Tíminn - 15.11.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.11.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 15. nóvember 1980. 3 Ólafur Jóhannesson, Haluk özgul og Vigdls Finnbogadóttir NÝR SENDIHERRA TYRKLANDS EKJ — Nýskipaður sendiherra Tyrklands hr. Haluk özgul af- henti i dag forseta Islands trúnaðarbréf sitt að Bessastöð- um. Viðstaddur var ólafur Jó- hannesson utanrikisráðherra. Forseti Islands hafði boð siðdegis fyrir sendiherrann og fleiri gesti. Reykjavik 12. nóvember 1980 27 BÆJR Á SVEITARAFVÆDING- ARÁÆTLUN ENN ÁN RAFMAGNS AM — Þótt mörgum kunni að þykja það ótrúlegt, þá eru enn 27 bæir á sveitarafvæðingaráætiun án tengsla við raforkuveitur landsins þótttenging ætti að vera einfalt mál og munu þeir flestir vera á Vestfjörðum. Sjö þessara bæja eru i Ketildælahreppi og eru menn þar orðnir langþreyttir á aðgerðaleysinu i þessum málum. Oddviti Ketiidælahrepps, Ólafur Hannibalsson, sem nú er staddur i Reykjavik ekki sfst til að reka erindi bænda vestra vegna raf- magnsleysisins, sagði okkur ýmislegt af þessum hlutum i gær. „A sinum tima var gerð áætlun um sveitarafvæðingu á Islandi”, sagði Ólafur sem þótti mjög bjartsýn, en sveitirnar átti að raf- væða á tíu árum, þótt það tæki 13 ár. Einn sfðustu hreppanna sem inn á þessa áætlun er tekinn er Ketildælahreppur og hefur hann verið á henni frá 1976. Við bændur vestra erum ákaf- lega þolinmóöir menn”, sagði Ólafur, „en þvi ver hefur alltaf farið þannig, að þegar átt hefur að spara á fjárlögum, þá hefur þessi framkvæmd verið skorin niður. A undanförnum árum hefur fjármagni til þessara hluta veriðveitttilþessaðleggja heim- taugar að bæjum, sem eru innan linukerfisins og nú erég að reyna eftir megni að ýta á eftir þessu fyrir okkar byggð og beiti fyrir mig ýmsum röksemdum, auk þeirrar sem liggur i augum uppi, að rafmagn simi og sjónvarp eru sjálfsögð mannréttindi. Við erum allir þessir bændur i Ketildælahreppi með disilraf- stöðvar, sem nú eru á siðasta snúning og rafmagnseftirlitiö hefurfettfingurútiástand þeirra og frágang allan. Reiknast okkur til aö það mundi kosta um 10 milljónir að koma hverri rafstöð i viðúnanlegt horf, eöa jafn mikið og að leggja rafmagn heim á bæ- ina. Þetta mál á sannarlega á bratt- ann að sækja og þetta er þungur róður”, sagöi Ólafur enn, „þvi þettaereitt þeirra mála sem allir eru sammála um að skuli ná fram að ganga en enginn hreyfir legg eða lið til þess og skiptir þvi engu hvort menn eiga að heita fylgj- andi byggðastefnu eða ekki. Kostnaðurinn vegna þeirra 27 bæja, sem eru á þessari sveita- rafvæðingaráætlun yrði varla meiri en verð landhelgisþyrlunn- ar, sem þó mátti kaupa framhjá fjárlögum, eins og ég raunar hef bent ýmsum á. Þvi segi ég við menn að þótt við höfum látið okk- ur þessa meðferð lynda þrivegis, nær engri átt að ætla okkur að þola þetta i fjórða sinn”. Ólafur minnti á framtak Jónas- ar Jónsson frá Hriflu, sem reisti skóla og sundlaugar viös vegar um landið i miðri kreppunni. „Þar var maður á ferð sem orði að ffamkvæma hlutina og var stórhuga, en þetta — þetta er beinlinis litilmannlega að málum staðið”. Bændur I Ketildælahreppi eru menn á besta aldri, sem eru aö byggja upp búskap sinn af krafti og þvi augljósara átti að vera hve sjálfsagt er að vinda bráðan bug að þessum sjálfsögðu úrbótum. JÓLAKORTASALA FEF HAFIN EKJ — Jólakortasala Félags einstæðra foreldra er hafin. Þetta erellefta árið sem félagið gefur út jólakort sin og hafa þau gegnum árin unnið sér ágætar vinsældir. Einn dægilegur jólasveinn... Jólakortin eru yfirleitt teiknuð af skólabömum á ýms- um aldri og hlýtur að eiga vel við, þar sem jólin eiga að heita hátið bamanna. 1 ár gefur Félag einstæðra foreldra út 5 kort. Það em tvær nýjar tegundir og tvær endurút- gáfur, þá er kort eftir Rósu Ingólfsdóttur, sem kemur út nú, vegna þess að ekki vannst timi til aö koma þvi á markað fyrir jól i fyrra. Jólakortin fást i mörgum bókabúöum hér i bæ og viöa úti á landi. Og einnig er hægt aö nálgast þau á skrifstofu Félags einstæðra foreldra að Traðar- kotssundi 6, simi 11822. Timamynd: G.E. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Höfum notaða varahiuti f flestar gerðir bila, t.d. vökvastýri, vatns- kassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. I Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68, ’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 127 '73 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Hornet ’71 Vauxhall Viva ’72 Höfum mikið úrval af kerru- efnum. Bilapartasalan Höföatúni 10. Simar 11397 og 26763. Opiö kl. 9-7 laugar- daga kl. 10-3. Höfum opiö i hádeginu. Bflapartasalan Höfðatúni 10. STILLI HITAKERFI ALHLIÐA PÍPULAGNIR SÍMI 44094 bekkir og sófar til sölu. — Hagstætt vc:ð. Sendi I kröfu, ef óskað er. I | L pplvsingar aö öldugötu 33 j ■ slmi 1-94-07. Akureyri Nýr umboðsmaður Tímans Viðar Garðarsson, Kambagarði 2, Akureyri. Sími 24393 j | ÍÍBtraw iitroim iitwm j t ^ÍJ.R.J.Bifreiðasmiðjanhf.y Varmahlíð, Skagafirði /- Simi 95-6119. Yfirbyggingar á Toyota 4x4 picup. Viö bjóíum upp á 4 gerðir yfirbygginga á þennan bli. Hagstætt verö. Yfir- byggingar og réttingar, klæöningar, sprautun, skreyting- ar, bllagler. Sérhæfö bifreiöasmiöja i þjóöleiö. vinnsla 1 landbúnaðarafurða vinnsla sjávarafurða allt í einu númeri 14 OQ gefur samband við allar deildir kl. 9-18 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI no liiliiihöJAa 20 - S (9101410-81199 Svnint’ahöllinni - Ariúnshufda r———“■““^ Þetta fallega og vandaðarúm er smiðað úr harðviði og bólstrað með dýrasta velour sem völ er á,bjóðum við meðan birgðir endast. Verö aöeins kr. 695 þús. m/bestu dýnum. 130 þús. út og fyrsta afborgun 60 þús. i janúar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.