. „Spurningin er: hvers
vegna nota kaupmennirnir ekki
þann opnunartima sem lög
leyfa?” sagöi Þórunn.
„Ég myndi álita ab kaupmenn
gætu reynt aö leysa þetta mál
með þvi aö hafa opiö i ýmsum
hverfum til skiptis, en hvort það
leysir málið veit ég ekki. Þeir
ættu aö minnsta kosti að leita
ráða til að hafa betri þjónustu”.
„Sumt fólk kann aö eiga hæg-
ara um vik aö birgja sig upp eftir
að hafa eignast frystikistur og is-
skápa. En þá er þaö aftur spurn-
ingin: Fer ekki sú aö veröa raun-
in, þegar dýrtiöin er svona geysi-
leg, aö fólk geti bara ekki keypt I
þessi þægindi, heldur hafi aðeins
ráö á að birgja sig upp frá degi til
dags”, sagöi Þórunn Valdimars-
dóttir að lokum.
Opnunartími verslana:
OEINING I STJORN
NEYTENDASAMTAKANNA
JSG — „Þaö er min persónu-
lega skoöun aö opnunartlminn
eigi aö vera sem lengstur. Þaö
ætti aö vera mottó neytendasam-
takanna, enda þýöir þaö aukna
þjónustu viö neytandann,” sagöi
Ökukennsla:
Okukennarar vilja
herða kröfumar
AB — 1 tilkynningu sem öku-
kennarafélag tslands hefur sent
frá sér vegna frétta i fjölmiölum
um umferðarmál aö undan-
förnu, segir meöal annars: „t
april 1979 afhenti stjórn félags-
ins þáverandi dómsmálaráö-
herra Steingrimi Hermannssyni
bréf, þar sem þess er óskaö aö
skipuö veröi nefnd til þess aö
endurskoöa reglugerö um öku-
kennslu, próf ökumanna o.fl.
Einnig voru ráöherra þá afhent-
ar fullmótaöar tillögur frá
stjórn félgsins um breytingar á
reglugeröinni.”
I þessum tillögum eru gerðar
miklar kröfur um menntun öku-
kennara, lágmarks þjálfun öku-
nema, aukna fræðilega kennslu
og að öll próf á landinu veröi
samræmd. Ennfremur segir i
tilkynningunni aö á siöastliönu
ári hafi verið skipuð nefnd til aö
endurskoða reglugerö um öku-
kennslu, próf ökumanna o.fl.
Nefndin hafi haldiö nokkra
fundi, en nú um nokkurra mán-
aöa skeið hafi hún ekki verið
kölluösaman, og þvi virðist sem
máliö sé I biöstööu hjá dóms-
málaráöuneytinu.
Arni Bergur Eiriksson stjórnar-
maöur I Neytendasamtökunum 1
samtali viö Timann, en Árni hef-
ur setiö fyrir samtökin I nefndum
borgarstjórnar Reykjavlkur sem
hafa veriö ráögefandi um
opnunartimann. Nefnd sú sem
fjallar um endurskoöun opnunar-
tima sölubúða, og ma.a er skipuö
fulltrúum kaupmanna og borgar-
stjórnar, kemur saman til fundar
slödegis I dag.
Hvaö varðaöi sýningar hús-
gagnaverslana um helgar sagöi
Arni Bergur ekki nema eölilegt aö
þessar sýningar væru leyföar.
Húsgögn entust töluveröan tima
og rúmur timi til aö velja þau
kæmi sér vel.
Reynir Armannsson, sem gegn-
ir störfum formanns Neytenda-
samtakanna, sagöi i gær aö sam-
tökin heföu ekki fjallaö um
opnunartimann sérstaklega siöan
fyrirtveimur árum. Þá var meiri-
hluti stjórnarinnar hlynntur leng-
ingu opnunartimans, en minni-
hlutinn andvigur. Reynir sagist
sjálfur vera á móti lenginu, hann
teldi hana óþarfa, auk þess sem
hann heföi samúö meö verslunar-
fólki.
Næg atvinna í
byggingastarfsemi
Ibúasamtök Vesturbæjar:
SUÐURGATA 7
EKKIFLUTT
AB — Ibúasamtök Vesturbæjar
hafa kynnt borgarráði þá skoðun
samtakanna aö þau kysu helst aö
húsiö á Suöurgötu 7 fengi aö
standa þar sem það er. Ef þess
þyki hins vegar enginn kostur
vænta samtökin þess aö húsinu
veröi fundinn staöur I miöbænum
þar sem þaö megi áfram prýöa
bæinnogfáiþarhlutverk sem eigi
viö húsiö og umhverfi þess. Sam-
tökin benda á að þá kæmi vel til
greina aö nýta húsiö sem listhús
eins og veriö hefur undanfariö.
HEI —Enda þótt atvinnuástand I
byggingarstarfsemi megi teljast
gott um þessar mundir er Ijóst aö
mönnum þykir óvissu gæta um
framtlöarverkefni, segir I frétta-
tilkynningu frá Landssambandi
iönaöarmanna.
Hiö góöa ástand nú er rakiö til
mikilla framkvæmda sem nú eru
I gangi viö raforkuver, hitaveitur
og önnur opinber mannvirki.
Engin ný verkefni séu hinsvegar I
augsýn, sem dregið geti úr áhrif-
um fyrirsjáanlegs samdráttar I
fyrrnefndum framkvæmdum
meö haustinu. Skipulags- og lóöa-
mál hafi verið i ólestri á höfuö-
borgarsvæðinu aö undanförnu,
sem gleggst megi sjá 1 upp-
sprengdu veröi þeirra fáu lóöa er
ganga kaupum og sölum. Viö
þetta bætast ýmsar óheillablikur
sem nú eru á lofti i efnahagsmál-
um þjóöarinnar.
Ýmsir möguleikar eru þó taldir
á þvi, aö hægt sé aö vinna gegn
sveiflum i byggingarfram-
kvæmdum er fylgt hafa I kjölfar
hagsveiflna. T.d. meö aögeröum i
fjármögnunarmálum húsbyggj-
enda og meö opinberri fjárfest-
ingu. Aö lokum segir, aö vonast
veröi til aö núverandi yfirvöld séu
fær um aö draga lærdóm af bit-
urri reynslu 1 þessum efnum.
Stofnun Arna Magnússonar:
Handritasýning
Handritasýning hefur aö
venju veriö opin I Arnagaröi i
sumar, og hefur aösókn veriö
mjög góö. Þar sem aösókn fer
mjög minnkandi meö haustinu
er ætlunin aö hafa sýninguna
opna almenningi i siöasta sinn
laugardaginn 13. september kl.
2-4 slðjiegis. Þó veröa sýningar
settar upp fyrir skólanemendur
og feröamannahópa, eins og
undanfarin ár, ef þess er óskaö
meö nægilegum fyrirvara.