Tíminn - 22.10.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.10.1980, Blaðsíða 11
•'v l' £ V l’ i 'P» >» •» ? •», • 4 4 4 4 • 1> ») < y/ Miðvikudagur 22. október 1980. ÍÞRÓTTIR ÍÞROTTIR 15 Guðmundur tryggði ÍR sigur á Val ÍR-ingar unnu óvæntan sigur gegn Val 1 Úrvalsdeildinni i körfuknattleik í gærkvöldi eftir framlengdan leik 87:84 Andy Fleming átti stórleik hjá ÍR og skoraði 32 stig iR-ingar komu verulega á óvart í körfuknattieikn- um í gærkvöldi er þeir sigruðu Valsmenn verð- skuldað i Laugardalshöll- inni eftir framlengingu i fyrsta leik liðanna í Úrvalsdeildinni með 87 stigum gegn 84 eftir að IR hafði haft yfir í leikhléi 40:36. Kjartan Ágústsson skor- aði þrjú fyrstu stigin fyrir Val þegar liðnar voru að- eins 12 sekúndur af leikn- um en þá fóru IR-ingar vel i gang og höfðu alltaf forystuna i fyrri hálfleik. 1 siöari hálfleik söxuöu Vals- menn jafnt og þétt á forskot IR og þegar liönar voru 9 minútur af siöari hálfleik var staðan oröin 64:59 Val i vil. IR-ingar tóku þá leikhlé og þjálfari þeirra og leik- maður Andy Flemingmessaöi yf- ir sinum mönnum og þaö virkaöi þannig aö þegar ein minúta var eftir af venjulegum leiktima var staöan 78:76 1R i vil. Það var siö- an Jón Steingrlmsson sem tókst aö jafna metin fyrir Valsmenn og þvi þurfti aö framlengja leikinn. Rétt eftir aö leiktimanum lauk skaut Torfi knettinum af eigin vallarhelmingi yfir allan völlinn og beint i körfuna hjá IR en leik- urinn var búinn og karfan þvi ekki gild. I framlengingunni komust Valsmenn i 84:80 en siöan ekki söguna meir. IR-ingar skoruöu næstu fjögur stig og jöfnuðu leikinn þegar hálf minúta var til leiksloka. Vals- menn hófu sókn sem endaöi meö R.-mótið í blaki: Úrslit i kvöld (Jrslitaleikurinn i Reykjavlkur- mótinu I blaki fer fram I kvöid og eigast þar viö gömlu erkifjendurnir tS og Þróttur I M.fi. karla. Leikiö veröur I iþróttahúsi Hagaskóla og hefst leikurinn kl. 20.00. Bæöi Þróttur og IS unnu Fram og Vlking meö hrinutölunni 3:0 og viröast þvi i algerum sérflokki reykviskra blakfélaga. Þróttarar ætla sér örugglega aö sigra og takist þeim þaö vinna þeir sinn fimmta titil I röö i blakinu og er þaö góöur árangur, en Stúdentar gefa örugglega ekkert eftir þannig aö ljóst ætti aö vera aö um hörkuleik veröur aö ræða. A undan úrslitaleiknum fer fram úrslitaleikurinn i M.fl. kvenna og eigast þar viö liö IS og Vfkings en á eftir leik Þróttar og IS i karlaflokki leika Fram og Vikingur um 3. sætiö I mótinu. — SK Þaö fer ekki á milli mála hver hefur náö frákastinu hér. Guömundur Guömundsson IR gnæfir yfir alla aöra og eftir nokkrar sekúndur fór knötturinn niöur um netið I körfu Vals. ^ Timamynd Róbert. þvi aö Andy Fleming kórónaöi stórleik sinn meö þvi að „blokkera” skot hans. IR-ingar náðu knettinum og á siðustu sekúndunni gaf Kolbeinn Kristinsson snilldarsendingu á Guömund Guömundsson sem var frir undir körfunni og hann skor- aöi af öryggi og fékk vitaskot aö auki sem hann hitlieinnig og úr- slitin urðu þvi 87:84. Andy Fleming átti stórleik aö þessu sinni og skoraði 32 stig auk þess aö leika mjög vel I vörninni. Sannaöi hann i gærkvöldi hversu sterkur leikmaöur hann er þrátt fyrir álit margra um hiö gagn- stæöa. Þá lék Sigmar Karlsson sinn besta leik fyrir 1R i langan tima og skoraði 14 stig. Já diskó- kóngurinn eins og hann er kallaö- ur af félögum sinum stóö svo sannarlega vel fyrir sinu. Þá áttu þeir Kolbeinn Kristinsson og Jón Jörundsson góöan leik. Kolbeinn skoraði 16 stig og Jón 14. Einnig var þáttur Guömundar mikill i leiknum og þá sérstaklega á loka- sekúndunum. Valsmenn vilja örugglega gleyma þessum leik sem fyrst. Það var einn leikmaöur sem baröist af krafti allano leikinn. Þaö var Jón Steingrimsson.Hann átti sannkallaöan stórleik og get- ur landsliösnefndin ekki gengiö framhjá honum lengur. Hann sko1 aöi 20 stig og var eini maöur- inn sem hélt haus I B Valsliðinu þegar mest reiö á. Þá áttu þeir Torfi Magnússon og Rikharöur Hrafnkelsson góöan leik og Kristján Agústssonvar lúmskur i fráköstunum aö venju. Næsti leikur IR-inga i Orvals- deildinni er á morgun en þá leika þeir gegn Njarövikingum I Haga- skóla og veröur þaö hart barist. Valsmenn eiga einnig að leika gegn Njarövikingum föstudaginn 31. október i Njarövik og má mikiö vera ef Valsmenn gera ekki allt sem þeir geta til aö vinna sig- ur i þeim leik. Dómarar i leiknum i gærkvöldi voru þeir Kristbjörn Albertsson og Jón Otti ólafsson og dæmdu þeir vel. —SK. Botn- og toppleikur Afar spaugilegt atvik átti sér staö i leik Vals og IR i Laugar- dalshöllinni i gærkvöldi. Kolbeinn Kristinsson meiddist og varö aö yfirgefa völlinn. Maöur kemur alltaf i manns staö og i þetta skipti var þaö Jón Kristján Sig- urösson sem var látinn skipta við Kolbein. Mikiö gekk á hjá Krist- jáni og þegar hann var aö fara úr æfingabuxunum vildi það „óhapp” til aö sjálfar stuttbux- urnar fylgdu meö og var mikiö hlegiö i Höllinni. En af Kristjáni er þaö aö segja aö hann tosaöi upp um sig buxurnar og stóö sig betur þegar i bardagann kom. — SK. Halldór til UMSE Blakmaöurinn snjalli úr IS, Halldór Jónsson sem lengi hefur verið i fremstu röö hér á tslandi I blaki hefur ákveöiö aö leika meö og þjálfa liö IJMSE og vænta þeir Eyfiröingar góös af veru hans nyröra. Fyrsta verkefni Halldórs verður aö stýra liöinu i leik þess gegn Fram en þessi félög þurfa aö leika aukaleik um 1. deildarsæti i vetur sem losnaöi óvænt þegar Völsungur frá Húsavik tilkynnti öllum á óvart aö þeir sæju sér ekki fært aö leika I 1. deildinni I vetur en þeir sigruöu i 2 deild s.l. vetur. Þaö getur þvi fariö svo aö Halldór veröi á fullri ferö i 1. deildinni I vetur og er þaö vel. — SK mætír á NM Tíminn islenska landsliðið í hand- knattleik hélt i nótt sem leið til Noregs þar sem Norðurlandamótið hefst á morgun. islenska liðið á að leika fyrst gegn Svíum og mun Ragnar örn Péturs- son iþróttaf réttaritari Tímans vera á staðnum og skýra lesendum Timans frá gangi mála ytra. Fyrstu fréttir frá Ragnari birtast í blaðinu á morgun. Mótinu lýkur á sunnudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.