Tíminn - 20.09.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.09.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafé/ag Nýja <^Sim^i370ð fasteignasalan A NÖTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI Ármúla 1 Sími 39-400 Laugardagur 20. september 1980 Aðgerðir Seðlabankans til að draga úr útlánum innlánsstofnana VEXTIR HÆKKAÐIR A ÓUMSÖMDUM SKULDUM — Lán tíl einstaklinga og fjárfestingar og kaup á viðskiptavixlum minnkuð Kás — Lausafjárstaöa inn- lánsstofnana gagnvart Scöla- banka hcfur versnaö mikið þaO sem liöiö er af þessu ári. Er htin 28 milljöröum króna óhagstæö- ari en i upphafi þessa árs. Þar af versnaði hún um 10 milljarða króna I ágústmánuöi einum saman. 1 frétt frá Seölabankanum segiraö aukning útlána innláns- stofnana umfram ráöstöfunarfé þeirra megi aö verulegu leyti rekja til rekstrarerfiöleika at- vinnuveganna og sérstakra kostnaöarhækkana, þá einkum á oliuvörum. „Skýringar er þó ekki slöur aö leita i mikilli og al- mennri útlánaaukningu til flestra greina atvinnurekstrar, svo og til einstaklinga.” Seölabankinn hefur nú f sam- vinnu viö innlánsstofnanir á- kveöiö aögeröir sem annars vegar eiga aö bæta lausafjár- stööu innlánsstofnana gagnvart Seölabankanum á síöustu fjór- um mánuöum ársins, þannig aö hún veröi komin f viöunandi horf um næstu áramót en hins vegar aöhalda útlánaaukningu á árinu innan viö lfklegt verö- bólgustig, þannig aö hún veröi ekki til þess aö auka á eftir- spurnarþrýsting. Aögeröirnar felast fyrst og fremst 1 þvi aö vextir af óum- sömdum skuldum innlánsstofn- ana á viöskiptareikningi viö Seölabanka verö'a hækkaöir úr 4.75% á mánuöi i 5.5% á mánuöi, og kemur þessi hækkun til framkvæmda I áföngum fram til áramóta. Jafnframt þvi aö reyna þannig aö draga úr óum- sömdum skuldum innlánsstofn- ana viö Seölabankann meö hækkun vaxta, veröur hvatt til innstæöuaukningar meö hækk- un dagvaxta af innlánum inn- lánsstofnana i Seölabankanum úr 33% I 40%. Auk þessa hafa viöskipta- bankarnir gert meö sér sam- komulag, sem m.a. felur i sér strangara aöhald i útlánum, einkum aö því er varöar lán til fjárfestingar, kaup viöskipta- vixla, og aöra skammtfmafyrir- greiöslu, lán til einstaklinga, aukabótarlán út á afuröir og lán til oliufélaga. Seölabankinn mun fylgjast nákvæmlega meö árangri þess- ara aögeröa sinna i þvi skyni aö meta, hvort nauösynlegt sé aö gera frekari ráöstafanir til þess aö tryggja aö fyrrgreindum markmiöum um lausafjárstööu og útlán veröi náö. „Ennfremur veröur kannað af Seölabankans hálfu, hvort tilefni sé til rót- tækari breytinga á þvi fyrir- komulagi, sem i gildi hefur veriö I viöskiptum Seölabank- ans og innlánsstofnana, i þvi skyni aö koma I veg fyrir óeöli- lega skuldasöfnun viö Seöla- bankann. Sjómannasamb.gerír atlögu- að þagnarmúr SIF: Vill skýringar á Isporto- og saltfiskmálum — „Getum ekki látíð fullyrðingar um hærra hrá- efnisverð afskiptalausar”, segir Óskar Vigfússon HEI — „Viö getum ekki látiö þaö afskiptalaust þegar fram koma fullyröingar um hærra hráefnis- verö til okkar umbjóöenda, án þess aöfá skýringu á þvi af hvaöa ástæöum þaö stöövast i kerfinu”, sagöi óskar Vigfússon, form. Sjó- mannasambandsins i gær., eftir aö hann haföi gengiö á fund viö- skiptaráðherra vegna tsportó og saltfisksölumála. Þaö væri annaö en gott aö hafa þessar fullyröingar á bakinu óút- skýröar, þegar gengiö er til samningaborösins til þess aö berjast fyrir hærra fiskveröi. Þaö væru sHkar skýringar sem Sjó- annasambandiö væri aö fara fram á, af gefnu tilefni. Óskar sagöi máliö þegar hafa haft nokk- uö langan aödraganda, m.a. hafi hann rætt þaö I vor viö formann Ltú. Þaö kom þó fram, aö Llú stóö ekki aö þessum fundi. Hvort þaö getur hugsanlega stafaö af þvi aö stjómarformaöur SIF er jafnframt einn stjórnarmanna i Llú, skal ósagt látiö. Hjá Óskari kom hins vegar fram furöa á þvi aö þessi mál skuli ekki hafa veriö upplýst meö gildum rökum frá þeim sem þarna eiga aöild aö SIF . Hann sagöi Tómas Arnason hafa tekiö sér og sinum erindum vel og lofaö sér aö máliö yröi upp- lýst af hálfu þeirra er þaö stæöi næst (þ.e. SIF). Italirnir við Hrauneyjarfossvirkjun Fáað tii 1. AB — Stjórnum Félags Islenskra rafvirkja og Sam- bands byggingamanna hafa nú borist tilskilin plögg I sambandi viö atvinnuleyfisumsóknir ttal- anna, er starfaö hafa aö undan- förnu viö Hrauneyjafossvirkjun án slfks leyfis og Timinn íjallaöi um fyrr I mánuðinum. Hafa þvi stjórnirnar afgreitt mál þetta og sent félagsmála- ráöuneytinu niöurstööur sinar. Þar kemur fram aö stéttar- félögin hafa samþykkt aö af- greiöa þessi leyfi öll til 1. nóv- ember. Skilyröi sem háö eru samþykki stéttarfélaganna eru þau aö italski verktakinn sem vinna nðv. stóö fyrir hingaö komu Ital- anna, leiti meö auglýsingum, eöa á annan hátt, eftir ráöningu islenskra starfsmanna, þannig aö viö lok timabilsins veröi um helmingur starfsmanna fyrir- tækisins viö Hrauneyjafoss Islenskir starfsmenn. Jón ólafsson, skrifstofustjóri félagsmálaráöuneytisins, taldi þetta eölilega þróun mála. „Þaö er náttúrlega stefnan I islensk- um atvinnumálum, aö þaö séu Isiendingar i þeim störfum, sem hægt er aö fá Islendinga I, og þeir getainntaf höndum,” sagöi Jón aö lokum. Nýhækkaða dilkakjötið: Ódýrara en ný- slátrað í sumar AB — „Lambakjötshækkunin siöasta varsvona á bilinu 16-25%, en þetta er aöeins bráöabirgöa- hækkun”, sagöi Guömundur Sig- þórsson, skrifstofustjóri land- búnaöarráöuneytisins, en hann er jafnframt ritari sex manna nefdarinnar. „Þetta er aðeins bráöabirgöa- veröákvöröun, þvl verölags- grundvöllurinn sem átti aö vera tilbúinn i haust, er ekki fullfrá- genginn,” sagöi Guömundur jafn- framt. Stefnt er aö þvi aö verðlags- grundvellinum veröi lokiö fyrir 15. október, þannig aö þá gætu komiö til nýjar veröbreytingar. Hvort þar verður um hækkanir eða lækkanir aö ræöa er ekki vit- aö og fer þaö eftir þvl hvernig samningarnir veröa eftir aö frá þeim veröur gengiö. Guömundur sagöi aö ekki væri endilega þar meö sagt aö til hækkana þýrfti aö koma. Jafnframt kom fram aö nýja veröiö núna er talsvert lægra, en var af sumarslátruöu i s.umar, t.d. ef kilóverö á heilum eöa hálf- um dilkum er boriö saman við sumarverðiö, þá er kilóveröiö kr. 2424 nú, en var i sumar kr. 1664, þannig aðmiöaö viö sumarveröiö er um 9% lækkun aö ræha

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.