Tíminn - 20.09.1980, Blaðsíða 1
Eflum
Tímann
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Flugleiðamálið:
Greiðslur frá Lux. strax
í næsta mánuði
Steingrimur Hermannsson og
fylgdarmenn hans i viöræ&unum i
Luxemburg. Það eru þeir bor-
steinn Ingólfsson, sendiráöunaut-
ur, Birgir Guöjónsson. eftirlits-
maöur meö rekstri Flugleiöa og
Brynjólfur Ingólfsson.ráöu-
neytisstjóri samgönguráöu-
neytisins sem stiga hér út úr
Flugleiöavél i Keflavik i gær.
Einnig komu með vélinni Sigurö-
ur Helgason, forstjóri F'lugleiða
óg Björn Theódórsson, yfirmaður
fjármálasviös Flugleiöa, sem
vart er öfundsvert starf þessar
vikurnar.
Timamvndir Róbert
— Luxemburgarar vilja varast að koma fluginu á rikisframfæri eins og járnbrautunum er þeir verða nú að greiða
gifurlegar fjárhæðir með
HEI — Rikisstjórnarfundur i
Luxemburg gekk frá þvi strax i
gærmorgun, að 1,5 milljarOa
framlag þeirra til FlugleiOa
mætti borga út i 6 greiOslum,
þeirri fyrstu strax núna i
október, aO sögn Steingrims
Hermannssonar er hann kom
frá Luxemburg i gær.
Eftir þessar viOræöur sagOi
Steingrimur þaö nú alveg ljóst
hvers Flugleiöir mega vænta
frá rikisstjórnum Islands og
Luxemburgar. Þótt þaö væri út
af fyrir sig ekki meira I pening-
um en Luxemburgarar heföu
þegar samþykkt I júni, þá væri
framlagiö hins vegar nú óháö
skilyröum af þeirra hálfu.
Eitt mikilvægasta atriöi I
samkomulagi þvi sem gert hafi
veriö sagöist Steingrimur
kannski telja, aö I þvi fælist aö
Luxemburgarar munu ekki
vinna meö öörum aö þvi aö
koma á flugi til Bandarikjanna
meöan Flugleiöir fljúga þangaö.
Enda veröi þegar hafist handa
aö skoöa grundvöll sliks flugs.
Þaö sem honum fannst hins
vegar á vanta, væri aö fá meira
en eins árs vilyröi frá þeim. A
þvi heföu Luxemburgarar þó
gefiö góöar skýringar. Bæöi
væri þaö vegna efnahagsá-
standsins i landinu — m.a.
gifurlegra vandræöa I járniön-
aöinum — og þess aö I raun og
veru gætu þeir lagalega ekki
gefiö nein meiri vilyröi. Þá
myndu þeir vilja varast aö flug-
samgöngurnar komist á rlkis-
framfæri eins og geröist hjá
Framhald á bls 19
MILLJÓNATJÓN í HITAVEITU-
LÖGNINNI í BORGARNESI
— þarf 7 ára nám til að leggja rör að eldhúsvaski en ekkert próf til að leggja heila hitaveitu?
Kveðja til „þorsk-
snyrtisérfræðinga”:
„Langi Jón”
óbress yfir
beinum og
ormum
HEI— Nokkrir stórhöföingj-
ar frá veitingahúsakeöjunni
Long John Silver’s i Banda-
rikjunum voru nýiega i
heimsókn hér á iandi I boöi
Coldwater og Iceiand Sea-
food corp. En Long John
Silver’s eru einmitt lang-
samlega stærstu kaupendur
á islenskum fiski I Banda-
rikjunum.
A vegum Long John
Silver’s eru rekin hvorki
meira né minna en 1100 veit-
ingahús vestur þar.
Kaup þeirra á fiski nema
mörgum milljónum punda á
ári, en þaö eru nær eingöngu
fiskflök I hinni svokölluöu 5
lbs. pakkningu. Sú pakkning
áést t.d. oft hér I hinum
stærri matvöruverslunum,
sex vafningar I sellófan i
einni pappaöskju.
Aö sögn Hjalta Einarsson-
ar, framkvæmdastjóra SH
minntist hann þess ekki að
þessir stóru viöskiptavinir
Framhald á bls 19
HEI—Eftir aö búiö var aö leggja
hitaveitulagnir i u.þ.b. hálfan
bæinn I Borgarnesi I vor — og búiö
aö moka yfir og jafnvel malbika
— fór aö bera á vinnugöllum,
þannig aö vatn komst inn i ein-
angrunina. Mun af þessu hljótast
milljóna — eöa jafnvel tugmill-
jónatjón að þvi áætlaö er. Unniö
hefur veriö aö lagfæringum aö
undanförnu, en ekki mun ennþá
alveg komiö I ljós hve vlðtækir
gallarnir eru.
Jón Kr. Guömundsson hja' Hita-
veitu Borgarness, sagöi gallana
koma fram viö svokallaöar
kruppmúffur á lögninni, en i þeim
er tjara sem á að bráöna, þannig
aö ef múffurnar eru ekki hitaöar
á réttan hátt, þá getur vatn lekiö
inn i einangrunina. Liggi siöan
vatn á heitum rörunum, ryöguðu
þau og tæröust afskaplega fljótt i
sundur, þannig aö heita vatniö
læki þá út i jarðveginn. Jón sagöi
nú tilkomna nýja tækni til aö
finna þessa galla. i einangruninni
séu þræöir sem gefa til kynna ef
vatn kemst I hana og I gegnum þá
er hægt aö mæla út hvar rakann
er aö finna.
VerkfaUf
Kás — Ekkert veröur af fyrirhug-
uöu verkfalli sem Hiö Islenska
prentarafélag og Grafiska
sveinafélagiö höföu boöaö i dag-
blaöaprentsmiöjum n.k. fimmtu-
dag. Segja má aö póstþjónustan
hafi þar sett strik i reikninginn
hjá prenturum, þvi þó þeir
boöuöu verkfall sitt innan lögiegs
tima, þá brást pósturinn hlut-
verki sinu og tókst ekki aö koma
verkfallsboöuninni til skila, þó
send væri i ábyrgöar- og hraö-
pósti, fyrr en lögformlegur timi
var liöinn.
En hvernig stendur á aö svona-
lagaö kemur fyrir hjá þjóð sem
alltaf er aö leggja hitaveitur og
ætti þvi aö kunna það?
„Þaö má segja aö viö höfum
þurft aö taka á okkur syndir póst-
þjónustunnar, og þykir þaö
nokkuö súrt I broti”, sagöi Ölafur
Björnsson, stjórnarmaöur IHIP, i
samtali viö Timann i gær.
,,En þar sem okkur finnst ófært
aö ’ prentsmiöjueigendur skuli
hengja sig i þetta ákvæöi laganna
um stéttarfélög og vinnudeilur,
þá höfum viö i staöinn boöaö til
verkfalls i dagblaöaprentsmiöj-
unum mánudaginn 29.
september,” sagöi ólafur.
I gærdag var gengiö tryggilega
Jon sagöist þvi miöur óttast aö
gallaöur frágangur væri miklu
tiöari en menn reikna yfirleitt
Framhald á bls 19
frá þvi aö verkfallsboöunin 29.
september kæmist i hendur réttra
aöila, sem eru sáttasemjari og
þeir aöilar sem verkfalliö beinist
aöallega gegn, svo ákvæöum laga
væri fullnægt.
Verkfalliö sem boöaö haföi
veriö til i dagblaöaprentsmiöj-
unum n.k. föstudag og laugardag
stendur eftir sem áöur.og sama
gildir um þriggja daga verkfalliö
sem boöaö hefur veriö til mánu-
dag-miövikudag 29.sept.-l.okt. i
öörum prentsmiöjum landsins.
Pósturinn kom i veg fyrir verkfall prentara á fimmtudag:
staðinn á mánudag