Tíminn - 20.09.1980, Blaðsíða 14
18
Laugardagur 20. september 1980.
LEIKFÉLAG
* RFYKJAVjKUR
Laugardag og sunnudag.
Aö sjá til þín, maður!
2. sýn. i kvöld kl. 20.30
Grá kort gilda
3. sýn. sunnudag kl. 20.30
Rauö kort gilda
4. sýn. miðvikiídag kl. 20.30
Blá kort gilda
5. sýn. föstudag kl. 20.30
Gul kort gilda.
Ofvitinn
101. sýn. fimmtudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30.
Simi 16620. Upplýsingasim-
svari um sýningadaga allan
sólarhringinn.
w Sfmsvari slmi 32075.
Jötuninn ógurlegi
áKlMttat
tatXKMf to
IMUlM
áOMOf
fOMMrayt a
MÍktttMSI V
! ,
bMSt... ^
V
8ILL 8IX8Y LOU FlððlCNO SUSáN SULLIVáN JáCK COLVIN
Ný mjög spennandi banda-
Lrisk mynd um visindamann-
inn sem varö fyrir geislun og
varö að Jötninum ógurlega.
Sjáiö „Myndasögur Mogg-
ans”.
tsl. texti.
Aöalhlutverk: Bill Bixby
og Lou Ferrigno.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuö innan 12 ára.
Hefnd förumannsins
Endursýnum þennan hörku-
spennandi vestra meö Clint
Eastwood I aöalhlutverki,
vegna fjölda áskorana.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
tslenskt
l kjarnfóöur''
FÓÐURSÖLT
OG BÆTIEFNI
Stewartsalt
Vifoskal
Cocura
KÖGGLAÐ
MAGNÍUMSALT
GÖÐ VÖRN
GEGN GRASDOÐA
MJOLKURFE LAG
REYKJAVIKUR
L<ug>»|> '64 S«n> 11124 0"*
fOtWO'uilg'iiDi'a Sundilioln Sinni I
||UMFERÐAR
■ BORGAfW
tJíOíO
SMIOJUVEG11. KÓP SIM 43900
(Úli nibmfcrtUWim
FLÓTTINN FOLSOM
(Jerico Mile)
Ný amerisk geysispennandi
mynd um lif forhertra
glæpamanna i hinu illræmda
FOLSOMfangelsi i Cali-
forniu og þaö samfélag sem
þeir mynda innan múranna.
Byrjaö var aö sýna myndina
víös vegar um heim eftir
Cannes kvikmynda hátiöina
nú I sumar og hefur hún alls
staöar hlotiö geysiaösókn.
Blaöaummæli:
„Þetta er raunveruleiki”
—New York Post—
„Stórkostleg”
—Boston Globe—
„Sterkur leikur”... „hefur
mögnuö áhrif á
áhorfandann”
—'The Hollywood Reporter—
„Grákaldur raunveru-
leiki”... „Frábær leikur”
—New York Daily News—
Leikarar: Rain
Murphy.... PETER
STRAUSS (úr „Soldier
Blue”
+ „Gæfa eöa gjörvileiki”), ’
R.C. Stiles... Richard Law-
son, Cotton Crown... Roger
E. Mosley
Leikstjöri: Michael Mann.
Sýnd kl. 5, 7.10 9.20 og 11.30
Islenskur texti.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Bilupurtasalan Höföatúni 10,
simi 11397.
Höfum notaða varahluti i
flestar geröir bila, t.d.
vökvastýri, vatnskassa,
fjaörir, rafgeyma, vélar,
felgur o.fl. i
Volga '73
Austin Mini '75
Morris Marina '74
Sunbeam '72
Peugeout 504, 404, 204, ’70-’74
Volvo Amazon '66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68-’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 132 '73
Fiat 132 ’73
Fiat 125 ’72
Fiat 128 '72
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Opel Record ’71
Skoda 110 L '74
M.Benz 220 diesel ’71
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Höfum mikiö úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höföatúni 10, simar 11397 og
26763. Opiö kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opiö i
hádeginu.
Bllapartasalan, Höföatúni
10.
Frumsýnir I dag stórmynd-
ina
Þrælasalan
Islenskur texti.
Spennandi ný amerisk stór-
mynd I litum og Cinema
Scope. Gerö eftir sögu Al-
berto Wasquez Figureroa
um nútima þrælasölu.
Leikstjóri: Richard Fleisch-
er.
Aöalhlutverk: Michael
Caine, Peter Ustinov, Bever-
ly Johnson, Omar Sharif,
Kabir Bedi.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkaö verö.
Komdu með til Ibiza
Þýsk-frönsk gamanmynd
með Olivia Pascal.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Loðni saksóknarinn
THE
SHA6«V0LA.
Sprenghlægileg ný banda-
risk gamanmynd meö Dean
Jones, Suzanne Pleshette,
Tim Conway.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
3*1-15-44
Matargatið
A FILM BY ANNI BANCROFT
Fatso
DOMDeLUISC -"FATSO” ‘■W*!..
ANNC BANCROFT RON CARCY CANDICC AZZARA
j ANNE BANCROFT i—hSTUART CORNFCLO
' Ef ykkur hungrar i reglu-
lega skemmtilega gaman-
mynd, þá er þetta mynd fyrir
j ykkur. Mynd frá Mel Brooks
Film og leikstýrö af Anne
Bankroft.
Aðalhlutverk: Dom DeLuise
og Anne • Bancroft.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JARÐÝTAN
Action,grin Han tromler alle
DE KALDTE HAM
BULLDOZER
Hressileg ný slagsmála-
mynd meö jaröýtunni Bud
Spencer I aöalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Hækkaö verö.
Hraðsending
Hörkuspennandi og
skemmtileg nú bandarisk
sakamálamynd i litum um
þann mikla vanda, aö fala
eftir aö búiö er aö stela....
Bo Svenson — Cybill
Shepherd.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16. ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Sími 11384
Mynd um morðiö á SS for-
ingjanum Heydrich
(Slátrarinn i Prag)
Sjö menn við sólarupp-
rás
ÐHYBMNk
Æsispennandi og mjög vel
leikin og gerö ensk kvik-
mynd i litum er fjallar um
moröiö á Reinhard
Heydrich, en hann var upp-
hafsmaður gyöingaút-
rýmingarinnar. — Myndin er
gerö eftir samnefndri sögu
Alan Harwood og hefur kom-
iö út I isl. þýöingu.
Aöalhlutverk: Timothy
Bottoms, Martin Shaw.
islenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
SÆULFARNIR
Ensk-bandarisk stórmynd,
æsispennandi og viöburöa-
hröö, um djarflega hættuför
á ófriöartlmum, meö
GREGORY PECK, ROGER
MOORE, DAVID NIVEN
Leikstióri: ANDREW V.
McLAGLEN
íslenskur texti — Bönnuö
börnum.
Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15.
salur
B
Undrin í í Amityville.
Dulræn og spennandi, byggö
á sönnum viðburöum, meö
James Brolin Rod Steiger,
Margot Kidder.
Leikstjóri : Stuart
Rosenberg.
tslenskur texti — Bönnuö
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 9.05 og
11.15
SÓLARLANDAFERÐ-
IN
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3, 5, 7.10 9.10 og
11.10.
-----§©Qw ®-------
Ógnva Idurinn
Hressileg og spennandi
hrollvekja, meö Peter
Cushing.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15-
9.15-11.15.
Tonabío
.3*3-11-82
óska rsverðlauna-
myndin
Frú Robinson
(The Graduate).
iít)«a»oir««vsí»r iintiíd'iptMi
Höfum fengiö nýtt eintak af
þessari ógleymanlegu mynd.
Þetta er fyrsta myndin sem
Dustin Hoffman lék i.
Leikstjóri: Mike Nichols.
Aöalhlutverk: Dustin
Hoffman, Anne Bancroft,
Katharine Ross.
Tónlist: Simon and
Garfunkel.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.