Tíminn - 22.10.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.10.1980, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 22. október 1980. 19 Viðræðufundur ASl, VSÍ og sáttasemjara: Sáttasemjari bað menn að vera í startholunum HEI — ,.Þessi fundur opnaði ekkert og lokaði engu” svaraði Haukur Már Haraldsson hjá ASÍ, spurður um hvort fundur ASt, VSÍ og sáttasemjara i gær hefði opnað einhverjar leiðir til áframhaldandi samningaviðræðna. Haukur Már sagði ekkert hafa gerst nema það, að i lok fundar- ins hafi sáttasemjari beðið menn að vera i startholunum. ilann niyndi láta vita nú um há- degið i dag, hvort og þá hvenær fundur verður haldinn nú i eftir- miðdaginn i dag. Fastar áætlunarferðir. ANTWERPEN Umboðsmenn: Ruys & Co. Britselei 23-25 B-2000 ANTWERP Skeyti: Ruysco Telex: 72255 Ruysag b Sími: 031/ 32.18.80 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 Kópavogur Aðalfundur Fulltrúarráðs framsóknarfélag- anna i Kópavogi, verður haldinn miðvikudag- inn 29. október að Hamraborg 5 kl. 20.30. Dagskrá: Ræða, Tómas Árnason ráðherra Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Fastar áætlunarferðir. GOOLE Umboðsmenn: Brantford International Ltd., Queens House, Paragon Street HULL, HUMBERSIDE HU1 3NQ Skeyti: Headship Telex: 52159 branfd g Sími : 0482 27756 m SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Simi 23200 Telex 2101 Höfðabakki © farið fram á frestun á fram- kvæmd Höfðabakkatengingar. Eru það bæði Skipulagsnefnd Reykjavikur og Borgarskipulag Reykjavikur. Svo er að sjá sem framkvæmdaaðilar Reykjavikur- borgar hafi tekið fram fyrir hendur á skipulagsaðilum hennar — meira af kappi en forsjá. Ber þvi brjína nauðsyn til að æðstu skipulagsyfirvöld bregðist skjótt við þessari óheillaþróun”. Mismunur O áætlað það verða rúma 2 mill- jarða kr. og þvi munar þarna um 5 milljörðum. Þessu til stuðnings er nefnt, að áætlanir félagsins hafi á undanförnum árum ekki staðist sem skyldi og nefna sem dæmi, að árið 1978 var tapið áætlað um 2 millj. dollara en varð i raun 6 millj. dollara • og að 1979 var tapið a- ætlað 7 millj. dollara en varð i raun 20 millj. dollara,'. 1 bréfi Flugleiða til sam- gönguráðherra 1. okt. sl. eru taldar upp eignir félagsins og hugsanlegt söjuverð þeirra. 1 lok bréfsins kemur fram, að æskilegast sé að selja hluta- bréfin i Cargolux og skrif- stofubyggingu félagsins á Reykjavikurflugvelli en þetta munu vera auðseljanlegustu eignir félagsins. Hins vegar telur félagið ekki rétt að selja aðrar eignir til að mæta tapinu. Áfram gakk en vinstra megin á móti akandi umferð vantar. Hitablásarar fyrir gas og olíu Skeljungsbúðin Suóurlandsbraut 4 simi 38125 Heildsölubirgöir: Skeljungur hf. Smávörudeild-Laugavegi 180 simi 81722 FÓÐUR kiarnf6öur FÖÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR Alqivióslfl t rtuq.,v.-qi 1h4 Smnl'i,". FobuivO'UrtlqrtiihslA S.mtlrttmin Auglýsing samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Reykjavíkurum- dæmi á þá aðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 3.-9. tölulið 3. gr. og dánarbú samkvæmt 5. tölulið 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Reykjavík, 22. okt. 1980 Skattstjórinn í Reykjavík Gestur Steinþórsson. + Eiginmaður minn, Sigursveinn Sveinsson bóndi Norðurfossi andaðist mánudaginn 20. okt. ÍJtförin auglýst siðar. Sólveig óiafsdóttir. Stefán Jóhann O og sat til 1937. Aftur var Stefán Jóhann kjörinn á þing 1942 og var þingmaður til 1953. Hann var félagsmálaráðherra 1939 og utan- rikisráöherra 1940—42. A árunum 1947—49 var hann forsætis- og félagsmálaráðherra. Stefán Jóhann var formaöur Alþýðu- flokksins á árunum 1938—52. Hann var um skeið sendiherra Islands i Danmörku. Stefán Jóhann gegndi fjölmörgum trUn- aðarstörfum öðrum en þeim sem hér eru talin fyrir Alþýðuflokkinn og Alþýðusamband Islands. Hús- byggj- endur Byggingavörur: Mótatimbur Smiðatimbur Gluggaefni, unnið og óunnið Gluggalistar Krossviður Spónarplötur Karlit AAasonite olíusoðið Steypustyrktarjárn Kambstál AAótavir Bindivír Gluggagirði Saumur Þakjárn Þakkjölur Rennubönd Þakpappi Þaksaumur Glerull Steinull Einangrunarplast Gler frá Samverk hf. AAiðstöðvarof nar GOLF Spónlagðar viðarþiljur Loft-og veggplötur (Karlit) Panelklæðning, Fura - Greni Plasthúðaðar plötur í baðherbergi AAilliveggjasteinn Kalk AAúrnet Girðingarefni: Girðingarstaurar Girðingarnet Gaddavír Girðingalykkjur Trésmiðjan Akur hf. Akursbraut 11-15 Akranesi Símar 2006 og 2066

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.