Tíminn - 30.10.1980, Síða 7

Tíminn - 30.10.1980, Síða 7
Fimmtudagur 30. október 1980 7 'Guðmundur G. Pórarinsson alþingismaður: „Stjórn getur þurft að beita valdi” Ósjálfrátt hefur þaö leitaö á hugann viö aö hlusta á umræöu sumra stjórnarandstæöinga, aö þaö sé beinlinis ónærgætni aö tefja þá frá innanflokksdeilum og foringjavandamálum meö því aö ræöa stjórnmál. Ræöur sumra þeirra sýna ljóslega, aö þeir eru illa undir þaö búnir aö ræöa póli- tik. Þaö er nánast ótrúlegt aö hlusta á ræöur sumra þeirra, — úrtölur, úrtölur, úrtölur og hávær gagn- rýnissöngur án þess aö þeir komi meö nokkrar tillögur til úrbóta sjálfir. Sjalfir hafa þeir þó flestir þessara ræöumanna setiö í ráö- herrastól meö litlum árangri. Erfitt hlýtur aö vera aö taka slfka menn alvarlega. Geir Hallgrímsson geröi Flug- leiöamáliö aö umræöuefni. Mál þetta hefur fengiö mikla umræöu aö undanförnu og mikiö veriö i þvi unniö i sumar. Fram hefur veriö lögö skýrsla hér á Alþingi og frumvarp liggur hér til um- ræöu. Samgönguráöherra á mikiö hól skiliö fyrir störf sin i þessu máli. En á meöan aörir hafa unniö i þessu máli, hefur Sjálfstæöis- flokkurinn sofiö. Siöasta starfs- dag Alþingis áöur en skýrslan var lögö fram, uppgötvuöu sjálf- stæöismenn, aö þeir höföu sofiö yfir sig og báöu um umræöu utan dagskrárumræðu, sem að sjálf- sögðu hefði enga þýðingu vegna þess aö þegar voru áformaöar tvær mjög viöamiklar umræöur. Þessiumræöa haföi eingöngu þaö mark aö sýna eitthvert frum- kvæöi sjálfstæöismanna i málinu. Umræöurnar sýndu þó, þær sem þeir hafa tekiö þátt i, aö þeir eru varla vaknaöir enn. Þaö veröur aö segja Alþýöu- flokksmönnum til hóls, aö þeir báöu um skýrslu i þessu máli. Ég er einn af þeim fjölmörgu Islend- ingum, sem á undanförnum miss- erum hefur oft þótt litiö vit I ræö- um alþýöuflokksmanna margra. Þaö var þess vegna gleöileg til- breytni aö þeir skyldu biöja um skýrslu til þess aö fá gögn i mál- unum fram á þinginu áöur en þeir ræddu þau. Þaö mega þeir eiga. Hitt er svo aftur annaö mál, aö sjálfsagt hafa margir oröiö fyrir vonbrigöum meö hvaö sumir þeirra ræddu máliö af litlu viti þó þeir heföu skýrsluna i höndum. Ekkiskalég leggja dóm á þaö, en sjálfsagt veröur ekki á alit kosiö. Lífskjörin rýrna Þaö er rétt sem margir hafa lagt áherslu á i þessum umræö- um, að baráttan gegn veröbólg- unni hefur gengiö allt of hægt. Nokkuö hefur áunnist en allt of litiö. Þetta á sér margvislegar or- sakir. íslendingar eru ekki einir i heim- inum.Þaösem skeður i efnahags- málum nágrannalanda okkar og helstu viðskiptalanda hefur gifur- leg áhrif hér. öllum ber saman um að mikil óvissa og óáran riki nú i efnahagsmálum landanna i kringum okkur og ástand sumra þeirra sé mun verra en hér hjá okkur. Veröbólgan fer alls staðar vaxandi og er nú oröin alþjóölegt um. Vissulega hefur hiin sér til málsbóta, að erfitt, er ef ekki ó- gerlegt, aö ákveöa niöurtalning- armörk meðan svo gifurlega ' áhrifamikill þáttur efnahagslifs- ins hefur ekki veriö ákveöinn sem grunnkaupshækkanir á almenn- um vinnumarkaöi eru. En nú veröa menn aö fara aö gæta aö hvert þeir stefna. t kjöl- far minnkandi þjóöartekna og mikillar óvissu i eínahags- málum viöskiptalanda okkar bendir margt til aö laun muni hækka á næstunni um 20-25%, þ.e. verðbætur + grunnkaupshækk- anir. > Útvarpsræða frá Alþingi hinn 23. október 1980 gjafarvaldi, ef ekki næst sam- komulag til þess aö halda niöri hækkunum á verðlagi vöru og þjónustu, fiskveröi og búvöru og setja hámark á veröbætur launa meö ákveönum skattalækkunum til aö verja kjör þeirra sem minnst hafa. Hafa stjommálamenn vald til aö gera þetta? Setjum svo, aö til slikra aö- geröa væri gcipiö. Er hugsanlegt, aö launþegasamtök og önnur afl- mikil samtök tækju sig saman og lömuöu þjóöfélagiö meö verkföll- um eöa hliöstæöum aögeröum? Erhugsanlegt aö aögeröir stjórn- málamanna yröu þannig gerðar aö engu? Já, auðvitað er það hugsanlegt og þaö hefur gerst, bæöi á Islandi og I öörum löndum. Allt vekur þetta spurningar um valdsvið rikisstjórnareftir leikreglum lýö- ræöis og þá jafnframt ábyrgö. vandamál. Þessu valda gifurleg- ar oliuhækkanir, ný holskefla, sem hófst 1979. Afleiðing þessa er i öllum löndum i kringum okkur vaxandi atvinnuleysi, minnkandi hagvöxtur, dregiö hefur úr milli- rikjaviöskiptum, mikill viö- skiptahalli helstu viðskiptalanda okkar auk vaxandi verðbólgu. Gifurlegir fjármunir hafa streymt til oliusölurikjanna. Viðskiptaafgangur oliusölurikj- anna yar 1978 5 milljaröar dala. 1979 var hann 68 milljarðar dala og áætlaö er, aö á þessu ári veröi viöskiptaafgangurinn 115 mill- jaröar dollara. Islendingar hafa heldur ekki farið varhluta af þessum hækkun- um. A siðasta ári greiddu Islend- ingar 50 milljaröa kr. fob. fyrir oliuvörur eöa sem svarar 19% alls vöruinnflutnings. 1978 var þessi tala 12%, 1973 7%. Feiknarleg umskipti hafa átt sér staö í þess- um málum. A sama tima og olian tekur þannig stærri og stærri hluta gjaldeyristekna okkar og verðlag annarra innfluttra vara hækkar stööugt, hefur verö á helstu útflutningsvörum okkar hækkaö litiö eöa stflöiö i staö. Aö sjálfsögöu rýrir þetta kjör þjóðarinnar. Viöskiptakjör okkar versnuöu um 10% á siöasta ári og eru talin munu versna nálægt 6% á þessu. Allt hefur þetta veikt stöðu okkar mjög i baráttu gegn verðbólgu. Allur vandi væri leyst- ur, ef við gætum notað sömu krónuna tvisvar, þaö er — bæöi til þess að greiða okiuhækkanir og hækkandi verö annarra innflutn- ingsvara annars vegar og laun I landinu og annan kostnaö hins vegar. Þá væri galdurinn leystur. Máliöer því miöur ekki svoein- falt. Auövitaö hljóta lifskjör I landinu að versna, ef þjóöarbúiö veröur fyrir siendurteknum þungum áföllum erlendis frá. Viö höfum aö visu i landinu lög, þar sem kveðið er á um, að með verð- bótum á laun skuli verja lifskjör i landinu hvernig sem allt veltist. Telja menn að unnt sé aö verja lifskjör einnar þjóöar meö lögum án tillits til helstu efnahags- stæöna? Þarna komum viö aö kjarna málsins. Hvert stefnir nú? Framsóknarmenn hafa barist fyrir ákveðinni leiö til þess aö ráða niðurlögum verðbólgunn- ar. Þessi leið byggist á niöurtaln- ingu allra kostnaöarþátta, svo sem verölags,vöru og þjónustu, búvöruverös, fiskverös, vaxta og veröbóta á laun ásamt ákveönum aögeröum til þess aö vernda lifs- kjör þeirra lægst launuðu. Rikis- stjórninni hefur ekki tekist aö draga nema litillega Ur veröbólg- unni vegna þess, aö hún hefur ekki tekið á öllum þessum þátt- Að baki þessari launahækkun er engin verömætaaukning. A þetta hafa margir stjórnarand- stæðingar bent, lýst áhyggjum sinum en enginn sagt frá þvi hvernig hann vildi viö bregöast. Þessi launahækkun mun fara beint út í verölagiö og veröi ekki spyrnt við fótum, mun verðbólg- an magnast enn á næsta ári. Hvaösegja menn um það? Auö- vitaö veröur aö gripa til aögeröa og þaö sem fyrst til þess aö verö- bólgan leggi ekki i rúst lifskjör þeirra, sem minnst hafa. Menn telja gjarnan aö stjórnmálamenn beri ábyrgö á verölagsþróuninni. Gott og vel. En þá verða menn jafnframt aö viöurkenna þá staö- reynd, aö ómögulegt er aö bera ábyrgö án þess aö hafa vald til breytinga. Menn geta ekki borið ábyrgö á ástandi sem þeir hafa ekki vald til aö breyta. Hafa stjórnmálamenn vald til þess að stööva þessa verölagsþróun? Til þessaö stööva þessa verölagsþró- un þarf aö gripa inn i sjálfvirkni I verölagsmálum. Hafa stjórnmála- menn vald? Sú rikisstjórn, sem nú situr byggir i meginatriðum á samráöi viö sem flesta þjóöfélagshópa. En þar getur komiö, aö lýöræöislega kjörinstjórn geti þurft aö beita og telji sig neydda til aö beita lög- Verðum að takast á við drauginn Stjórnmálamenn eru kjörnir i lýöræðislegri kosningu til þess aö fara meö stjórn landsins. Stjórn- arskráin gerir ekki ráö fyrir ann- arri valdskiptingu þjóöfélagsins i grundvallaratriöum en löggjafar- valdi, framkvæmdavaldi og dómsvaldi. Eöli lýöræöisins er siöan að stjórnmálamenn standi ábyrgirgerða sinna I kosningum. Hvaö varöar verölagsþróunina, þá lifum viö beinlínis i „auto- mat”. Ein hækkun leiðir aöra af sér og hjóliö snýst hraðar og hraöar og erfitt er stundum aö greina, hvaö er afleiöing og hvaö orsök. Sérhver hagsmunahópur og þrýstihópur stendur vörö um, aö engu sé breytt sem aö honum snýr. Rikisstjórnin boöar I stefnu- ræðu og þjóöhagsspá aö gripiö veröi til aögeröa. Vonandi ber stjórnarandstaöan gæfu til þess að fylkja sér ekki undir merki allra þrýstihópa, þegar aö þeim aögeröum kemur. Framsóknarmenn munu standa fast aö baki þessarar rikisstjórnar, í þeirri höröu bar- áttu sem fram undan er gegn veröbólgunni. En þeir munu lika gera þá kröfu til hennar, að hún takist á viö þennán draug efna- hagslifsins. Framsóknarmenn hafa rækilega kynnt þjóöinni hvernigþeir vilja halda á málum. Skúli Ólafsson: Jöfnun kosningaréttar mjög lýðræðisstjórnir i Vestur- Evrópu, svo að segja má, aö minnihluta stjórnir séu timanna tákn. Atkvæöamagn i undanförnum kosningum mætti hafa til hlið- sjónar, viö útreikninga, þegar þingmönnum væri raöaö á lista, meö þessu fyrirkomulagi. þ.e. 10 þingmenn i Reykjaneskjör- dæmi i staö 5 eins og nú er, og 6 uppbótarsæti a!ls, fyrir allt landiði staö 11, einsog nú er. Þá kæmi væntanlega i ljós, aö jafn- vægi milli flokka raskaöist litiö frá þvi, sem nú hefur veriö, aö undanförnu. Þessar breytingar þarf aö gera núna, vegna þess aö nokkuð jafnvægi viröist hafa komist á, eftir mikla búferla- flutninga áöur. Kosnigaréttur hefur verið til umræðu, aö undanförnu, i sam- bandi viö endurskoöun stjórnar- skrár Islendinga. Vegna flutnings fjölda manns, til Suöurnesja, t.d. Siglfiröinga hefur myndast óþolandi mis- rétti, sem þarf aö leiörétta þar sem augljóst er, að Sigl- firöingur, svo tekiö sé dæmi, sem flutst hefur til Suðurnesja hefur aðeins kosningarrétt, sem svarar einum fjórða úr atkvæöi, þegar hann hefur látiö skrá sig á Suðurnesjum. Reykvikingar hafa, að visu, einnig svipaö hlutfall, og Reyk- nesingar en þeir hafa nokkra sérstööu, sem Reyknesingar hafa ekki. Einnig eru uppbót- arsætin, sem jafna nokkuð at- kvæði milli flokka og kjördæma. Ég tel óþarfa aö orölengja um þetta óréttlæti, sem viö getum ekki gengiö framhjá, meö úr- tölum, og geri þaö aö tillögu minni, aö reynt verði aö ná samstööu, meö þeirri lag- færingu, aö 5 af uppbótar- sætunum, verði bætt viö þing- mannatölu Reyknesinga, en jafnframt afnemum uppbótar- sætin, sem úthlutað hefur verið eftir hlutfallsreglu. Þau sæti hafa aðeins aukiö á óréttlætið sem sést af þvi, aö þeim sem hafa haft fæst atkvæði fyrir hvern kjördæmakosinn þing- mann t.d. Vestfiröingum og Austfiröingum, hefur að öllu jöfnu veriö úthlutað uppbótar- sæti. Uppbótarsætum,6 að tölu yröi siöan úthlutaö til aö jafna milli flokka, eins og gert hefur veriö, og eftir atkvæöamagni hvers frambjóöanda, en ekki hlutfalli atkvæðamagns einstakra kjördæma. Reyknesingar og Reykvik- ingar hafa auk kjördæmakjör- inna þingmanna haft 3 til 4 upp- bótarþingmenn, svo að 10 þing- menn Reyknesinga kæmu i staö 5 aö viöbættum 3 uppbótarþing- mönnum, en meö þvi aö þeir yrðu kosnir beint sem kjör- dæmakjörnir, þarf færri upp- bótarsæti til jöfnunar milli flokka. Annað sem er mjög áberandi, er misræmið milli vægi at- kvæða, i Noröur-landskjördæmi eystra og vestra. E.t.v. mætti draga nokkuö úr þessu misræmi ef ölafsfiröingar, eins og Sigl- firöingar á sinum tima, flyttust milli kjördæma, úr Noröurlandi eystra i Noröurland vestra, en meö þvi móti ykist vægi at- kvæöa Ólafsfiröinga um helming, og misræmiö minnkaöi milli kjördæma. Um tima var nokkuö rætt um, aö Alþýöuflokkurinn hyrfi af Al- þingi, ef svo færi að hann kæmi ekki manni að i Reykjavlk, en meö 10 kjördæmakjörnum þing- mönnum I Reykjaneskjördæmi kæmi slikt siöur til greina. Þaö væri einnig hugsaniegt, aö Reykvikingarkysu 16þingmenn beint i staö 12 kjördæmakosinna og 4 uppbótarþingmanna, en þá opnuðust möguleikar fyrir smá- flokka eöa flokksbrot, sem hafa á undaförnum áratugum veikt

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.