Tíminn - 30.10.1980, Síða 16
A NÖTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
WSIGNODE
•.mvO'^' Sjálfvirkar bindivélar
1 Sjávarafurðadeild
fiöK Sambandsins
Simi 28200
Fimmtudagur 30. október 1980
Málarar voru í verkfalli í gær:
V
„Skerðingin nálgast
— segir formaður Málarafélagsins
HEI — „Þaö liggur alveg á
boröinu, aö þaö veröur enginn
fyrir slíkri skeröingu I þessum
samningum og viö sem vinnum
ák v æöis v innun a ”, svaraöi
Hjálmar Jónsson, form.
Málarafélags Reykjavikur er
hann var spuröur, vegna þess aö
málarar aflýstu ekki verkfalli i
gær hvort svo mætti lita á aö
þeir væru öörum óánægöari.
Hjálmar sagöi þaö engan
samanburö þola viö neinar aör-
ar launahækkanir nú, hvaö
reiknitala ákvæöisvinnunnar
hafi veriö sniögengin. Þetta ætti
sér þó lengri sögu, þvi i nánast
öllum samningum s.l. 10-15 ár
hafi veriö gengiö á þaö lagiö aö
láta reiknitöluna alltaf sitja á
hakanum. Þegar fyrir þessa
samninga hafi veriö komin
skeröing um 22% miöaö viö al-
gengan viömiöunartaxta.
Málarar hafi raunverulega
sætt sig viö þetta hingaö til
svona næstum þvi þegjandi, þar
til aö nú sé þeim ofboöiö og ætli
aö láta sverfa til stáls um þaö
hvort skera eigi þá niöur viö
trog eöa hvort málarar eigi aö
njóta sama réttar og aörir.
Málarar vildu nú fá rök fyrir
þvi af hverju þeir einir séu sniö-
gengnir, sagöi Hjálmar. Aliti
einhverjir veröskrá þeirra of
háa, þá sé þaö bara allt annaö
mál. Væri svo þá hlytu þaö aö
vera einingarveröin sem á bak
viö standa sem ættu aö lækka og
yröi þá aö benda á dæmi um þaö
og sanna þau. En þegar komi aö
kauphækkunum hljóti þeir aö
eiga sama rétt og aörir. Þess-
vegna hafi málarar sagt sig úr
samninganefnd Sambands
byggingamanna og haslaö sér
völl meö pipulagningamönnum,
múrurum og veggfóörurum,
sem eru utan sambandsins, þvi
meö þeim ættu þeir samleiö
hvaö þetta snerti.
Hjálmar var þvi spuröur hvaö
mikiö vantaöi i viöbót viö hina
samþykktu 6% hækkun reikni-
tölunnar til þess aö málarar
heföu fengiö sömu kauphækkun
og almennt geröist i samning-
unum, þótt gömlu syndirnar
heföu veriö látnar liggja milli
hluta. Hann sagðist helst ekki
vilja nefna ákveðnar prósentur.
En sem dæmi aö ef þeir miöuöu
viö lægstu hækkun sem viö
kæmi iönaöarmönnum, þá hafi
hann hækkaö um 11% meira en
ákvæöisvinnan, þ.e. 17%. Væri
hinsvegar miðaö viö þann taxta
sem þeir fengju borgaö i tima-
vinnu i örfáum tilvikum, þá
heföi sá taxti hækkaö um 23% i
þessum samningum. Sér
sýndist þvi aö skeröingin aö
meötöldum 22% færi aö nálgast
40% in.
Borgarráð gefur úthlutunarhöfum iðnaðar-
og verslunarlóða ákveðinn byggingarfrest:
Missa níu aðil-
ar lóðarétt sinn?
Kás — 1 júnímánuöi i sumar samþykkti borgarráö aö tillögu lóöa-
nefndar að setja úthlutunarhöfum iönaöar- og verslunarlóöa sem ekki
hafa þegar hafist handa viö byggingaframkvæmdir ákveðinn bygg-
ingarfrest, en haft hefur vcriö aö oröi aö Reykjavfk sé best setta
sveitarfélagiö I landinu meö ónýttar en þó úthlutaöar lóöir af þeirri
gcrö. Varöaöi þaö úthlutunar hafa lóöamissir færu þeir ekki af staö inn
an tilskilins tíma.
Samkvæmt samþykkt borgarráös var úthlutunarhöfum bygginga-
hæfra lóöa gert að skila borgarverkfræöingi framkvæmdaáætlun fyrir
1. október s.l., þar sem gerö yröi grein fyrir uppbyggingu viökomandi
lóöa.
Af 26 aðilum skiluðu 12 fyrrnefndri framkvæmdaáætlun á réttum
tima. Auk þess höföu fimm aðrir aöilar fengiö samþykktar teikningar
af fyrirhuguöum húsum sinum hjá byggingarnefnd. Eftir voru þá niu
aðilar sem enga grein hafa gert fyrir byggingar áformum sinum. Þeir
eru: Bifreiöar- og Landbúnaöarvélar, Hellu og Steinsteypan, Kolus,
Kristján Siggeirsson, Magnús Ingimundarson, Matkaup, Natan oé
Olsen, Skúti og Þórir Jónsson.
A næstu dögum mun reyna á þaö i borgarráöi hvort fariö veröur úti
þaöaðsvipta þessa lóöarhafa réttisinum vegna athafnaleysis.
BSt — Lionsklúbburinn Njöröur, sem um þessar mundir er 20 ára, færöi I gær Blindrafélaginu aö gjöf
upptökustjórnborö meö tilheyrandi búnaöi. Tæki þessi eru lokaþátturinn I uppbyggingu hins nýja
stúdlós hljóöbókageröarinnar, sem nú hefur veriö tekiö i notkun.
A meöfyIgjandi mynd má sjá Gisla Helgason viö upptökustjórnborðiö, en á bak viö hann standa þeir
Sveinn Asgeirsson, sem mikið hefur lesiö inn á seguibönd fyrir Blindrafélagiö og Danlel Þórarinsson
læknir, formaöur I Lionsklúbbnum Niröi.
(Timamynd G.E.).
„Óvíst hvað {áignefnd-
in þarf maiga daga”
— segir Davíð Aðalsteinsson, alþingismaður,
um meðferð á Flugleiðafrumvarpinu
„Þaö er ómögulegt aö segja
fyrir um hvaö þaö mun taka
nefndina marga daga aö af-
greiöa þetta mál. En viö mun-
um hefjast þegar handa og
komum saman til fyrsta fundar
um máliö strax I fyrramáliö”,
sagöi Daviö Aöalsteinsson sjl-
þingismaöur i samtali viö Tlm-
ann i gærkvöldi en Daviö á sæti I
fjárhags- og viöskiptanefnd efri
deildar Alþingis sem i gær fékk
til meöferöar frumvarp rlkis-
stjórnarinnar um aöstoö viö
Flugleiöir, aö lokinni fyrstu um-
ræöu i efri deild.
„Við munum á þessum fundi
væntanlega koma okkur saman
um hvaöa spurningar viö eigum
aö leggja fyrir stjórnendur
Flugleiöa og aöra þá sem máliö
snertir. Ég get nú ekki tilgreint
nákvæmlega hvaöa spurningar
ég mun sérstaklega leita svara
viö. Þaö er hins vegar ljóst aö
atriöi er varöa eignir félagsins,
verömæti þeirra og söluhæfni,
eru sérstaklega brennandi.
Vonir standa reyndar til aö þeir
sérfræöingar sem unniö hafa að
könnun á eignunum skili áliti á
næstu dögum. Þá munum viö aö
sjálfsögöu leita upplýsinga um
þaö hvort rekstrarvandi Flug-
leiöa sé e.t.v. miklu stærri en
látiö hefur veriö uppi aö undan-
förnu, eins og gefiö hefur veriö i
skyn”, sagöi Daviö Aöalsteins-
son ennfremur.
Daviö minnti á aö Flugleiöa-
máliö væri mjög viötækt og þó
mikiö væri búiö aö draga fram i
dagsljósiö af upplýsingum þá
væri enn margt óskýrt i bak-
grunni þess. „Ég geri þvi allt
eins ráö fyrir aö fjárhags- og
viöskiptanefnd veröi aö sætta
sig viö aö fá ekki allt fram sem
hún gæti óskaö eftir, áöur en
hún leggur máliö fyrir þing-
deildina aftur, þvi þaö liggur á
aö afgreiöa frumvarpiö. Hitt er
eins víst aö viö munum ekki af-
greiða þaö úr nefndinni eins og
værum viö blindir kettlingar”,
sagöi Davfö Aöalsteinsson aö
lokum.
Slökkvilið Reykjavíkur:
Slökkviliðsmönnum
sagt upp flytji
þeir úr borginni
Kás — Borgarráð samþykkti á
siöasta fundi slnum aö þaö teldi
forsendu fyrir þvi aö menn gætu
gegnt starfi hjá Slökkviliöi
Reykjavikur aö þeir byggju innan
eldvarnarsvæöis Reykjavíkur.
Tilefni þessarar samþykktar er
það að nýlega hefur einn af
starfsmönnum slökkviliðsins flutt
upp á Kjalarnes. Forsvarsmenn
slökkviliðsins telja að þaðan sé of
löng vegalengd i bæinn svo starfs-
maðurinn komi ekki að fyllileg-
um notum i neyðartilfellum, þar
sem of langur timi liöi frá útkalli
þar til viðkomandi slökkviliðs-
maður komist á vakt.
Viökomandi starfsmanni hefur
nú veriö gefinn frestur til 1.
nóvember á næsta ári til aö flytja
aftur til borgarinnar, ellegar
verður honum sagt upp starfi,
fyrir vikið.
1 framhaldi af þessu hefur
borgarráð falið borgarlögmanni
og slökkviliðsstjóra aö endur-
skoða brunamálasamþykkt
Reykjavikur.
r 1 Fleiri og fleiri fá sér 'IMEX
L mest selda úrið