Tíminn - 19.09.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.09.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 19. september 1980 209. tölublað 64. árgangur. Eflum Tímann Síöumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Samkomulagi náð um launaflokkaskipan allra landssambandanna: Rikisvaldið á næsta leik HEI — „Þaö er búiö aö ná sam- komulagi um launafiokkaskip- an fyrir öll þessi stóru lands- sambönd innan Alþýöusam- bandsins og þaö er all nokkur á- fangi i þessum viöræöum” svaraöi Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnu- v eite n d as a m b an dsins f gærkvöldi, spuröur um gang samningamálanna. Þaö voru málmiönaöarmenn og byggingamenn sem lengst var veriö aö semja viö, en Þor- steinn sagöi lausn hafa fengist á þvi máli i gær. Þá sagöi hann aö á næstu dögum yröi fariö út i aö ræöa viö nokkuö mörg félög, er eiga beina aöild aö ASl. Sum þeirra gætu átt aöild aö kjara- samningnum og önnur ekki. Þar á meöal eru t.d. mjólkurfræö- ingar, bakarar, hljómlistar- menn, þjónar og fleiri. Þá er prentiönaöurinn sem kunnugt er ekki i þessum kjarasamnings- viöræöum. Þorsteinn sagöi þó of snemmt aö spá nokkru um úrslit samningaviöræönanna á þessu stigi, margt væri enn eftir. Vinnuveitendasambandiö hefur nú óskaö eftir aö fá skýrslu um þaö frá stjórnvöldum hvaö þau eru meö á prjónunum varöandi félagslegar aögeröir, þar á meöal hugsanlegar skattalækk- anir. „Þaö veröur ekki haldiö á- fram i kjamasaniningsviöræö- unm fyrr en viö höfum fengiö þá skýrslu”, sagöi Þorsteinn. Meö þessu nýja kerfi, ef þaö kemst til framkvæmda, leggst allt prósentuálagakerfi iönaöar- manna niöur. Iönaöarmenn fara þá inn i ákveöna launaflokka meö svipuöum hætti og aörar stéttir. Þorsteinn var þvi spurö- ur hvort hinar raunverulegu láglaunastéttir kæmu þá ekki greinilegar i ljós. ,,Jú þá veröur nákvæmlega hægt aö lesa þaö út úr launastiganum hvar hver hópmr er i launakerfinu”. 0 Þaö er ekki þaö sama aö vera hátt uppi og aö vera hátt uppi. Hvor aöferðin skyldi svo vera hættulegri? — Tfmamynd — Róbert. Félag íslenska prentiönaðarins samþykkir: Frekari skæruverkföllum svarað með verkbanni JSG — „Komi til frekari vinnu- stöövunaraögeröa einstakra viö- semjenda FtP i yfirstandandi kjaradeilu i hvaöa mynd sem er, boöi Vinnuveitendasamband tslands, verkbann hjá öllum laun- þegum er starfa hjá fyrirtækjum innan Félags fslenskra prent- iðnaðarins ef samninganefnd FtP þykir ástæöa tii.” Þannig hljóöar samþykkt al- menns félagsfundar i Félagi islenska prentiönaöarins sem haldinn var i gær, vegna skyndi- verkfalla sem félög bókageröar- manna hafa boöaö fyrir og eftir næstu helgi. í samþykktinni er lýst furöu yfir hinum ótimabæru verkfallsboöunum, sem þegar hafi spillt fyrir gangi samninga- mála. Ennfremur segir: „Til þess aö firra atvinnu- rekendur i prentiönaöi frekara tjóni veröur aö gripa til gagnaö- geröa, ef vænta má slikra vinnu- bragöa viösemjenda i auknum mæli.” EDDA „KAUP-LEIGIR” HUS í KÖPAVOGI JSG — Prentsmiðjan Edda hefur gert samning um svokallaða kaup-leigu á húseign Kristins Finnbogasonar framkvæmda- stjóra Iscargo, viö Smiðjuveg i Kópavogi. Húseign þessi er talin um 300milljón króna virði. Prent- smiðjan Edda, sem veriö hefur til húsa i Skuggasundi, mun flytja starfsemi sina i hið nýja hús um áramótin næstu. Þyrlukaup Landhelgis- gæslunnar þarfnast nánari athugunar við Sjá bls. 3 Borgarstjórn ræður i stöðu skrifstofustjóra Hitaveitunnar: Hlutkesti réði — Nýútskrifaður viðskiptafræðingur á sextugsaldri hlaut hnossið Kás — 1 gærkveldi fór fram at- kvæöagreiösla I borgarstjórn um hver myndi hljdta embætti skrif- stofustjóra Hitaveitu Reykjavfk- ur. Sex aðilar sóttu um stööuna, en þá eru þeir ekki taldir meö sem drógu umsóknir slnar til baka. Umsækjendur voru : Arndfs M. Þóröardóttir, Björn Vil- mundarson, Hilmar Biering, Margrét H. Siguröardóttir, Þóröur Adólfsson, og Þóröur Guömundsson. Viö atkvæöagreiösluna hlaut Amdis M. Þórðardóttir sex at- kvæöi (líklega sex sjálfstæöis- manna), Margrét H. Siguröar- dóttir hlaut einnig sex atkvæöi (liklega Alþýöubandalags og Framsóknarmanna , og Björn Vilmundarson hlaut þrjú atkvæöi (liklega Alþýðuflokksmana og eins sjálfstæðismanns). Samkvæmt reglum borgar- stjórnar skal hlutkesti ráöa þvi hverhlýtur stöðu ef atkvæöi falla jöfn i borgarstjórn. Var þvi dreg- iöum þaö hvort Arndis eöa Mar- grét hlytu stööuna. Margrét H. Siguröardóttir hefur starfaö á f jóröa áratug hjá Hitaveitunni og hefur gegnt stööu skrifstofustjóra i forföllum. Amdis M. Þóröardóttir sem mun vera 54 ára, er nýútskrifuö úr viöskiptafræöi i Háskóla Islands, eftir aö hafa áöur fariö i gegnum öldungadeild i mennta- skóls Eftir aö nöfn beggja umsækj- endanna höfðu veriö sett i lokuö umslög dró Gunnar Eydal, skrif- stofustjóri borgarstjórnar, um þaö hvor þeirra hlyti stööuna. Upp kom umslag Arndisar M. Þórðardóttur og hlaut hún þvi stööuna. ,.V.V.V.VV.,.,.V.,.,.V.V.V.V.V.V.,.V.\V.,.V.VV.V.,.VA%V.VV.V.V.V.,.V.V.V.V.V1 ,Framlag Luxemborgara talsvert’ Þrjár milljónir dollara upp í rekstrartap, „Helstu vonbrigðin að ekki var ákveðinn lengri reynslutími, gjalda- niðurfelling og samvinna um framhaldið að ári” segir Steingrimur Hermannsson JSG — ,,Ég vil trúa þviaöþaö sé nóg”, sagöi Steingrimur Hermannsson, samgönguráö- herra, um þá aðstoö sem stjórn- völd i Luxemborg og hér heima hafa boðiö fram til styrktar Atlantshafsflugi Flugleiöa. Hin- um formlegu viöræöum i Luxemborg iauk siödegis i gær, og taldi Steingrimur þá aöstoð sem Luxemborgarar hefðu boö- ið „töluvert framlag,” og i raun eins stórt og hægt var aö vonast eftir. Luxemborgarmenn buöu i fyrsta lagi þriggja milljón doll- ara upphæö til aö jafna rekstrartap sem kann aö verða hjá Flugleiðum á næsta eina ári. 1 ööru lagi buöu þeir aö fella niö- ur lendingargjöld I Luxemborg, og kom til greina aö sú niöur- felling gilti i meira en ár. I þriöja lagi samþykkja þeir aö hefja strax samvinnu viö Islendinga, og þá væntanlega ekki aöra aöila um aö leita leiöa til aö treysta grundvöll Atlants- hafsflugsins aö ári liönu. „Helstu vonbrigöin eru þau aö ég heföi viljaö fá heldur lengri aölögunartima. Þaö má hins vegar segja aö ekki sé útilokað, aö sá aölögunartimi fáist, en þaö fer eftir þvi hver verður niö- urstaðan af þeirri athugun sem i ■ ■ ■ ■ ■ ■ i fer i gang strax,” sagöi Stein- grimur Hermannsson. Steingrimúr kvaöst ætla, aö samhliöa þessari aöstoö yröi aö veröa nokkur breyting á Atlantshafsflugi Flugleiöa, t.d. aö fengin yröi breiöþota til flugsins, og tengt yröi frakt- og farþegaflug. Islenska viöræðunefndin kemur heim frá Luxemborg i kvöld en samgönguráðherra mun fyrir hádegi i dag eiga fund meö forsætisráöherra Luxem- borg. Sjá nánar viötal viö Steingrim Hermannsson á blaösiöu þrjú. ■ ■ ■ ■ ■ ■■■_■_■ ■■_■■_■■_■ ■_■■■■'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.