Tíminn - 19.09.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.09.1980, Blaðsíða 8
Föstudagur 19. september 1980. Föstudagur 19. september 1980. 13 Til sý HLJÓ s. 24611 s Pontiac Grand Prix Opel Record 4d L Vauxhall Viva de lux Oldsm. Cutlass Brough. E Mazda 929, 4ra d. Ch. Malibu Classic Cortina 2000 E sjálfsk. Scout II V-8 beinsk. Ch. Blazer Cheyenne M. Benz 22m. Galant 4ú. Ch. Malibu Sedan Lada 1600 Mazda 626 E 4d. Ch. Blaser Chyenne M. Benz 240disel Mazda 323 5 d. Ford Bronco Kanger Ch. Malibu Classic station Ch. Caprice Classic M. Benz 230, sjálfsk. Volvo 343 sjálfsk. VW Passat G.M.CTV 7500 vörub. 9t Ford Fairmont Dekor Opel Hekord 4d L Lada Topaz 1500 Volvo 245 sjálfsk. Olds.M. Delta diesel Citroen GS 1220 club Scout II 6 cyl beinsk. Mazda 929 st. Buick Century 2d Scout II V8 Rallý Ilatsun 220 C dieset Ch. Nova Concours 2d Range Rover Datsun 220 C diesel Ch. Malibu Sedan sjálfsk. GMC Suburban SER 25 Man vörubifreib Saab 96 Ranault 12 Automatic TRUCKS 8.500 11.700 5.500 3.300 12.000 3.200 7.700 4.000 4.800 9.000 7.3000 6.500 6.900 3.500 6.500 4.900 5.500 5.800 6.500 10.300 9.500 5.200 4.800 2.700 11.500 6.300 3.900 3.2UU 9.600 8.500 4.200 3.500 4.800 4.500 8.900 2.200 7.500 9.500 6.000 8.500 8.500 9.500 2.500 4.000 'Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMÍ MOOO SANSO Japönsku Sanso vatnsdælurnar fyrirliggjandi Tvær stærðir Hentugar fyrirsumarbústaði og bændabýli. verð: kr. 86.800 131.300 Globusn LÁGMÚLI 5, SÍMI 81555 Farmþjófnaður algengur á megin- landi Evrópu Skipulagðir glæpaflokkar stela heilu vörubílunum og farmi þeirra, þrátt fyrir miklar öryggisráðstafanir M . l*Jif k. n ^Eiim =^= SealinK * f m—rs i TS5Í ’ Þrátt fyrir alls konar öryggisráöstafanir halda skipulagöir bófaflokkar áfram aö stela vörubflum meö farmi. t tengslum viö RÓ RÓ SKIP, hafnir og flugvelli aka þúsundir vörubfla meö vöruna til áfangastaöar. Akveönum hluta þessara bila er rænt, og þá einkum þeim er hafa um borö verömæta farma, og mjög öröugt er aö stemma stigu viö þessum þjófnaöi. Ein nýjasta „sérgrein” I þjófnaöi, er stuldur á gámum og vöruflutningabilum, er oft aka langa vegu meö mikil verö- mæti. Skipulagöir glæpaflokkar á þessu sviöi hafa sig mjög I frammi og samkvæmt skýrslum frá sambandi flutningafyrir- tækja hefur þjófnaöur á farmi eöa farmhlutum aukist um 80%, aö ekki sé nú minnst á stuld á siálfum ökutækjunum, en stór vörubill kostar milljónatugi. Vörulistar og myndir Nú hafa verið gerðar sérstak- ar ráðstafanir til þess að draga úr þessari skipulögðu glæpa- starfsemi, og helst að uppræta hana meö öllu. Vörubilstjórinn þarf nú ekki aðeins að kunna skil á akstri og tollafgreiðslu við landamæri, hann þarf einnig að hafa og bera á sér vöruskrá, mjög nákvæma, til þess að unnt sé að krefjast tryggingarfjár, ef farmurinn er þjóftryggður, auk þess sem slik vitneskja getur hjálpaö lög- regluyfirvöldum eftirgrennslan. Þá þarf hann að hafa meðferðis sérstakt form, til þess að geta gefið nákvæma skýrslu (á mörgum málum) um aðdrag- anda þjófnaðarins og eins að hafa mynd af ökutækinu. Þá er mjög nauðsynlegt að tollyfir- völdum sé gefin skýrsla um þjófr.aöinn, eigendum farmsins og Interpol. Allt á þetta aö auðvelda lög- reglu að hafa hendur i hári þjóf- anna og ná i farminn.en hingaö til hafa takmarkaðar upplýsing- ar frá vagnstjórum gert yfir- völdum örðugt fyrir. Þá hafa eigendur flutninga- fyrirtækja gefið út leiðbeiningar fyrir vagnstjóra og flutninga- fyrirtæki, til þess að hindra þjófnaö. Margar af þessum öryggis- reglum eru almenns eðlis, og ó- þarft að tilgreina þær hér, eins og t.d. aö skilja ekki svisslykl- ana eftir i bilnum, ólæstum o.s.frv., en kynnt eru sérstök þjófavarnakerfi fyrir vörubila og eru eigendur flutningafyrir- tækja hvattir til þess að koma þeim fyrir i vörubilum sinum. Þá þykir það mikilvægt að tveir ökumenn séu á hverjum bil, þannig að billinn sé aldrei skil- inn eftir mannlaus, jafnvel ekki stutta stund, og ráðlegt þykir að fleiri en einn vörubill ferðist i bilalest, þegar þvi er unnt að koma við. Sérstakar varúðar- ráðstafanir eru viðhafðar, þeg- ar bilstjórar eru ráðnir. öku- manni ber að þegja um það hvaða farm hann flytur, og bannað er að taka fólk, sem feröastá puttanum, upp i bilinn, en það er ein aðferð glæpasam- takanna til þess að yfirbuga bil- stjóra, að láta vopnaða menn eöa konur ,,fá far”. Þá er varað við aö aka fáfarnar leiðir og að nema staðar á afviknum stöð- um, jafnvel á hraöbrautum, og næturakstur er talinn vafasam- ur, og þegar bilstjóri afhendir vörur, utan venjulegs vinnu- tima, ber honum að ganga úr skugga um að viðtakendur farmsins séu i raun og veru i þjónustu farmeigenda, en nokk- uð er um það, að „verkamenn” taki á móti farmi um helgar. Silfurþjófarnir Þótt unnið hafi verið að ör- yggismálum vöruflutningabila i tvo áratugi, og að gera þá ör- uggari fyrir þjófum, þá mun það hafa verið silfurþjófnaður i Englandi, sem varð til þess að allar öryggisráðstafanir hafa veriðhertar. Þá tókst þjófum að stela silfri fyrir 4 milljónir sterlingspunda úr vörubil á þjóðvegi i Barking. Silfrið haföi komið til London og var á leið til viðtakanda, er því var rænt úr flutningabil. Þaö kom i ljós, að við lög- reglurannsókn, að ekki höfðu veriö gerðar nægjanlegar ör- yggisráðstafanir við flutning á þessum miklu verðmætum. Engar sérstakar ráðstafanir voru gerðar til þess að auka erfiðleika hugsanlegra ræn- ingja, t.d. með brynvörn, eða þjófabjöllum og þó að billinn væri i fylgd annars bils, með ör- yggisvörðum, þá var ekki tal- samband milli bilanna. Um margs konar öryggistæki er að velja fyrir slika flutninga- bila, en viðhald og eftirlit er dýrt, og þvi hliöra menn sér hjá þvi að búa bilana nægjanlega vel. Annar mikilvægur þáttur er að leyna farminum, flytja hann i skömmtum, ásamt öðrum minna áhugaverðum farangri. Einnig hefði sllkur bQl fengið lögregluvernd, ef þess hefði verið óskað. öryggisreglur brotnar Það kom einnig i ljós, að ein meginregla hafði verið brotin, eða 12. grein RHA-reglnanna. Þar segir: Bilstjórar sem flytja verðmæta farma mega ekki fara út úr bilnum, ef þeim er gefiö merki um að stöðva af ein- hverjum, jafnvei ekki lögreglu- manni, en bjóöast til að aka næstu lögreglustöðvar, eða gera það óbeðið. Boltaðar hurðalæs- ingar og öryggislæsingar tefja fyrir þjófum. Silfurránið var þannig framið, að maður i bláum ein- kennisbúningi gaf bilstjóranum merki um að beygja inn á merkt biðstæöi viö þjóðveginn, en þar sat annar(,,lögreglumaður” við borð. Bilstjórinn gekk i gildruna, og fylgdarbillinn einnig, og þar voru starfsmennirnir yfirbug- aöir og silfrinu ekið á brott. Það er ekki oft sem svona dýrir farmar eru fluttir, og þessi var auöveld bráð fyrir vel skipulagðan glæpaflokk. Það hefur einnig komiö i ljós, að dýrir bilfarmar eru i mestri hættu, þegar þeir eru i fram- haldsfragt, og einnig hefur það sýnt sig, að ráöist er á bilana kannski þúsund kilómetra frá þvi að þeir lögðu upp, þannig að farmflytjendur verða að halda vöku sinni allan timann. Þá er talið mjög mikils virði, að ráða aldrei bilstjóra til vinnu, nema hafa nákvæma ferilskýrslu, sem nær a.m.k. fimm ár aftur i timann og frá- sagnir, eða staðreyndir, verða að vera vel kannaðar. JG. Orrustan á Atl- antshafinu fer ekki einvörðungu fram i 40.000 feta hæð, milli flugfélaganna, heldur er lika barist grimmt á sjónum, þótt minna sé sagt frá þvi i fréttum hér á landi. Og nú er svo komið, að talið er að ýmis stór skipafélög muni hætta siglingum yfir Atlantshafið með Jónas Guðmundsson: SIGLINGAR ingaleið og samkeppnisaðstaða þjóðanna er mjög misjöfn. Skip undir „sjóræningjafána” Liberiuskip, Panamaskip og önnur skip, skrásett i löndum, þar sem ekkert eftirlit, eða sáralitið, er meö kjörum skip- verja og búnaði skipa, að ógleymdu svo til algjöru skatt- leysi.eru auðvitað erfiöir keppi- nautar við skip undir Evrópu- Þau eru ekkert smásmiði gámaskipin sem sigla á Atlantshafinu milli Evrópu,Bandaríkjanna og Kanada. Hörð samkeppni á Atlantshafinu Samkeppnin á hafinu er ekki síöur erfiö en í háloftunum vörur, þvi farmgjalda- striðið veldur útgerð- unum miklu rekstrar- tapi. 50% lækkun farm- gjalda Þaö er naumast unnt i stuttri blaöagrein að gera grein fyrir ástandi mála. Samkeppnisaðil- ar eru margir á þessari sigl- fána, eöa Bandarikjafána. Skipaeigendur hafa reynt á ráðstefnum að samræma farm- gjöld sin, til þess að bæta sam- keppnisaðstöðuna, en ástandiö var orðiö þannig að fragtin hafði lækkaðum 50% á Atlantshafinu, en samt hafði engin vöruaukn- ing oröiö hjá þessum skipafé- lögum. Þó hafa nokkur félög látið slag standa og ekki lækkaö far- gjöldin, en hjá þeim hefur oröið talsverður samdráttur. Fyrir tveim árum eða svo, áttu þessi skipafélög aöallega i samkeppni við sovésk skip, en nú er sú samkeppni úr sögunni i bili, vegrta kornsölubannsins o.fl. Ný og stærri skip. Leysa þau vandann? Það kynni nú einhver að segja sem svo, að þessi skipafélög ættu að leita á ný mið, til að finna verkefni fyrir skip sin, en svo auövelt er þaö nú ekki. Gif- Framhald á bls 19 DANSSKOLI Sigurðar Hákonarsonar BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR Kenndir allir almennir dansar, svo sem: BARNADANSAR — SAMKVÆMISDANSAR — DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL. BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSÍ KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó). Örstutt frá skiptistöð SVK. Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi Innritun og allar nánari upplýsingar daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ í verslun okkar er tvímælalaust mesta úrval landsins af hjóna rúmum og sófasettum og húsgögnum i unglingaherbergi, einkum skrifborð og svefnbekkir. Lág útborgun og léttar mánaðarlegar greiðslur. r>a i^ollir* Bíldshöfða 20 - S 191)81410-81199 Sýningahöllinni - Árlúnshöjða Höfum aftur fengiö sendingu af sænsku Skeppshult gæðahjólunum ™ flLBERT VHí tíl # -J lí M CYKELFRBR. IK Kvenhjól og karlmannshjól, 2 stærðir. Vönd- uð og sterk hjól, kjörin fyrir is- lenskar aðstæð- ur. — Gott verð. HAGVíS, P.O. Box 85, Garðabæ, simi 41068, kl. 9-12 og 5-7. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Indverska gáma- og fjölhæfniskipið TULSIDAS Tíminn Simi 86-300 Gerist áskrifendur!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.