Tíminn - 19.09.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.09.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. september 1980. mmiuiiu 19 flokksstarfið Flugleiðamálið Framsóknarfélag Reykjavikur boðar til almenns fundar um Flugleiðamálið. Fundurinn veröur haldinn á Hótel Heklu kjallara fimmtudaginn 25. september og hefst kl. 20.30. Frummælendur veröa: Steingrimur Hermannsson, samgönguráöherra og Guömundur G. Þórarinsson, al.þ.m. Athugið: Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélag Reykjavikur. Kópavogur Aöalfundur FUF verður haldinn fimmtudaginn 2. október n.k. kl. 8.30 aö Hamraborg 5. Fundarefni: 1. venjuleg aöalfundarstörf 2. önnur mál. Stjórnin. Félag framsóknarkvenna i Reykjavik Fundur i kaffiteriunni aö Rauöarárstig 18, laugardaginn 20. sept. kl. 4 e.h. Dagskrá: Vetrarstörfin og Geröur Steinþórsdóttir segir frá bók sinni: Kven- lýsingar i 6 Reykjavikurskáldsögum. Mætiö vel Ath. breyttan fundardag. Stjórnin. Almennir stjórnmálafundir i Bolungarvik og ísafirði. Alþingismenn framsóknarflokksins á Vestfjöröum halda leiöarþing i Bolungarvlk laugardaginn 20. sept. kl. 14.00. A Isafirði sunnudaginn 21. sept. kl. 14.00 Frummælendur: Steingrimur Hermannsson ráöherra, ólafur Þóröarson alþ.m. og Sigurgeir Bóasson varaþingmaöur. Fundirnir eru öllum opnir. Héraðsmót Suðureyri. Laugardaginn 20. sept. n.k. heldur framsóknarfélag Súgandafjarö- ar sinn árlega haustfagnaö. Hefst hann i félagsheimilinu Suöureyri, kl. 21.00 Avörp flytja: Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra og Magnús Reynir Guömundsson Jóhannes Kristjánsson fer með gamanmál Guömundur Hagalinsson syngur gamanvisur. Fyrir dansi leika Asgeir Sigurösson og félagar Framsóknarfélag Súgandafjaröar. Framhaldsfundur um stofnun byggingarsamvinnufélags veröur haidinn aö Rauöarár- stig 18, mánudaginn 22. sept. kl. 8.30. Undirbúningsnefnd. Bolvikingar Leiöarþing þingmanna Vestfjarðarkjördæmis veröur haldiö i félagsheimili verkalýösins laugardaginn 20, september, kl. 14.00. Steingrimur Hermannsson Ólafur Þórðarson Sigurgeir Bogason. Mæta á fundinn. Bolvikingar mætum öll vel og stundvislega. Framsóknarfélag Bolungarvikur. J Hörð O urlegum fjárhæöum hefur veriö variö til þess aö skipuleggja vöruflutningana yfir Atlants- hafiö, bæði i mannvirkjum og farartækjum. (framhaldflutn- ingar). Það nýjasta er, aö smlðuð veröa ný gámaskip, sem auka munu framboöið á gámarými um 180.000 gáma á ári (Manchester Lines, Dart Containerlines og Eckets Over- seas Agency) og um 240 milljón dollurum hefur veriö variö til hagræðingar á siöustu mánuö- um. Skipafélögin telja þaö ekki lengur borga sig aö láta skipin koma viö á mörgum höfnum. Pöntuð hafa veriö sex ný gáma- skip sem munu tvöfalda gáma- rýmið, og tveir mjög afkasta- miklir gámakranar veröa keyptir frá Japan, til notkunar i Montreal á farmvelli eöa gáma- velli þar. Munu skipafélögin hugsa sér að sigla aöeins milli Montreal I Kanada og Antwerp- en, en flytja siöan vörurnar heim til viötakanda, og sækja þær einnig til framleiöenda, eöa sendanda. ( Telja þeir, aö farmflytjendur muni kunna betur aö meta þessa þjónustu, en aö veröa sjálfir aö koma vörum sinum tilhafnar og sækja þær á hafnar bakkann. Þetta eru áætlanir hjá einni samstæöu af skipafélögum og aðrir hafa svipaðar áætlanir á prjónunum, til þess aö tryggja öryggisittá Atlantshafsleiöinni. Þaö eru þó sem fyrr takmark- aöir flutningar til Vesturheims er gera skipafélögunum öröugt fyrir, en mun meira streymi á vörum er til Evrópu en til Bandarikjanna. Þá er gert ráö fyrir, sem aö framan greinir, aö nokkur útgeröarfélög muni hætta Atlantshafssiglingum, vegna tapreksturs. Indverjar hefja fastar ferðir til Bandarikj- anna En þaö eru ekki allir jafn svartsýnir og útgeröarmennirn- ir sem þegar sigla milli Evrópu og Ameriku. Indverska Sameinaöa skipafé- lagiö, sem er rikisfyrirtæki, hef- ur nú hafið mánaöarlegar feröir meö gáma og fjölhæfniskipum milli vesturstrandar Indlands og til Bandarikjanna og til Vatnanna miklu (Great Lakes og austur Kanada). Inn i þetta leiöakerfi koma gámaflutningar til Vestur Afriku, meö umskipun I Marseilles. Fyrsta ferö þessarar tegund- ar var farin af gáma- og fjöl- hæfniskipinu Tulsidas, en skipið flutti eitt hundrað gáma i fyrstu ferðinni. SCI (skammstöfun á nafni skipafélagsins) telur að feröir þessar muni taka mun skemmri tima, en áöur þekktist á þessari siglingaleið. Ferðin til Marseilles, meö umskipun tek- ur tvær vikur, og skipið er kom- ið til New York 10 dögum siðar. JG Dppbygging... ® eru gööir á staönum, bæöi i Varmahliöog á Sauöárkrókí, aö sögn kaupfélagsstjórans Helga Rafns Traustasonar, ogsagöisthann vongóður um aö þaö tækist aö opna versl- unina aftur á þessu ári, og vonandi fýrir jól. A siöasta ári voru gerðar miklar breytingarog endur- bæturá versluninni i Varma- hUö og mun uppbyggingin nú fara aö mestu eftir þvi eins og húsnæöiö var eftir þá endurskipulagningu. Þd veröa breytingar geröar, t.d. I sambandi viö öryggismál og brunavarnir. Helgi Rafn Traustason, kaupfélagsstjóri á Sauöár- króki, sagöi aö unniö væri af fulhim krafti aö endurbygg- ingunni, þvi aö áhugi væri mikill á þvi aö verslunin yröi opnuö aftur sem fyrst. Kennari Varnarliðið óskar eftir að ráða kennara við barnaskóla Varnarliðsins á Keflavikur- flugvelli. Umsækjandi hafi kennarapróf og starfs- reynslu við kennslustörf. Kennslugreinar eru: islensk menning, ís- landssaga, islenska og landafræði. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Umsóknir sendist til ráðningarskrifstofu Varnarmáladeildar Kef la vikurf lug velli eigi siðar en 26. sept. 1980 simi 92-1973. W Útboð Til sölu Tilboð óskast I húsiö Eiliðavatnsblettur 104 (Vorboöinn). Húsiö skal rifiö og fjarlægt fyrir 1. des. n.k. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Frikirkjuvegi 3. Tilboð veröa opnuö á sama stað þriöjudaginn 30. sept. n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv^i 3 — Sími 25800 St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðingar Nokkrar stöður lausar á hinum ýmsu deildum. lyflækninga- handlækningadeildum, barnadeild- augndeild. Hlutavinna kemur til greina. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á göngudeiid lyfjadeildar nú þegar eða eftir samkomulagi. Nokkrar stöður lausar á hinum ýmsu deildum. Ein staða laus nú þegar á BARNADEILD spitalans önnur staða laus frá áramótum á barnaheimili spitalans. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 19600 frá kl. 11.00—15.00. + Maðurinn minn, faöir okkar og fósturfaöir Magnús Guðberg Eliasson frá Veiöileysu, Vesturgötu 95, Akranesi sem andaöist 14. þ.m. veröur jarösunginn frá Akranes- kirkju laugardaginn 20.sept. kl. 2.15. Þeir sem.vildu minn- ast hans er bent á Hknarstofnanir. Emilia Þóröardóttir og börn. Maðurinn minn og faöir okkar Björn Jónasson bóndi á Völlum \ veröur jarösunginn frá Kotstrandarkirkju laugardaginn 20. sept. kl. 2. Bflferð verður frá Umferöarmiðstööinni kl. 12.30. Sigriöur Kjartansdóttir og börn. Unnusti minn, sonur okkar, dóttursonur minn, bróöir, mágur og frændi, Kári Sigurðsson, Dyngjuvegi 12, Reykjavik, andaöist á Landspitalanum föstudaginn 12. september af slysförum. Jaröarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 19. september nk. kl. 10.30. Elin Guömundsdóttir Kolbrún Kristjánsdóttir, Reynir Magnússon, Siguröur Þórhallsson, Sigriöur Benediktsdóttir, Helga Hálfdánardóttir, Helga Siguröardóttir, Viöar Aöalsteinsson, Rósa Siguröardóttir, Gisli Torfason, Þórey og Helga Sóley Viöarsdætur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.