Tíminn - 22.10.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.10.1980, Blaðsíða 12
16 I 4 l;« H {i{ í MiOvikudagur 22. oktdber 1980. hljóovarp Miðvikudagur 22. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Ema Indriöa- dóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fr'éttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þyöingu sina á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Martin Gönther Förstemann leikur orgelverk eftir Johann Pachelbel, Vincent LObeck og Johann Sebastian Bach. 11.00 Morguntónle ikar, National fllharmóniusveitin leikur Sinfóniu nr. 10 I e- moll op. 93 eftir Dimitri Sjostakovitsj* Loris Tjekna- vorjan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssy rpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. sjónvarp Miðvikudagur 22. október 1980 18.00 Barbapabbi Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar. 18.05 Fyrirmyndarframkoma Lokaþáttur. Þýöandi Kristi'n Mantyla. Sögu- maöur Tinna Gunnlaugs- dóttir. 18.10 óvæntur gestur Loka- þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.35. Börn hundastjörnunnar Kanadisk fræöslumynd um siövenjur þjóöflokks i Vestur-Afriku. Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Katri'n Arnadóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Fylgst er meö störfum islenskra kvik- myndargerðarmanna. Brugöiö er upp sýnishorn- um úr myndum, sem nú eru í vinnslu, og rætt viö höf- unda þeirra. Einnig veröur athugaö, hvaö veröur á boö- stólum i kvikmynda- húsunum i vetur. Um- sjónarmaöur Jón Björg- 16.20 Siödegistónleikar. Walt- er Trampler og aux Arts trióiö leika Piantkvartett I D-dúr op. 23 eftir Antonin Dvorák/Félagar i Vinar- oktettinum leika Kvartett fyrir biásara eftir Rimsky- Korsakoff. 17.20 Sagan „Paradís” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina: sögulok (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.35 A vettvangi. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Hvaö er aö frétta? Umsjónarmenn: Bjarni P. Magnússon og ólafur Jó- hannsson. 20.35 Áfangar. Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson kynna létt lög. 21.15 Kórsöngur i útvarpssal: Pudas unglin gakórinn I Finnlandi syngur nokkur finnsk lög og eitt islenskt. Söngstjóri: Reima Tuomi. 21.45 „Báröur kæri skattur”, smásaga eftir Guðlaug Arason. Höfundurinn les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bein lfna. Dr. Gunnar Thoroddsem forsætisráö- herra svarar hlustendum, sem spyrja simleiöis. Viö- ræöum stjórna: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 23.45 Fréttar. Dagskrárlok. vinsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.10 Árin okkarNýr, danskur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum. Höfundur Klaus Rifbjerg. Leimstjóri Palle Kjærulff-Schmidt. Aöalhlutverk John Hahn- Petersen, Else Benedikte Madsen, Merete Voldsted- lund, Martin Miehe-Renard og Per Jensen. 1 fyrsta þætti er kynnt til sögunnar fjöl- skylda Humbles fiski- manns, sem býr i smábæ á Langalandi, og nokkrir bæjarbúar aörir. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.30 „Svo mæli ég sem aörir mæla”, sagöi barniöHeim- ildamynd um aöferöir smá- barna til aö tjá hug sinn, áöur en þau læra aö tala. Skapgeröin viröist aö ein- hverju leyti meöfædd, en myndin sýnir, hvernig heeöun mæöra gagnvart börnum sinum mótar lyndis einkunn þeirra. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Guöni Kolbeinsson. Aöur á dagskrá 19. mars 1980. 23.20 Dagskrárlok Aðeins það besta er nógu gott handa börnunum okkar, og þar sem það er einnig ódýrast er sjálfsagt að kaupa það. Allt i unglingaher- bergið bjóðum við á bestu afborgunar- kjörum. L II- ° höfda 20 - S 191)0/110-81199 Sýningahöllinni - Artúnshöfda Auglýsið í Tímanum OOOOOO Apótek Kvöld, nætur og helgi- dagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 17. til 23. október er i Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opiö til kl. 22. öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100,i sjúkrabifreiö simi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Sly savaröstofan : Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: »Nætur- og heigidagagæsia: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitaia: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuv.erndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur ÁÐÁLSAFN. útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. „Hann á ekkert erindi..... Hann átti bara aö hringja dyrabjöllunni og hlaupa svo”. DENNI DÆMALAUSI BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. BOSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Viö-, HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta viö_ sjónskertar. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bókasafn Seitjarnarness Mýrarhúsaskóia Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bilanir. Vatnsveitubiianir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið 21. október 1980. Kl. 12.00. 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 1 Kaup Sala Bandarikjadollar 545.20 Sterlingspund 1331.65 Kanadadollar 467.20 Danskar krónur 9542.30 Norskar krónur 11074.55 Sænskar krónur 12967.05 Finnskmörk 14763.05 Franskir frankar 12684.95 Belg. frankar 182B.90 Svissn. frankar 32883.00 26910.70 26970.10 V.-þýsk mörk 29248.95 61.80 Austurr.Sch 4149.15 1075.40 727.20 Yen r :r... 262.08 lrskt pund 1102.80 Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. L. - - - - Ásgrimssafn, Bergstaöarstræti 74 er opið sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. THkynningar Áætlun AKRABORGAR kl. 8:30 kl. 10:00 kl. 11:30 kl- 13:00 kl. 14:30 kl. 16:00 kl. 17:30 kl. 19:00 Afgreiösla Akranesi sími 2275. Skrifctofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik si'mar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SÁA Frá kl. 17-23 alla daga ársíns simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Et þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu i slma 82399. Skrifetofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SÁA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA—SAÁGIróreikningur SAA er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aðstoö þin er hornsteinn okkar. SAÁ Lágmúla 9. R. Simi 82399. Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar veröur 8. nóvem- ber n.k. Félagskonur eru beðnar aö koma gjöfum til skrifstof- unnar I Alþýöuhúsinu simar 26930 og 26931. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.